Öruggir útisigrar á öllum stöðum í kvöld - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2014 21:13 Hildur Sigurðardóttir var flott í kvöld. Mynd/Valli Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan.Hildur Sigurðardóttir var með 18 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar þegar topplið Snæfells hélt áfram sigurgöngu sinni með 23 stiga útisigri á Val, 75-52. Helga Hjördís Björgvinsdóttir átti flottan leik en hún skoraði 14 stig í kvöld og Hildur Björg Kjartansdóttir var með 12 stig, 13 fráköst og 5 stolna bolta.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 24 stig þegar Keflavík vann 14 stiga sigur á Grindavík, 81-67, í Röstinni í Grindavík. Bryndís Guðmundsdóttir var með 14 stig og Telma Lind Ásgeirsdóttir var með 12 stig.Lele Hardy var með enn eina tröllatvennuna þegar Haukar unnu 22 stig sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Lele var með 27 stig og 22 fráköst á móti sínum gömlu félögum og Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 14 stig. Nikitta Gartrell var með 26 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar hjá Njarðvík.Ebone Henry fór á kostum með KR í Hveragerði og endaði leikinn með 40 stig, 14 fráköst og 5 stolna bolta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 22 stig. Di'Amber Johnson var með 21 stig fyrir Hamar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Keflavík 67-81 (20-18, 8-23, 20-15, 19-25)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 19/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 17/10 stoðsendingar, Blanca Lutley 12/12 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 6, Marín Rós Karlsdóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Porsche Landry 11/5 fráköst/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst.Valur-Snæfell 52-75 (11-15, 12-19, 13-24, 16-17)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst, Anna Alys Martin 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/7 fráköst/5 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 4, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 18/9 fráköst/8 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 15/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/13 fráköst/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/8 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3.Hamar-KR 71-96 (13-24, 23-23, 16-23, 19-26)Hamar: Di'Amber Johnson 21/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 9/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Rannveig Reynisdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4.KR: Ebone Henry 40/14 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Rannveig Ólafsdóttir 8/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 1, Gunnhildur Bára Atladóttir 1. Njarðvík-Haukar 64-86 (21-25, 12-23, 19-14, 12-24)Njarðvík: Nikitta Gartrell 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 27/22 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Lovísa Björt Henningsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/5 stoðsendingar.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli Dominos-deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan.Hildur Sigurðardóttir var með 18 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar þegar topplið Snæfells hélt áfram sigurgöngu sinni með 23 stiga útisigri á Val, 75-52. Helga Hjördís Björgvinsdóttir átti flottan leik en hún skoraði 14 stig í kvöld og Hildur Björg Kjartansdóttir var með 12 stig, 13 fráköst og 5 stolna bolta.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 24 stig þegar Keflavík vann 14 stiga sigur á Grindavík, 81-67, í Röstinni í Grindavík. Bryndís Guðmundsdóttir var með 14 stig og Telma Lind Ásgeirsdóttir var með 12 stig.Lele Hardy var með enn eina tröllatvennuna þegar Haukar unnu 22 stig sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Lele var með 27 stig og 22 fráköst á móti sínum gömlu félögum og Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 14 stig. Nikitta Gartrell var með 26 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar hjá Njarðvík.Ebone Henry fór á kostum með KR í Hveragerði og endaði leikinn með 40 stig, 14 fráköst og 5 stolna bolta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 22 stig. Di'Amber Johnson var með 21 stig fyrir Hamar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Keflavík 67-81 (20-18, 8-23, 20-15, 19-25)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 19/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 17/10 stoðsendingar, Blanca Lutley 12/12 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 6, Marín Rós Karlsdóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Porsche Landry 11/5 fráköst/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst.Valur-Snæfell 52-75 (11-15, 12-19, 13-24, 16-17)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst, Anna Alys Martin 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/7 fráköst/5 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 4, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 18/9 fráköst/8 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 15/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/13 fráköst/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/8 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3.Hamar-KR 71-96 (13-24, 23-23, 16-23, 19-26)Hamar: Di'Amber Johnson 21/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 9/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Rannveig Reynisdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4.KR: Ebone Henry 40/14 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Rannveig Ólafsdóttir 8/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 1, Gunnhildur Bára Atladóttir 1. Njarðvík-Haukar 64-86 (21-25, 12-23, 19-14, 12-24)Njarðvík: Nikitta Gartrell 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 27/22 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Lovísa Björt Henningsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/5 stoðsendingar.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira