Fleiri fréttir Lækka um fjórðung í Andakíl Stangaveiðifélag Akraness hefur lækkað verð á þeim leyfum sem félagið selur í Andakílsá um fjórðung. Þeir sem höfðu keypt leyfi fá mismuninn endurgreiddan. 1.6.2013 07:45 Klár í slaginn gegn Fylki Búist er við því að David James verji mark ÍBV sem tekur á móti Fylki í 6. umferð Pepsi-deildar karla á morgun. 1.6.2013 07:30 Yfirburðir hjá sundfólkinu Anton Sveinn McKee vann sín fimmtu og sjöttu gullverðlaun í einstaklingsgreinum á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í gær. 1.6.2013 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Skotland 2-3 | Skelfilegur fyrri hálfleikur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-3 á móti Skotlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld en þetta var síðasta heimaleikur stelpnanna okkar fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Svíþjóð í næsta mánuði. 1.6.2013 00:01 Barcelona jafnaði stigametið | Abidal kvaddur Barcelona kláraði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni með stæl en liðið endaði með 100 stig eftir að hafa unnið Malaga, 4-1, í lokaumferðinni í dag. 1.6.2013 00:01 Mourinho kvaddi með sigri Real Madrid vann 4-2 sigur á Osasuna í lokaleikl iðsins undir stjórn knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 1.6.2013 00:01 Heildarsamkomulag um lækkun veiðileyfa kemur ekki til greina Óðinn Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga, undrast neyðarkall veiðileyfasala. Hann segir sjálfsagt að einstaka veiðleyfasalar reyni að endursemja við sína leigusala. Heildarsamkomulag komi hins vegar ekki til greina enda stangist það á við lög. 31.5.2013 09:56 Helminga verðið í Alviðru Alviðrustofnunin og Stangaveiðifélag Reykjavíkur ætla að lækka verð veiðileyfa í Alviðru í Sogi um allt að helming í sumar. 31.5.2013 13:22 Di Canio safnar fríum leikmönnum Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Sunderland, situr ekki auðum höndum þó svo tímabilið sé búið. Hann er þegar búinn að fá þrjá nýja leikmenn til félagsins. 31.5.2013 23:30 Heillaóskir til stelpnanna Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. Áhorfendur eru hvattir til að senda stelpunum baráttukveðjur fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. 31.5.2013 22:45 Vantaði alla auðmýkt í Mourinho Fyrrum leikmaður Real Madrid, Guti, er ekki sáttur við portúgalska þjálfarann, Jose Mourinho, sem skilur við Real Madrid eftir sitt þriðja og lélegasta tímabil með liðið. 31.5.2013 22:00 Vítaspyrnukeppni Þórs og Stjörnunnar Stjarnan vann dramatískan sigur á Þór í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Eftir 3-3 jafntefli réðust úrslitin í bráðabana í vítaspyrnukeppni. 31.5.2013 21:15 Vítaspyrnukeppni KV og Víkings 1. deildarlið Víkings sló Knattspyrnufélag Vesturbæjar, sem leikur í 2. deild, út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu að lokinni vítaspyrnukeppni. 31.5.2013 20:22 Grétar hættir eftir HM í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn Grétar Rafn Steinsson reiknar með því að spila sína síðustu leiki á ferlinum í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Brasilíu næsta sumar ef karlalandsliðið kemst þangað. 31.5.2013 19:08 Stórt tap gegn Kýpur en brons í hús Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik steinlá gegn Kýpur á Smáþjóðaleikunum í dag 81-52. 31.5.2013 18:38 Hannes Jón kjörinn bestur í deildinni Hannes Jón Jónsson, leikmaður Eisenach, var í dag kjörinn besti leikmaður b-deildar þýska handboltans af þjálfurum deildarinnar. 31.5.2013 18:28 Kastkeppni á skemmtileikum Keppni í fluguköstum verður á skemmtileikum bak við Skautahöllina í Laugardal í fyrramálið. Nóg að koma með góða skapið. 31.5.2013 18:24 Beckham íhugar að stofna lið í Miami Þegar David Beckham byrjaði að spila í Bandaríkjunum á sínum tíma talaði hann um þann möguleika að eiga síðar lið í MLS-deildinni. Það mál er nú farið á fullt þar sem Beckham er hættur að spila. 31.5.2013 18:15 Falcao samdi við Monaco til fimm ára Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao verður leikmaður AS Monaco í frönsku deildinni. Franska liðið staðfesti kaupin á framherjanum í dag. 31.5.2013 17:51 Thomas og Ásgeir nældu í gull og silfur Thomas Viderö vann gullverðlaun í keppni með loftskammbyssu á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 31.5.2013 17:39 FIFA tekur á kynþáttaníði í boltanum Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur loksins ákveðið að taka fast á einu helsta meini knattspyrnunnar í dag - kynþáttaníði. 31.5.2013 16:30 Leikið um gull gegn Lúxemborg Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta lagði Kýpur að velli 70-49 í öðrum leik sínum á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 31.5.2013 16:11 Ég væri miklu frekar til í að vera flengd Hallveig Jónsdóttir, Ingunn Embla Kristínardóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir voru vígðar í íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik í Lúxemborg í dag. 31.5.2013 15:09 Bubbi og Klaus Frimor verða á Veiðimessu Kynningar á veiðisvæðum, kastsýning og tónlist er meðal þess boðið verður upp á á Veiðimessu verslunarinnar Veiðflugna á Langholtsvegi um helgina. 31.5.2013 14:46 Suarez er ekki til sölu Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur verið að gera að því skóna í vikunni að hann vilji komast burt frá félaginu. Hann segist meðal annars eiga erfitt með að spila á Englandi þar sem hann fái óvægna umfjöllun hjá fjölmiðlum að hans mati. 31.5.2013 14:33 EM kvenna á að vera forgangsatriði hjá Rúv "Nei, ég trúi þessu ekki. Ég trúi ekki því sem þú ert að segja mér," voru viðbrögð Sifjar Atladóttur þegar hún heyrði að ekki lægi ljóst fyrir hvort Evrópumót kvennalandsliða yrði í beinni útsendingu í sjónvarpi í sumar. 31.5.2013 14:23 Enska landsliðið æfði á Copacabana-ströndinni | Myndir Enska landsliðið í knattspyrnu er mætt til Rio de Janeiro í Brasilíu þar sem liðið mun mæta heimamönnum í vináttulandsleik á sunnudag. 31.5.2013 14:15 Þróttarar leggja inn aðra umsókn vegna bjórtjalds Ekkert verður af því að bjórtjald verði reist nærri félagsheimili Þróttar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu. Þróttarar hafa þó ekki lagt árar í bát. Í gær fengu Þróttarar synjun á umsókn sína um bjórtjaldið og þeir eru hissa á þeim úrskurði. 31.5.2013 13:52 Leikmenn hætta vegna vangoldinna greiðsla Helmingur íþróttafélaga hér á landi stendur sig illa þegar kemur að greiðslum til leikmanna sinna sem eiga við meiðsli að stríða. 31.5.2013 13:48 Higuain er púslið sem vantar hjá Juve Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er efstur á óskalista Ítalíumeistara Juventus en liðið vill fá heimsklassamarkaskorara í sínar raðir. 31.5.2013 13:30 Forráðamenn Inter reyndu að brjóta mig niður Hollendingurinn Wesley Sneijder ber ekki sterkar taugar til síns gamla félags, Inter, og það hlakkaði í honum er allt gekk á afturfótunum hjá Inter í vetur. 31.5.2013 12:45 NFL-stjarna kjálkabraut öryggisvörð Maurice Jones-Drew, hlaupari Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni, er ekki í góðum málum en hann á að hafa lamið öryggisvörð á veitingahúsi um síðustu helgi. 31.5.2013 12:00 Tiger og Rory léku illa Tiger Woods var nokkuð frá sínu besta á fyrsta degi Memorial-mótsins sem hófst í Ohio-fylki í Bandaríkjunum í gær. 31.5.2013 11:15 Lið ársins í Meistaradeildinni Í dag var kunngjört val handboltaáhugamanna á liði ársins í Meistaradeildinni. Þetta er í fyrsta skiptið sem áhorfendur kjósa í liðið. 31.5.2013 11:00 England fær að spila á Maracana-vellinum England mun spila vináttulandsleik gegn Brasilíu á hinum fræga Maracana-leikvangi á sunnudag þrátt fyrir áhyggjur af öryggi áhorfenda. 31.5.2013 10:30 Leonardo dæmdur í níu mánaða bann Brasilíumaðurinn Leonardo, íþróttastjóri PSG og fyrrum þjálfari liðsins, gekk allt of langt með hegðun sinni á dögunum og hefur verið refsað grimmilega fyrir það. 31.5.2013 09:45 Þrír þjálfarar koma til greina hjá Everton Leitin að eftirmanni David Moyes hjá Everton heldur áfram og nú er nýtt nafn komið í umræðuna. Það er Ralf Rangnick, þjálfari þýska liðsins Schalke. 31.5.2013 09:00 Suarez skellir skuldinni á fjölmiðla Það er ansi margt sem bendir til þess að framherjinn Luis Suarez fari frá Liverpool í sumar. Hann hefur nú í annað sinn á skömmum tíma gefið í skyn að hann sé að fara. Hermt er að hann sé búinn að ná samkomulagi við Real Madrid en Liverpool hefur samt ekki samþykkt tilboð frá spænska félaginu. 31.5.2013 07:56 Fabregas verður ekki seldur Það er búið að orða Cesc Fabregas mikið við England síðustu daga og þá hefur hann sérstaklega mikið verið orðaður við Man. Utd. 31.5.2013 07:47 Stangaveiðifélag Akureyrar tíu ára Stangaveiðifélag Akureyrar heldur upp á tíu ára afmæli á laugardaginn og hyggst þá kynna starfsemina fyrir almenningi og bjóða í grillveislu auk þess að veita tíundu bekkingum ókeypis leiðsögn í fluguköstum. 31.5.2013 07:45 James sá um Indiana Meistarar Miami Heat eru aðeins einum sigri frá úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir að hafa unnið leik fimm, 90-79, gegn Indiana Pacers. Miami leiðir einvígið, 3-2. 31.5.2013 07:29 Þetta kemur allt á endanum Stjörnumaðurinn Garðar Jóhannsson á enn eftir að opna markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla þetta árið. Síðan hann kom til Stjörnunnar árið 2011 hefur biðin eftir fyrsta markinu lengst með hverju árinu. 31.5.2013 07:00 Bjarki hvílir ristina "Ég er mættur til Þýskalands,“ voru fyrstu orð handknattleikskappans Bjarka Más Elíssonar í samtali við Fréttablaðið í gær. 31.5.2013 06:30 Landsmót 50+ haldið í þriðja sinn Helgina 7.-9. júní verður Landsmót fyrir 50 ára og eldri haldið í Vík í Mýrdal. 31.5.2013 06:00 Flughræddi framherjinn Jóhann Þórhallsson er leikmaður 5. umferðar hjá Fréttablaðinu. Framherjinn fór á kostum með Þór í 4-1 sigri gegn sínum gömlu félögum í Fylki. Hann segir stefnu Þórs að enda fyrir ofan miðja deild í lok sumars. 31.5.2013 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Lækka um fjórðung í Andakíl Stangaveiðifélag Akraness hefur lækkað verð á þeim leyfum sem félagið selur í Andakílsá um fjórðung. Þeir sem höfðu keypt leyfi fá mismuninn endurgreiddan. 1.6.2013 07:45
Klár í slaginn gegn Fylki Búist er við því að David James verji mark ÍBV sem tekur á móti Fylki í 6. umferð Pepsi-deildar karla á morgun. 1.6.2013 07:30
Yfirburðir hjá sundfólkinu Anton Sveinn McKee vann sín fimmtu og sjöttu gullverðlaun í einstaklingsgreinum á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í gær. 1.6.2013 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Skotland 2-3 | Skelfilegur fyrri hálfleikur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-3 á móti Skotlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld en þetta var síðasta heimaleikur stelpnanna okkar fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Svíþjóð í næsta mánuði. 1.6.2013 00:01
Barcelona jafnaði stigametið | Abidal kvaddur Barcelona kláraði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni með stæl en liðið endaði með 100 stig eftir að hafa unnið Malaga, 4-1, í lokaumferðinni í dag. 1.6.2013 00:01
Mourinho kvaddi með sigri Real Madrid vann 4-2 sigur á Osasuna í lokaleikl iðsins undir stjórn knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 1.6.2013 00:01
Heildarsamkomulag um lækkun veiðileyfa kemur ekki til greina Óðinn Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga, undrast neyðarkall veiðileyfasala. Hann segir sjálfsagt að einstaka veiðleyfasalar reyni að endursemja við sína leigusala. Heildarsamkomulag komi hins vegar ekki til greina enda stangist það á við lög. 31.5.2013 09:56
Helminga verðið í Alviðru Alviðrustofnunin og Stangaveiðifélag Reykjavíkur ætla að lækka verð veiðileyfa í Alviðru í Sogi um allt að helming í sumar. 31.5.2013 13:22
Di Canio safnar fríum leikmönnum Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Sunderland, situr ekki auðum höndum þó svo tímabilið sé búið. Hann er þegar búinn að fá þrjá nýja leikmenn til félagsins. 31.5.2013 23:30
