Sport

Yohan Cabaye: Kallið mig Yo

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Yohan Cabaye, franski miðvallarleikmaður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, biður aðdáendur sína um að kalla sig Yo í myndbandi sem kappinn gaf út á dögunum.

Myndbandið var gefið út í tilefni nýrrar heimasíðu Cabaye, yohan-cabaye.com, sem fór í loftið í maí. Þar gefur Frakkinn aðdáendum innsýn í líf hans utan sem innan vallar.

Myndband Yo's má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×