Fleiri fréttir Aron Einar: Við förum óhræddir í leikina „Þetta er bara fínt. Verðum að vera klárir þegar að þessu kemur,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 21.10.2013 12:22 Ólafur Örn og HK náðu ekki saman Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins. 21.10.2013 11:22 Reglan um mörk á útivelli gildir í framlengingu Töluverðs misskilnings hefur gætt varðandi fyrirkomulag umspilsleikja Evrópuþjóðanna átta sem berjast um fjögur laus sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 21.10.2013 11:15 Alfreð vill mæta Grikklandi Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu. 21.10.2013 11:04 Hanna Guðrún inn fyrir Ástu Birnu Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikina gegn Finnlandi og Slóvakíu. 21.10.2013 10:30 „Við erum lottóvinningurinn“ „Það verður gaman að sjá þetta og skoða höfuðstöðvar FIFA í leiðinni,“ segir Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. 21.10.2013 10:05 Glæsimark Cahill eftir átta sekúndur Það tók Ástralann Tim Cahill aðeins átta sekúndur að skora fyrsta mark leiksins í viðureign New York Red Bulls og Houston Dynamo í MLS-deildinni í gær. 21.10.2013 09:45 Ísland mætir Króatíu Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Króatíu í tveimur leikjum um laust sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu næsta sumar. Dregið var í Zürich í Sviss í dag. 21.10.2013 09:40 „Ice ice baby“ á Flórída Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir skoruðu mörk háskólaliðs Florida State í 2-1 sigri á Maryland í gær. 21.10.2013 09:15 Örlög Íslands í höndum þessa manns Í hádeginu verður dregið um hvaða lið mætast í umspili Evrópuþjóða um fjögur laus sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu næsta sumar. 21.10.2013 09:00 Tveir handteknir vegna reyksprengju Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur á yfir höfði sér sekt eftir að reyksprengju var kastað í aðstoðardómara í heimsókn liðsins á Villa Park í Birmingham í gær. 21.10.2013 08:27 Alltaf sömu lögmál í fótbolta Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st 21.10.2013 08:00 Elías Már er og verður leikmaður Hauka Elías Már Halldórsson var ekki með Haukum í Olís-deild karla síðastliðinn fimmtudag. 21.10.2013 07:30 Draumur fyrir framherja að spila í þessari deild Aron Jóhannsson átti draumaleik fyrir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær en leikmaðurinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri á Cambuur. Aron telur hollensku úrvalsdeildina þá bestu til að taka svokallað milliskref. 21.10.2013 07:00 Ótrúlegt snertimark í NFL | Myndband Útherji í bandarísku NFL-deildinni, Brandon Gibson, leikmaður Miami Dolphins, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann stökk yfir varnarmenn Buffalo Bills og skoraði snertimark. 20.10.2013 23:45 Guðmundur Árni markahæstur er Mors-Thy fór áfram í EHF-bikarnum Danska handknattleiksliðið Mors-Thy komst í dag áfram í 3. umferð EHF-bikarsins þegar liðið vann norska liðið 28-27 í Noregi. 20.10.2013 23:00 Ný leikmannasamtök í bígerð | Könnun Um þessar mundir hafa nokkrir íþróttamenn til skoðunar að stofna leikmannasamtök, sem ætlað yrði að gæta hagsmuna íþróttamanna og leikmanna hjá íþróttafélögum á ýmsum sviðum. 20.10.2013 22:15 Lele Hardy með stórleik í fyrsta sigri Hauka Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. 20.10.2013 22:05 Skallagrímur vann sinn fyrsta leik gegn KFÍ Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik á tímabilinu í Dominos-deild karla í kvöld þegar liðið lagði KFÍ í háspennuleik 80-77. 20.10.2013 21:35 Jón Arnór lék lítið í tapi Zaragoza Jón Arnór Stefánsson lék í 12 mínútur í tapi Zaragoza gegn Canarias, 66-60, í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. 20.10.2013 21:30 Dómari fékk heimatilbúna reyksprengju í hnakkann | Myndband Óvænt uppákoma varð í leik Aston Villa og Tottenham á Villapark í ensku úrvalsdeldarinnar í dag. Heimatilbúnni reyksprengju var kastað inn á völlinn úr stúkunni. 