Fleiri fréttir Stendur þétt við bak Joe Hart Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, segir markvörðinn Joe Hart í heimsklassa þrátt fyrir mistök í leikjum að undanförnu. 28.8.2013 07:30 Ég held að mamma vilji frekar sjá Hannes í markinu Rúnar Alex Rúnarsson sló í gegn á sunnudaginn þegar KR-ingar stigu stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-1 sigri á FH. Þessi 18 ára markvörður og sonur þjálfarans er besti leikmaður 17. umferðar. 28.8.2013 00:01 Botnlangakast í Belgíu var örlagavaldur Rúnar Kristinsson, faðir Rúnars Alex, er einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands og því kom það mörgum á óvart að sjá strákinn hans velja það að verða markvörður. En hver er sagan á bak við það? 28.8.2013 00:01 Fór holu í höggi og varð milljónamæringur Þú hefur aldrei heyrt minnst á Jeff Barton. Það er ekkert skrítið enda er hann algjörlega óþekktur. Hann er aftur á móti milljónamæringur eftir að hafa farið holu í höggi. 27.8.2013 23:15 Pepsi-mörkin: Útlendingar í Val Valsmenn gerðu 2-2 jafntefli við Þór í 17. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudag. Erlendir leikmenn Vals voru í aðalhlutverkum. 27.8.2013 22:30 Katrín: Sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni. 27.8.2013 22:29 Þrjú lið áfram í enska deildabikarnum eftir vítakeppnir Fulham, Tranmere og Birmingham tryggðu sér öll sæti í 2. umferð enska deildabikarsins eftir sigra í vítakeppnum í kvöld. Það var því bara Crystal Palace sem féll úr leik í kvöld af þeim liðum sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Crystal Palace datt út á móti C-deildarliði Bristol City. 27.8.2013 22:01 Washington vill halda Ólympíuleikana Það stefnir í harða baráttu um Ólympíuleikana árið 2024 en nú er greint frá því að höfuðborg Bandaríkjanna, Washington, vilji halda leikana. 27.8.2013 21:45 Ólafsvíkur-Víkingar unnu fyrsta leikinn í Evrópukeppninni Víkingur frá Ólafsvík vann 8-7 sigur á Anzhi Tallinn frá Eistlandi í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópukeppni félagsliða í Futsal en riðill Ólafsvíkur-Víkinga er einmitt spilaður í Ólafsvík. 27.8.2013 21:44 Wenger: Aaron Ramsey er alltaf að verða betri og betri Aaron Ramsey átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk Arsenal-liðsins í 2-0 sigri á Fenerbahce en hans menn komust þar sem í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 27.8.2013 21:27 Liverpool slapp með skrekkinn í deildabikarnum Liverpool vann 4-2 sigur á Notts County í enska deildabikarnum í kvöld en liðið þurfti framlengingu til að landa sigrinum. Liverpool komst í 2-0 en slakaði á í seinni hálfleik og missti leikinn í framlengingu. 27.8.2013 21:21 Mögnuð endurkoma bjargaði lærisveinum Di Canio Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace datt út úr enska deildarbikarnum í kvöld en ótrúleg endurkoma Sunderland sá til þess að lærisveinar Paolo Di Canio fóru ekki sömu leið. Liverpool, Fulham og Hull City lentu öll í framlengingu í sínum leikjum. 27.8.2013 21:01 FH-banarnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - úrslit kvöldsins FH-banarnir í Austria Vín voru eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Austurríska liðið komast áfram eins og Arsenal frá Englandi, Basel frá Sviss, Schalke frá Þýskalandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. 27.8.2013 20:44 Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sextánda árið í röð Strákarnir hans Arsene Wenger í Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal vann þá 2-0 sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce á Emirates en Lundúnaliðið var með 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum. 27.8.2013 20:35 Pepsi-mörkin: Stórleikur KR og FH greindur KR vann 3-1 sigur á FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudaginn. 27.8.2013 19:30 Markaveislan heldur áfram hjá Malmö Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru báðar í byrjunarliðinu og spiluðu allan leikinn í dag þegar LdB Malmö hélt sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. 27.8.2013 19:14 Katrín og félagar með tvo 7-0 sigra í röð í bikarnum Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå komust áfram í bikarnum í dag eftir 7-0 útisigur á Själevads IK. Umeå er þar með búið að vinna tvo 7-0 sigra í röð í sænsku bikarkeppninni. 27.8.2013 18:56 Özil rauk inn í búningsklefa Spænskir fjölmiðlar virðast vera sammála um það að þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil eigi sér ekki neina framtíð hjá Real Madrid. 27.8.2013 18:45 Bayern München tapaði fyrstu stigunum Bayern München tapaði sínum fyrstu stigum undir stjórn Pep Guardiola í kvöld þegar liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á móti Freiburg á útivelli í 4. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þessi leikur var færður fram vegna þess að Bayern mætir Chelsea á föstudaginn í árlegum leik milli Evrópumeistara tímabilsins á undan. 27.8.2013 18:28 McGrady leggur skóna á hilluna Hinn 34 ára gamli Tracy McGrady hefur lagt skóna eftir 16 ára feril í NBA-deildinni. McGrady var sjö sinnum valinn í stjörnulið deildarinnar og tvisvar var hann stigakóngur. 27.8.2013 18:00 Þriggja vikna leikjafrí hjá Margréti Láru og Sif Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir eiga næst leik með liði sínu Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni þann 7. september. 27.8.2013 17:15 Jónatan mætir með sitt lið á Hafnarfjarðarmótið Jónatan Magnússon, nýráðinn þjálfari norska liðsins Kristiansund, kemur með sína menn til Íslands um helgina þar sem að liðið tekur þátt í hinu árlega Hafnarfjarðarmóti. 27.8.2013 17:00 Tottenham að bæta félagsmetið í þriðja sinn í sumar Erik Lamela, framherji Roma á Ítalíu, er kominn til London til þess að ganga frá félagsskiptum sínum yfir í Tottenham. London Evening Standard segir frá þessu í dag. 27.8.2013 16:46 Tebow komst í gegnum síðasta niðurskurð hjá Pats Það ríkir enn óvissa um hvort Tim Tebow verði í leikmannahópi New England Patriots í vetur. Hann komst þó í gegnum síðasta niðurskurð. 27.8.2013 16:30 Mackay ætlar ekki að kaupa Alfreð Malky Mackay, knattspyrnustjóri Cardiff City, gaf það út á blaðamannafundi í dag að félagið ætli ekki að kaupa íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason frá Heerenveen. 27.8.2013 16:00 Messan: Varnarleikur Cardiff til fyrirmyndar Nýliðar Cardiff sýndu stórstjörnum Manchester City enga virðingu í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 27.8.2013 15:45 Stóra buxnamálið Það vakti athygli í viðureign KR og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla að Freyr Bjarnason, varnarmaður Hafnarfjarðarliðsins, þurfti að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik. 27.8.2013 15:15 Barkley og Townsend valdir í enska landsliðið Ross Barkley, leikmaður Everton, og Andros Townsend hjá Tottenham voru í dag valdir í enska landsliðið í knattspyrnu. Markvörður Celtic, Fraser Forster, er einnig nýliði í hópnum. 27.8.2013 15:10 Foster frá í þrjá mánuði WBA er í vandræðum því markvörðurinn Ben Foster er fótbrotinn og getur ekki spilað með liðinu næstu þrjá mánuði. 27.8.2013 15:00 Messan: Leikskilningur Coutinho og tilþrif Sturridge Daniel Sturridge hefur farið á kostum í upphafi leiktíðar með Liverpool sem hefur fullt hús stiga eftir tvo leiki. 27.8.2013 13:30 Zato valinn í landslið Tógó Víkingur frá Ólafsvík eignaðist landsliðsmann í dag þegar Farid Zato var valinn í landslið Tógó í fyrsta skipti. 27.8.2013 13:03 Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. 27.8.2013 12:45 Odom fundinn | Er á kafi í eiturlyfjanotkun Körfuknattleiksmaðurinn Lamar Odom er kominn í leitirnar en í gær var greint frá því að hann væri búinn að vera týndur í 72 klukkutíma. 27.8.2013 12:00 Arnar og Svavar orðnir IHF-dómarar Ísland eignaðist nýtt IHF-dómarapar í dag þegar alþjóða handknattleikssambandið, IHF, útnefndi þá Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson sem IHF-dómara. 27.8.2013 11:56 Bale í fýlu og mætti ekki á æfingu Þó svo Gareth Bale sé með margar milljónir í mánaðarlaun hjá Tottenham og enn samningsbundinn félaginu þá fór hann í fýlu og mætti ekki á æfingu í dag. 27.8.2013 11:50 Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. 27.8.2013 11:30 Messan: Ekki stuðningsmönnum að skapi að vinna leiki núna Gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni var til umræðunni hjá Messumönnum í þætti gærkvöldsins. 27.8.2013 11:00 Reyndu að „skora“ eftir markalausan leik Ástin tók völdin hjá ónafngreindu pari að loknu markalausu jafntefli Bröndby og Randers í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. 27.8.2013 10:30 Fall á lyfjaprófi setti Gróttufólk í verðlaunasæti Aron Teitsson og Fanney Hauksdóttir úr Gróttu fengu óvænt bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu í Rússlandi. 27.8.2013 10:30 Hefur fengið nóg af kylfingum sem pissa á vellinum Stjórnendum Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar barst afar sérstök kvörtun á dögunum sem klúbburinn hefur komið á framfæri til meðlima sinna. 27.8.2013 09:45 Messan: Aron Einar útvegaði Gulla treyju Joe Hart | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í 3-2 sigri á Manchester City um helgina. 27.8.2013 09:15 Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. 27.8.2013 09:00 Liverpool langar í Moses Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur greint Chelsea frá áhuga sínum á að fá sóknarmanninn Victor Moses lánaðan. 27.8.2013 08:30 Öll mörkin úr 17. umferðinni á 200 sekúndum Öll mörkin úr 17. umferð voru venju samkvæmt tekin saman í innslag í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 27.8.2013 08:00 Davíð samdi við Alstermo Markvörðurinn Davíð Svansson, sem varið hefur mark karlalið Aftureldingar í handbolta undanfarin ár, hefur náð samkomulagi við sænska b-deildarfélagið Alstermo. Skrifað verður undir samninginn í vikunni. 27.8.2013 07:24 Sjá næstu 50 fréttir
Stendur þétt við bak Joe Hart Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, segir markvörðinn Joe Hart í heimsklassa þrátt fyrir mistök í leikjum að undanförnu. 28.8.2013 07:30
Ég held að mamma vilji frekar sjá Hannes í markinu Rúnar Alex Rúnarsson sló í gegn á sunnudaginn þegar KR-ingar stigu stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-1 sigri á FH. Þessi 18 ára markvörður og sonur þjálfarans er besti leikmaður 17. umferðar. 28.8.2013 00:01
Botnlangakast í Belgíu var örlagavaldur Rúnar Kristinsson, faðir Rúnars Alex, er einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands og því kom það mörgum á óvart að sjá strákinn hans velja það að verða markvörður. En hver er sagan á bak við það? 28.8.2013 00:01
Fór holu í höggi og varð milljónamæringur Þú hefur aldrei heyrt minnst á Jeff Barton. Það er ekkert skrítið enda er hann algjörlega óþekktur. Hann er aftur á móti milljónamæringur eftir að hafa farið holu í höggi. 27.8.2013 23:15
Pepsi-mörkin: Útlendingar í Val Valsmenn gerðu 2-2 jafntefli við Þór í 17. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudag. Erlendir leikmenn Vals voru í aðalhlutverkum. 27.8.2013 22:30
Katrín: Sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni. 27.8.2013 22:29
Þrjú lið áfram í enska deildabikarnum eftir vítakeppnir Fulham, Tranmere og Birmingham tryggðu sér öll sæti í 2. umferð enska deildabikarsins eftir sigra í vítakeppnum í kvöld. Það var því bara Crystal Palace sem féll úr leik í kvöld af þeim liðum sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Crystal Palace datt út á móti C-deildarliði Bristol City. 27.8.2013 22:01
Washington vill halda Ólympíuleikana Það stefnir í harða baráttu um Ólympíuleikana árið 2024 en nú er greint frá því að höfuðborg Bandaríkjanna, Washington, vilji halda leikana. 27.8.2013 21:45
