Fleiri fréttir

Eiki keppir á X-Games

Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN.

Dujshebaev tekur við Kielce af Wenta

Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er að fá nýjan þjálfara hjá Kielce. Bogdan Wenta er hættur með liðið og við starfi hans tekur Talant Dujshebaev, fyrrum þjálfari Ciudad Real.

Moyes segist ekki vera búinn að kaupa Coentrao

Fjölmiðlar hafa greint frá því síðustu daga að portúgalski bakvörðurinn Fabio Coentrao sé á leið frá Real Madrid til Man. Utd. Í sumum fréttamiðlum hefur meira að segja verið gengið svo langt að halda því fram að málið sé frágengið.

HM 2022 fer fram að vetri til

Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma.

LeBron smellti kossi á áhorfanda

LeBron James var greinilega í góðu skapi þegar að lið hans, Miami Heat, vann góðan sigur á New Orleans Pelicans, 107-88, í NBA-deildinni í nótt.

Schumacher var með upptökuvél á hjálminum

Frönsk yfirvöld hafa staðfest að Michael Schumacher hafi verið með upptökuvél á hjálmi sínum þegar hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir rúmri viku síðan.

Barton lætur Ferguson heyra það

Joey Barton, knattspyrnumaðurinn umdeildi, hefur oft látið vel í sér heyra á Twitter-síðunni sinni og nú fær Alex Ferguson að kenna á því.

Betra að hafa sjö miðlungsmenn en sjö stjörnur sem ná ekki saman

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson verða að óbreyttu í stórum hlutverkum með landsliðinu á EM í Danmörku. Báðir gætu hugsað sér meiri spiltíma með stjörnuliði Pars Saint-Germain í Frakklandi en segja útlitið hafa batnað undanfarnar vikur. Parísa

Moyes: Erum líka að spila gegn dómurunum

Það eru heil 82 ár síðan Man. Utd byrjaði nýtt ár með því að tapa fyrstu þrem leikjum sínum. Fyrir þá sem eru ekkert sérstakir í stærðfræði þá gerðist það árið 1932 og svo núna 2014.

Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði

Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi.

Man. Utd tapaði fyrir botnliðinu

Ófarir Man. Utd halda áfram og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld. Að þessu sinni gegn Sunderland í deildabikarnum, 2-1. Eina huggun Man. Utd er að þetta var fyrri leikur liðanna og liðið á því enn möguleika á því að komast á Wembley.

Rio frá í tvær vikur

Enski miðvörðurinn, Rio Ferdinand, er ekki að spila með Man. Utd gegn Sunderland í deildabikarnum núna og hann mun ekki spila með liðinu á næstunni.

Norðmenn stóðu í Frökkum

Fyrstu andstæðingar Íslands á EM, Norðmenn, sýndu klærnar í kvöld er þeir spiluðu vináttulandsleik gegn Frökkum.

Tebow einu stigi frá réttum úrslitum

Hinn vinsæli bandaríski íþróttamaður sem ekkert lið vill samt nota, Tim Tebow, hefur hafið störf í sjónvarpi og fór afskaplega vel af stað.

Hardy: Við getum unnið deildina

Lele Hardy, leikmaður Hauka í Domino's-deild kvenna, viðurkennir að það hafi ekki komið sér mjög á óvart að hún hafi verið valin besti leikmaður fyrri hluta tímabilsins í deildinni.

Deng farinn frá Bulls

Bretinn Luol Deng er orðinn leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni eftir að félagið komst að samkomulagi við Chicago Bulls um skiptin.

Elvar Már: Þurfum að vinna toppliðin

Elvar Már Friðriksson, sem valinn var besti leikmaður fyrri hluta tímabilsins í Domino's-deild karla, segir að Njarðvík eigi möguleika á að vinna Íslandsmeistaratitilinn í vor. Hann var ánægður með útnefninguna í dag.

Rodman gráti næst á CNN

"Ég elska hann. Hann er vinur minn,“ sagði Dennis Rodman í athyglisverðu viðtali sem birtist á CNN-sjónvarpsstöðinni í dag.

Mikið í húfi hjá United

David Moyes hefur sett Manchester United það markmið að vinna liðinu sæti í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar. Liðið mætir Sunderland í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld.

Ísland á fimm í Norðurlandaúrvali VG

Norska dagblaðið Verdens Gang birtir í dag átján manna úrvalslið knattspyrnumanna frá Norðurlöndunum. Ísland á tvo leikmenn í byrjunarliði sem og besta þjálfarann.

Vonn verður ekki með í Sochi

Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn verður ekki á meðal þátttenda á vetrarólympíuleikunum í Sochi vegna meiðsla. Þetta tilkynnti hún í dag.

Elvar og Hardy best

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson og Lele Hardy, leikmaður Hauka, voru í dag útnefnd bestu leikmenn Domino's-deilda karla og kvenna.

Messi í hóp á morgun

Lionel Messi verður í leikmannahópi Barcelona sem mætir Getafe í spænsku bikarkeppninni annað kvöld.

Moyes fær aur í janúar

David Moyes, stjóri Manchester United, hefur fengið vilyrði frá eigendum félagsins fyrir fjárveitingu til að kaupa varnarmann í mánuðinum.

Zach Johnson vann fyrsta mót ársins

Bandaríkjamaðurinn Zach Johnson bar sigur úr býtum á fyrsta PGA-móti ársins í golfi, Tournament of Champions sem fór fram á Hawaii-eyjum. Þetta var hans þriðji sigur síðan í september síðastliðnum og sá ellefti á ferlinum.

Ekkert annað en Persaflóinn í boði

Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að það verði engin skemmtiferð farin til Abú Dabí síðar í mánuðinum þar sem Ísland mætir Svíum í æfingaleik. Leikir sem þessi séu liðinu mikilvægir.

NBA í nótt: Brooklyn á skriði

Brooklyn Nets virðist loksins vera komið á ágætt skrið eftir að liðið vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt.

Birkir marði sigur á Rafni Kumar

Íslandsmeistarinn Birkir Gunnarsson hjá TFK sýndi klærnar gegn Rafni Kumar Bonifacius úr Víkingi í úrslitaleiknum á Meistaramóti TSÍ í dag.

Sjá næstu 50 fréttir