Heillaóskir til stelpnanna Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. Áhorfendur eru hvattir til að senda stelpunum baráttukveðjur fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. 31.5.2013 22:45
Vantaði alla auðmýkt í Mourinho Fyrrum leikmaður Real Madrid, Guti, er ekki sáttur við portúgalska þjálfarann, Jose Mourinho, sem skilur við Real Madrid eftir sitt þriðja og lélegasta tímabil með liðið. 31.5.2013 22:00
Vítaspyrnukeppni Þórs og Stjörnunnar Stjarnan vann dramatískan sigur á Þór í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Eftir 3-3 jafntefli réðust úrslitin í bráðabana í vítaspyrnukeppni. 31.5.2013 21:15
Vítaspyrnukeppni KV og Víkings 1. deildarlið Víkings sló Knattspyrnufélag Vesturbæjar, sem leikur í 2. deild, út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu að lokinni vítaspyrnukeppni. 31.5.2013 20:22
Grétar hættir eftir HM í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn Grétar Rafn Steinsson reiknar með því að spila sína síðustu leiki á ferlinum í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Brasilíu næsta sumar ef karlalandsliðið kemst þangað. 31.5.2013 19:08
Stórt tap gegn Kýpur en brons í hús Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik steinlá gegn Kýpur á Smáþjóðaleikunum í dag 81-52. 31.5.2013 18:38
Hannes Jón kjörinn bestur í deildinni Hannes Jón Jónsson, leikmaður Eisenach, var í dag kjörinn besti leikmaður b-deildar þýska handboltans af þjálfurum deildarinnar. 31.5.2013 18:28
Kastkeppni á skemmtileikum Keppni í fluguköstum verður á skemmtileikum bak við Skautahöllina í Laugardal í fyrramálið. Nóg að koma með góða skapið. 31.5.2013 18:24
Beckham íhugar að stofna lið í Miami Þegar David Beckham byrjaði að spila í Bandaríkjunum á sínum tíma talaði hann um þann möguleika að eiga síðar lið í MLS-deildinni. Það mál er nú farið á fullt þar sem Beckham er hættur að spila. 31.5.2013 18:15
Falcao samdi við Monaco til fimm ára Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao verður leikmaður AS Monaco í frönsku deildinni. Franska liðið staðfesti kaupin á framherjanum í dag. 31.5.2013 17:51
Thomas og Ásgeir nældu í gull og silfur Thomas Viderö vann gullverðlaun í keppni með loftskammbyssu á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 31.5.2013 17:39
FIFA tekur á kynþáttaníði í boltanum Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur loksins ákveðið að taka fast á einu helsta meini knattspyrnunnar í dag - kynþáttaníði. 31.5.2013 16:30
Leikið um gull gegn Lúxemborg Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta lagði Kýpur að velli 70-49 í öðrum leik sínum á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 31.5.2013 16:11
Ég væri miklu frekar til í að vera flengd Hallveig Jónsdóttir, Ingunn Embla Kristínardóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir voru vígðar í íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik í Lúxemborg í dag. 31.5.2013 15:09
Bubbi og Klaus Frimor verða á Veiðimessu Kynningar á veiðisvæðum, kastsýning og tónlist er meðal þess boðið verður upp á á Veiðimessu verslunarinnar Veiðflugna á Langholtsvegi um helgina. 31.5.2013 14:46
Suarez er ekki til sölu Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur verið að gera að því skóna í vikunni að hann vilji komast burt frá félaginu. Hann segist meðal annars eiga erfitt með að spila á Englandi þar sem hann fái óvægna umfjöllun hjá fjölmiðlum að hans mati. 31.5.2013 14:33
EM kvenna á að vera forgangsatriði hjá Rúv "Nei, ég trúi þessu ekki. Ég trúi ekki því sem þú ert að segja mér," voru viðbrögð Sifjar Atladóttur þegar hún heyrði að ekki lægi ljóst fyrir hvort Evrópumót kvennalandsliða yrði í beinni útsendingu í sjónvarpi í sumar. 31.5.2013 14:23
Enska landsliðið æfði á Copacabana-ströndinni | Myndir Enska landsliðið í knattspyrnu er mætt til Rio de Janeiro í Brasilíu þar sem liðið mun mæta heimamönnum í vináttulandsleik á sunnudag. 31.5.2013 14:15