20.10.2013 20:36 Gaupi í verslunarleiðangur með tveimur risum Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í verslunarleiðangur með þeim Ragnari Ágústi Nathanaelssyni og Agli Jónasson á dögunum en þeir tveir eru hávöxnustu menn Íslands, báðir um 218 sentímetrar á hæð. 20.10.2013 20:17 Anton markahæstur í jafntefli Nordsjælland Anton Rúnarsson skoraði 9 mörk fyrir Nordsjælland þegar liðið gerði jafntefli við Ribe-Esbjerg, 25-25 í miklum háspennu leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 20.10.2013 20:10 Hefur stefnt á atvinnumennsku síðan á Shell-mótinu í Vestmannaeyjum Hinn 16 ára Albert Guðmundsson samdi við hollenska knattspyrnuliðið Heerenveen til þriggja ára í sumar og líkar honum dvölin vel þar í landi. 20.10.2013 19:59 FC København sigraði AaB Íslendingaliðið FC. Köbenhavn sigraði AaB nokkuð auðveldlega 3-0 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.10.2013 19:50 Haukar úr leik í EHF-bikarnum Haukar mættu Benfica í 2. umferð EHF-bikarsins á Ásvöllum í dag. Haukar töpuðu leiknum 22-34 og eru dottnir út úr Evrópukeppni þetta árið. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir leikinn í dag en Haukar töpuðu illa í fyrri leik liðanna út í Portúgal. 20.10.2013 19:04 Gunnar Steinn áfram í EHF-bikarnum Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes er þeir unnu þægilegan fjögurra marka sigur 28-24 gegn serbneska liðinu Parizan í EHF- bikarnum í handknattleik. 20.10.2013 18:41 15 marka sigur Framstúlkna fyrir norðan Íslandsmeistarar Fram unnu góðan 15 marka sigur, 36-21, á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta á Akureyri í dag. 20.10.2013 18:11 Arnór Smárason lék allan leikinn í tapi Helsinborg Arnór Smárason var í byrjunarliði Helsinborg og lék allan leikinn í 3-0 tapi gegn Atvidabergs á útivelli í dag. Helsinborg fékk rautt spjald á 66. mínútu þegar að Mattias Lindström braut af sér inn í teig. 20.10.2013 17:47 Maradona dreymir um stjórastöðuna hjá Napoli Goðsögnin Diego Maradona, fyrrverandi leikmaður Napoli og argentínska landsliðsins, vill ólmur stýra ítalska félaginu Napoli í framtíðinni. 20.10.2013 17:30 Guðlaugur Victor hársbreidd frá sigri Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijimegen í hollensku deildinni, gengur erfiðlega að vinna leiki á tímabilinu. NEC Nijimegen hefur ekki unnið einn einasta leik af þeim tíu sem liðið hefur spilað á tímabilinu. 20.10.2013 17:02 Refirnir hans Dags með sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füche Berlin unnu þægilegan sjö marka sigur á Lemgo, 33-26, í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. 20.10.2013 16:28 Aron skoraði tvö og lagði upp eitt Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir AZ Alkmaar gegn Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið vann 3-1. Mörk Arons komu á 43. og 68. mínútu. Aron lagði fyrsta markið upp með góðri sendingu á Roy Beerens. 20.10.2013 16:03 Kata kvaddi með sigri Umeå vann Kristinstad, 3-1, í miklum Íslendingaslag og jafnframt lokaleik Katrínar Jónsdóttur, leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi. 20.10.2013 15:39 Sampdoria slapp með skrekkinn | Úrslit dagsins Sex leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni sem hófust kl 13.00 í dag. Torino og Inter mætast svo í kvöldleiknum kl 18.45. 20.10.2013 15:14 Nasir Robinson sagt upp hjá Stjörnunnni Bikarmeistarar karla í körfuknattleik Stjarnan hefur farið illa af stað í upphafi móts. Lærisveinar Teits Örlygssonar töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Keflavík í fyrstu umferð og gegn Þór Þorlákshöfn í annarri umferð. 