Fleiri fréttir Helga Margrét verðlaunuð af Háskóla Íslands Sjöþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir hlaut í gær styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Helga Margrét er skráð í nám í næringarfræði í haust. 20.6.2012 14:45 Hugsanlega síðustu Ólympíuleikarnir hjá NBA-stjörnunum Svo gæti farið að á ÓL í London í sumar fái fólk í síðasta skipti sjá NBA-stjörnur keppa á leikunum. David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, er ekki hrifinn af því að stjörnur deildarinnar taki þátt. 20.6.2012 14:00 Kjaftaskur í hollenska landsliðinu Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder hefur kastað sprengju inn í hollenska landsliðið því hann heldur því fram að moldvarpa sé í liðinu sem hafi verið að leika upplýsingum í fjölmiðla. 20.6.2012 13:15 Blatter: Marklínutækni er nauðsynleg Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að atvikið í leik Englands og Úkraínu í gær, þegar skot Úkraínumanna fór klárlega yfir línuna en ekkert mark dæmt, sýni að marklínutækni sé orðin nauðsynleg í knattspyrnunni. 20.6.2012 12:30 Króatar köstuðu banana í átt að Balotelli Mario Balotelli, leikmaður Ítalíu, heldur áfram að verða fyrir aðkasti á EM. Nú hefur UEFA sektað króatíska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna þeirra í leiknum gegn Ítalíu. 20.6.2012 11:45 De Jong ánægður hjá Man. City Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong á aðeins ár eftir af samningi sínum við Man. City. Hann vonast til þess að skrifa undir nýjan samning enda sé hann sáttur hjá félaginu. 20.6.2012 11:00 Wenger: Van Persie er ekki á förum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ítrekað að framherjinn Robin van Persie sé ekki á förum frá Arsenal í sumar. Hann sér heldur enga ástæðu til þess af hverju leikmaðurinn ætti að vilja fara til Juventus. 20.6.2012 10:15 Drogba: Rétt skref að fara til Kína Hinn 34 ára gamli Didier Drogba hefur staðfest að hann sé búinn að skrifa undir samning við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Hann segir að þetta sé rétt skref hjá honum. Drogba skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við kínverska félagið. 20.6.2012 09:30 Hringurinn færist nær LeBron LeBron James og félagar í Miami Heat eru aðeins einum sigri frá NBA-meistaratitlinum eftir magnaðan 104-98 sigur á Oklahoma í nótt. Miami búið að vinna þrjá leiki í röð og er 3-1 yfir í einvíginu. 20.6.2012 09:03 Svíþjóð er möguleiki Það liggur ekki enn fyrir hvaða lið stórskyttan Ólafur Andrés Guðmundsson leikur næsta vetur. Ólafur er samningsbundinn danska meistaraliðinu AG en hefur verið lánaður frá félaginu hingað til og ekki enn leikið fyrir AG. 20.6.2012 07:00 Heil umferð í Pepsi-deild karla í kvöld Knattspyrnuáhugamenn fá nóg að gera í kvöld þótt enginn sé leikurinn á EM. Öll áttunda umferðin í Pepsi-deild karla fer þá fram. Eyjamaðurinn Christian Steen Olsen var valinn leikmaður 7. umferðar hjá Fréttablaðinu en hann skoraði þá þrennu gegn ÍA. Hann verður í eldlínunni með ÍBV í Grindavík í kvöld. 20.6.2012 06:00 Shevchenko leggur landsliðsskóna á hilluna Andriy Shevchenko hefur leikið sinn síðasta opinbera landsleik fyrir Úkraínu. Þetta staðfesti framherjinn að loknu 1-0 tapinu gegn Englandi í lokaumferð D-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. 