Fleiri fréttir

Stendur þétt við bak Joe Hart

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, segir markvörðinn Joe Hart í heimsklassa þrátt fyrir mistök í leikjum að undanförnu.

Ég held að mamma vilji frekar sjá Hannes í markinu

Rúnar Alex Rúnarsson sló í gegn á sunnudaginn þegar KR-ingar stigu stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-1 sigri á FH. Þessi 18 ára markvörður og sonur þjálfarans er besti leikmaður 17. umferðar.

Botnlangakast í Belgíu var örlagavaldur

Rúnar Kristinsson, faðir Rúnars Alex, er einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands og því kom það mörgum á óvart að sjá strákinn hans velja það að verða markvörður. En hver er sagan á bak við það?

Fór holu í höggi og varð milljónamæringur

Þú hefur aldrei heyrt minnst á Jeff Barton. Það er ekkert skrítið enda er hann algjörlega óþekktur. Hann er aftur á móti milljónamæringur eftir að hafa farið holu í höggi.

Pepsi-mörkin: Útlendingar í Val

Valsmenn gerðu 2-2 jafntefli við Þór í 17. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudag. Erlendir leikmenn Vals voru í aðalhlutverkum.

Katrín: Sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu

Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni.

Þrjú lið áfram í enska deildabikarnum eftir vítakeppnir

Fulham, Tranmere og Birmingham tryggðu sér öll sæti í 2. umferð enska deildabikarsins eftir sigra í vítakeppnum í kvöld. Það var því bara Crystal Palace sem féll úr leik í kvöld af þeim liðum sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Crystal Palace datt út á móti C-deildarliði Bristol City.

Washington vill halda Ólympíuleikana

Það stefnir í harða baráttu um Ólympíuleikana árið 2024 en nú er greint frá því að höfuðborg Bandaríkjanna, Washington, vilji halda leikana.

Liverpool slapp með skrekkinn í deildabikarnum

Liverpool vann 4-2 sigur á Notts County í enska deildabikarnum í kvöld en liðið þurfti framlengingu til að landa sigrinum. Liverpool komst í 2-0 en slakaði á í seinni hálfleik og missti leikinn í framlengingu.

Mögnuð endurkoma bjargaði lærisveinum Di Canio

Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace datt út úr enska deildarbikarnum í kvöld en ótrúleg endurkoma Sunderland sá til þess að lærisveinar Paolo Di Canio fóru ekki sömu leið. Liverpool, Fulham og Hull City lentu öll í framlengingu í sínum leikjum.

FH-banarnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - úrslit kvöldsins

FH-banarnir í Austria Vín voru eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Austurríska liðið komast áfram eins og Arsenal frá Englandi, Basel frá Sviss, Schalke frá Þýskalandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu.

Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sextánda árið í röð

Strákarnir hans Arsene Wenger í Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal vann þá 2-0 sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce á Emirates en Lundúnaliðið var með 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum.

Markaveislan heldur áfram hjá Malmö

Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru báðar í byrjunarliðinu og spiluðu allan leikinn í dag þegar LdB Malmö hélt sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í fótbolta.

Özil rauk inn í búningsklefa

Spænskir fjölmiðlar virðast vera sammála um það að þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil eigi sér ekki neina framtíð hjá Real Madrid.

Bayern München tapaði fyrstu stigunum

Bayern München tapaði sínum fyrstu stigum undir stjórn Pep Guardiola í kvöld þegar liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á móti Freiburg á útivelli í 4. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þessi leikur var færður fram vegna þess að Bayern mætir Chelsea á föstudaginn í árlegum leik milli Evrópumeistara tímabilsins á undan.

McGrady leggur skóna á hilluna

Hinn 34 ára gamli Tracy McGrady hefur lagt skóna eftir 16 ára feril í NBA-deildinni. McGrady var sjö sinnum valinn í stjörnulið deildarinnar og tvisvar var hann stigakóngur.

Mackay ætlar ekki að kaupa Alfreð

Malky Mackay, knattspyrnustjóri Cardiff City, gaf það út á blaðamannafundi í dag að félagið ætli ekki að kaupa íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason frá Heerenveen.

Stóra buxnamálið

Það vakti athygli í viðureign KR og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla að Freyr Bjarnason, varnarmaður Hafnarfjarðarliðsins, þurfti að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik.

Barkley og Townsend valdir í enska landsliðið

Ross Barkley, leikmaður Everton, og Andros Townsend hjá Tottenham voru í dag valdir í enska landsliðið í knattspyrnu. Markvörður Celtic, Fraser Forster, er einnig nýliði í hópnum.

Foster frá í þrjá mánuði

WBA er í vandræðum því markvörðurinn Ben Foster er fótbrotinn og getur ekki spilað með liðinu næstu þrjá mánuði.

Zato valinn í landslið Tógó

Víkingur frá Ólafsvík eignaðist landsliðsmann í dag þegar Farid Zato var valinn í landslið Tógó í fyrsta skipti.

Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld

Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld.

Arnar og Svavar orðnir IHF-dómarar

Ísland eignaðist nýtt IHF-dómarapar í dag þegar alþjóða handknattleikssambandið, IHF, útnefndi þá Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson sem IHF-dómara.

Bale í fýlu og mætti ekki á æfingu

Þó svo Gareth Bale sé með margar milljónir í mánaðarlaun hjá Tottenham og enn samningsbundinn félaginu þá fór hann í fýlu og mætti ekki á æfingu í dag.

Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur

Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt.

Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig

Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju.

Liverpool langar í Moses

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur greint Chelsea frá áhuga sínum á að fá sóknarmanninn Victor Moses lánaðan.

Davíð samdi við Alstermo

Markvörðurinn Davíð Svansson, sem varið hefur mark karlalið Aftureldingar í handbolta undanfarin ár, hefur náð samkomulagi við sænska b-deildarfélagið Alstermo. Skrifað verður undir samninginn í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir