Jón Arnór og félagar töpuðu með átta stigum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2013 20:01 Mynd/MYND/RAMÓN CORTÉS WWW.CAISTAS.NET Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza biðu lægri hlut 84-76 gegn Real Madrid í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum spænska körfuboltans í kvöld. Fyrri hálfleikur var afar jafn og spennandi og Jón Arnór var í stóru hlutverki. Hann skoraði sjö stig og var mjög sterkur í vörninni. Staðan í hálfleik var 42-40 heimamönnum í Madríd í vil. Ekkert gekk í sóknarleiknum hjá gestunum í Zaragoza í þriðja leikhluta. Heimamenn gengu á lagið og náðu góðri forystu sem þeir létu aldrei af hendi. Nikola Mirotic var atkvæðamestur heimamanna með 18 stig og 11 fráköst. Liðin mætast öðru sinni í Madríd á laugardaginn. Þrjá sigra þarf til þess að tryggja sér sæti í úrslitum. Leikurinn var í textalýsingu hér á Vísi.Leik lokið Real Madrid vinnur sigur í fyrsta leiknum 84-76. Leikurinn var jafn og spennandi fram í þriðja leikhluta þegar heimamenn tóku völdin.4. leikhluti Tvær mínútur eftir. Munurinn er enn níu stig 80-71. Enn er Jón Arnór á bekknum. Skiljum að sjálfsögðu ekkert í þeirri ákvörðun þjálfarans að geyma okkar mann í bekknum þegar svo mikið er undir. Jón oftar en ekki bestur á lykilandartökum leiksins.4. leikhluti Fjórar og hálf eftir. Staðan er 76-67 fyrir Real Madrid. Jón Arnór er áfram á bekknum. Enn er von.4. leikhluti Tæpar þrjár mínútur liðanar af leikhlutanum. Heimamenn leiða 72-59. Jón Arnór hvílir.3. leikhluta lokið Það er óhætt að segja að heimamenn hafi sett í fluggírinn. Jón Arnór kom aftur inn á undir lok leikhlutans. Hann reyndi þriggja stiga skot en það geigaði. Heimamenn svöruðu með þristi. Jón Arnór átti svo lokaskot leikhlutans, stökkskot innan teigs, en aftur klikkaði okkar maður. Staðan 66-53 fyrir lokaleikhlutann.3. leikhluti Real Madrid setur þriggja stiga körfu en gestirnir minna á sig með troðslu á hinum endanum. Þrjár mínútur eftir af leikhlutanum. Staðan er 58-50.3. leikhluti Sóknarleikur gestanna gengur afar illa. Liðið hefur aðeins skorað fjögur stig fyrstu fimm mínútur hálfleiksins. Jón Arnór hvílir í augnablikinu. Staðan er 54-44.3. leikhluti Real Madrid hefur byrjað síðari hálfleikinn mun betur. Liðið leiðir nú 53-44 og gestirnir frá Zaragoza taka leikhlé. Jón Arnór hefur skorað sjö stig fyrir Zaragoza.Hálfleikur Heimamenn leiða í hálfleik 42-40. Það getur allt gerst í Madríd í kvöld. Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór mögulega sterkasti varnarmaður liðsins Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn, þjálfaði Jón Arnór Stefánsson í yngri flokkum KR. Hann segir um sögulegan viðburð að ræða þegar Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza mæta Real Madrid. 30. maí 2013 00:01 Jón Arnór í undanúrslitum í fimmta skipti Íslenski landsliðsmaðurinn hefur spilað marga stóra leiki á ferlinum og þekkir vel að spila í undanúrslitum. 30. maí 2013 00:01 Vinir fyrir lífstíð í Zaragoza Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza mæta stórliði Real Madrid í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar spænska körfuboltans í kvöld. Jón Arnór og félagar ætla að njóta augnabliksins. 