Þróttarar leggja inn aðra umsókn vegna bjórtjalds Ekkert verður af því að bjórtjald verði reist nærri félagsheimili Þróttar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu. Þróttarar hafa þó ekki lagt árar í bát. Í gær fengu Þróttarar synjun á umsókn sína um bjórtjaldið og þeir eru hissa á þeim úrskurði. 31.5.2013 13:52
Leikmenn hætta vegna vangoldinna greiðsla Helmingur íþróttafélaga hér á landi stendur sig illa þegar kemur að greiðslum til leikmanna sinna sem eiga við meiðsli að stríða. 31.5.2013 13:48
Higuain er púslið sem vantar hjá Juve Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er efstur á óskalista Ítalíumeistara Juventus en liðið vill fá heimsklassamarkaskorara í sínar raðir. 31.5.2013 13:30
Forráðamenn Inter reyndu að brjóta mig niður Hollendingurinn Wesley Sneijder ber ekki sterkar taugar til síns gamla félags, Inter, og það hlakkaði í honum er allt gekk á afturfótunum hjá Inter í vetur. 31.5.2013 12:45
NFL-stjarna kjálkabraut öryggisvörð Maurice Jones-Drew, hlaupari Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni, er ekki í góðum málum en hann á að hafa lamið öryggisvörð á veitingahúsi um síðustu helgi. 31.5.2013 12:00
Tiger og Rory léku illa Tiger Woods var nokkuð frá sínu besta á fyrsta degi Memorial-mótsins sem hófst í Ohio-fylki í Bandaríkjunum í gær. 31.5.2013 11:15
Lið ársins í Meistaradeildinni Í dag var kunngjört val handboltaáhugamanna á liði ársins í Meistaradeildinni. Þetta er í fyrsta skiptið sem áhorfendur kjósa í liðið. 31.5.2013 11:00
England fær að spila á Maracana-vellinum England mun spila vináttulandsleik gegn Brasilíu á hinum fræga Maracana-leikvangi á sunnudag þrátt fyrir áhyggjur af öryggi áhorfenda. 31.5.2013 10:30
Leonardo dæmdur í níu mánaða bann Brasilíumaðurinn Leonardo, íþróttastjóri PSG og fyrrum þjálfari liðsins, gekk allt of langt með hegðun sinni á dögunum og hefur verið refsað grimmilega fyrir það. 31.5.2013 09:45
Þrír þjálfarar koma til greina hjá Everton Leitin að eftirmanni David Moyes hjá Everton heldur áfram og nú er nýtt nafn komið í umræðuna. Það er Ralf Rangnick, þjálfari þýska liðsins Schalke. 31.5.2013 09:00
Suarez skellir skuldinni á fjölmiðla Það er ansi margt sem bendir til þess að framherjinn Luis Suarez fari frá Liverpool í sumar. Hann hefur nú í annað sinn á skömmum tíma gefið í skyn að hann sé að fara. Hermt er að hann sé búinn að ná samkomulagi við Real Madrid en Liverpool hefur samt ekki samþykkt tilboð frá spænska félaginu. 31.5.2013 07:56
Fabregas verður ekki seldur Það er búið að orða Cesc Fabregas mikið við England síðustu daga og þá hefur hann sérstaklega mikið verið orðaður við Man. Utd. 31.5.2013 07:47
Stangaveiðifélag Akureyrar tíu ára Stangaveiðifélag Akureyrar heldur upp á tíu ára afmæli á laugardaginn og hyggst þá kynna starfsemina fyrir almenningi og bjóða í grillveislu auk þess að veita tíundu bekkingum ókeypis leiðsögn í fluguköstum. 31.5.2013 07:45
James sá um Indiana Meistarar Miami Heat eru aðeins einum sigri frá úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir að hafa unnið leik fimm, 90-79, gegn Indiana Pacers. Miami leiðir einvígið, 3-2. 31.5.2013 07:29
Þetta kemur allt á endanum Stjörnumaðurinn Garðar Jóhannsson á enn eftir að opna markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla þetta árið. Síðan hann kom til Stjörnunnar árið 2011 hefur biðin eftir fyrsta markinu lengst með hverju árinu. 31.5.2013 07:00
Bjarki hvílir ristina "Ég er mættur til Þýskalands,“ voru fyrstu orð handknattleikskappans Bjarka Más Elíssonar í samtali við Fréttablaðið í gær. 31.5.2013 06:30
Landsmót 50+ haldið í þriðja sinn Helgina 7.-9. júní verður Landsmót fyrir 50 ára og eldri haldið í Vík í Mýrdal. 31.5.2013 06:00
Flughræddi framherjinn Jóhann Þórhallsson er leikmaður 5. umferðar hjá Fréttablaðinu. Framherjinn fór á kostum með Þór í 4-1 sigri gegn sínum gömlu félögum í Fylki. Hann segir stefnu Þórs að enda fyrir ofan miðja deild í lok sumars. 31.5.2013 00:01
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti