Mögnuð endurkoma bjargaði lærisveinum Di Canio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2013 21:01 Paolo Di Canio Mynd/NordicPhotos/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace datt út úr enska deildarbikarnum í kvöld en ótrúleg endurkoma Sunderland sá til þess að lærisveinar Paolo Di Canio fóru ekki sömu leið. Liverpool, Fulham og Hull City lentu öll í framlengingu í sínum leikjum. Sunderland var 0-2 undir á heimavelli á móti Milton Keynes Dons þegar þrettán mínútur voru eftir en skoraði fjögur mörk á síðustu tólf mínútunum og tryggði sér sigur. Crystal Palace datt út eftir 2-1 tap fyrir Bristol City á útivelli. Liverpool komst í 2-0 á heimavelli á móti Notts County en gestirnir skoruðu tvö mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér framlengingu. Burton náði einnig að tryggja sér framlengingu í lokin í leik sínum á móti Fulham en framlengingar í báðum þessum leikjum standa nú yfir. Southampton og Norwich City unnu bæði stóra sigri og bæði West Bromwich Albion og West Ham eru líka komin áfram. Peterborough vann 6-0 sigur á Reading og það er ljóst að gamla Íslendingafélagið er í miklum vandræðum en liðið var í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.Úrslit kvöldsins í enska deildarbikarnum:Liverpool - Notts County 2-2 (Framlengt) 1-0 Raheem Sterling (4.), 2-0 Daniel Sturridge (29.), 2-1 Yoann Arquin (62.), 2-2 Adam Coombes (84.)Sunderland - Milton Keynes Dons 4-2 0-1 Patrick Bamford (7.), 0-2 Izale McLeod (55.), 1-2 Jozy Altidore (78.), 2-2 Connor Wickham (87.), 3-2 Connor Wickham (89.), 4-2 Adam Johnson (90.)Barnsley - Southampton 1-5 0-1 Steven Davis (26.), 0-2 Jay Rodriguez (49.), 1-2 Stephen Dawson (53.), 1-3 Emmanuel Mayuka (66.), 1-4 Steven Davis, víti (90.), 1-5 Gaston Ramirez (90.).Bristol City - Crystal Palace 2-1 1-0 Jay Emmanuel-Thomas (59.), 2-0 Scott Wagstaff (71.), 2-1 Owen Garvan (90.)Burton - Fulham 1-1 (Framlengt) 0-1 Adel Taarabt (36.), 1-1 Jack Dyer (85.)Norwich City - Bury 6-3 1-0 Martin Olsson (23.), 2-0 Anthony Pilkington (31.), 3-0 Johan Elmander (52.) 3-1 Anton Forrester (72.), 4-1 Johan Elmander (75.), 4-2 William Edjenguele (79.), 5-2 Leroy Fer (84.), 6-2 Steven Whittaker (90.), 6-3 Jessy Reindorf (90.)Leyton Orient - Hull City 0-0 (Framlengt)West Ham - Cheltenham Town 2-1 1-0 Ricardo Vaz Te (42.), 2-0 Ravel Morrison (46.), 2-1 Matt Richards, víti (xx.)West Bromwich Albion - Newport County 3-0 1-0 Saido Berahino (7.), 2-0 Saido Berahino (26.), 3-0 Saido Berahino, víti (38.) Carlisle United - Leicester City 2-5 Doncaster Rovers - Leeds United 1-3 Burnley - Preston North End 2-0 Yeovil Town - Birmingham City 2-2 (Framlengt) Derby County - Brentford 5-0 Queens Park Rangers - Swindon 0-2 Tranmere Rovers - Bolton 1-1 (Framlengt) Peterborough - Reading 6-0 Huddersfield Town - Charlton 3-2 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace datt út úr enska deildarbikarnum í kvöld en ótrúleg endurkoma Sunderland sá til þess að lærisveinar Paolo Di Canio fóru ekki sömu leið. Liverpool, Fulham og Hull City lentu öll í framlengingu í sínum leikjum. Sunderland var 0-2 undir á heimavelli á móti Milton Keynes Dons þegar þrettán mínútur voru eftir en skoraði fjögur mörk á síðustu tólf mínútunum og tryggði sér sigur. Crystal Palace datt út eftir 2-1 tap fyrir Bristol City á útivelli. Liverpool komst í 2-0 á heimavelli á móti Notts County en gestirnir skoruðu tvö mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér framlengingu. Burton náði einnig að tryggja sér framlengingu í lokin í leik sínum á móti Fulham en framlengingar í báðum þessum leikjum standa nú yfir. Southampton og Norwich City unnu bæði stóra sigri og bæði West Bromwich Albion og West Ham eru líka komin áfram. Peterborough vann 6-0 sigur á Reading og það er ljóst að gamla Íslendingafélagið er í miklum vandræðum en liðið var í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.Úrslit kvöldsins í enska deildarbikarnum:Liverpool - Notts County 2-2 (Framlengt) 1-0 Raheem Sterling (4.), 2-0 Daniel Sturridge (29.), 2-1 Yoann Arquin (62.), 2-2 Adam Coombes (84.)Sunderland - Milton Keynes Dons 4-2 0-1 Patrick Bamford (7.), 0-2 Izale McLeod (55.), 1-2 Jozy Altidore (78.), 2-2 Connor Wickham (87.), 3-2 Connor Wickham (89.), 4-2 Adam Johnson (90.)Barnsley - Southampton 1-5 0-1 Steven Davis (26.), 0-2 Jay Rodriguez (49.), 1-2 Stephen Dawson (53.), 1-3 Emmanuel Mayuka (66.), 1-4 Steven Davis, víti (90.), 1-5 Gaston Ramirez (90.).Bristol City - Crystal Palace 2-1 1-0 Jay Emmanuel-Thomas (59.), 2-0 Scott Wagstaff (71.), 2-1 Owen Garvan (90.)Burton - Fulham 1-1 (Framlengt) 0-1 Adel Taarabt (36.), 1-1 Jack Dyer (85.)Norwich City - Bury 6-3 1-0 Martin Olsson (23.), 2-0 Anthony Pilkington (31.), 3-0 Johan Elmander (52.) 3-1 Anton Forrester (72.), 4-1 Johan Elmander (75.), 4-2 William Edjenguele (79.), 5-2 Leroy Fer (84.), 6-2 Steven Whittaker (90.), 6-3 Jessy Reindorf (90.)Leyton Orient - Hull City 0-0 (Framlengt)West Ham - Cheltenham Town 2-1 1-0 Ricardo Vaz Te (42.), 2-0 Ravel Morrison (46.), 2-1 Matt Richards, víti (xx.)West Bromwich Albion - Newport County 3-0 1-0 Saido Berahino (7.), 2-0 Saido Berahino (26.), 3-0 Saido Berahino, víti (38.) Carlisle United - Leicester City 2-5 Doncaster Rovers - Leeds United 1-3 Burnley - Preston North End 2-0 Yeovil Town - Birmingham City 2-2 (Framlengt) Derby County - Brentford 5-0 Queens Park Rangers - Swindon 0-2 Tranmere Rovers - Bolton 1-1 (Framlengt) Peterborough - Reading 6-0 Huddersfield Town - Charlton 3-2
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira