Fleiri fréttir Woods féll úr leik Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á móti á PGA-mótaröðinni sem nú stendur yfir í Vestur-Virgínufylki í Bandaríkjunum. 7.7.2012 17:03 Fimmtán mörk í tveimur leikjum í 1. deildinni Það var mikið skorað í leikjunum tveimur sem voru á dagskrá 1. deildar karla í dag - samtals fimmtán mörk í tveimur leikjum. 7.7.2012 16:26 Helga Margrét á enn möguleika Helga Margrét Þorsteinsdóttir á enn möguleika á að ná Ólympíulágmarkinu í sjöþraut eftir fyrri keppnisdaginn á franska meistaramótinu í fjölþraut. 7.7.2012 15:55 Serena vann Wimbledon-mótið í fimmta sinn Serena Williams vann sitt fyrsta stórmót í tvö ár þegar hún bar sigur úr býtum á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á Agnieszku Radwönsku frá Póllandi í úrslitum. Þetta var hennar fimmti sigur í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu frá upphafi. 7.7.2012 15:42 Rodgers vonar að Bellamy verði áfram Brendan Rodgers vill að Craig Bellamy verði áfram í herbúðum Liverpool á næsta tímabili. Þeir ræddust við í upphafi vikunnar. 7.7.2012 15:30 Alonso náði ráspól í rigningunni á Silverstone Fernando Alonso á Ferrari verður á ráspól í breska kappakstrinum á morgun. Hann var fljótastur í tímatökum í dag sem hófust aftur eftir að hafa verið frestað vegna veðurs. 7.7.2012 14:54 Hörður Björgvin verður áfram hjá Juventus Hörður Björgvin Magnússon verður áfram í herbúðum Juventus á Ítalíu en nokkur óvissa ríkti um framtíð hans. 7.7.2012 14:40 Kalou samdi við Lille Franska félagið Lille tilkynnti í dag að félagið hafi gengið frá samningum við sóknarmanninn Salomon Kalou sem lék síðast með Chelsea í Englandi. 7.7.2012 14:00 Ray Allen fer til Miami Heat Ray Allen ætlar að fara frá Boston Celtic og ganga til liðs við NBA-meistarana í Miami Heat. Hann mun taka á sig launalækkun til að freista þess að vinna annan NBA-meistaratitil. 7.7.2012 13:30 Marray og Murray eru hetjur Breta Andy Murray verður á morgun fyrsti Bretinn í 74 ár til að keppa til úrslita í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. En landi hans, Jonny Marray, komst einnig í sögubækurnar. 7.7.2012 13:00 Tímatakan stöðvuð vegna rigninga Tímatökunni fyrir breska kappaksturinn á Silverstone var frestað vegna úrhellis. Þó regndekkin losi 60 lítra af vatni á sekúndu dugaði það ekki og það var ekkert annað í stöðunni. 7.7.2012 12:44 Park samþykkir að fara til QPR | Fer í læknisskoðun á mánudaginn Suður-Kóreumaðurinn Ji-Sung Park mun hafa samþykkt að ganga til liðs við QPR og að gera þriggja ára samning við liðið. Þetta er fullyrt á fréttavef Sky Sports. 7.7.2012 12:30 Onesta hefur valið franska landsliðshópinn Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakklands, hefur valið þá fimmtán leikmenn sem fara á Ólympíuleikana í Lundúnum síðar í mánuðinum en Frakkar eru með Íslandi í riðli. 7.7.2012 12:00 Serena keppir í tveimur úrslitaleikjum í dag Það verður nóg um að vera hjá Serenu Williams í dag þar sem hún mun taka þátt í tveimur úrslitaleikjum á Wimbledon-mótinu í tennis. 7.7.2012 11:54 Risaganga í Hrútafjarðará - vatn í sögulegu lágmarki Við vorum fimm sem lögðum leið okkar í Hrútafjarðará á miðvikudaginn. Allir vorum við að koma þarna í fyrsta skiptið og þrátt fyrir ótrúlegt vatnsleysi urðum við ekki fyrir vonbrigðum. 7.7.2012 11:00 Heldur betri byrjun en í fyrra 7.7.2012 08:00 Sló í gegn á netinu og á leið í enska boltann Finnski framherjinn Joonas Jokinen er mögulega á leið til enska D-deildarliðsins Wycombe en kappinn öðlaðist frægð á Youtube fyrir takta sína á vellinum. 6.7.2012 23:30 Enginn ógnar Messi í baráttunni um gullboltann Spánverjar eru enn í skýjunum eftir að fótboltalandsliðið varð Evrópumeistari. Þrátt fyrir það eru lesendur spænska íþróttablaðsins Marca þeirrar skoðunar að sá árangur dugi ekki til þess að Spánverji verði valinn knattspyrnumaður ársins í heiminum. 