20.10.2013 14:10 Tottenham ekki í neinum vandræðum með Aston Villa Tottenham vann nokkuð sannfærandi sigur, 2-0, á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.10.2013 13:30 Gylfi Sigurðsson í eldlínunni Gylfi Sigurðsson og félagar verða í eldlínunni kl. 15.00 í dag þegar Tottenham tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 20.10.2013 13:11 Wenger: Eitt flottasta mark sem ég hef séð Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan, 4-1, sigur á Norwich í gær. Mörkin sem Arsenal skoraði í leiknum voru einkar glæsileg og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri, sagði að fyrsta markið hafi verið eitt það flottasta sem hann hafi séð. 20.10.2013 12:35 United ekki eins ógnandi án Ferguson? Manchester United heldur áfram að kvelja stuðningsmenn sína með slakri frammistöðu. Englandsmeistararnir gerðu, 1-1, jafntefli á Old trafford gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jöfnunarmarkið hjá gestunum kom á lokamínútunum. 20.10.2013 12:05 Klopp: Peningar ekki allt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, afþakkaði starf á Englandi þegar það bauðst fyrir tímabilið. Bæði Chelsea og Manchester City höfðu áhuga á Klopp eftir frábæran árangur Dortmund er það komst í úrslit meistaradeildarirnnar á síðasta tímabili. 20.10.2013 11:21 Forráðamenn Hoffenheim vilja að leikurinn verði spilaður aftur Alexander Rosen, yfirmaður íþróttamála hjá þýska knattspyrnuliðinu Hoffenheim, var alveg brjálaður eftir leik liðsins við Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöld en liðið tapaði leiknum 2-1. 20.10.2013 10:00 Ótrúlegt "mark" í þýska boltanum Bayer Leverkusen vann Hoffenheim, 2-1, í þýsku úrvaldeildinni í gær en sigurmark Leverkusen var með hreinum ólíkindum. 19.10.2013 23:30 Mourinho var rekinn upp í stúku Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var rekinn upp í stúku þegar Chelsea vann öruggan sigur á Cardiff, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.10.2013 22:45 Moeys: Áttum að halda þetta út ,,Við fengum tækifæri til að skora annað markið en það bara gekk ekki í dag," sagði David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á Old Trafford í dag. 19.10.2013 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Einar: Við förum óhræddir í leikina „Þetta er bara fínt. Verðum að vera klárir þegar að þessu kemur,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 21.10.2013 12:22
Ólafur Örn og HK náðu ekki saman Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins. 21.10.2013 11:22
Reglan um mörk á útivelli gildir í framlengingu Töluverðs misskilnings hefur gætt varðandi fyrirkomulag umspilsleikja Evrópuþjóðanna átta sem berjast um fjögur laus sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 21.10.2013 11:15
Alfreð vill mæta Grikklandi Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu. 21.10.2013 11:04
Hanna Guðrún inn fyrir Ástu Birnu Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikina gegn Finnlandi og Slóvakíu. 21.10.2013 10:30
„Við erum lottóvinningurinn“ „Það verður gaman að sjá þetta og skoða höfuðstöðvar FIFA í leiðinni,“ segir Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. 21.10.2013 10:05
Glæsimark Cahill eftir átta sekúndur Það tók Ástralann Tim Cahill aðeins átta sekúndur að skora fyrsta mark leiksins í viðureign New York Red Bulls og Houston Dynamo í MLS-deildinni í gær. 21.10.2013 09:45
Ísland mætir Króatíu Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Króatíu í tveimur leikjum um laust sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu næsta sumar. Dregið var í Zürich í Sviss í dag. 21.10.2013 09:40
„Ice ice baby“ á Flórída Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir skoruðu mörk háskólaliðs Florida State í 2-1 sigri á Maryland í gær. 21.10.2013 09:15
Örlög Íslands í höndum þessa manns Í hádeginu verður dregið um hvaða lið mætast í umspili Evrópuþjóða um fjögur laus sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu næsta sumar. 21.10.2013 09:00
Tveir handteknir vegna reyksprengju Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur á yfir höfði sér sekt eftir að reyksprengju var kastað í aðstoðardómara í heimsókn liðsins á Villa Park í Birmingham í gær. 21.10.2013 08:27