30. maí 2013 07:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza biðu lægri hlut 84-76 gegn Real Madrid í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum spænska körfuboltans í kvöld. Fyrri hálfleikur var afar jafn og spennandi og Jón Arnór var í stóru hlutverki. Hann skoraði sjö stig og var mjög sterkur í vörninni. Staðan í hálfleik var 42-40 heimamönnum í Madríd í vil. Ekkert gekk í sóknarleiknum hjá gestunum í Zaragoza í þriðja leikhluta. Heimamenn gengu á lagið og náðu góðri forystu sem þeir létu aldrei af hendi. Nikola Mirotic var atkvæðamestur heimamanna með 18 stig og 11 fráköst. Liðin mætast öðru sinni í Madríd á laugardaginn. Þrjá sigra þarf til þess að tryggja sér sæti í úrslitum. Leikurinn var í textalýsingu hér á Vísi.Leik lokið Real Madrid vinnur sigur í fyrsta leiknum 84-76. Leikurinn var jafn og spennandi fram í þriðja leikhluta þegar heimamenn tóku völdin.4. leikhluti Tvær mínútur eftir. Munurinn er enn níu stig 80-71. Enn er Jón Arnór á bekknum. Skiljum að sjálfsögðu ekkert í þeirri ákvörðun þjálfarans að geyma okkar mann í bekknum þegar svo mikið er undir. Jón oftar en ekki bestur á lykilandartökum leiksins.4. leikhluti Fjórar og hálf eftir. Staðan er 76-67 fyrir Real Madrid. Jón Arnór er áfram á bekknum. Enn er von.4. leikhluti Tæpar þrjár mínútur liðanar af leikhlutanum. Heimamenn leiða 72-59. Jón Arnór hvílir.3. leikhluta lokið Það er óhætt að segja að heimamenn hafi sett í fluggírinn. Jón Arnór kom aftur inn á undir lok leikhlutans. Hann reyndi þriggja stiga skot en það geigaði. Heimamenn svöruðu með þristi. Jón Arnór átti svo lokaskot leikhlutans, stökkskot innan teigs, en aftur klikkaði okkar maður. Staðan 66-53 fyrir lokaleikhlutann.3. leikhluti Real Madrid setur þriggja stiga körfu en gestirnir minna á sig með troðslu á hinum endanum. Þrjár mínútur eftir af leikhlutanum. Staðan er 58-50.3. leikhluti Sóknarleikur gestanna gengur afar illa. Liðið hefur aðeins skorað fjögur stig fyrstu fimm mínútur hálfleiksins. Jón Arnór hvílir í augnablikinu. Staðan er 54-44.3. leikhluti Real Madrid hefur byrjað síðari hálfleikinn mun betur. Liðið leiðir nú 53-44 og gestirnir frá Zaragoza taka leikhlé. Jón Arnór hefur skorað sjö stig fyrir Zaragoza.Hálfleikur Heimamenn leiða í hálfleik 42-40. Það getur allt gerst í Madríd í kvöld.
Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór mögulega sterkasti varnarmaður liðsins Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn, þjálfaði Jón Arnór Stefánsson í yngri flokkum KR. Hann segir um sögulegan viðburð að ræða þegar Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza mæta Real Madrid. 30. maí 2013 00:01 Jón Arnór í undanúrslitum í fimmta skipti Íslenski landsliðsmaðurinn hefur spilað marga stóra leiki á ferlinum og þekkir vel að spila í undanúrslitum. 30. maí 2013 00:01 Vinir fyrir lífstíð í Zaragoza Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza mæta stórliði Real Madrid í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar spænska körfuboltans í kvöld. Jón Arnór og félagar ætla að njóta augnabliksins. 30. maí 2013 07:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Jón Arnór mögulega sterkasti varnarmaður liðsins Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn, þjálfaði Jón Arnór Stefánsson í yngri flokkum KR. Hann segir um sögulegan viðburð að ræða þegar Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza mæta Real Madrid. 30. maí 2013 00:01
Jón Arnór í undanúrslitum í fimmta skipti Íslenski landsliðsmaðurinn hefur spilað marga stóra leiki á ferlinum og þekkir vel að spila í undanúrslitum. 30. maí 2013 00:01
Vinir fyrir lífstíð í Zaragoza Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza mæta stórliði Real Madrid í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar spænska körfuboltans í kvöld. Jón Arnór og félagar ætla að njóta augnabliksins. 30. maí 2013 07:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti