Fleiri fréttir

Ólafur Örn og HK náðu ekki saman

Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins.

Alfreð vill mæta Grikklandi

Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu.

Hanna Guðrún inn fyrir Ástu Birnu

Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikina gegn Finnlandi og Slóvakíu.

„Við erum lottóvinningurinn“

„Það verður gaman að sjá þetta og skoða höfuðstöðvar FIFA í leiðinni,“ segir Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.

Glæsimark Cahill eftir átta sekúndur

Það tók Ástralann Tim Cahill aðeins átta sekúndur að skora fyrsta mark leiksins í viðureign New York Red Bulls og Houston Dynamo í MLS-deildinni í gær.

Ísland mætir Króatíu

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Króatíu í tveimur leikjum um laust sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu næsta sumar. Dregið var í Zürich í Sviss í dag.

„Ice ice baby“ á Flórída

Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir skoruðu mörk háskólaliðs Florida State í 2-1 sigri á Maryland í gær.

Örlög Íslands í höndum þessa manns

Í hádeginu verður dregið um hvaða lið mætast í umspili Evrópuþjóða um fjögur laus sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu næsta sumar.

Tveir handteknir vegna reyksprengju

Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur á yfir höfði sér sekt eftir að reyksprengju var kastað í aðstoðardómara í heimsókn liðsins á Villa Park í Birmingham í gær.

Alltaf sömu lögmál í fótbolta

Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st

Draumur fyrir framherja að spila í þessari deild

Aron Jóhannsson átti draumaleik fyrir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær en leikmaðurinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri á Cambuur. Aron telur hollensku úrvalsdeildina þá bestu til að taka svokallað milliskref.

Ótrúlegt snertimark í NFL | Myndband

Útherji í bandarísku NFL-deildinni, Brandon Gibson, leikmaður Miami Dolphins, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann stökk yfir varnarmenn Buffalo Bills og skoraði snertimark.

Ný leikmannasamtök í bígerð | Könnun

Um þessar mundir hafa nokkrir íþróttamenn til skoðunar að stofna leikmannasamtök, sem ætlað yrði að gæta hagsmuna íþróttamanna og leikmanna hjá íþróttafélögum á ýmsum sviðum.

Gaupi í verslunarleiðangur með tveimur risum

Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í verslunarleiðangur með þeim Ragnari Ágústi Nathanaelssyni og Agli Jónasson á dögunum en þeir tveir eru hávöxnustu menn Íslands, báðir um 218 sentímetrar á hæð.

Anton markahæstur í jafntefli Nordsjælland

Anton Rúnarsson skoraði 9 mörk fyrir Nordsjælland þegar liðið gerði jafntefli við Ribe-Esbjerg, 25-25 í miklum háspennu leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær.

FC København sigraði AaB

Íslendingaliðið FC. Köbenhavn sigraði AaB nokkuð auðveldlega 3-0 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Haukar úr leik í EHF-bikarnum

Haukar mættu Benfica í 2. umferð EHF-bikarsins á Ásvöllum í dag. Haukar töpuðu leiknum 22-34 og eru dottnir út úr Evrópukeppni þetta árið. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir leikinn í dag en Haukar töpuðu illa í fyrri leik liðanna út í Portúgal.

Gunnar Steinn áfram í EHF-bikarnum

Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes er þeir unnu þægilegan fjögurra marka sigur 28-24 gegn serbneska liðinu Parizan í EHF- bikarnum í handknattleik.

Arnór Smárason lék allan leikinn í tapi Helsinborg

Arnór Smárason var í byrjunarliði Helsinborg og lék allan leikinn í 3-0 tapi gegn Atvidabergs á útivelli í dag. Helsinborg fékk rautt spjald á 66. mínútu þegar að Mattias Lindström braut af sér inn í teig.

Guðlaugur Victor hársbreidd frá sigri

Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijimegen í hollensku deildinni, gengur erfiðlega að vinna leiki á tímabilinu. NEC Nijimegen hefur ekki unnið einn einasta leik af þeim tíu sem liðið hefur spilað á tímabilinu.

Refirnir hans Dags með sigur

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füche Berlin unnu þægilegan sjö marka sigur á Lemgo, 33-26, í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag.

Aron skoraði tvö og lagði upp eitt

Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir AZ Alkmaar gegn Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið vann 3-1. Mörk Arons komu á 43. og 68. mínútu. Aron lagði fyrsta markið upp með góðri sendingu á Roy Beerens.

Kata kvaddi með sigri

Umeå vann Kristinstad, 3-1, í miklum Íslendingaslag og jafnframt lokaleik Katrínar Jónsdóttur, leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi.

Nasir Robinson sagt upp hjá Stjörnunnni

Bikarmeistarar karla í körfuknattleik Stjarnan hefur farið illa af stað í upphafi móts. Lærisveinar Teits Örlygssonar töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Keflavík í fyrstu umferð og gegn Þór Þorlákshöfn í annarri umferð.

Gylfi Sigurðsson í eldlínunni

Gylfi Sigurðsson og félagar verða í eldlínunni kl. 15.00 í dag þegar Tottenham tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

Wenger: Eitt flottasta mark sem ég hef séð

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan, 4-1, sigur á Norwich í gær. Mörkin sem Arsenal skoraði í leiknum voru einkar glæsileg og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri, sagði að fyrsta markið hafi verið eitt það flottasta sem hann hafi séð.

United ekki eins ógnandi án Ferguson?

Manchester United heldur áfram að kvelja stuðningsmenn sína með slakri frammistöðu. Englandsmeistararnir gerðu, 1-1, jafntefli á Old trafford gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jöfnunarmarkið hjá gestunum kom á lokamínútunum.

Klopp: Peningar ekki allt

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, afþakkaði starf á Englandi þegar það bauðst fyrir tímabilið. Bæði Chelsea og Manchester City höfðu áhuga á Klopp eftir frábæran árangur Dortmund er það komst í úrslit meistaradeildarirnnar á síðasta tímabili.

Mourinho var rekinn upp í stúku

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var rekinn upp í stúku þegar Chelsea vann öruggan sigur á Cardiff, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Moeys: Áttum að halda þetta út

,,Við fengum tækifæri til að skora annað markið en það bara gekk ekki í dag," sagði David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á Old Trafford í dag.

Sjá næstu 50 fréttir