Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin: Stórleikur KR og FH greindur

KR vann 3-1 sigur á FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudaginn.

Ýmislegir áhugaverðir vinklar komu upp í leiknum sem sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum tækluðu jafnóðum. Kenndi þar ýmissa grasa.

Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×