Íslenski boltinn

Zato valinn í landslið Tógó

Farid Zato.
Farid Zato.
Víkingur frá Ólafsvík eignaðist landsliðsmann í dag þegar Farid Zato var valinn í landslið Tógó í fyrsta skipti.

Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag en samkvæmt fréttinni sendu fulltrúar landsliðsins mann til Íslands til þess að fylgjast með Zato.

Hinn 21 árs gamli Zato hefur spilað vel fyrir Víking í sumar og verið með beti leikmönnum liðsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×