Fleiri fréttir Fullyrðingar Landsvirkjunar um Stóru-Laxá gagnrýndar Sérfræðingur Veiðimálastofnunar gagnrýnir fullyrðingar Landsvirkjunar um áhrif hugsanlegrar virkjunar í Stóru-Laxá á laxastofna. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. 6.7.2012 10:15 Kári Steinn sjö sekúndum frá Íslandsmetinu Kári Steinn Karlsson sigraði í 10 km götuhlaupi í Akureyrarhlaupinu í gær og er því Íslandsmeistari í greininni. Hann náði þó ekki að bæta Íslandsmetið í greininni. 6.7.2012 09:30 City að ganga frá nýjum samningi við Silva David Silva segist ekki hafa áhuga á að fara til Real Madrid og að stutt sé í að hann skrifi undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester City. 6.7.2012 09:00 Myndir frá Evrópuævintýrum íslensku liðanna FH, ÍBV og Þór voru í eldlínunni í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. ÍBV og Þór léku á Írlandi en FH-ingar tóku á móti Eschen-Mauren í Kaplakrika. 6.7.2012 07:30 Samdi ástarlag um tenniskappann Tsonga Breski lagahöfundurinn og söngvarinn Tom Rosenthal hefur gefið út lag sem er ástaróður til franska tenniskappans Jo Wilfried-Tsonga. 5.7.2012 23:30 Torfi Karl tryggði Ólsurum þrjú stig og toppsætið Víkingur Ólafsvík komst á topp 1. deildar karla í knattspyrnu með 1-0 útisigri á ÍR í Breiðholtinu í kvöld. 5.7.2012 23:23 Spánverjar án Thiago í London Spænska Ólympíulandsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að miðjumaðurinn Thiago Alcantara, liðsmaður Barcelona, missir af leikunum í London vegna meiðsla á sköflungi. 5.7.2012 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík - 0-4 Keflavík bar sigur úr býtum gegn lánlausum Blikum, 4-0, í 10. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Kópavogsvellinum. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn nánast allan leikinn og skoruðu öll mörk sín í síðari hálfleiknum. 5.7.2012 18:30 Best: Fékk of lítið að spila hjá Newcastle Leon Best segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa Newcastle til að fá að spila meira hjá öðru félagi. Best gekk nýverið til liðs við Blackburn í ensku B-deildinni. 5.7.2012 18:00 Marklínutækni fær grænt ljós | Notuð á HM 2014 Alþjóðknattspyrnusambandið (FIFA) tilkynnti í dag að notkun marklínutækni, til þess að skera úr um hvort mark hafi verið skorað, hafi verið samþykkt. Reiknað er með því að tæknin verði nýtt á heimsmeistarmótinu í Brasilíu 2014. 5.7.2012 17:43 Davor Suker kjörinn forseti króatíska knattspyrnusambandsins Króatíska knattspyrnugoðsögnin er orðinn æðsti ráðamaður í hreyfingunni í landi sínu en Suker var í dag kjörinn forseti knattspyrnusambandsins þar í landi. 5.7.2012 17:30 Þórsarar í góðri stöðu eftir markalaust jafntefli á Írlandi | Myndir Þór Akureyri fór fína ferð til Dublin á Írlandi í kvöld þar sem liðið gerði markalaust jafntefli við Bohemians í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 5.7.2012 17:27 Eyjamenn lágu gegn St. Patrick's 1-0 ytra | Myndasyrpa ÍBV tapaði 1-0 gegn St. Patrick's Athletic í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Dublin í kvöld. 5.7.2012 17:21 Caulker fékk nýjan samning Steven Caulker skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham og verður því áfram liðsfélagi Gylfa Þór Sigurðssonar. 5.7.2012 16:45 Bolt missir af móti um helgina vegna meiðsla Usain Bolt getur ekki keppt á demantamóti í Mónakó um helgina eins og áætlað var þar sem hann er að glíma við meiðsli. 