Ólafsvíkur-Víkingar unnu fyrsta leikinn í Evrópukeppninni Víkingur frá Ólafsvík vann 8-7 sigur á Anzhi Tallinn frá Eistlandi í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópukeppni félagsliða í Futsal en riðill Ólafsvíkur-Víkinga er einmitt spilaður í Ólafsvík. 27.8.2013 21:44
Wenger: Aaron Ramsey er alltaf að verða betri og betri Aaron Ramsey átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk Arsenal-liðsins í 2-0 sigri á Fenerbahce en hans menn komust þar sem í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 27.8.2013 21:27
Liverpool slapp með skrekkinn í deildabikarnum Liverpool vann 4-2 sigur á Notts County í enska deildabikarnum í kvöld en liðið þurfti framlengingu til að landa sigrinum. Liverpool komst í 2-0 en slakaði á í seinni hálfleik og missti leikinn í framlengingu. 27.8.2013 21:21
Mögnuð endurkoma bjargaði lærisveinum Di Canio Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace datt út úr enska deildarbikarnum í kvöld en ótrúleg endurkoma Sunderland sá til þess að lærisveinar Paolo Di Canio fóru ekki sömu leið. Liverpool, Fulham og Hull City lentu öll í framlengingu í sínum leikjum. 27.8.2013 21:01
FH-banarnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - úrslit kvöldsins FH-banarnir í Austria Vín voru eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Austurríska liðið komast áfram eins og Arsenal frá Englandi, Basel frá Sviss, Schalke frá Þýskalandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. 27.8.2013 20:44
Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sextánda árið í röð Strákarnir hans Arsene Wenger í Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal vann þá 2-0 sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce á Emirates en Lundúnaliðið var með 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum. 27.8.2013 20:35
Pepsi-mörkin: Stórleikur KR og FH greindur KR vann 3-1 sigur á FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudaginn. 27.8.2013 19:30
Markaveislan heldur áfram hjá Malmö Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru báðar í byrjunarliðinu og spiluðu allan leikinn í dag þegar LdB Malmö hélt sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. 27.8.2013 19:14
Katrín og félagar með tvo 7-0 sigra í röð í bikarnum Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå komust áfram í bikarnum í dag eftir 7-0 útisigur á Själevads IK. Umeå er þar með búið að vinna tvo 7-0 sigra í röð í sænsku bikarkeppninni. 27.8.2013 18:56
Özil rauk inn í búningsklefa Spænskir fjölmiðlar virðast vera sammála um það að þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil eigi sér ekki neina framtíð hjá Real Madrid. 27.8.2013 18:45
Bayern München tapaði fyrstu stigunum Bayern München tapaði sínum fyrstu stigum undir stjórn Pep Guardiola í kvöld þegar liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á móti Freiburg á útivelli í 4. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þessi leikur var færður fram vegna þess að Bayern mætir Chelsea á föstudaginn í árlegum leik milli Evrópumeistara tímabilsins á undan. 27.8.2013 18:28
McGrady leggur skóna á hilluna Hinn 34 ára gamli Tracy McGrady hefur lagt skóna eftir 16 ára feril í NBA-deildinni. McGrady var sjö sinnum valinn í stjörnulið deildarinnar og tvisvar var hann stigakóngur. 27.8.2013 18:00
Þriggja vikna leikjafrí hjá Margréti Láru og Sif Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir eiga næst leik með liði sínu Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni þann 7. september. 27.8.2013 17:15
Jónatan mætir með sitt lið á Hafnarfjarðarmótið Jónatan Magnússon, nýráðinn þjálfari norska liðsins Kristiansund, kemur með sína menn til Íslands um helgina þar sem að liðið tekur þátt í hinu árlega Hafnarfjarðarmóti. 27.8.2013 17:00
Tottenham að bæta félagsmetið í þriðja sinn í sumar Erik Lamela, framherji Roma á Ítalíu, er kominn til London til þess að ganga frá félagsskiptum sínum yfir í Tottenham. London Evening Standard segir frá þessu í dag. 27.8.2013 16:46