20.6.2012 00:13 Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði hófst í Hítará á Mýrum á mánudaginn. Mikið er af laxi í ánni miðað við árstíma og byrjunin ein sú besta sem um getur, segir á heimasíðu SVFR. 20.6.2012 17:51 Elliðaárnar: Maríulaxinn tók eftir 48 sekúndur! Það tók Reykvíking ársins, Theodóru Rafnsdóttur, aðeins 48 sekúndur að setja í fyrsta laxinn, glæsilegan 5 - 6 punda hæng sem var landað stuttu síðar . Að auki hafði Theodóra landað öðrum laxi og á land fyrir stuttu voru komnir sex laxar á land, þannig að veiðin byrjar vel í Elliðaánum þetta sumarið. 20.6.2012 11:46 Fnjóská opnaði um helgina Þrír laxar, þar af 12 punda nýrunninn hrygna, veiddust í Brúarlagshyl í Fnjóská en hún var opnuð um helgina. Í gær veiddist svo einn lax í Kolbeinspolli en um tíu laxar voru í pollinum. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is. 20.6.2012 10:25 Laxá í Dölum: Sjávarfljótið lagað Um tvær vikur eru síðan að fyrsti laxinn sást í Laxá í Dölum og hefur lax reyndar legið á veiðistaðnum Dönustaðagrjótum undanfarið. 20.6.2012 01:11 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 20.6.2012 19:00 Woods ekki lengur tekjuhæsti íþróttamaður heims Kylfingurinn, Tiger Woods fellur niður um tvö sæti yfir tekjuhæstu íþróttamenn í heimi á ársgrundvelli, úr því fyrsta niður í það þriðja. Hnefaleikakapparnir, Floyd Mayweather og Manny Pacquiao skipa nú tvö efstu sætin á lista Forbes sem gefinn var út í morgun.Fara þarf 12 ár aftur í tímann til að finna annan en Woods í efsta sæti listans. 19.6.2012 23:15 Kaká leikur óþekkan strák í brasilískri sápuóperu Hinn afar trúaði Brasilíumaður, Kaká, sýnir á sér alveg nýjar hliðar í brasilískri sápuópera. Kaká hefur meðal annars nýtt sumarfríið sitt í að taka þátt í atriðinu sem er stórgott. 19.6.2012 23:45 Serge Ibaka: LeBron James er ekki góður varnarmaður Serge Ibaka, framherji Oklahoma City Thunder, ákvað að blanda sér í sálfræðistríðið á milli Miami Heat og Oklahoma City Thunder fyrir fjórða leik liðanna sem fer fram í Miami í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan eitt eftir miðnætti að íslenskum tíma. 19.6.2012 22:45 Þjálfari Ítala tók reiðikasti Balotelli ekki persónulega Cesare Prandelli, þjálfari Ítala, var ekki að kippa sér mikið upp við reiðikast Mario Balotelli eftir að Balotelli skoraði í sigrinum á Írum á EM í gærkvöldi. 19.6.2012 22:15 Síðasti dagur riðlakeppninnar á EM í fótbolta - myndir Englendingar og Frakkar voru tvö síðustu liðin inn í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta en riðlakeppni EM lauk með lokaumferð D-riðils í kvöld. 19.6.2012 22:00 Man. Utd gæti skipt Nani út fyrir Rodriguez Það ríkir enn óvissa um framtíð Portúgalans Nani hjá Man. Utd. Forráðamenn Man. Utd eru tilbúnir með plan B fari svo að Nani yfirgefa félagið. 19.6.2012 22:00 Roy Hodgson: Þetta var frábær leikur fyrir Rooney Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum eftir sigur á Úkraínu á EM í kvöld en með honum tryggðu Englendingar sér sigur í sínum riðli og leik á móti Ítalíu í átta liða úrslitunum. 19.6.2012 21:17 Gerrard: Ef Rooney heldur áfram að pota boltanum inn þá náum við langt Steven Gerrard, fyrirliði Englendinga, lagði upp sigurmark liðsins í kvöld en 1-0 sigur enska liðsins á Úkraínu tryggði liðinu sigur í riðlinum og leik á móti Ítalíu í átta liða úrslitunum. 