Fleiri fréttir Rooney bað Ferguson um að kaupa Özil Mesut Özil hefur spilað frábærlega með liði Arsenal síðan að hann kom til Englands fyrir tæpum tveimur mánuðum. Arsenal er á toppi deildarinnar og í flottum málum í Meistaradeildinni. 22.10.2013 17:45 Beckham hélt að hann væri orðinn stærri en Alex Ferguson Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem tjáir sig meðal annars um kringumstæðurnar þegar David Beckham yfirgaf félagið sumarið 2003. 22.10.2013 17:15 Aron valdi 18 manna æfingahóp landsliðsins - fimm forfallaðir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir æfingaviku og leiki í Austurríki dagana 28 til 3. nóvember næstkomandi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Fimm leikmenn urðu að segja sig út úr verkefninu vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. 22.10.2013 16:54 Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. 22.10.2013 16:30 Freyr þögull sem gröfinn um nýjan fyrirliða Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem Katrín Jónsdóttir hefur borið undanfarin ár. 22.10.2013 15:45 Ferguson lætur ýmislegt flakka í nýrri bók Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem að karlinn lætur ýmislegt flakka. 22.10.2013 15:00 Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 22.10.2013 14:59 Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. 22.10.2013 13:57 Þegar Gaui Þórðar skutlaði Gylfa á æfingar "Nei, ég held að Gaui hafi bara sofið fremst í rútunni,“ sagði ungur og efnilegur Gylfi Þór Sigurðsson vorið 2009 í viðtali við Fótboltaþáttinn. 22.10.2013 13:30 Stella nýr fyrirliði landsliðsins Stella Sigurðardóttir verður fyrirliði kvennalandsliðs Íslands í handknattleik í leikjunum gegn Finnum og Slóvökum í undankeppni HM. 22.10.2013 12:03 Draumamark Stephanie Roche Írska landsliðskonan Stephanie Roche skoraði stórbrotið mark í 6-1 sigri Peamount United á Wexford Youths í efstu deild írsku knattspyrnunnar um helgina. 22.10.2013 12:00 Miðasala á landsleikinn hefst vonandi á morgun KSÍ segir að ganga þurfi frá tímasetningu á leiknum, ákveða hversu margir miðar fara í sölu og huga að öryggisatriðum á leikvellinum. 22.10.2013 11:31 Eiður Smári: Væri stórkostlegt að þjálfa landsliðið "Fram til þessa hef ég lýst því yfir að ég hefði ekki áhuga á að fara út í þjálfun að ferlinum loknum,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. 22.10.2013 11:30 Þakklátur faðir skrifaði Källström bréf Hinn átta ára gamli Max hafði æft sig í margar vikur til þess að þora að ganga út á Friends leikvanginn fyrir landsleik Svíþjóðar og Þýskalands á dögunum. 22.10.2013 10:45 Eiður Smári heldur ekki vatni yfir Alfreð "Markaskorun hans undanfarin tvö tímabil hefur verið með ólíkindum og það sama er uppi á teningnum í ár.“ 22.10.2013 10:30 Björgvin Páll lokaði á félaga sína Leikmenn Magdeburgar áttu engin svör við stórleik Björgvins Páls Gústavssonar í marki Bergischer um helgina. 22.10.2013 10:15 Ætlar að spreyta sig á 400 metra grindahlaupi Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton, Ólympíu- og heimsmeistari í tugþraut, ætlar að leggja áherslu á keppni í 400 metra grindahlaupi á næsta ári. 22.10.2013 09:45 Þurftu að kaupa treyjurnar sínar af götusölum „Við erum í skýjunum þar sem Chico vildi ekki hjálpa okkur að leysa málið. Þeir reyndu að nýta sér vandræði okkar.“ 22.10.2013 09:17 Íslenskur stuðningsmaður missti sig í gleðinni í Ósló "Við erum tveimur leikjum frá HM. Hvernig heldurðu að mér líði? Heyrirðu ekki röddina í mér? Ég gef allt, allt fyrir þjóð mína. Ég gef allt.“ 22.10.2013 07:45 Vonandi ekkert M & M vandamál í nóvember Ísland mætir Króatíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Króatar telja sig hafa unnið í lottóinu með því að fá Íslendinga í stað Frakka eða Svía. 22.10.2013 07:45 Margrét og Sif meiddar en ekki úr leik „Ég er þokkalega bjartsýn á að geta verið með gegn Serbíu,“ segir landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir. 22.10.2013 07:00 Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. 22.10.2013 06:00 Pissaði á sig á meðan liðið hans vann Kansas City Chiefs vann sjöunda leikinn í röð í NFL-deildinni í gær. Einn stuðningsmaður liðsins, sem mættur var á völlinn, missti af leiknum. 21.10.2013 23:30 Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. 21.10.2013 23:00 Sló tönn út úr stjóra sínum Michel Jansen, knattspyrnustjóri toppliðs FC Twente, tapaði ekki bara tveimur stigum um helgina heldur einnig missti hann einnig eina tönn. 21.10.2013 22:15 Helena frá í hálfan mánuð Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta og leikmaður ungverska liðsins DVTK Miskolc, er ekki enn orðin góð af kálfameiðslunum sem hafa verið að angra hana í upphafi tímabilsins. 21.10.2013 21:45 Enska knattspyrnusambandið kærði Mourinho Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir hegðun sína í sigurleiknum á Cardiff á laugardaginn. 21.10.2013 21:04 Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland "Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. 21.10.2013 20:15 Wenger: Ekki hægt að afskrifa Man. United í titilslagnum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri toppliðs Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, segir að Manchester United sé enn með í baráttunni um enska meistaratitilinn þrátt fyrir að vera þegar komið átta stigum á eftir Arsenal. 21.10.2013 19:30 Kristinn tryggði Halmstad þrjú stig Kristinn Steindórsson kom inná sem varamaður og tryggði Halmstad 1-0 sigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.10.2013 19:02 Ari Freyr fór illa með landsliðsfélaga sinn Ari Freyr Skúlason og félagar í OB frá Odense unnu 5-1 stórsigur á útivelli á móti SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.10.2013 18:55 Frábær mörk hjá Fulham í sigri í Lundúnaslag | Myndband Fulham náði sér í þrjú mikilvæg stig í neðri hlutanum með því að vinna 4-1 útisigur á nýliðum Crystal Palace í kvöld í lokaumferð áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 21.10.2013 18:30 Englendingar æfa sig á móti Dönum England mun mæta Danmörku í undirbúningi sínum fyrir Heimsmeistarakeppnina í Brasilíu næsta sumar en England er eitt af níu evrópskum landsliðum sem hafa þegar tryggt sér farseðilinn á HM 2014. 21.10.2013 18:00 Strákarnir hlakka til Króatíuleiksins Landsliðsmennirnir Arnór Smárason, Alfreð Finnbogason, Gunnleifur Gunnleifsson og Kári Árnason létu í sér heyra á Twitter þegar ljóst var að Ísland mætir Króatíu í umspilinu. 21.10.2013 17:30 Rifin hans Ashley Cole ennþá aum Ashley Cole, bakvörður Chelsea og enska landsliðsins, fór ekki með Chelsea-liðinu til Þýskalands í dag þar sem liðið mætir Schalke í Meistaradeildinni á morgun. 21.10.2013 17:00 „Ég ætla að halda með Íslandi“ Milan Jankovic, þjálfari knattspyrnuliðs Grindavíkur, er hæstánægður með Króatíu sem mótherja í umspilinu. 21.10.2013 16:45 81% Króata spá sínum mönnum sigri Á sjöunda þúsund lesendur króatísks vefmiðils hafa lýst yfir skoðun sinni á því hvort karlalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu komist í lokakeppni HM í Brasilíu. 21.10.2013 16:30 Fimmtán ára landsliðið komst á Ólympíuleikana Strákarnir gerðu það með því að vinna 3-1 sigur á Moldavíu í síðari leik sínum í forkeppni Ólympíuleika ungmenna sem haldin var í Sviss. 21.10.2013 15:45 Körfuknattleikssambandið auglýsir eftir landsliðsþjálfurum Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, auglýsir eftir þjálfurum á fjögur yngri landslið sín fyrir næsta ár en áhugsamir þurfa að skila inn umsóknum fyrir þriðjudaginn 29. október næstkomandi. 21.10.2013 15:40 Lagerbäck hefur líka tapað öllum leikjunum á móti Króatíu Lars Lagerback, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, þekkir það ekki frekar en íslenska karlalandsliðið að fagna sigri á móti Króatíu. Svíar töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti Króötum þann tíma sem Lagerback þjálfaði sænska landsliðið. 21.10.2013 15:28 ESPN spáir Íslandi sigri Telja Íslendinga hafa verið heppna með mótherja þar sem mikill glundroði ríki hjá Króatíska liðinu. 21.10.2013 14:23 Íris Björk inn fyrir Florentinu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur í nógu að snúast vegna forfalla leikmanna landsliðsins. 21.10.2013 14:15 Margir spenntir fyrir miðum á landsleikinn Nokkuð öruggt verður að telja að uppselt verði á landsleikinn í nóvember. 21.10.2013 13:51 Grindvíkingar búnir að reka Kana númer tvö Það ætlar að ganga illa hjá Grindavík að finna sér bandarískan leikmann fyrir baráttuna í Domnios-deild karla í körfubolta í vetur. 21.10.2013 13:30 Króatar án sigurs í síðustu fjórum leikjum Þótt landslið Króatíu sé sterkt þá gæti verið góður tími til þess að mæta liðinu þessa stundina. 21.10.2013 13:07 Sjá næstu 50 fréttir
Rooney bað Ferguson um að kaupa Özil Mesut Özil hefur spilað frábærlega með liði Arsenal síðan að hann kom til Englands fyrir tæpum tveimur mánuðum. Arsenal er á toppi deildarinnar og í flottum málum í Meistaradeildinni. 22.10.2013 17:45
Beckham hélt að hann væri orðinn stærri en Alex Ferguson Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem tjáir sig meðal annars um kringumstæðurnar þegar David Beckham yfirgaf félagið sumarið 2003. 22.10.2013 17:15
Aron valdi 18 manna æfingahóp landsliðsins - fimm forfallaðir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir æfingaviku og leiki í Austurríki dagana 28 til 3. nóvember næstkomandi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Fimm leikmenn urðu að segja sig út úr verkefninu vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. 22.10.2013 16:54
Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. 22.10.2013 16:30
Freyr þögull sem gröfinn um nýjan fyrirliða Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem Katrín Jónsdóttir hefur borið undanfarin ár. 22.10.2013 15:45
Ferguson lætur ýmislegt flakka í nýrri bók Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem að karlinn lætur ýmislegt flakka. 22.10.2013 15:00
Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 22.10.2013 14:59
Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. 22.10.2013 13:57
Þegar Gaui Þórðar skutlaði Gylfa á æfingar "Nei, ég held að Gaui hafi bara sofið fremst í rútunni,“ sagði ungur og efnilegur Gylfi Þór Sigurðsson vorið 2009 í viðtali við Fótboltaþáttinn. 22.10.2013 13:30
Stella nýr fyrirliði landsliðsins Stella Sigurðardóttir verður fyrirliði kvennalandsliðs Íslands í handknattleik í leikjunum gegn Finnum og Slóvökum í undankeppni HM. 22.10.2013 12:03
