Fleiri fréttir Minningarstund á Hlíðarenda Hermanns Gunnarssonar verður minnst í hátíðarsal Vals að Hlíðarenda klukkan 17.15 í dag. 5.6.2013 14:34 Leikur FH og Breiðabliks í beinni á Vísi Fróðlegt verður að sjá hvort FH-ingum takist að stöðva sigurgöngu Breiðabliks þegar liðin mætast í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í Kaplakrika í kvöld. 5.6.2013 14:30 Kiel fær bikarinn í kvöld Thierry Omeyer, Daniel Narcisse, Marcus Ahlm og Momir Ilic munu allir spila sinn síðasta heimaleik með Kiel í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 5.6.2013 13:59 FH með frábæran sigur á Blikum FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Blika, 3-1, í Kaplakrika en Blikar höfðu ekki tapað leik á tímabilinu þar til í kvöld. 5.6.2013 13:46 Selfoss með frábæran útisigur fyrir norðan Selfoss vann frábæran útisigur á Þór/KA, 3-1, fyrir norðan Í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. 5.6.2013 13:43 Bjórinn verður í Höllinni Reykjavíkurborg hafnaði í dag síðari umsókn Þróttara um staðsetningu bjórtjalds í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn. Þróttarar dóu hins vegar ekki ráðalausir. 5.6.2013 13:38 Rúða brotin í bíl Simmonds Bradley Simmonds, leikmaður ÍBV, lenti í heldur óskemmtilegri reynslu í gærkvöldi en þá var rúða í bíl hans brotin. 5.6.2013 13:00 Ráðning Martinez staðfest í dag Everton hefur kallað til blaðamannafundar í dag og er búist við því að tilkynnt verði formlega um ráðningu Roberto Martinez í starf knattspyrnustjóra. 5.6.2013 12:59 Aron fór í aðgerð á hné Aron Pálmarsson spilar ekki meira á tímabilinu þar sem hann gekkst undir aðgerð á vinstra hné í Kiel í gær. 5.6.2013 12:15 Ronaldo heldur að hann kunni allt Jose Mourinho segir að Cristiano Ronaldo sé hættur að hlusta á ráðleggingar þjálfara og að hann telji sig fulllærðan í knattspyrnufræðunum. 5.6.2013 11:30 Klappað í mínútu fyrir Hemma KSÍ hefur fengið leyfi hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, til að minnast Hermanns Gunnarssonar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn. 5.6.2013 11:14 Ólympíumeistararnir æfa á Íslandi Heims– og Ólympíumeistarar Noregs í handknattleik kvenna verða í æfingabúðum í íþróttahúsi og við Íþróttafræðasetur Háskóla Íslands á Laugarvatni dagana 10. til 15. júní. 5.6.2013 10:45 Daníel Örn í viðræðum við KR Hornamaðurinn Daníel Örn Einarsson á nú í viðræðum við KR um að ganga til liðs við félagið og leika með því í 1. deild karla á næsta ári. 5.6.2013 10:09 Knattspyrnugoðsögnin Hemmi Gunn Einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, Hermann Gunnarsson, er fallinn frá. Allt frá því Hermann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild sumarið 1963 með Valsmönnum gegn Akureyri hefur hann glatt þjóðina innan sem utan knattspyrnuvallarins. 5.6.2013 09:16 Fyrsti lax sumarsins kominn Bjarni Júlíusson, formaður Stangveiðfélags Reykjavíkur, setti í 73 sentímetra hrygnu í þriðja kasti. 5.6.2013 08:38 Mourinho sagður vilja losna við Mata Spænski fjölmiðillinn Marca segir Jose Mourinho ætla að hefja tiltekt sína á Stamford Bridge með því að losa sig við Spánverjana Juan Mata og Fernando Torres. 5.6.2013 07:53 Yfirburðir Vilhjálms staðfestir Ólympíuverðlaunahafinn og íþróttagoðsögnin Vilhjálmur Einarsson fagnar 79 ára afmæli sínu í dag. 5.6.2013 07:38 Demantar á nýjum varabúningi Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur svipt hulunni af nýjum varabúningi liðsins. 5.6.2013 07:22 Vildi koma í veg fyrir væl "Ástæða þess að ég fékk Dönku til Stjörnunnar var fyrst og fremst sú að við misstum Gunnhildi Yrsu (Jónsdóttur) og Eddu Maríu (Birgisdóttur) af miðjunni,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar. 5.6.2013 00:01 Ekki boðið upp á hamborgara Danka Podovac hefur farið á kostum í Pepsi-deild kvenna í sumar. Danka er markahæst í deildinni þrátt fyrir að leika sem framliggjandi miðjumaður. Íslenski ríkisborgarinn saknar kærastans og fjölskyldunnar heima í Serbíu. 