Fleiri fréttir Arnór Sveinn skoraði í óvæntu tapi Arnór Sveinn Aðalsteinsson skoraði eina mark Hönefoss sem tapaði óvænt gegn Alta í norska bikarnum í kvöld. 29.5.2013 19:20 Segja Iago Aspas hafa samið við Liverpool Spænska dagblaðið Marca fullyrðir að Liverpool hafi samið við spænska sóknarmanninn Iago Aspas hjá Celta Vigo. Ekki verði þó greint frá félagaskiptunum fyrr en í næstu viku. 29.5.2013 17:37 Enn óvíst hvort við fáum áfengisleyfi Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá stendur til að vera með skemmtun fyrir áhorfendur áður en landsleikur Íslands og Slóveníu hefst í byrjun júní. 29.5.2013 17:02 Flottur sigur á Möltu Kvennalandsliðið í körfubolta vann Möltu 77-59 í fyrsta leik sínum á Smáþjóðaleikunum. 29.5.2013 16:19 Monaco vill líka fá Hulk Franska liðið AS Monaco er alls ekki búið að loka veskinu þó svo félagið hafi þegar eytt 120 milljónum punda í leikmenn á einni viku. 29.5.2013 16:00 Magnús bætti metið hans Herberts Magnús Þór Gunnarsson skoraði fimm þriggja stiga körfur í 41 stigs sigri Íslands á San Marínó í gær, 94-53, en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Hann bætti með þessu met Herbert Arnarsonar og er orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur á Smáþjóðaleikum. 29.5.2013 15:04 Bjór líklega seldur í Laugardalnum Fram kom á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið verði upp á ýmsar uppákomur fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í næsta mánuði. 29.5.2013 14:42 Aron ekki í bandaríska hópnum Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Belgum í vináttulandsleik í Cleveland annað kvöld. Aron Jóhannsson er ekki í hóp Bandaríkjanna. 29.5.2013 14:32 Pepsimörkin: Slakur varnarleikur Skagamanna Varnarleikur Skagamanna hefur ekki verið merkilegur í sumar og sum markanna sem liðið hefur fengið á sig hafa komið eftir slæm mistök. 29.5.2013 13:45 Vilanova á að hætta með Barcelona Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki vön því að liggja á skoðunum sínum. Hann hefur nú lýst þeirri skoðun sinni að Tito Vilanova eigi að hætta að þjálfa Barcelona. 29.5.2013 12:29 Drátturinn í Borgunarbikar kvenna Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu. Stóru liðin drógust ekki gegn hvort öðru. 29.5.2013 12:20 Hasselbaink tekur við Antwerpen Jimmy Floyd Hasselbaink og Eiður Smári Guðjohnsen voru lengi vel eitt beittasta framherjaparið í enska boltanum og Hasselbaink á marga stuðningsmenn hér á landi. 29.5.2013 12:00 Pepsimörkin: Átti mark Blika að standa? Mark Blika gegn KR í Pepsi-deild karla var afar umdeilt en KR-ingar vildu að dæmd væri aukaspyrna á Sverrir Inga Ingason áður en hann leggur markið upp. 29.5.2013 11:30 Hægt að sjá Jón Arnór spila gegn Real Madrid Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir hefur ákveðið að bjóða upp á ferð til Madrid þar sem hægt verður að sjá Jón Arnór Stefánsson spila gegn Real Madrid um næstu helgi. 29.5.2013 11:21 Þetta er mikill heiður Eins og kom fram um daginn þá var Ólafur Stefánsson valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar frá upphafi. Keppnin er 20 ára gömul og Ólafur þykir hafa skarað fram úr í stöðu hægri skyttu. 29.5.2013 11:08 Landsliðið valið | Aron gaf ekki kost á sér Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, valdi í dag 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn gegn Slóvenum í undankeppni HM 2014. Leikurinn fer fram 7. júní á Laugardalsvelli. 