5.7.2012 16:00 Árni Már bætist í hóp Ólympíufara Árni Már Árnason fékk í dag boð um að keppa í 50 m skriðsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum og eru því íslensku sundmennirnir á leikunum orðnir sjö talsins. 5.7.2012 15:45 Iniesta gefur lítið fyrir ummæli Mourinho Andres Iniesta, besti leikmaður EM í knattspyrnu, gaf lítið fyrir ummæli sem voru látin fall eftir jafntefli Spánar og Ítalíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. 5.7.2012 15:30 Williams komst í úrslit og setti met Serena Williams komst í dag í úrslit Wimbledon-mótsins í tennis með því að bera sigurorð af Victoriu Azarenku í spennandi viðureign, 6-3 og 7-6. 5.7.2012 15:28 Ferguson: Enn mikil óvissa um Fletcher Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkennir að enn sé óvíst hvenær Darren Fletcher geti byrjað að spila með liðinu á nýjan leik. 5.7.2012 14:45 El Hadji Diouf á leið til Sádí-Arabíu Góðar líkur eru á því að El Hadji Diouf muni ganga til liðs við félag í Sádí-Arabíu eftir að síðasta lið hans, Doncaster, féll úr ensku B-deildinni í vor. 5.7.2012 14:15 Rodgers: Peningarnir skiptu Gylfa máli Brendan Rodgers segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi misst af tækifæri til að spila með stóru félagi undir stjóra sem hann þekkir vel þegar hann ákvað að ganga til liðs við Tottenham í gær. 5.7.2012 13:42 City fór rétt að í máli Tevez Khaldoon al-Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, segir að félagið hafi brugðist rétt við í málefni Carlos Tevez á síðust leiktíð. 5.7.2012 13:30 Tap í fyrsta leik Íslenska U-20 landsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik í úrslitakeppni EM sem nú fer fram í Tyrklandi. Strákarnir töpuðu fyrir Dönum með sex marka mun, 28-22. 5.7.2012 13:28 Umfjöllun og viðtöl: FH - Eschen-Mauren 2-1 Þrátt fyrir töluverða yfirburði á vellinum náði FH aðeins 2-1 sigri á USV Eschen-Mauren í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna og taka því Hafnfirðingarnir eins marks forystu út í seinni leik liðanna sem fer fram í Liechtenstein eftir viku. 5.7.2012 12:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍA 2-0 Fram vann langþráðan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld þegar Skagamenn komu í heimsókn. Steven Lennon og Sveinbjörn Jónasson skoruðu hvor sitt markið fyrir Safamýrarpilta sem komust með sigrinum úr fallsæti. 5.7.2012 12:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Stjarnan 1-3 Stjarnan vann öruggan 3-1 sigur á Selfyssingum á Selfossi í kvöld. Stjarnan spilaði megin hluta leiksins manni fleiri og vann að lokum sannfærandi sigur. 5.7.2012 12:47 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fylkir 2-1 | KR á toppinn KR-ingar spiluðu ekki vel á móti Fylki en unnu 2-1 í kvöld. Þorsteinn Már Ragnarsson og Hannes Halldórsson sáu um að bjarga KR-ingum um þrjú stig. 5.7.2012 12:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Valur 2-0 Grindvíkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla með 2-0 sigri á Valsmönnum. Sigurinn var um leið sá 100. í efstu deild hjá Guðjóni Þórðarsyni. 5.7.2012 12:44 Anton bætir við sig grein Anton Sveinn McKee fékk í dag boð um að keppa í 400 m fjórsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum og er því ljóst að hann mun keppa í tveimur greinum á leikunum. 5.7.2012 12:23 Lucas óttaðiast um ferilinn eftir hnémeiðslin Brasilíumaðurinn Lucas hjá Liverpool óttaðist um tíma að hann gæti aldrei labbað á ný eftir alvarleg hnémeiðsli á síðsutu leiktíð. 5.7.2012 12:15 Di Canio: Balotelli er eigingjarn Paolo Di Canio er ekki hrifinn af Mario Balotelli ef marka má ummæli hans í enska götublaðinu The Sun í dag. 5.7.2012 11:30 Þrjú íslensk lið hefja leik í Evrópukeppninni FH, ÍBV og Þór spila öll sína fyrri leiki í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. FH-ingar spila á heimavelli en lið ÍBV og Þórs eru bæði stödd í Dyflinni á Írlandi. 5.7.2012 10:45 Vinnuleyfi Kagawa tafðist í Filippseyjum Örlítil bið verður á því að Shinji Kagawa geti byrjað að æfa með Manchester United þar sem gögn sem tengjast atvinnuleyfi hans í Englandi eru föst í Filippseyjum. 5.7.2012 10:15 Birkir sagður á leið í ítalska boltann Fótbolti.net greinir frá því í dag að lítið beri á milli í samningaviðræðum Pescara á Ítalíu og belgíska liðsins Standard Liege um landsliðsmanninn Birki Bjarnason. 5.7.2012 10:04 Marklínutækni líklega samþykkt í dag Allar líkur eru á því að samþykkt verði að taka upp svokallaða marklínutækni í knattspyrnu, en fundað verður um það í dag. 5.7.2012 09:45 Þjálfari KA fór ekki eftir fyrirmælum dómara Sævar Pétursson, sem dæmdur var í mánaðarlangt bann af KSÍ í vikunni, fór ekki eftir fyrirmælum dómara þegar honum var vikið af velli. 5.7.2012 09:00 Gylfi: Ég elska ensku úrvalsdeildina Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en breskir fjölmiðlar telja það vera í kringum átta milljónir punda eða sem nemur 1,6 milljörðum íslenskra króna. Samningurinn er til fimm ára. 5.7.2012 08:00 Þó Ferrari hafi unnið tvo er allt opið McLaren liðið gerir ekki ráð fyrir að Red Bull hafi nokkra yfirburði þegar Formúla 1 stoppar næst á Silverstone brautinni í Bretlandi. Brautin er sögufræg og hefur haldið marga af ótrúlegustu kappökstrum sögunnar. 5.7.2012 06:00 Tapaði auga í æfingaslysi Maria de Villota hefur tapað hægra auga eftir að hafa lent í slysi við reynsluakstur Marussia liðsins í Formúlu 1. Hún hefur starfað sem tilraunaökuþór liðsins síðan í mars. 5.7.2012 05:00 Nash til liðs við Lakers að beiðni Kobe Bryant ESPN greindi frá því í kvöld að leikstjórnandinn Steve Nash hefði gengið frá samningum við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. 5.7.2012 01:32 Sautján punda urriði dreginn úr Þingvallavatni Sannkallaður boltaurriði veiddist í Þingvallavatni í dag. Skeyti um þetta barst frá veiðimanninum. 5.7.2012 18:20 Fyrsta laxinn á land í Hrútafjarðará Svavar Hávarðsson veiddi í morgun fyrsta laxinn í Hrútafjarðará þetta árið. Svavar missti síðan annan lax. Aðstæður í ánni eru erfiðar. 5.7.2012 12:09 U20-lið Íslands hefur leik í Evrópumótinu í dag U20-lið Íslands í handbolta leikur sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM sem nú fer fram í Tyrklandi. Strákarnir eiga fyrsta leik gegn Danmörku klukkan 10.00 í dag. 5.7.2012 09:15 Rangárnar nálgast samtals 300 laxa Mjög góður gangur er í Rangánum þessa dagana samkvæmt upplýsingum á vef söluaðilans, Lax-á. Samtals um 300 laxar eru komnir á land úr ánum tveimur. 5.7.2012 08:15 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 5.7.2012 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fullyrðingar Landsvirkjunar um Stóru-Laxá gagnrýndar Sérfræðingur Veiðimálastofnunar gagnrýnir fullyrðingar Landsvirkjunar um áhrif hugsanlegrar virkjunar í Stóru-Laxá á laxastofna. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. 6.7.2012 10:15
Kári Steinn sjö sekúndum frá Íslandsmetinu Kári Steinn Karlsson sigraði í 10 km götuhlaupi í Akureyrarhlaupinu í gær og er því Íslandsmeistari í greininni. Hann náði þó ekki að bæta Íslandsmetið í greininni. 6.7.2012 09:30
City að ganga frá nýjum samningi við Silva David Silva segist ekki hafa áhuga á að fara til Real Madrid og að stutt sé í að hann skrifi undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester City. 6.7.2012 09:00
Myndir frá Evrópuævintýrum íslensku liðanna FH, ÍBV og Þór voru í eldlínunni í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. ÍBV og Þór léku á Írlandi en FH-ingar tóku á móti Eschen-Mauren í Kaplakrika. 6.7.2012 07:30
Samdi ástarlag um tenniskappann Tsonga Breski lagahöfundurinn og söngvarinn Tom Rosenthal hefur gefið út lag sem er ástaróður til franska tenniskappans Jo Wilfried-Tsonga. 5.7.2012 23:30
Torfi Karl tryggði Ólsurum þrjú stig og toppsætið Víkingur Ólafsvík komst á topp 1. deildar karla í knattspyrnu með 1-0 útisigri á ÍR í Breiðholtinu í kvöld. 5.7.2012 23:23
Spánverjar án Thiago í London Spænska Ólympíulandsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að miðjumaðurinn Thiago Alcantara, liðsmaður Barcelona, missir af leikunum í London vegna meiðsla á sköflungi. 5.7.2012 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík - 0-4 Keflavík bar sigur úr býtum gegn lánlausum Blikum, 4-0, í 10. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Kópavogsvellinum. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn nánast allan leikinn og skoruðu öll mörk sín í síðari hálfleiknum. 5.7.2012 18:30
Best: Fékk of lítið að spila hjá Newcastle Leon Best segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa Newcastle til að fá að spila meira hjá öðru félagi. Best gekk nýverið til liðs við Blackburn í ensku B-deildinni. 5.7.2012 18:00
Marklínutækni fær grænt ljós | Notuð á HM 2014 Alþjóðknattspyrnusambandið (FIFA) tilkynnti í dag að notkun marklínutækni, til þess að skera úr um hvort mark hafi verið skorað, hafi verið samþykkt. Reiknað er með því að tæknin verði nýtt á heimsmeistarmótinu í Brasilíu 2014. 5.7.2012 17:43
Davor Suker kjörinn forseti króatíska knattspyrnusambandsins Króatíska knattspyrnugoðsögnin er orðinn æðsti ráðamaður í hreyfingunni í landi sínu en Suker var í dag kjörinn forseti knattspyrnusambandsins þar í landi. 5.7.2012 17:30
Þórsarar í góðri stöðu eftir markalaust jafntefli á Írlandi | Myndir Þór Akureyri fór fína ferð til Dublin á Írlandi í kvöld þar sem liðið gerði markalaust jafntefli við Bohemians í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 5.7.2012 17:27
Eyjamenn lágu gegn St. Patrick's 1-0 ytra | Myndasyrpa ÍBV tapaði 1-0 gegn St. Patrick's Athletic í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Dublin í kvöld. 5.7.2012 17:21
Caulker fékk nýjan samning Steven Caulker skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham og verður því áfram liðsfélagi Gylfa Þór Sigurðssonar. 5.7.2012 16:45
Bolt missir af móti um helgina vegna meiðsla Usain Bolt getur ekki keppt á demantamóti í Mónakó um helgina eins og áætlað var þar sem hann er að glíma við meiðsli. 5.7.2012 16:00
Árni Már bætist í hóp Ólympíufara Árni Már Árnason fékk í dag boð um að keppa í 50 m skriðsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum og eru því íslensku sundmennirnir á leikunum orðnir sjö talsins. 5.7.2012 15:45
Iniesta gefur lítið fyrir ummæli Mourinho Andres Iniesta, besti leikmaður EM í knattspyrnu, gaf lítið fyrir ummæli sem voru látin fall eftir jafntefli Spánar og Ítalíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. 5.7.2012 15:30
Williams komst í úrslit og setti met Serena Williams komst í dag í úrslit Wimbledon-mótsins í tennis með því að bera sigurorð af Victoriu Azarenku í spennandi viðureign, 6-3 og 7-6. 5.7.2012 15:28
Ferguson: Enn mikil óvissa um Fletcher Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkennir að enn sé óvíst hvenær Darren Fletcher geti byrjað að spila með liðinu á nýjan leik. 5.7.2012 14:45
El Hadji Diouf á leið til Sádí-Arabíu Góðar líkur eru á því að El Hadji Diouf muni ganga til liðs við félag í Sádí-Arabíu eftir að síðasta lið hans, Doncaster, féll úr ensku B-deildinni í vor. 5.7.2012 14:15
Rodgers: Peningarnir skiptu Gylfa máli Brendan Rodgers segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi misst af tækifæri til að spila með stóru félagi undir stjóra sem hann þekkir vel þegar hann ákvað að ganga til liðs við Tottenham í gær. 5.7.2012 13:42
City fór rétt að í máli Tevez Khaldoon al-Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, segir að félagið hafi brugðist rétt við í málefni Carlos Tevez á síðust leiktíð. 5.7.2012 13:30
Tap í fyrsta leik Íslenska U-20 landsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik í úrslitakeppni EM sem nú fer fram í Tyrklandi. Strákarnir töpuðu fyrir Dönum með sex marka mun, 28-22. 5.7.2012 13:28
Umfjöllun og viðtöl: FH - Eschen-Mauren 2-1 Þrátt fyrir töluverða yfirburði á vellinum náði FH aðeins 2-1 sigri á USV Eschen-Mauren í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna og taka því Hafnfirðingarnir eins marks forystu út í seinni leik liðanna sem fer fram í Liechtenstein eftir viku. 5.7.2012 12:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍA 2-0 Fram vann langþráðan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld þegar Skagamenn komu í heimsókn. Steven Lennon og Sveinbjörn Jónasson skoruðu hvor sitt markið fyrir Safamýrarpilta sem komust með sigrinum úr fallsæti. 5.7.2012 12:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Stjarnan 1-3 Stjarnan vann öruggan 3-1 sigur á Selfyssingum á Selfossi í kvöld. Stjarnan spilaði megin hluta leiksins manni fleiri og vann að lokum sannfærandi sigur. 5.7.2012 12:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fylkir 2-1 | KR á toppinn KR-ingar spiluðu ekki vel á móti Fylki en unnu 2-1 í kvöld. Þorsteinn Már Ragnarsson og Hannes Halldórsson sáu um að bjarga KR-ingum um þrjú stig. 5.7.2012 12:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Valur 2-0 Grindvíkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla með 2-0 sigri á Valsmönnum. Sigurinn var um leið sá 100. í efstu deild hjá Guðjóni Þórðarsyni. 5.7.2012 12:44
Anton bætir við sig grein Anton Sveinn McKee fékk í dag boð um að keppa í 400 m fjórsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum og er því ljóst að hann mun keppa í tveimur greinum á leikunum. 5.7.2012 12:23