5.6.2013 00:01 Zidane skipulagði fjáröflunarleik frönsku meistaranna Frakkinn Zinedine Zidane, sem var á sínum tíma besti knattspyrnumaður heimsins, skipulagði fjáröflunarleik til styrktar franska fjórðudeildar liðsins Rodez á dögunum. 4.6.2013 23:30 Hrikaleg mistök íslensks markvarðar Markverði Kormáks/Hvatar urðu á slæm mistök í viðureign gegn Stál-Úlfi í 4. deild karla á dögunum. 4.6.2013 23:00 Jón Arnór: Náðum öllum okkar markmiðum Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza hafa lokið keppni í spænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu en þeir töpuðu fyrir Real Madrid, 77-63, í þriðja leik liðanna í kvöld. 4.6.2013 21:30 Þjáist af öfgafullri heimþrá Jesus Navas, leikmaður Sevilla, gengur í raðir Manchester City á næstu sólahringum og mun enska liðið greiða um 23 milljónir punda fyrir þennan magnaða vængmann. 4.6.2013 21:30 Bjartsýnn þrátt fyrir að Blanda sé mjög lituð Laxveiðitímabilið byrjar í fyrramálið þegar Blanda og Norðurá opna. Þrátt fyrir að Blanda sé mjög lituð er Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-á, bjartsýnn. 4.6.2013 21:28 Gattuso verður næsti þjálfari Palermo Gennaro Gattuso, fyrrum leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, er búinn að finna sér nýtt starf. 4.6.2013 20:00 Sara Björk með mark í sigri Malmö Malmö vann fínan sigur, 3-1, á Kopparbergs/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvenna knattspyrnu. 4.6.2013 19:08 Jón Arnór og félagar komnir í sumarfrí Real Madrid er komið áfram í úrslitaeinvígið um spænska meistaratitilinn í körfuknattleik eftir fínan sigur, 77-63, á CAI Zaragoza í þriðja leik liðanna. Real Madrid gerði sér því lítið fyrir og sópaði Jóni Arnóri Stefánssyni og félögum í CAI Zaragoza í sumarfrí. 4.6.2013 18:30 Sevilla hefur hafnað boði West Ham í Alvaro Enska knattspyrnuliðið West Ham hefur ekki enn náð að klófesta Alvaro Negredo frá Sevilla en spænska félagið hefur nú formlega hafnað tilboði í leikmanninn. 4.6.2013 18:04 Blaylock ákærður fyrir manndráp af gáleysi Fyrrum NBA-stjarnan, Mookie Blaylock, hefur verið kærð fyrir manndráp af gáleysi. Hann er sagður hafa verið valdur að bílslysi þar sem fertug kona lést. 4.6.2013 17:45 Þrír leikmenn í Pepsi-deildinni dæmdir í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fundaði í dag eins og alla þriðjudaga en eftir fundinn lá fyrir niðurstaða að þrír leikmenn í Pepsi-deild karla yrðu dæmdir í leikbann. 4.6.2013 17:03 NFL goðsögn látin David "Deacon" Jones, einn besti varnarmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, er látinn 74 ára að aldri. 4.6.2013 17:00 Dómarar á ferð og flugi Knattspyrnudómararnir Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Árnason verða í eldlínunni utan landsteinanna í vikunni. 4.6.2013 16:15 Mourinho vill kaupa Schurrle Portúgalinn Jose Mourinho verður á hliðarlínunni á morgun en hann verður þá þjálfari í góðgerðarleik fyrir Michael Ballack, fyrrum leikmann Chelsea. 4.6.2013 15:30 Þær eru örugglega ósáttar við bíkinimyndirnar "Það er oftast mjög mikil umferð á þriðjudögum. Það er eiginlega útaf nýja liðnum okkar," segir Arnar Gauti Grettisson einn af eigendum vefsíðunnar Fimmeinn.is. 4.6.2013 15:29 Fetar í fótspor Guðjóns Vals og Óla Stef Domagoj Duvnjak hefur verið kjörinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta af leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. 4.6.2013 14:45 Karabatic til Barcelona Nikola Karabatic hefur gengið til liðs við Barcelona. Sá franski verður í herbúðum Börsunga næstu fjögur árin. 4.6.2013 13:37 Fjalla um kærustur íslenskra leikmanna Handboltavefurinn Fimmeinn.is hefur bryddað upp á nýjung í íslenskri íþróttaumfjöllun. Þar er vikulega fjallað um um kærustur íslenskra handboltamanna og fylgja oftar en ekki myndir af kærustunum fáklæddum. 