29.5.2013 10:48 Nú var Naughton í byssuleik Eitthvað byssuæði virðist vera runnið á leikmenn í ensku úrvalsdeildinni en annan daginn í röð er leikmaður í deildinni að láta mynda sig með skotvopn. 29.5.2013 10:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. 29.5.2013 10:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. 29.5.2013 10:37 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. 29.5.2013 10:35 Pepsimörkin: Átti að gefa fleiri rauð í Lautinni? Í síðasta þætti Pepsimarkanna voru tekin fyrir brot í leik Fylkis og Þórs en þar hefðu jafnvel átt að sjást fleiri rauð spjöld. 29.5.2013 10:00 Falcao semur við Monaco í dag AS Monaco gekk í gær endanlega frá kaupum á Joao Moutinho og James Rodriguez. Í dag mun félagið síðan kynna Kólumbíumanninn Radamel Falcao til leiks. 29.5.2013 09:18 Gefur Real Madrid undir fótinn Þó svo margt hafi bent til þess upp á síðkastið að Gareth Bale ætli sér að vera áfram hjá Tottenham þá hefur umboðsmaður hans verið að gefa Real Madrid undir fótinn. 29.5.2013 09:09 Indiana beit frá sér Indiana Pacers ætlar ekki að hleypa meisturum Miami Heat áfram í úrslitin án þess að hafa fyrir því. Liðin mættust í enn einum hörkuleiknum í nótt og hafði Indiana betur, 99-92. 29.5.2013 09:02 Hetjurnar gefa treyjur sínar Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. 29.5.2013 07:30 Félagarígurinn mun aukast með tilkomu KR KR tilkynnti í gær að meistaraflokkur félagsins í handbolta hefði verið endurvakinn. Vesturbæingar ætla að byggja flokkinn upp hægt og rólega en þurfa þó að vera klárir með lið ekki síðar en þegar flautað verður til leiks í 1. deild í haust. Arnar Jón Agnarsson verður þjálfari liðsins. 29.5.2013 07:00 Risalækkun á Tannastaðatanga Verð veiðileyfa á Tannastaðatanga á mótum Sogs og Hvítár hefur verið lækka um 40 prósent. Leigutakinn þakkar lækkunina frumkvæði landeigenda. 29.5.2013 06:45 Hvað gerir Aron? Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní. 29.5.2013 06:30 Það var allt brjálað í höllinni "Þetta var yndislegt kvöld í alla staði. Þetta var hörkuleikur. Við vorum góðir frá byrjun og sterkari í lokin. Maður hafði einhvern veginn alltaf trú á því að við myndum taka þetta," sagði sigurreifur Jón Arnór Stefánsson í samtali við Vísi í kvöld. 28.5.2013 23:21 Lagarfljótsormurinn á Animal Planet Lagarfljótsormurinn, Þingvallaurriðinn og Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur eru meðal efnis í lokaþætti af River Monsters á sjónvarpsstöðinni Animal Planet. 28.5.2013 22:58 Mörkin og færin úr sigri Stjörnunnar á Val Stjarnan vann 2-0 sigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. 28.5.2013 22:08 Sænskur sykurpúði gefur tóninn á EM í sumar Tólf bestu knattspyrnulandslið Evrópu leiða saman hesta sína í Svíþjóð í sumar í takt við tónlist hins sænska sykurpúða Eric Saade. 28.5.2013 22:00 Fall blasir við Grosswallstadt Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt steinlágu 38-20 gegn Göppingen í 32. umferð þýsku 1. deilarinnar í handbolta í kvöld. 28.5.2013 21:43 Fimleikastelpurnar nældu í tvenn gullverðlaun Kvennalið Íslands í fimleikum vann til gullverðlauna í liðakeppni Smáþjóðaleikanna í dag. Þá vann Dominique Alma Belany öruggan sigur í fjölþraut. 28.5.2013 21:35 Fanndís skoraði og brenndi af undir lokin Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum annan leikinn í röð þegar Kolbotn og Arna Björnar skildu jöfn 2-2. 