6.7.2012 22:45 Yohan Cabaye: Kallið mig Yo Yohan Cabaye, franski miðvallarleikmaður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, biður aðdáendur sína um að kalla sig Yo í myndbandi sem kappinn gaf út á dögunum. 6.7.2012 22:00 Barcelona hefur borgað tæplega 16 milljarða fyrir 12 bakverði á 19 árum Þrátt fyrir að Barcelona eigi einn frægasta fótboltaskóla heims hafa ekki margir bakverðir komist þaðan í aðallið félagsins. La Masia fótboltaskólinn hefur útskrifað fjöldann allan af leikmönnum í aðrar stöður á vellinum. 6.7.2012 21:15 Tilboð QPR í Ji Sung Park samþykkt Íþróttavefur BBC greinir frá því að 5 milljóna punda tilboð QPR í Suður-Kóreska landsliðsmanninn Ji Sung Park, leikmann Manchester United, hafi verið samþykkt. 6.7.2012 20:57 Jónas Guðni á reynslu til Vejle-Kolding Danskir fjölmiðlar greina frá því að miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson sé á reynslu hjá Vejle-Kolding en liðið hafnaði í þriðja sæti b-deildarinnar á síðustu leiktíð. 6.7.2012 20:15 U20 ára strákarnir steinlágu gegn Svíum Íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði með þrettán marka mun gegn Svíum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handknattleik í Tyrklandi í dag, 36-23. 6.7.2012 20:07 Van Gaal ráðinn landsliðsþjálfari Hollendinga á ný Louis van Gaal hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Hollands á ný. Samingur van Gaal við hollenska knattspyrnusambandið nær fram yfir heimsmeistarakeppnina í Brasilíu 2014. 6.7.2012 19:47 Petrov vongóður um að hafa betur í baráttunni við veikindin Stiliyan Petrov, leikmaður og fyrirliði Aston Villa, er þess fullviss að hann muni hafa betur í baráttu sinni við hvítblæði. 6.7.2012 19:45 Uppnám hjá Ahletic Bilbao eftir uppsögn Bielsa Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri Athletic Bilbao í spænsku knattspyrnunni, hefur sagt starfi sínu lausu ef marka má frétt vefsins Goal.com. 6.7.2012 19:01 Stimac ráðinn landsliðsþjálfari Króata Igor Stimac hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Króata í stað Slaven Bilic en þeir voru áður fyrr liðsfélagar í króatíska landsliðinu. 6.7.2012 19:00 Mirror: Modric hefur lokið launaviðræðum við Real Madrid Á vefsíðu enska götublaðsins Mirror er greint frá því að Luka Modric hafi samið um kaup og kjör við spænska meistaraliðið Real Madrid. 6.7.2012 18:36 Umboðsmaður: Guardiola ekki að taka við Rússum Pep Guardiola, fyrrum stjóri Barcelona, er ekki að taka við rússneska landsliðinu samkvæmt umboðsmanni hans. 6.7.2012 18:15 Sænski landsliðsmarkvörðurinn til Tyrklands Andreas Isaksson, markvörður sænska landsliðsins í knattspyrnu, er genginn til liðs við tyrkneska liðið Kasımpaşa. 6.7.2012 18:05 Murray í úrslit | 74 ára bið Breta á enda Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon eftir sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum. 6.7.2012 17:59 Toure hrifinn af því að fá Van Persie Kolo Toure, leikmaður Manchester City og fyrrum liðsfélagi Robin van Persie, segir að það myndi hjálpa félaginu mikið að fá hollenska framherjann í sínar raðir. 6.7.2012 17:30 Líklegt að marklínutækni verði notuð strax á næsta tímabili Alex Horne, framkvæmdarstjóri enska knattspyrnusambandsins, segir það líklegt að marklínutækni verði notuð strax á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 6.7.2012 16:45 Jónas Tór Næs til liðs við Valsmenn á ný Færeyski landsliðsmaðurinn Jónas Tór Næs er genginn til liðs við Pepsi-deildar lið Vals í knattspyrnu. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 6.7.2012 16:05 Rodgers: Samskipti við eigendur Liverpool mjög góð Brendan Rodgers segir að hann eigi í góðu sambandi við eigendur Liverpool en að öll leikmannakaup og -sölur félagsins fari í gegnum sig. 6.7.2012 16:00 Risahængur í Laxá í Dölum 6.7.2012 14:54 Hamilton fljótastur þegar föstudagsæfingum lýkur Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingum fyrir breska kappaksturinn á Silverstone í dag. Ökumenn óku aðeins fáeina hringi vegna þess hve blaut brautin var. Kamui Kobayashi ók flesta hringi á seinni æfingunni eða 16. 6.7.2012 14:53 Kristján frá í 4-6 vikur Kristján Valdimarsson fór úr axlarlið í leik Fylkis gegn KR í gær og verður frá næstu 4-6 vikurnar. 6.7.2012 14:44 Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6.7.2012 14:41 Ísland í þriðja styrkleikaflokki á HM Íslenska handboltalandsliðið má eiga von á erfiðum riðli á HM á Spáni á næsta ári en strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 6.7.2012 14:12 Blatter: Mark Lampards breytti öllu | Svona virkar marklínutækni Sepp Blatter, forseti FIF, var eitt sinn andsnúinn þeirri hugmynd að innleiða marklínutækni í knattspyrnu en hann studdi tillögurnar sem voru samþykktar í gær. 6.7.2012 13:31 Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 10. umferð Fimm leikir fóru fram í 10. umferð Pepsi-deildar karla í gær en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni. 6.7.2012 13:00 Fjórir fara á Ólympíumót fatlaðra Fjórir íslenskir keppendur verða á Ólympíumóti fatlaðra sem fer fram í Lundúnum að Ólympíuleikunum loknum. 6.7.2012 12:15 Gott skor á meistaramótunum | Rúnar lék 24 holur 10 höggum undir pari Meistaramót stærstu golfklúbba landsins standa nú sem hæst og er keppni hálfnuð hjá flestum þeirra. Úrslitin ráðast á laugardaginn þegar lokahringurinn fer fram. Skor kylfinga er mjög gott, og efstu kylfingar eru allir töluvert undir pari, enda hefur veðrið leikið við keppendur það sem af er. 6.7.2012 11:30 Pepsi-mörkin: Pétur Péturs og Sævar Jóns í ellismellnum Stórgott innslag frá 1991 var sýnt í Pepsi-mörkunum í gær en þar voru sýndar myndir frá viðureign Vals og KR á Íslandsmótinu. 6.7.2012 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Woods féll úr leik Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á móti á PGA-mótaröðinni sem nú stendur yfir í Vestur-Virgínufylki í Bandaríkjunum. 7.7.2012 17:03
Fimmtán mörk í tveimur leikjum í 1. deildinni Það var mikið skorað í leikjunum tveimur sem voru á dagskrá 1. deildar karla í dag - samtals fimmtán mörk í tveimur leikjum. 7.7.2012 16:26
Helga Margrét á enn möguleika Helga Margrét Þorsteinsdóttir á enn möguleika á að ná Ólympíulágmarkinu í sjöþraut eftir fyrri keppnisdaginn á franska meistaramótinu í fjölþraut. 7.7.2012 15:55
Serena vann Wimbledon-mótið í fimmta sinn Serena Williams vann sitt fyrsta stórmót í tvö ár þegar hún bar sigur úr býtum á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á Agnieszku Radwönsku frá Póllandi í úrslitum. Þetta var hennar fimmti sigur í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu frá upphafi. 7.7.2012 15:42
Rodgers vonar að Bellamy verði áfram Brendan Rodgers vill að Craig Bellamy verði áfram í herbúðum Liverpool á næsta tímabili. Þeir ræddust við í upphafi vikunnar. 7.7.2012 15:30
Alonso náði ráspól í rigningunni á Silverstone Fernando Alonso á Ferrari verður á ráspól í breska kappakstrinum á morgun. Hann var fljótastur í tímatökum í dag sem hófust aftur eftir að hafa verið frestað vegna veðurs. 7.7.2012 14:54
Hörður Björgvin verður áfram hjá Juventus Hörður Björgvin Magnússon verður áfram í herbúðum Juventus á Ítalíu en nokkur óvissa ríkti um framtíð hans. 7.7.2012 14:40
Kalou samdi við Lille Franska félagið Lille tilkynnti í dag að félagið hafi gengið frá samningum við sóknarmanninn Salomon Kalou sem lék síðast með Chelsea í Englandi. 7.7.2012 14:00
Ray Allen fer til Miami Heat Ray Allen ætlar að fara frá Boston Celtic og ganga til liðs við NBA-meistarana í Miami Heat. Hann mun taka á sig launalækkun til að freista þess að vinna annan NBA-meistaratitil. 7.7.2012 13:30
Marray og Murray eru hetjur Breta Andy Murray verður á morgun fyrsti Bretinn í 74 ár til að keppa til úrslita í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. En landi hans, Jonny Marray, komst einnig í sögubækurnar. 7.7.2012 13:00
Tímatakan stöðvuð vegna rigninga Tímatökunni fyrir breska kappaksturinn á Silverstone var frestað vegna úrhellis. Þó regndekkin losi 60 lítra af vatni á sekúndu dugaði það ekki og það var ekkert annað í stöðunni. 7.7.2012 12:44
Park samþykkir að fara til QPR | Fer í læknisskoðun á mánudaginn Suður-Kóreumaðurinn Ji-Sung Park mun hafa samþykkt að ganga til liðs við QPR og að gera þriggja ára samning við liðið. Þetta er fullyrt á fréttavef Sky Sports. 7.7.2012 12:30
Onesta hefur valið franska landsliðshópinn Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakklands, hefur valið þá fimmtán leikmenn sem fara á Ólympíuleikana í Lundúnum síðar í mánuðinum en Frakkar eru með Íslandi í riðli. 7.7.2012 12:00
Serena keppir í tveimur úrslitaleikjum í dag Það verður nóg um að vera hjá Serenu Williams í dag þar sem hún mun taka þátt í tveimur úrslitaleikjum á Wimbledon-mótinu í tennis. 7.7.2012 11:54
Risaganga í Hrútafjarðará - vatn í sögulegu lágmarki Við vorum fimm sem lögðum leið okkar í Hrútafjarðará á miðvikudaginn. Allir vorum við að koma þarna í fyrsta skiptið og þrátt fyrir ótrúlegt vatnsleysi urðum við ekki fyrir vonbrigðum. 7.7.2012 11:00
Sló í gegn á netinu og á leið í enska boltann Finnski framherjinn Joonas Jokinen er mögulega á leið til enska D-deildarliðsins Wycombe en kappinn öðlaðist frægð á Youtube fyrir takta sína á vellinum. 6.7.2012 23:30
Enginn ógnar Messi í baráttunni um gullboltann Spánverjar eru enn í skýjunum eftir að fótboltalandsliðið varð Evrópumeistari. Þrátt fyrir það eru lesendur spænska íþróttablaðsins Marca þeirrar skoðunar að sá árangur dugi ekki til þess að Spánverji verði valinn knattspyrnumaður ársins í heiminum. 6.7.2012 22:45
Yohan Cabaye: Kallið mig Yo Yohan Cabaye, franski miðvallarleikmaður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, biður aðdáendur sína um að kalla sig Yo í myndbandi sem kappinn gaf út á dögunum. 6.7.2012 22:00
Barcelona hefur borgað tæplega 16 milljarða fyrir 12 bakverði á 19 árum Þrátt fyrir að Barcelona eigi einn frægasta fótboltaskóla heims hafa ekki margir bakverðir komist þaðan í aðallið félagsins. La Masia fótboltaskólinn hefur útskrifað fjöldann allan af leikmönnum í aðrar stöður á vellinum. 6.7.2012 21:15
Tilboð QPR í Ji Sung Park samþykkt Íþróttavefur BBC greinir frá því að 5 milljóna punda tilboð QPR í Suður-Kóreska landsliðsmanninn Ji Sung Park, leikmann Manchester United, hafi verið samþykkt. 6.7.2012 20:57
Jónas Guðni á reynslu til Vejle-Kolding Danskir fjölmiðlar greina frá því að miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson sé á reynslu hjá Vejle-Kolding en liðið hafnaði í þriðja sæti b-deildarinnar á síðustu leiktíð. 6.7.2012 20:15
U20 ára strákarnir steinlágu gegn Svíum Íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði með þrettán marka mun gegn Svíum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handknattleik í Tyrklandi í dag, 36-23. 6.7.2012 20:07
Van Gaal ráðinn landsliðsþjálfari Hollendinga á ný Louis van Gaal hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Hollands á ný. Samingur van Gaal við hollenska knattspyrnusambandið nær fram yfir heimsmeistarakeppnina í Brasilíu 2014. 6.7.2012 19:47
Petrov vongóður um að hafa betur í baráttunni við veikindin Stiliyan Petrov, leikmaður og fyrirliði Aston Villa, er þess fullviss að hann muni hafa betur í baráttu sinni við hvítblæði. 6.7.2012 19:45
Uppnám hjá Ahletic Bilbao eftir uppsögn Bielsa Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri Athletic Bilbao í spænsku knattspyrnunni, hefur sagt starfi sínu lausu ef marka má frétt vefsins Goal.com. 6.7.2012 19:01
Stimac ráðinn landsliðsþjálfari Króata Igor Stimac hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Króata í stað Slaven Bilic en þeir voru áður fyrr liðsfélagar í króatíska landsliðinu. 6.7.2012 19:00
Mirror: Modric hefur lokið launaviðræðum við Real Madrid Á vefsíðu enska götublaðsins Mirror er greint frá því að Luka Modric hafi samið um kaup og kjör við spænska meistaraliðið Real Madrid. 6.7.2012 18:36
Umboðsmaður: Guardiola ekki að taka við Rússum Pep Guardiola, fyrrum stjóri Barcelona, er ekki að taka við rússneska landsliðinu samkvæmt umboðsmanni hans. 6.7.2012 18:15
Sænski landsliðsmarkvörðurinn til Tyrklands Andreas Isaksson, markvörður sænska landsliðsins í knattspyrnu, er genginn til liðs við tyrkneska liðið Kasımpaşa. 6.7.2012 18:05
Murray í úrslit | 74 ára bið Breta á enda Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon eftir sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum. 6.7.2012 17:59
Toure hrifinn af því að fá Van Persie Kolo Toure, leikmaður Manchester City og fyrrum liðsfélagi Robin van Persie, segir að það myndi hjálpa félaginu mikið að fá hollenska framherjann í sínar raðir. 6.7.2012 17:30
Líklegt að marklínutækni verði notuð strax á næsta tímabili Alex Horne, framkvæmdarstjóri enska knattspyrnusambandsins, segir það líklegt að marklínutækni verði notuð strax á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 6.7.2012 16:45
Jónas Tór Næs til liðs við Valsmenn á ný Færeyski landsliðsmaðurinn Jónas Tór Næs er genginn til liðs við Pepsi-deildar lið Vals í knattspyrnu. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 6.7.2012 16:05
Rodgers: Samskipti við eigendur Liverpool mjög góð Brendan Rodgers segir að hann eigi í góðu sambandi við eigendur Liverpool en að öll leikmannakaup og -sölur félagsins fari í gegnum sig. 6.7.2012 16:00
Hamilton fljótastur þegar föstudagsæfingum lýkur Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingum fyrir breska kappaksturinn á Silverstone í dag. Ökumenn óku aðeins fáeina hringi vegna þess hve blaut brautin var. Kamui Kobayashi ók flesta hringi á seinni æfingunni eða 16. 6.7.2012 14:53
Kristján frá í 4-6 vikur Kristján Valdimarsson fór úr axlarlið í leik Fylkis gegn KR í gær og verður frá næstu 4-6 vikurnar. 6.7.2012 14:44
Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6.7.2012 14:41
Ísland í þriðja styrkleikaflokki á HM Íslenska handboltalandsliðið má eiga von á erfiðum riðli á HM á Spáni á næsta ári en strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 6.7.2012 14:12
Blatter: Mark Lampards breytti öllu | Svona virkar marklínutækni Sepp Blatter, forseti FIF, var eitt sinn andsnúinn þeirri hugmynd að innleiða marklínutækni í knattspyrnu en hann studdi tillögurnar sem voru samþykktar í gær. 6.7.2012 13:31
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 10. umferð Fimm leikir fóru fram í 10. umferð Pepsi-deildar karla í gær en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni. 6.7.2012 13:00
Fjórir fara á Ólympíumót fatlaðra Fjórir íslenskir keppendur verða á Ólympíumóti fatlaðra sem fer fram í Lundúnum að Ólympíuleikunum loknum. 6.7.2012 12:15
Gott skor á meistaramótunum | Rúnar lék 24 holur 10 höggum undir pari Meistaramót stærstu golfklúbba landsins standa nú sem hæst og er keppni hálfnuð hjá flestum þeirra. Úrslitin ráðast á laugardaginn þegar lokahringurinn fer fram. Skor kylfinga er mjög gott, og efstu kylfingar eru allir töluvert undir pari, enda hefur veðrið leikið við keppendur það sem af er. 6.7.2012 11:30
Pepsi-mörkin: Pétur Péturs og Sævar Jóns í ellismellnum Stórgott innslag frá 1991 var sýnt í Pepsi-mörkunum í gær en þar voru sýndar myndir frá viðureign Vals og KR á Íslandsmótinu. 6.7.2012 10:45