4.6.2013 13:17 Real Madrid þarf að skrika fótur José Abós, þjálfari Jóns Arnórs Stefánssonar og félaga CAI Zaragoza, segir að Real Madrid megi ekki spila af fullri getu ætli lið sitt að eiga möguleika í þriðja leik liðanna í Zaragoza í kvöld. 4.6.2013 13:15 Mayweather græddi 786 milljónir króna á sigri Miami Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. er moldríkur og er oftar en ekki einfaldlega kallaður Peningar og hann kallar félaga sína Peningateymið. Enn meiri peningar komu í teymið í nótt. 4.6.2013 12:30 Æfing landsliðsins færð inn Ekkert verður af æfingu íslenska karlalandsliðsins á Laugardalsvelli í dag. Rok og rigning gerir það að verkum að æfingin fer fram í knatthúsinu Kórnum í Kópavogi. 4.6.2013 11:06 Ætlar að hjálpa Messi að vera sá besti Brasilíski framherjinn Neymar mætti til Barcelona í gær og skrifaði undir fimm ára samning við spænska risann. Hann segir forgangsatriði að hjálpa ágoðinu sínu, Lionel Messi, að vera áfram besti knattspyrnumaður í heimi. 4.6.2013 11:00 Engin endurnýjun hefur átt sér stað "Siggi (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) er náttúrulega búinn að ná frábærum árangri með þetta lið og lyfta því upp. Það er allt annað í dag og í allt öðru umhverfi," segir Hlynur Svan Eiriksson þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. 4.6.2013 10:15 Hver er Fannar Ingi Steingrímsson? 14 ára strákur spilaði seinni hringinn á Strandarvelli um helgina á 61 höggi eða níu höggum undir pari. Hann fór holu í höggi, fékk átta fugla og setti vallarmet af gulum teigum á Hellu. 4.6.2013 10:00 Wigan og Everton semja um Martinez Everton hefur komist að samkomulagi við Wigan um bótagreiðslu vegna knattspyrnustjórans Roberto Martinez. 4.6.2013 09:25 Sjá næstu 50 fréttir
Minningarstund á Hlíðarenda Hermanns Gunnarssonar verður minnst í hátíðarsal Vals að Hlíðarenda klukkan 17.15 í dag. 5.6.2013 14:34
Leikur FH og Breiðabliks í beinni á Vísi Fróðlegt verður að sjá hvort FH-ingum takist að stöðva sigurgöngu Breiðabliks þegar liðin mætast í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í Kaplakrika í kvöld. 5.6.2013 14:30
Kiel fær bikarinn í kvöld Thierry Omeyer, Daniel Narcisse, Marcus Ahlm og Momir Ilic munu allir spila sinn síðasta heimaleik með Kiel í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 5.6.2013 13:59
FH með frábæran sigur á Blikum FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Blika, 3-1, í Kaplakrika en Blikar höfðu ekki tapað leik á tímabilinu þar til í kvöld. 5.6.2013 13:46
Selfoss með frábæran útisigur fyrir norðan Selfoss vann frábæran útisigur á Þór/KA, 3-1, fyrir norðan Í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. 5.6.2013 13:43
Bjórinn verður í Höllinni Reykjavíkurborg hafnaði í dag síðari umsókn Þróttara um staðsetningu bjórtjalds í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn. Þróttarar dóu hins vegar ekki ráðalausir. 5.6.2013 13:38
Rúða brotin í bíl Simmonds Bradley Simmonds, leikmaður ÍBV, lenti í heldur óskemmtilegri reynslu í gærkvöldi en þá var rúða í bíl hans brotin. 5.6.2013 13:00
Ráðning Martinez staðfest í dag Everton hefur kallað til blaðamannafundar í dag og er búist við því að tilkynnt verði formlega um ráðningu Roberto Martinez í starf knattspyrnustjóra. 5.6.2013 12:59
Aron fór í aðgerð á hné Aron Pálmarsson spilar ekki meira á tímabilinu þar sem hann gekkst undir aðgerð á vinstra hné í Kiel í gær. 5.6.2013 12:15
Ronaldo heldur að hann kunni allt Jose Mourinho segir að Cristiano Ronaldo sé hættur að hlusta á ráðleggingar þjálfara og að hann telji sig fulllærðan í knattspyrnufræðunum. 5.6.2013 11:30