28.5.2013 21:33 Jón Arnór og félagar í undanúrslit Jón Arnór Stefánsson skoraði 13 stig fyrir CAI Zaragoza þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum spænska körfuboltans með 83-77 útisigri á Valencia. 28.5.2013 20:47 Guðrún Bára með sigurmarkið í Suðurlandsslagnum ÍBV lagði Selfoss 2-1 í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikið var á Selfossi. 28.5.2013 20:43 Carvalho til Monaco Portúgalinn Ricardo Carvalho er nýjasti liðsmaður AS Monaco í frönsku 1. deildinni. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins fyrir stundu. 28.5.2013 19:29 Sendi aðdáanda þakkarbréf Robert Griffin III, eða RG III, er ein vinsælasta stjarnan í bandarísku íþróttalífi og hann kann svo sannarlega að skora stig hjá aðdáendum sínum. 28.5.2013 18:00 Meistaraflokkur KR í handbolta karla endurvakinn Arnar Jón Agnarsson verður þjálfari meistaraflokks karla hjá KR í handbolta sem mun tefla fram liði í 1. deild karla á næstu leiktíð í fyrsta skipti í átta ár. 28.5.2013 17:55 Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28.5.2013 17:46 Flottur árangur hjá Ásgeiri Skotmaðurinn Ásgeir Sigurgeirsson tók þátt í heimsbikarmótinu sem fram fór í München í Þýskalandi. 28.5.2013 17:30 Kolo Toure til Liverpool Miðvörðurinn Kolo Toure er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. 28.5.2013 17:25 Gunnar Þorsteinsson eini nýliðinn hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM í Jerevan fimmtudaginn 6. júní. 28.5.2013 17:16 Bjarki Már hættur hjá HK Handknattleiksmaðurinn Bjarki Már Elísson hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við sínum hjá HK og er hættur hjá félaginu. 28.5.2013 17:08 Sjá næstu 50 fréttir
Arnór Sveinn skoraði í óvæntu tapi Arnór Sveinn Aðalsteinsson skoraði eina mark Hönefoss sem tapaði óvænt gegn Alta í norska bikarnum í kvöld. 29.5.2013 19:20
Segja Iago Aspas hafa samið við Liverpool Spænska dagblaðið Marca fullyrðir að Liverpool hafi samið við spænska sóknarmanninn Iago Aspas hjá Celta Vigo. Ekki verði þó greint frá félagaskiptunum fyrr en í næstu viku. 29.5.2013 17:37
Enn óvíst hvort við fáum áfengisleyfi Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá stendur til að vera með skemmtun fyrir áhorfendur áður en landsleikur Íslands og Slóveníu hefst í byrjun júní. 29.5.2013 17:02
Flottur sigur á Möltu Kvennalandsliðið í körfubolta vann Möltu 77-59 í fyrsta leik sínum á Smáþjóðaleikunum. 29.5.2013 16:19
Monaco vill líka fá Hulk Franska liðið AS Monaco er alls ekki búið að loka veskinu þó svo félagið hafi þegar eytt 120 milljónum punda í leikmenn á einni viku. 29.5.2013 16:00
Magnús bætti metið hans Herberts Magnús Þór Gunnarsson skoraði fimm þriggja stiga körfur í 41 stigs sigri Íslands á San Marínó í gær, 94-53, en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Hann bætti með þessu met Herbert Arnarsonar og er orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur á Smáþjóðaleikum. 29.5.2013 15:04
Bjór líklega seldur í Laugardalnum Fram kom á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið verði upp á ýmsar uppákomur fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í næsta mánuði. 29.5.2013 14:42
Aron ekki í bandaríska hópnum Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Belgum í vináttulandsleik í Cleveland annað kvöld. Aron Jóhannsson er ekki í hóp Bandaríkjanna. 29.5.2013 14:32