19.6.2012 21:05 Svona verða átta liða úrslitin á EM Riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta lauk í kvöld þegar keppni kláraðist í D-riðlinum. Átta þjóðir tryggðu sér sæti í útsláttarkeppninni en átta þjóðir eru á leiðinni heim. Englendingar og Frakkar voru síðastir til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum en ófarir Úkraínu á móti Englandi þýða að báðir gestgjafarnir, Pólland og Úkraína, eru úr leik. 19.6.2012 20:50 Leitað að týndum Íra í Póllandi Lögreglan í Póllandi lýsir nú eftir 21 árs gömlum Íra sem er týndur. Ekkert hefur sést til hans síðan á sunnudag og hann svarar ekki í síma. 19.6.2012 20:00 Kristján komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Kristján Þór Einarsson úr Kili spilaði mjög vel í gær á öðrum hring sínum á á opna breska áhugamannamótinu í golfi sem fer fram í Skotlandi. Kristján Þór var á pari eftir fyrsta daginn en lék annan hringinn á einu höggi undir pari. Hann er í 7. til 14. sæti þegar mótið er hálfnað. Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum var tveimur höggum frá því að ná niðurskurðinum. 19.6.2012 19:39 Sala miða á Vetrarólympíuleikana í Sochi til skoðunar Alþjóða Ólympíunefndin (IOC) hefur til skoðunar miðasölukerfið fyrir vetrarólympíuleikana sem fram fara í Sochi í Rússlandi 2014. 19.6.2012 19:30 Golfdagurinn haldinn hátíðlegur á morgun Í tilefni af Ólympíuviku ÍSÍ mun Golfsamband Íslands, í samstarfi við golfklúbba vítt og breitt um landið, standa að Golfdeginum sem verður haldinn miðvikudaginn 20. júní næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sambandinu. 19.6.2012 19:00 Svíar kvöddu EM með flottum sigri á Frökkum Svíar unnu Frakka 2-0 í lokaleik sínum á EM í fótbolta en þessi flotti sigur breytti því þó ekki að Svíar eru á leiðinni heim eftir riðlakeppnina. Þetta var fyrsta tap Frakka í 23 leikjum og það þýðir að Frakkarnir þurfa að mæta Heims- og Evrópumeisturum Spánverja í átta liða úrslitunum. 19.6.2012 18:00 Draumaendurkoma Rooney og England vann riðilinn | Úkraína úr leik Wayne Rooney og John Terry voru hetjur Englendinga í kvöld þegar enska liðið tryggði sér sigur í sínum riðli á EM í fótbolta með því að vinna 1-0 sigur á gestgjöfum Úkraínu. 19.6.2012 18:00 Andy Carroll byrjar á bekknum - Welbeck og Rooney saman frammi Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á EM í kvöld. Enska liðinu nægir jafntefli til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. 19.6.2012 17:28 Tólf ár síðan að Englendingar sátu eftir í riðlinum Enska landsliðið verður í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Úkraínu í síðustu umferðinni í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Enska liðinu nægir jafntefli til þess að komast áfram í átta liða úrslitin en það eru liðin tólf ár síðan að enska landsliðinu tókst ekki að komast upp úr sínum riðli á stórmóti. 19.6.2012 17:15 Enn syrtir í álinn hjá sparkvissa tenniskappanum Ekki er ólíklegt að Argentínumaðurinn David Nalbandian hugsi sig tvisvar um næst þegar hann reiðist á tennisvellinum. Nalbandian sparkaði sem kunnugt er í auglýsingaskilti í úrslitaleik Aegon mótsins í London á sunnudag með þeim afleiðingum að línudómari meiddist á fæti. 19.6.2012 16:30 Þrettán leikmenn í lífstíðarbann fyrir að hagræða úrslitum leikja Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er búið að setja þrettán leikmenn og þjálfara í Suður-Kóreu og Króatíu í lífstíðarbann fyrir að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja. 