Klappað í mínútu fyrir Hemma KSÍ hefur fengið leyfi hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, til að minnast Hermanns Gunnarssonar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn. 5.6.2013 11:14
Ólympíumeistararnir æfa á Íslandi Heims– og Ólympíumeistarar Noregs í handknattleik kvenna verða í æfingabúðum í íþróttahúsi og við Íþróttafræðasetur Háskóla Íslands á Laugarvatni dagana 10. til 15. júní. 5.6.2013 10:45
Daníel Örn í viðræðum við KR Hornamaðurinn Daníel Örn Einarsson á nú í viðræðum við KR um að ganga til liðs við félagið og leika með því í 1. deild karla á næsta ári. 5.6.2013 10:09
Knattspyrnugoðsögnin Hemmi Gunn Einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, Hermann Gunnarsson, er fallinn frá. Allt frá því Hermann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild sumarið 1963 með Valsmönnum gegn Akureyri hefur hann glatt þjóðina innan sem utan knattspyrnuvallarins. 5.6.2013 09:16
Fyrsti lax sumarsins kominn Bjarni Júlíusson, formaður Stangveiðfélags Reykjavíkur, setti í 73 sentímetra hrygnu í þriðja kasti. 5.6.2013 08:38
Mourinho sagður vilja losna við Mata Spænski fjölmiðillinn Marca segir Jose Mourinho ætla að hefja tiltekt sína á Stamford Bridge með því að losa sig við Spánverjana Juan Mata og Fernando Torres. 5.6.2013 07:53
Yfirburðir Vilhjálms staðfestir Ólympíuverðlaunahafinn og íþróttagoðsögnin Vilhjálmur Einarsson fagnar 79 ára afmæli sínu í dag. 5.6.2013 07:38
Demantar á nýjum varabúningi Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur svipt hulunni af nýjum varabúningi liðsins. 5.6.2013 07:22
Vildi koma í veg fyrir væl "Ástæða þess að ég fékk Dönku til Stjörnunnar var fyrst og fremst sú að við misstum Gunnhildi Yrsu (Jónsdóttur) og Eddu Maríu (Birgisdóttur) af miðjunni,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar. 5.6.2013 00:01
Ekki boðið upp á hamborgara Danka Podovac hefur farið á kostum í Pepsi-deild kvenna í sumar. Danka er markahæst í deildinni þrátt fyrir að leika sem framliggjandi miðjumaður. Íslenski ríkisborgarinn saknar kærastans og fjölskyldunnar heima í Serbíu. 5.6.2013 00:01
Zidane skipulagði fjáröflunarleik frönsku meistaranna Frakkinn Zinedine Zidane, sem var á sínum tíma besti knattspyrnumaður heimsins, skipulagði fjáröflunarleik til styrktar franska fjórðudeildar liðsins Rodez á dögunum. 4.6.2013 23:30
Hrikaleg mistök íslensks markvarðar Markverði Kormáks/Hvatar urðu á slæm mistök í viðureign gegn Stál-Úlfi í 4. deild karla á dögunum. 4.6.2013 23:00
Jón Arnór: Náðum öllum okkar markmiðum Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza hafa lokið keppni í spænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu en þeir töpuðu fyrir Real Madrid, 77-63, í þriðja leik liðanna í kvöld. 4.6.2013 21:30
Þjáist af öfgafullri heimþrá Jesus Navas, leikmaður Sevilla, gengur í raðir Manchester City á næstu sólahringum og mun enska liðið greiða um 23 milljónir punda fyrir þennan magnaða vængmann. 4.6.2013 21:30
Bjartsýnn þrátt fyrir að Blanda sé mjög lituð Laxveiðitímabilið byrjar í fyrramálið þegar Blanda og Norðurá opna. Þrátt fyrir að Blanda sé mjög lituð er Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-á, bjartsýnn. 4.6.2013 21:28
Gattuso verður næsti þjálfari Palermo Gennaro Gattuso, fyrrum leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, er búinn að finna sér nýtt starf. 4.6.2013 20:00
Sara Björk með mark í sigri Malmö Malmö vann fínan sigur, 3-1, á Kopparbergs/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvenna knattspyrnu. 4.6.2013 19:08
Jón Arnór og félagar komnir í sumarfrí Real Madrid er komið áfram í úrslitaeinvígið um spænska meistaratitilinn í körfuknattleik eftir fínan sigur, 77-63, á CAI Zaragoza í þriðja leik liðanna. Real Madrid gerði sér því lítið fyrir og sópaði Jóni Arnóri Stefánssyni og félögum í CAI Zaragoza í sumarfrí. 4.6.2013 18:30