Alltaf sömu lögmál í fótbolta Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st 21.10.2013 08:00
Elías Már er og verður leikmaður Hauka Elías Már Halldórsson var ekki með Haukum í Olís-deild karla síðastliðinn fimmtudag. 21.10.2013 07:30
Draumur fyrir framherja að spila í þessari deild Aron Jóhannsson átti draumaleik fyrir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær en leikmaðurinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri á Cambuur. Aron telur hollensku úrvalsdeildina þá bestu til að taka svokallað milliskref. 21.10.2013 07:00
Ótrúlegt snertimark í NFL | Myndband Útherji í bandarísku NFL-deildinni, Brandon Gibson, leikmaður Miami Dolphins, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann stökk yfir varnarmenn Buffalo Bills og skoraði snertimark. 20.10.2013 23:45
Guðmundur Árni markahæstur er Mors-Thy fór áfram í EHF-bikarnum Danska handknattleiksliðið Mors-Thy komst í dag áfram í 3. umferð EHF-bikarsins þegar liðið vann norska liðið 28-27 í Noregi. 20.10.2013 23:00
Ný leikmannasamtök í bígerð | Könnun Um þessar mundir hafa nokkrir íþróttamenn til skoðunar að stofna leikmannasamtök, sem ætlað yrði að gæta hagsmuna íþróttamanna og leikmanna hjá íþróttafélögum á ýmsum sviðum. 20.10.2013 22:15
Lele Hardy með stórleik í fyrsta sigri Hauka Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. 20.10.2013 22:05
Skallagrímur vann sinn fyrsta leik gegn KFÍ Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik á tímabilinu í Dominos-deild karla í kvöld þegar liðið lagði KFÍ í háspennuleik 80-77. 20.10.2013 21:35
Jón Arnór lék lítið í tapi Zaragoza Jón Arnór Stefánsson lék í 12 mínútur í tapi Zaragoza gegn Canarias, 66-60, í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. 20.10.2013 21:30
Dómari fékk heimatilbúna reyksprengju í hnakkann | Myndband Óvænt uppákoma varð í leik Aston Villa og Tottenham á Villapark í ensku úrvalsdeldarinnar í dag. Heimatilbúnni reyksprengju var kastað inn á völlinn úr stúkunni. 20.10.2013 20:36
Gaupi í verslunarleiðangur með tveimur risum Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í verslunarleiðangur með þeim Ragnari Ágústi Nathanaelssyni og Agli Jónasson á dögunum en þeir tveir eru hávöxnustu menn Íslands, báðir um 218 sentímetrar á hæð. 20.10.2013 20:17
Anton markahæstur í jafntefli Nordsjælland Anton Rúnarsson skoraði 9 mörk fyrir Nordsjælland þegar liðið gerði jafntefli við Ribe-Esbjerg, 25-25 í miklum háspennu leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 20.10.2013 20:10
Hefur stefnt á atvinnumennsku síðan á Shell-mótinu í Vestmannaeyjum Hinn 16 ára Albert Guðmundsson samdi við hollenska knattspyrnuliðið Heerenveen til þriggja ára í sumar og líkar honum dvölin vel þar í landi. 20.10.2013 19:59
FC København sigraði AaB Íslendingaliðið FC. Köbenhavn sigraði AaB nokkuð auðveldlega 3-0 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.10.2013 19:50
Haukar úr leik í EHF-bikarnum Haukar mættu Benfica í 2. umferð EHF-bikarsins á Ásvöllum í dag. Haukar töpuðu leiknum 22-34 og eru dottnir út úr Evrópukeppni þetta árið. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir leikinn í dag en Haukar töpuðu illa í fyrri leik liðanna út í Portúgal. 20.10.2013 19:04
Gunnar Steinn áfram í EHF-bikarnum Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes er þeir unnu þægilegan fjögurra marka sigur 28-24 gegn serbneska liðinu Parizan í EHF- bikarnum í handknattleik. 20.10.2013 18:41
15 marka sigur Framstúlkna fyrir norðan Íslandsmeistarar Fram unnu góðan 15 marka sigur, 36-21, á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta á Akureyri í dag. 20.10.2013 18:11
Arnór Smárason lék allan leikinn í tapi Helsinborg Arnór Smárason var í byrjunarliði Helsinborg og lék allan leikinn í 3-0 tapi gegn Atvidabergs á útivelli í dag. Helsinborg fékk rautt spjald á 66. mínútu þegar að Mattias Lindström braut af sér inn í teig. 20.10.2013 17:47
