Fleiri fréttir

Kjartan Henry mættur til leiks hjá KR

Skemmtilegt atvik átti sér stað í leik KR og Grindavíkur í Borgunarbikar karla í kvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, kom inn á er fimm mínútur lifðu leiks.

Ísland marði Andorra

Karlalandslið Íslands í körfubolta vann nauman sigur á Andorra í þriðja leik sínum á Smáþjóðaleikunum í dag.

Brons til Sveinbjörns og Þorvaldar

Þorvaldur Blöndal og Sveinbjörn Jun Iura unnu til bronsverðlauna í liðakeppni í júdó á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag.

Íslandsmet hjá Eygló og fjögur gull til Íslendinga

Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet.

Reykjavíkurstrákarnir lönduðu gullinu

Reykjavíkurúrvalið í knattspyrnu drengja á aldrinum 13-14 ára vann grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda sem fram fer í Kaupmannahöfn þessa vikuna.

Annað gull til Anítu

Aníta Hinriksdóttir vann sín önnur gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í dag þegar hún kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna.

Tiger hættur að hugsa um Garcia

Tiger Woods segist vera búinn að leggja deiluna við Sergio Garcia til hliðar. Það skiptir hann engu máli hvort þeir ræði um málið eður ei.

Gagnrýnin hvetur mig til dáða

Mark Hughes var kynntur sem nýr stjóri Stoke í dag. Ráðningin er ekkert sérstaklega vinsæl enda var byrjað að mótmæla henni í gær þegar Hughes var ekki búinn að skrifa undir við félagið.

Allir á Spáni fegnir að Mourinho sé að fara

Jose Mourinho er væntanlega á leið aftur til Chelsea og menn þar á bæ eru himinlifandi yfir þeim tíðindum. Varaforseti Barcelona hefur þó varað Chelsea-menn við Portúgalanum.

Jagger skýtur á Lakers

Tímabilið hjá LA Lakers í NBA-deildinni var vont og endaði með því að San Antonio Spurs sópaði þeim í frí. Þá leit Lakers-liðið út fyrir að vera gamalt og þreytt. Svo gamalt að söngvarinn aldni Mick Jagger taldi sig eiga inni fyrir skoti á Lakers.

Deila Tiger og Garcia er heimskuleg

Golfgoðsögnin Jack Nicklaus er ekki hrifinn af deilu Tiger Woods og Sergio Garcia sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum síðustu vikur.

Ganso fer ekki á neinu tombóluverði

Brasilíska félagið Sao Paulo segir að franska félagið PSG þurfi að galopna veskið ef það ætlar sér að kaupa brasilíska landsliðsmanninn Ganso.

Mayweather ætlar að berjast við Alvarez

Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. hefur tekið ákvörðun um sinn næsta bardaga en hann ætlar að berjast við Canelo Alvarez þann 14. september næstkomandi.

Malone tekur við þjálfarastarfi hjá Utah

Stuðningsmenn Utah Jazz glöddust þegar félagið tilkynnti að einn besti leikmaður í sögu félagsins, Karl Malone, hefði samþykkt að taka við þjálfarastöðu hjá félaginu.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 1-2 | Hólmbert skaut Fram áfram

Fram sigraði Reykjavíkurslaginn í Borgunarbikar karla í kvöld 2-1. Framarar náðu forskotinu í fyrri hálfleik og þrátt fyrir jöfnunarmark Valsmanna strax í upphafi seinni hálfleiks skoraði Hólmbert Friðjónsson sigurmarkið þegar korter var eftir af leiknum.

Bayern verðmætasta vörumerkið í boltanum

Bayern München heldur áfram að vinna frækna sigra en félagið er nú orðið verðmætasta vörumerkið í fótboltaheiminum. Bayern hefur velt Man. Utd af stalli úr toppsætinu.

Laxá opnuð í ófærð og tvöföldu vatni

"Það kom á þriðja tug fiska á morgunvaktinni," segir Guðmundur Stefán Maríasson, einn þeirra sem var í miklum vatnsflaumi við opnun urrriðasvæðanna í Laxá í Mývatnssveit í gær.

Pellegrini á leið til Man. City

Manuel Pellegrini hefur staðfest að hann sé að búinn að gera munnlegt samkomulag við Man. City um að taka við liðinu af Roberto Mancini.

Stoke ræður Mark Hughes

Stoke City hefur staðfest að Mark Hughes er orðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við liðinu af Tony Pulis sem var látinn fara á dögunum.

Vinir fyrir lífstíð í Zaragoza

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza mæta stórliði Real Madrid í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar spænska körfuboltans í kvöld. Jón Arnór og félagar ætla að njóta augnabliksins.

Liverpool í toppsætið

Katrín Ómarsdóttir lék allan leikinn með Liverpool sem lagði Lincoln að velli 3-2 í efstu deild ensku knattspyrnunnar í kvöld.

Frægir flugukastarar heimsækja Ísland

Tveir af fremstu flugukösturum veraldar, þeir Jerry Siem, yfirstangahönnuður hjá Sage og Simon Gawesworth frá Rio verða á landinu um helgina.

Lars er ekkert fúll út í Aron

Aron Jóhannsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Slóveníu á Laugardalsvelli þann 7. júní næstkomandi. Aron hefur ekki gert upp hug sinn um hvort hann vilji spila fyrir Ísland eða Bandaríkin.

Jón Arnór mögulega sterkasti varnarmaður liðsins

Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn, þjálfaði Jón Arnór Stefánsson í yngri flokkum KR. Hann segir um sögulegan viðburð að ræða þegar Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza mæta Real Madrid.

Ég er búinn að semja við Messi

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sló á létta strengi að loknum úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu síðastliðinn laugardag.

Suarez gæti ekki neitað Real Madrid

Framherjinn Luis Suarez gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool. Úrúgvæinn segir í viðtali við útvarpsstöð í heimalandinu að hann gæti ekki hafnað tilboði frá Real Madrid.

Ekki snúa baki við flaggskipi Adidas

"Þetta eru langbestu skórnir og svo er ég ekki frá því að þeir séu ódýrastir einnig. Þið sjáið nú hverju þeir skiluðu í dag.“

Sjá næstu 50 fréttir