Blatter: Mark Lampards breytti öllu | Svona virkar marklínutækni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2012 13:31 Markið sem Lampard skoraði gegn Þýskalandi á HM 2010 fékk ekki að standa. Nordic Photos / Getty Images Sepp Blatter, forseti FIF, var eitt sinn andsnúinn þeirri hugmynd að innleiða marklínutækni í knattspyrnu en hann studdi tillögurnar sem voru samþykktar í gær. Í gær var samþykkt að innleiða marklínutækni í knattspyrnulög og má því búast við því að innan skamms verði tæknin notuð í öllum helstu keppnum heims. Blatter segir að markið sem Frank Lampard skoraði fyrir enska landsliðið gegn því þýska í úrslitakeppni HM 2010 hafi breytti öllu. Endursýningar í sjónavarpi sýndu að boltinn fór inn fyrir línuna en dómari leiksins dæmdi markið ekki gilt. „Ég verð að þakka Lampard fyrir. Þetta atvik hafði mikil áhrif á mig og ég þurfti heilan dag til að jafna mig á sjokkinu," sagði Blatter. „Svo gerðist þetta aftur í Úkraínu og Úkraínumenn eru enn að jafna sig." Blatter segir þó að frekari tækni verði ekki innleidd í knattspyrnudómgæslu, svo sem að leyfa dómara að styðjast við myndbandsupptökur til að fara yfir meint brot eða rangstöðudóma. „Þetta byrjar og endar með marklínutækni. Fótboltinn er og verður mannleg íþrótt. Enginn okkar telur að það eigi að trufla flæði fótboltans með of mikilli tækni."Hér má sjá útskýringu á því hvernig Hawk-Eye virkar en með því að smella hér sérðu hvernig GoalRef-kerfið virkar. Fótbolti Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIF, var eitt sinn andsnúinn þeirri hugmynd að innleiða marklínutækni í knattspyrnu en hann studdi tillögurnar sem voru samþykktar í gær. Í gær var samþykkt að innleiða marklínutækni í knattspyrnulög og má því búast við því að innan skamms verði tæknin notuð í öllum helstu keppnum heims. Blatter segir að markið sem Frank Lampard skoraði fyrir enska landsliðið gegn því þýska í úrslitakeppni HM 2010 hafi breytti öllu. Endursýningar í sjónavarpi sýndu að boltinn fór inn fyrir línuna en dómari leiksins dæmdi markið ekki gilt. „Ég verð að þakka Lampard fyrir. Þetta atvik hafði mikil áhrif á mig og ég þurfti heilan dag til að jafna mig á sjokkinu," sagði Blatter. „Svo gerðist þetta aftur í Úkraínu og Úkraínumenn eru enn að jafna sig." Blatter segir þó að frekari tækni verði ekki innleidd í knattspyrnudómgæslu, svo sem að leyfa dómara að styðjast við myndbandsupptökur til að fara yfir meint brot eða rangstöðudóma. „Þetta byrjar og endar með marklínutækni. Fótboltinn er og verður mannleg íþrótt. Enginn okkar telur að það eigi að trufla flæði fótboltans með of mikilli tækni."Hér má sjá útskýringu á því hvernig Hawk-Eye virkar en með því að smella hér sérðu hvernig GoalRef-kerfið virkar.
Fótbolti Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Sjá meira