Fleiri fréttir

EM í Danmörku verður síðasta mótið hjá Sverre

Sverre Andreas Jakobsson, varnartröllið í íslenska handboltalandsliðinu, ætlar að kveðja landsliðið á Evrópumótinu í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Þetta kom fram í viðtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona

Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi.

Aukaæfingar hjá Manchester United þessa dagana

David De Gea, markvörður Manchester United, greinir frá því í viðtali við sjónvarpsstöð félagsins að leikmenn liðsins æfi nú enn meira til að reyna að rífa sig upp úr meðalmennsku síðustu mánaða.

Arnór Atlason: Búinn að brosa hringinn eftir æfinguna í dag

Arnór Atlason verður með á EM í Danmörku en það kom endanlega í ljós þegar Aron Kristjánsson tilkynnti EM-hópinn sinn í dag. Arnór hefur verið að glíma við kálfameiðsli en vann kapphlaupið við tímann sem eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska handboltalandsliðið.

Olnbogaskot Rögnu Margrétar kært

Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið að kæra olnbogaskot Rögnu Margrétar Brynjarsdóttur, leikmanns Vals, í leik liðsins gegn Snæfelli í gær.

Guðjón Valur og Arnór fara á EM

Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir EM í Danmörku. Ólafur Bjarki Ragnarsson er þó ekki í hópnum.

Rodgers sektaður af enska sambandinu

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu um 150 þúsund krónur fyrir ummæli eftir leik sinna manna gegn Manchester City á öðrum degi jóla.

Strákarnir skipta verðlaunafénu á milli sín

Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að leikmenn handboltalandsliðsins fái engar fyrirframákveðnar bónusgreiðslur fyrir góðan árangur á stórmótum í handbolta.

Rodman var drukkinn í viðtalinu

Dennis Rodman hefur nú viðurkennt að hann var ölvaður í skrautlegu viðtali sem var sýnt á CNN-sjónvarpstöðinni í vikunni.

De Boer: Kolbeinn getur betur

Frank De Boer, þjálfari hollenska liðsins Ajax, er ekki ánægður með það sem Kolbeinn Sigþórsson hefur sýnt á leiktíðinni til þessa.

Alonso áfram í Madríd

Það varð ljóst í gær að Xabi Alonso verður áfram í herbúðum spænsku risanna í Real Madrid.

Agger að glíma við meiðsli

Daniel Agger verður líklega frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Liverpool gegn Oldham um helgina.

Kjartan Atli hættur hjá Stjörnunni

„Ég hef ákveðið að hætta að leika með meistaraflokki Stjörnunnar," sagði körfuboltamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtali sem birtist á heimasíðu Stjörnunnar.

Guðjón Valur: Ég útiloka aldrei neitt en lofa heldur engu

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur spilað í 39 leikjum í röð á EM og verið inná vellinum í meira en 36 klukkutíma á síðustu sjö Evrópumótum íslenska handboltalandsliðsins. Það ræðst í dag hvort Guðjón Valur verður með á EM í Danmörku.

ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár

Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi.

Heldur sigurganga KR-inga áfram á nýju ári?

Dominos-deild karla í körfu fer af stað í kvöld eftir jólafríið en fjórir leikir fara þá fram í tólftu umferðinni. Stórleikur kvöldsins er á milli toppliðs KR og Íslandsmeistara Grindavíkur í DHL-höllinni.

Æfingaleikir gegn mögulegum mótherjum í undankeppni EM

Íslenska landsliðið mun spila þrjá vináttulandsleiki í vetur og vor en KSÍ tilkynnti nú síðast í gær um vináttulandsleik við Austurríkismenn í lok maí. Íslenska liðið mætir Svíum í Abú Dabí í janúar og Wales 5. mars.

Lét mála merki mótherjanna á æfingavöll liðsins

Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints í ameríska fótboltanum, er tilbúinn að fara nýjar leiðir til þess að undirbúa lið sitt andlega fyrir leikinn á móti Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um næstu helgi.

Norskur markvörður gagnrýnir Þóri

Sakura Hauge, markvörður Tertnes í Noregi, hefur ekkert heyrt í Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska landsliðsins, undanfarin tvö ár og er óánægð með framkomu hans.

Messi með tvö mörk í fyrsta leik

Argentínumaðurinn Lionel Messi kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í blálokin þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Getafe í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska bikarsins.

Lackovic ekki með Króötum á EM

Króatar verða án reynsluboltans Blazenko Lackovic á EM í handbolta í Danmörku en stórskyttan varð að draga sig út úr hópnum vegna hnémeiðsla.

Dzeko: Ha, unnum við 6-0

Edin Dzeko hélt áfram að raða inn mörkum í enska deildbikarnum en Bosníumaðurinn skoraði tvö mörk í 6-0 stórsigri á West Ham í fyrri undanúrslitaleik liðanna í kvöld.

Negredo með þrennu í stórsigri Manchester City

Manchester City er komið með annan fótinn í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 6-0 stórsigur á West Ham í fyrri undanúrslitaleik liðanna á Etihad-leikvanginum í Manchester í kvöld.

Öruggir útisigrar á öllum stöðum í kvöld - úrslitin í kvennakörfunni

Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.

Zola orðaður við West Brom

Ítalinn Gianfranco Zola er nú í hópi þeirra sem eru helst orðaðir við stöðu nýs knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarfélagsins West Brom.

Dominiqua Alma vann fimleikaafrek ársins 2013

Dominiqua Alma Belanyi fékk Afreksbikar Fimleikasambands Íslands á Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands sem var haldin í gær í höfuðstöðum TM, aðalstyrktaraðila Afrekssjóðs Fimleikasambandsins.

Eigendur West Ham standa við bakið á Allardyce

Það gustar um stjórann Sam Allardyce hjá West Ham þessa dagana og flestir sem spá því að hann eigi ekki marga daga eftir ólifaða í stjórastól félagsins. Lið Allardyce var niðurlægt í bikarnum um síðustu helgi að neðrideildarliði Nott. Forest. Leikurinn tapaðist 5-0.

Íslensk félagslið lágt skrifuð í Evrópu

Samkvæmt styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu er íslensk deildakeppni í handbolta meðal þeirra lægst skrifuðu í Evrópu. Ísland er í 33. sæti styrkleikalistans.

Drekarnir unnu skyldusigur á heimavelli

Sundsvall Dragons er aftur með fimmtíu prósent sigurhlutfall í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir 19 stiga sigur á KFUM Nässjö, 92-73, í 20. umferð sænsku deildarinnar í kvöld.

Vlade Divac missti föður sinn í bílslysi

Vlade Divac, einn frægasti körfuboltamaður Evrópu frá upphafi og fyrrum leikmaður til margra ára í NBA-deildinni, missti föður sinn í bílslysi í Serbíu í dag en auk þess liggur móðir hans stórslösuð á spítala.

Sjá næstu 50 fréttir