Sevilla hefur hafnað boði West Ham í Alvaro Enska knattspyrnuliðið West Ham hefur ekki enn náð að klófesta Alvaro Negredo frá Sevilla en spænska félagið hefur nú formlega hafnað tilboði í leikmanninn. 4.6.2013 18:04
Blaylock ákærður fyrir manndráp af gáleysi Fyrrum NBA-stjarnan, Mookie Blaylock, hefur verið kærð fyrir manndráp af gáleysi. Hann er sagður hafa verið valdur að bílslysi þar sem fertug kona lést. 4.6.2013 17:45
Þrír leikmenn í Pepsi-deildinni dæmdir í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fundaði í dag eins og alla þriðjudaga en eftir fundinn lá fyrir niðurstaða að þrír leikmenn í Pepsi-deild karla yrðu dæmdir í leikbann. 4.6.2013 17:03
NFL goðsögn látin David "Deacon" Jones, einn besti varnarmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, er látinn 74 ára að aldri. 4.6.2013 17:00
Dómarar á ferð og flugi Knattspyrnudómararnir Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Árnason verða í eldlínunni utan landsteinanna í vikunni. 4.6.2013 16:15
Mourinho vill kaupa Schurrle Portúgalinn Jose Mourinho verður á hliðarlínunni á morgun en hann verður þá þjálfari í góðgerðarleik fyrir Michael Ballack, fyrrum leikmann Chelsea. 4.6.2013 15:30
Þær eru örugglega ósáttar við bíkinimyndirnar "Það er oftast mjög mikil umferð á þriðjudögum. Það er eiginlega útaf nýja liðnum okkar," segir Arnar Gauti Grettisson einn af eigendum vefsíðunnar Fimmeinn.is. 4.6.2013 15:29
Fetar í fótspor Guðjóns Vals og Óla Stef Domagoj Duvnjak hefur verið kjörinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta af leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. 4.6.2013 14:45
Karabatic til Barcelona Nikola Karabatic hefur gengið til liðs við Barcelona. Sá franski verður í herbúðum Börsunga næstu fjögur árin. 4.6.2013 13:37
Fjalla um kærustur íslenskra leikmanna Handboltavefurinn Fimmeinn.is hefur bryddað upp á nýjung í íslenskri íþróttaumfjöllun. Þar er vikulega fjallað um um kærustur íslenskra handboltamanna og fylgja oftar en ekki myndir af kærustunum fáklæddum. 4.6.2013 13:17
Real Madrid þarf að skrika fótur José Abós, þjálfari Jóns Arnórs Stefánssonar og félaga CAI Zaragoza, segir að Real Madrid megi ekki spila af fullri getu ætli lið sitt að eiga möguleika í þriðja leik liðanna í Zaragoza í kvöld. 4.6.2013 13:15
Mayweather græddi 786 milljónir króna á sigri Miami Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. er moldríkur og er oftar en ekki einfaldlega kallaður Peningar og hann kallar félaga sína Peningateymið. Enn meiri peningar komu í teymið í nótt. 4.6.2013 12:30
Æfing landsliðsins færð inn Ekkert verður af æfingu íslenska karlalandsliðsins á Laugardalsvelli í dag. Rok og rigning gerir það að verkum að æfingin fer fram í knatthúsinu Kórnum í Kópavogi. 4.6.2013 11:06
Ætlar að hjálpa Messi að vera sá besti Brasilíski framherjinn Neymar mætti til Barcelona í gær og skrifaði undir fimm ára samning við spænska risann. Hann segir forgangsatriði að hjálpa ágoðinu sínu, Lionel Messi, að vera áfram besti knattspyrnumaður í heimi. 4.6.2013 11:00
Engin endurnýjun hefur átt sér stað "Siggi (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) er náttúrulega búinn að ná frábærum árangri með þetta lið og lyfta því upp. Það er allt annað í dag og í allt öðru umhverfi," segir Hlynur Svan Eiriksson þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. 4.6.2013 10:15
Hver er Fannar Ingi Steingrímsson? 14 ára strákur spilaði seinni hringinn á Strandarvelli um helgina á 61 höggi eða níu höggum undir pari. Hann fór holu í höggi, fékk átta fugla og setti vallarmet af gulum teigum á Hellu. 4.6.2013 10:00
Wigan og Everton semja um Martinez Everton hefur komist að samkomulagi við Wigan um bótagreiðslu vegna knattspyrnustjórans Roberto Martinez. 4.6.2013 09:25