Lucas óttaðiast um ferilinn eftir hnémeiðslin Brasilíumaðurinn Lucas hjá Liverpool óttaðist um tíma að hann gæti aldrei labbað á ný eftir alvarleg hnémeiðsli á síðsutu leiktíð. 5.7.2012 12:15
Di Canio: Balotelli er eigingjarn Paolo Di Canio er ekki hrifinn af Mario Balotelli ef marka má ummæli hans í enska götublaðinu The Sun í dag. 5.7.2012 11:30
Þrjú íslensk lið hefja leik í Evrópukeppninni FH, ÍBV og Þór spila öll sína fyrri leiki í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. FH-ingar spila á heimavelli en lið ÍBV og Þórs eru bæði stödd í Dyflinni á Írlandi. 5.7.2012 10:45
Vinnuleyfi Kagawa tafðist í Filippseyjum Örlítil bið verður á því að Shinji Kagawa geti byrjað að æfa með Manchester United þar sem gögn sem tengjast atvinnuleyfi hans í Englandi eru föst í Filippseyjum. 5.7.2012 10:15
Birkir sagður á leið í ítalska boltann Fótbolti.net greinir frá því í dag að lítið beri á milli í samningaviðræðum Pescara á Ítalíu og belgíska liðsins Standard Liege um landsliðsmanninn Birki Bjarnason. 5.7.2012 10:04
Marklínutækni líklega samþykkt í dag Allar líkur eru á því að samþykkt verði að taka upp svokallaða marklínutækni í knattspyrnu, en fundað verður um það í dag. 5.7.2012 09:45
Þjálfari KA fór ekki eftir fyrirmælum dómara Sævar Pétursson, sem dæmdur var í mánaðarlangt bann af KSÍ í vikunni, fór ekki eftir fyrirmælum dómara þegar honum var vikið af velli. 5.7.2012 09:00
Gylfi: Ég elska ensku úrvalsdeildina Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en breskir fjölmiðlar telja það vera í kringum átta milljónir punda eða sem nemur 1,6 milljörðum íslenskra króna. Samningurinn er til fimm ára. 5.7.2012 08:00
Þó Ferrari hafi unnið tvo er allt opið McLaren liðið gerir ekki ráð fyrir að Red Bull hafi nokkra yfirburði þegar Formúla 1 stoppar næst á Silverstone brautinni í Bretlandi. Brautin er sögufræg og hefur haldið marga af ótrúlegustu kappökstrum sögunnar. 5.7.2012 06:00
Tapaði auga í æfingaslysi Maria de Villota hefur tapað hægra auga eftir að hafa lent í slysi við reynsluakstur Marussia liðsins í Formúlu 1. Hún hefur starfað sem tilraunaökuþór liðsins síðan í mars. 5.7.2012 05:00
Nash til liðs við Lakers að beiðni Kobe Bryant ESPN greindi frá því í kvöld að leikstjórnandinn Steve Nash hefði gengið frá samningum við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. 5.7.2012 01:32
Sautján punda urriði dreginn úr Þingvallavatni Sannkallaður boltaurriði veiddist í Þingvallavatni í dag. Skeyti um þetta barst frá veiðimanninum. 5.7.2012 18:20
Fyrsta laxinn á land í Hrútafjarðará Svavar Hávarðsson veiddi í morgun fyrsta laxinn í Hrútafjarðará þetta árið. Svavar missti síðan annan lax. Aðstæður í ánni eru erfiðar. 5.7.2012 12:09
U20-lið Íslands hefur leik í Evrópumótinu í dag U20-lið Íslands í handbolta leikur sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM sem nú fer fram í Tyrklandi. Strákarnir eiga fyrsta leik gegn Danmörku klukkan 10.00 í dag. 5.7.2012 09:15
Rangárnar nálgast samtals 300 laxa Mjög góður gangur er í Rangánum þessa dagana samkvæmt upplýsingum á vef söluaðilans, Lax-á. Samtals um 300 laxar eru komnir á land úr ánum tveimur. 5.7.2012 08:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 5.7.2012 18:15