Tebow komst í gegnum síðasta niðurskurð hjá Pats Það ríkir enn óvissa um hvort Tim Tebow verði í leikmannahópi New England Patriots í vetur. Hann komst þó í gegnum síðasta niðurskurð. 27.8.2013 16:30
Mackay ætlar ekki að kaupa Alfreð Malky Mackay, knattspyrnustjóri Cardiff City, gaf það út á blaðamannafundi í dag að félagið ætli ekki að kaupa íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason frá Heerenveen. 27.8.2013 16:00
Messan: Varnarleikur Cardiff til fyrirmyndar Nýliðar Cardiff sýndu stórstjörnum Manchester City enga virðingu í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 27.8.2013 15:45
Stóra buxnamálið Það vakti athygli í viðureign KR og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla að Freyr Bjarnason, varnarmaður Hafnarfjarðarliðsins, þurfti að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik. 27.8.2013 15:15
Barkley og Townsend valdir í enska landsliðið Ross Barkley, leikmaður Everton, og Andros Townsend hjá Tottenham voru í dag valdir í enska landsliðið í knattspyrnu. Markvörður Celtic, Fraser Forster, er einnig nýliði í hópnum. 27.8.2013 15:10
Foster frá í þrjá mánuði WBA er í vandræðum því markvörðurinn Ben Foster er fótbrotinn og getur ekki spilað með liðinu næstu þrjá mánuði. 27.8.2013 15:00
Messan: Leikskilningur Coutinho og tilþrif Sturridge Daniel Sturridge hefur farið á kostum í upphafi leiktíðar með Liverpool sem hefur fullt hús stiga eftir tvo leiki. 27.8.2013 13:30
Zato valinn í landslið Tógó Víkingur frá Ólafsvík eignaðist landsliðsmann í dag þegar Farid Zato var valinn í landslið Tógó í fyrsta skipti. 27.8.2013 13:03
Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. 27.8.2013 12:45
Odom fundinn | Er á kafi í eiturlyfjanotkun Körfuknattleiksmaðurinn Lamar Odom er kominn í leitirnar en í gær var greint frá því að hann væri búinn að vera týndur í 72 klukkutíma. 27.8.2013 12:00
Arnar og Svavar orðnir IHF-dómarar Ísland eignaðist nýtt IHF-dómarapar í dag þegar alþjóða handknattleikssambandið, IHF, útnefndi þá Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson sem IHF-dómara. 27.8.2013 11:56
Bale í fýlu og mætti ekki á æfingu Þó svo Gareth Bale sé með margar milljónir í mánaðarlaun hjá Tottenham og enn samningsbundinn félaginu þá fór hann í fýlu og mætti ekki á æfingu í dag. 27.8.2013 11:50
Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. 27.8.2013 11:30
Messan: Ekki stuðningsmönnum að skapi að vinna leiki núna Gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni var til umræðunni hjá Messumönnum í þætti gærkvöldsins. 27.8.2013 11:00
Reyndu að „skora“ eftir markalausan leik Ástin tók völdin hjá ónafngreindu pari að loknu markalausu jafntefli Bröndby og Randers í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. 27.8.2013 10:30
Fall á lyfjaprófi setti Gróttufólk í verðlaunasæti Aron Teitsson og Fanney Hauksdóttir úr Gróttu fengu óvænt bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu í Rússlandi. 27.8.2013 10:30
Hefur fengið nóg af kylfingum sem pissa á vellinum Stjórnendum Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar barst afar sérstök kvörtun á dögunum sem klúbburinn hefur komið á framfæri til meðlima sinna. 27.8.2013 09:45
Messan: Aron Einar útvegaði Gulla treyju Joe Hart | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í 3-2 sigri á Manchester City um helgina. 27.8.2013 09:15
Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. 27.8.2013 09:00
Liverpool langar í Moses Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur greint Chelsea frá áhuga sínum á að fá sóknarmanninn Victor Moses lánaðan. 27.8.2013 08:30
Öll mörkin úr 17. umferðinni á 200 sekúndum Öll mörkin úr 17. umferð voru venju samkvæmt tekin saman í innslag í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 27.8.2013 08:00
Davíð samdi við Alstermo Markvörðurinn Davíð Svansson, sem varið hefur mark karlalið Aftureldingar í handbolta undanfarin ár, hefur náð samkomulagi við sænska b-deildarfélagið Alstermo. Skrifað verður undir samninginn í vikunni. 27.8.2013 07:24