Maradona dreymir um stjórastöðuna hjá Napoli Goðsögnin Diego Maradona, fyrrverandi leikmaður Napoli og argentínska landsliðsins, vill ólmur stýra ítalska félaginu Napoli í framtíðinni. 20.10.2013 17:30
Guðlaugur Victor hársbreidd frá sigri Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijimegen í hollensku deildinni, gengur erfiðlega að vinna leiki á tímabilinu. NEC Nijimegen hefur ekki unnið einn einasta leik af þeim tíu sem liðið hefur spilað á tímabilinu. 20.10.2013 17:02
Refirnir hans Dags með sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füche Berlin unnu þægilegan sjö marka sigur á Lemgo, 33-26, í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. 20.10.2013 16:28
Aron skoraði tvö og lagði upp eitt Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir AZ Alkmaar gegn Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið vann 3-1. Mörk Arons komu á 43. og 68. mínútu. Aron lagði fyrsta markið upp með góðri sendingu á Roy Beerens. 20.10.2013 16:03
Kata kvaddi með sigri Umeå vann Kristinstad, 3-1, í miklum Íslendingaslag og jafnframt lokaleik Katrínar Jónsdóttur, leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi. 20.10.2013 15:39
Sampdoria slapp með skrekkinn | Úrslit dagsins Sex leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni sem hófust kl 13.00 í dag. Torino og Inter mætast svo í kvöldleiknum kl 18.45. 20.10.2013 15:14
Nasir Robinson sagt upp hjá Stjörnunnni Bikarmeistarar karla í körfuknattleik Stjarnan hefur farið illa af stað í upphafi móts. Lærisveinar Teits Örlygssonar töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Keflavík í fyrstu umferð og gegn Þór Þorlákshöfn í annarri umferð. 20.10.2013 14:10
Tottenham ekki í neinum vandræðum með Aston Villa Tottenham vann nokkuð sannfærandi sigur, 2-0, á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.10.2013 13:30
Gylfi Sigurðsson í eldlínunni Gylfi Sigurðsson og félagar verða í eldlínunni kl. 15.00 í dag þegar Tottenham tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 20.10.2013 13:11
Wenger: Eitt flottasta mark sem ég hef séð Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan, 4-1, sigur á Norwich í gær. Mörkin sem Arsenal skoraði í leiknum voru einkar glæsileg og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri, sagði að fyrsta markið hafi verið eitt það flottasta sem hann hafi séð. 20.10.2013 12:35
United ekki eins ógnandi án Ferguson? Manchester United heldur áfram að kvelja stuðningsmenn sína með slakri frammistöðu. Englandsmeistararnir gerðu, 1-1, jafntefli á Old trafford gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jöfnunarmarkið hjá gestunum kom á lokamínútunum. 20.10.2013 12:05
Klopp: Peningar ekki allt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, afþakkaði starf á Englandi þegar það bauðst fyrir tímabilið. Bæði Chelsea og Manchester City höfðu áhuga á Klopp eftir frábæran árangur Dortmund er það komst í úrslit meistaradeildarirnnar á síðasta tímabili. 20.10.2013 11:21
Forráðamenn Hoffenheim vilja að leikurinn verði spilaður aftur Alexander Rosen, yfirmaður íþróttamála hjá þýska knattspyrnuliðinu Hoffenheim, var alveg brjálaður eftir leik liðsins við Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöld en liðið tapaði leiknum 2-1. 20.10.2013 10:00
Ótrúlegt "mark" í þýska boltanum Bayer Leverkusen vann Hoffenheim, 2-1, í þýsku úrvaldeildinni í gær en sigurmark Leverkusen var með hreinum ólíkindum. 19.10.2013 23:30
Mourinho var rekinn upp í stúku Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var rekinn upp í stúku þegar Chelsea vann öruggan sigur á Cardiff, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.10.2013 22:45
Moeys: Áttum að halda þetta út ,,Við fengum tækifæri til að skora annað markið en það bara gekk ekki í dag," sagði David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á Old Trafford í dag. 19.10.2013 22:00