Draumamark Stephanie Roche Írska landsliðskonan Stephanie Roche skoraði stórbrotið mark í 6-1 sigri Peamount United á Wexford Youths í efstu deild írsku knattspyrnunnar um helgina. 22.10.2013 12:00
Miðasala á landsleikinn hefst vonandi á morgun KSÍ segir að ganga þurfi frá tímasetningu á leiknum, ákveða hversu margir miðar fara í sölu og huga að öryggisatriðum á leikvellinum. 22.10.2013 11:31
Eiður Smári: Væri stórkostlegt að þjálfa landsliðið "Fram til þessa hef ég lýst því yfir að ég hefði ekki áhuga á að fara út í þjálfun að ferlinum loknum,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. 22.10.2013 11:30
Þakklátur faðir skrifaði Källström bréf Hinn átta ára gamli Max hafði æft sig í margar vikur til þess að þora að ganga út á Friends leikvanginn fyrir landsleik Svíþjóðar og Þýskalands á dögunum. 22.10.2013 10:45
Eiður Smári heldur ekki vatni yfir Alfreð "Markaskorun hans undanfarin tvö tímabil hefur verið með ólíkindum og það sama er uppi á teningnum í ár.“ 22.10.2013 10:30
Björgvin Páll lokaði á félaga sína Leikmenn Magdeburgar áttu engin svör við stórleik Björgvins Páls Gústavssonar í marki Bergischer um helgina. 22.10.2013 10:15
Ætlar að spreyta sig á 400 metra grindahlaupi Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton, Ólympíu- og heimsmeistari í tugþraut, ætlar að leggja áherslu á keppni í 400 metra grindahlaupi á næsta ári. 22.10.2013 09:45
Þurftu að kaupa treyjurnar sínar af götusölum „Við erum í skýjunum þar sem Chico vildi ekki hjálpa okkur að leysa málið. Þeir reyndu að nýta sér vandræði okkar.“ 22.10.2013 09:17
Íslenskur stuðningsmaður missti sig í gleðinni í Ósló "Við erum tveimur leikjum frá HM. Hvernig heldurðu að mér líði? Heyrirðu ekki röddina í mér? Ég gef allt, allt fyrir þjóð mína. Ég gef allt.“ 22.10.2013 07:45
Vonandi ekkert M & M vandamál í nóvember Ísland mætir Króatíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Króatar telja sig hafa unnið í lottóinu með því að fá Íslendinga í stað Frakka eða Svía. 22.10.2013 07:45
Margrét og Sif meiddar en ekki úr leik „Ég er þokkalega bjartsýn á að geta verið með gegn Serbíu,“ segir landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir. 22.10.2013 07:00
Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. 22.10.2013 06:00
Pissaði á sig á meðan liðið hans vann Kansas City Chiefs vann sjöunda leikinn í röð í NFL-deildinni í gær. Einn stuðningsmaður liðsins, sem mættur var á völlinn, missti af leiknum. 21.10.2013 23:30
Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. 21.10.2013 23:00
Sló tönn út úr stjóra sínum Michel Jansen, knattspyrnustjóri toppliðs FC Twente, tapaði ekki bara tveimur stigum um helgina heldur einnig missti hann einnig eina tönn. 21.10.2013 22:15
Helena frá í hálfan mánuð Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta og leikmaður ungverska liðsins DVTK Miskolc, er ekki enn orðin góð af kálfameiðslunum sem hafa verið að angra hana í upphafi tímabilsins. 21.10.2013 21:45
Enska knattspyrnusambandið kærði Mourinho Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir hegðun sína í sigurleiknum á Cardiff á laugardaginn. 21.10.2013 21:04
Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland "Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. 21.10.2013 20:15
Wenger: Ekki hægt að afskrifa Man. United í titilslagnum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri toppliðs Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, segir að Manchester United sé enn með í baráttunni um enska meistaratitilinn þrátt fyrir að vera þegar komið átta stigum á eftir Arsenal. 21.10.2013 19:30