Pepsimörkin: Slakur varnarleikur Skagamanna Varnarleikur Skagamanna hefur ekki verið merkilegur í sumar og sum markanna sem liðið hefur fengið á sig hafa komið eftir slæm mistök. 29.5.2013 13:45
Vilanova á að hætta með Barcelona Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki vön því að liggja á skoðunum sínum. Hann hefur nú lýst þeirri skoðun sinni að Tito Vilanova eigi að hætta að þjálfa Barcelona. 29.5.2013 12:29
Drátturinn í Borgunarbikar kvenna Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu. Stóru liðin drógust ekki gegn hvort öðru. 29.5.2013 12:20
Hasselbaink tekur við Antwerpen Jimmy Floyd Hasselbaink og Eiður Smári Guðjohnsen voru lengi vel eitt beittasta framherjaparið í enska boltanum og Hasselbaink á marga stuðningsmenn hér á landi. 29.5.2013 12:00
Pepsimörkin: Átti mark Blika að standa? Mark Blika gegn KR í Pepsi-deild karla var afar umdeilt en KR-ingar vildu að dæmd væri aukaspyrna á Sverrir Inga Ingason áður en hann leggur markið upp. 29.5.2013 11:30
Hægt að sjá Jón Arnór spila gegn Real Madrid Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir hefur ákveðið að bjóða upp á ferð til Madrid þar sem hægt verður að sjá Jón Arnór Stefánsson spila gegn Real Madrid um næstu helgi. 29.5.2013 11:21
Þetta er mikill heiður Eins og kom fram um daginn þá var Ólafur Stefánsson valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar frá upphafi. Keppnin er 20 ára gömul og Ólafur þykir hafa skarað fram úr í stöðu hægri skyttu. 29.5.2013 11:08
Landsliðið valið | Aron gaf ekki kost á sér Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, valdi í dag 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn gegn Slóvenum í undankeppni HM 2014. Leikurinn fer fram 7. júní á Laugardalsvelli. 29.5.2013 10:48
Nú var Naughton í byssuleik Eitthvað byssuæði virðist vera runnið á leikmenn í ensku úrvalsdeildinni en annan daginn í röð er leikmaður í deildinni að láta mynda sig með skotvopn. 29.5.2013 10:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. 29.5.2013 10:40
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. 29.5.2013 10:37
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. 29.5.2013 10:35
Pepsimörkin: Átti að gefa fleiri rauð í Lautinni? Í síðasta þætti Pepsimarkanna voru tekin fyrir brot í leik Fylkis og Þórs en þar hefðu jafnvel átt að sjást fleiri rauð spjöld. 29.5.2013 10:00
Falcao semur við Monaco í dag AS Monaco gekk í gær endanlega frá kaupum á Joao Moutinho og James Rodriguez. Í dag mun félagið síðan kynna Kólumbíumanninn Radamel Falcao til leiks. 29.5.2013 09:18
Gefur Real Madrid undir fótinn Þó svo margt hafi bent til þess upp á síðkastið að Gareth Bale ætli sér að vera áfram hjá Tottenham þá hefur umboðsmaður hans verið að gefa Real Madrid undir fótinn. 29.5.2013 09:09
Indiana beit frá sér Indiana Pacers ætlar ekki að hleypa meisturum Miami Heat áfram í úrslitin án þess að hafa fyrir því. Liðin mættust í enn einum hörkuleiknum í nótt og hafði Indiana betur, 99-92. 29.5.2013 09:02
Hetjurnar gefa treyjur sínar Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. 29.5.2013 07:30
Félagarígurinn mun aukast með tilkomu KR KR tilkynnti í gær að meistaraflokkur félagsins í handbolta hefði verið endurvakinn. Vesturbæingar ætla að byggja flokkinn upp hægt og rólega en þurfa þó að vera klárir með lið ekki síðar en þegar flautað verður til leiks í 1. deild í haust. Arnar Jón Agnarsson verður þjálfari liðsins. 29.5.2013 07:00
Risalækkun á Tannastaðatanga Verð veiðileyfa á Tannastaðatanga á mótum Sogs og Hvítár hefur verið lækka um 40 prósent. Leigutakinn þakkar lækkunina frumkvæði landeigenda. 29.5.2013 06:45
Hvað gerir Aron? Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní. 29.5.2013 06:30
Það var allt brjálað í höllinni "Þetta var yndislegt kvöld í alla staði. Þetta var hörkuleikur. Við vorum góðir frá byrjun og sterkari í lokin. Maður hafði einhvern veginn alltaf trú á því að við myndum taka þetta," sagði sigurreifur Jón Arnór Stefánsson í samtali við Vísi í kvöld. 28.5.2013 23:21
Lagarfljótsormurinn á Animal Planet Lagarfljótsormurinn, Þingvallaurriðinn og Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur eru meðal efnis í lokaþætti af River Monsters á sjónvarpsstöðinni Animal Planet. 28.5.2013 22:58
Mörkin og færin úr sigri Stjörnunnar á Val Stjarnan vann 2-0 sigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. 28.5.2013 22:08
Sænskur sykurpúði gefur tóninn á EM í sumar Tólf bestu knattspyrnulandslið Evrópu leiða saman hesta sína í Svíþjóð í sumar í takt við tónlist hins sænska sykurpúða Eric Saade. 28.5.2013 22:00
Fall blasir við Grosswallstadt Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt steinlágu 38-20 gegn Göppingen í 32. umferð þýsku 1. deilarinnar í handbolta í kvöld. 28.5.2013 21:43
Fimleikastelpurnar nældu í tvenn gullverðlaun Kvennalið Íslands í fimleikum vann til gullverðlauna í liðakeppni Smáþjóðaleikanna í dag. Þá vann Dominique Alma Belany öruggan sigur í fjölþraut. 28.5.2013 21:35
Fanndís skoraði og brenndi af undir lokin Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum annan leikinn í röð þegar Kolbotn og Arna Björnar skildu jöfn 2-2. 28.5.2013 21:33
Jón Arnór og félagar í undanúrslit Jón Arnór Stefánsson skoraði 13 stig fyrir CAI Zaragoza þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum spænska körfuboltans með 83-77 útisigri á Valencia. 28.5.2013 20:47
Guðrún Bára með sigurmarkið í Suðurlandsslagnum ÍBV lagði Selfoss 2-1 í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikið var á Selfossi. 28.5.2013 20:43
Carvalho til Monaco Portúgalinn Ricardo Carvalho er nýjasti liðsmaður AS Monaco í frönsku 1. deildinni. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins fyrir stundu. 28.5.2013 19:29
Sendi aðdáanda þakkarbréf Robert Griffin III, eða RG III, er ein vinsælasta stjarnan í bandarísku íþróttalífi og hann kann svo sannarlega að skora stig hjá aðdáendum sínum. 28.5.2013 18:00
Meistaraflokkur KR í handbolta karla endurvakinn Arnar Jón Agnarsson verður þjálfari meistaraflokks karla hjá KR í handbolta sem mun tefla fram liði í 1. deild karla á næstu leiktíð í fyrsta skipti í átta ár. 28.5.2013 17:55
Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28.5.2013 17:46
Flottur árangur hjá Ásgeiri Skotmaðurinn Ásgeir Sigurgeirsson tók þátt í heimsbikarmótinu sem fram fór í München í Þýskalandi. 28.5.2013 17:30
Kolo Toure til Liverpool Miðvörðurinn Kolo Toure er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. 28.5.2013 17:25
Gunnar Þorsteinsson eini nýliðinn hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM í Jerevan fimmtudaginn 6. júní. 28.5.2013 17:16
Bjarki Már hættur hjá HK Handknattleiksmaðurinn Bjarki Már Elísson hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við sínum hjá HK og er hættur hjá félaginu. 28.5.2013 17:08