Kristinn tryggði Halmstad þrjú stig Kristinn Steindórsson kom inná sem varamaður og tryggði Halmstad 1-0 sigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.10.2013 19:02
Ari Freyr fór illa með landsliðsfélaga sinn Ari Freyr Skúlason og félagar í OB frá Odense unnu 5-1 stórsigur á útivelli á móti SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.10.2013 18:55
Frábær mörk hjá Fulham í sigri í Lundúnaslag | Myndband Fulham náði sér í þrjú mikilvæg stig í neðri hlutanum með því að vinna 4-1 útisigur á nýliðum Crystal Palace í kvöld í lokaumferð áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 21.10.2013 18:30
Englendingar æfa sig á móti Dönum England mun mæta Danmörku í undirbúningi sínum fyrir Heimsmeistarakeppnina í Brasilíu næsta sumar en England er eitt af níu evrópskum landsliðum sem hafa þegar tryggt sér farseðilinn á HM 2014. 21.10.2013 18:00
Strákarnir hlakka til Króatíuleiksins Landsliðsmennirnir Arnór Smárason, Alfreð Finnbogason, Gunnleifur Gunnleifsson og Kári Árnason létu í sér heyra á Twitter þegar ljóst var að Ísland mætir Króatíu í umspilinu. 21.10.2013 17:30
Rifin hans Ashley Cole ennþá aum Ashley Cole, bakvörður Chelsea og enska landsliðsins, fór ekki með Chelsea-liðinu til Þýskalands í dag þar sem liðið mætir Schalke í Meistaradeildinni á morgun. 21.10.2013 17:00
„Ég ætla að halda með Íslandi“ Milan Jankovic, þjálfari knattspyrnuliðs Grindavíkur, er hæstánægður með Króatíu sem mótherja í umspilinu. 21.10.2013 16:45
81% Króata spá sínum mönnum sigri Á sjöunda þúsund lesendur króatísks vefmiðils hafa lýst yfir skoðun sinni á því hvort karlalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu komist í lokakeppni HM í Brasilíu. 21.10.2013 16:30
Fimmtán ára landsliðið komst á Ólympíuleikana Strákarnir gerðu það með því að vinna 3-1 sigur á Moldavíu í síðari leik sínum í forkeppni Ólympíuleika ungmenna sem haldin var í Sviss. 21.10.2013 15:45
Körfuknattleikssambandið auglýsir eftir landsliðsþjálfurum Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, auglýsir eftir þjálfurum á fjögur yngri landslið sín fyrir næsta ár en áhugsamir þurfa að skila inn umsóknum fyrir þriðjudaginn 29. október næstkomandi. 21.10.2013 15:40
Lagerbäck hefur líka tapað öllum leikjunum á móti Króatíu Lars Lagerback, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, þekkir það ekki frekar en íslenska karlalandsliðið að fagna sigri á móti Króatíu. Svíar töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti Króötum þann tíma sem Lagerback þjálfaði sænska landsliðið. 21.10.2013 15:28
ESPN spáir Íslandi sigri Telja Íslendinga hafa verið heppna með mótherja þar sem mikill glundroði ríki hjá Króatíska liðinu. 21.10.2013 14:23
Íris Björk inn fyrir Florentinu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur í nógu að snúast vegna forfalla leikmanna landsliðsins. 21.10.2013 14:15
Margir spenntir fyrir miðum á landsleikinn Nokkuð öruggt verður að telja að uppselt verði á landsleikinn í nóvember. 21.10.2013 13:51
Grindvíkingar búnir að reka Kana númer tvö Það ætlar að ganga illa hjá Grindavík að finna sér bandarískan leikmann fyrir baráttuna í Domnios-deild karla í körfubolta í vetur. 21.10.2013 13:30
Króatar án sigurs í síðustu fjórum leikjum Þótt landslið Króatíu sé sterkt þá gæti verið góður tími til þess að mæta liðinu þessa stundina. 21.10.2013 13:07