19.6.2012 15:45 Bayern vill fá Guardiola næsta sumar Þýska blaðið Bild greinir frá því að Bayern München sé í viðræðum við spænska þjálfarann Pep Guardiola um að taka við liðinu árið 2013. Þá rennur samningur Jupp Heynckes við félagið út. 19.6.2012 15:00 Strik í reikninginn hjá Wimbledon-meistaranum Tenniskonan Petra Kvitova féll úr leik í fyrstu umferð á Eastbourne-mótinu í tennis í Englandi í dag. Mótið er iðulega hugsað sem upphitunarmót fyrir Wimbledon-mótið sem hefst í næstu viku. 19.6.2012 14:45 Landsliðið heldur til Hollands Sex íslenskir frjálsíþróttamenn halda á morgun til Stadskanaal í Hollandi þar sem Evrópumót fatlaðra fer fram. Mótið hefst næstkomandi sunnudag og ríður langstökkvarinn Baldur Ævar Baldursson á vaðið fyrir fyrir hönd Íslands. 19.6.2012 14:30 Leipzig á eftir Ólafi Gústafssyni Þýska B-deildarfélagið SC DHFK Leipzig er á höttunum eftir skyttunni Ólafi Gústafssyni sem leikur með FH samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 19.6.2012 14:25 Blokhin: Öll pressan er á enska liðinu Það styttist í leik Englands og Úkraínu. Oleg Blokhin, landsliðsþjálfari Úkraínu, segist fara afslappaður inn í leikinn enda sé öll pressan á enska landsliðinu. 19.6.2012 14:15 Eigandi Shanghai Shenhua staðfestir komu Drogba Didier Drogba, fyrrum framherji Chelsea, hefur gert samkomulag um að ganga til liðs við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Þetta staðfestir eigandi félagsins við þarlenda fjölmiðla. 19.6.2012 13:30 Westwood flytur til Bandaríkjamanna Englendingurinn Lee Westwood hefur ákveðið að flytja til Bandaríkjanna. Hann telur að það muni hjálpa honum að vinna risatitil. 19.6.2012 12:45 Fannar búinn að semja við Wetzlar Fannar Friðgeirsson er búinn að finna sér nýtt félag en hann er búinn að skrifa undir samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar. Þar hittir Fannar fyrir línumanninn Kára Kristján Kristjánsson. 19.6.2012 12:07 Robben: Versta tímabilið á mínum ferli Síðustu vikur hafa ekki verið auðveldar fyrir Hollendinginn Arjen Robben og ekki að ástæðulausu að hann segi að þetta tímabil sé það versta á hans ferli. 19.6.2012 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Helga Margrét verðlaunuð af Háskóla Íslands Sjöþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir hlaut í gær styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Helga Margrét er skráð í nám í næringarfræði í haust. 20.6.2012 14:45
Hugsanlega síðustu Ólympíuleikarnir hjá NBA-stjörnunum Svo gæti farið að á ÓL í London í sumar fái fólk í síðasta skipti sjá NBA-stjörnur keppa á leikunum. David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, er ekki hrifinn af því að stjörnur deildarinnar taki þátt. 20.6.2012 14:00
Kjaftaskur í hollenska landsliðinu Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder hefur kastað sprengju inn í hollenska landsliðið því hann heldur því fram að moldvarpa sé í liðinu sem hafi verið að leika upplýsingum í fjölmiðla. 20.6.2012 13:15
Blatter: Marklínutækni er nauðsynleg Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að atvikið í leik Englands og Úkraínu í gær, þegar skot Úkraínumanna fór klárlega yfir línuna en ekkert mark dæmt, sýni að marklínutækni sé orðin nauðsynleg í knattspyrnunni. 20.6.2012 12:30
Króatar köstuðu banana í átt að Balotelli Mario Balotelli, leikmaður Ítalíu, heldur áfram að verða fyrir aðkasti á EM. Nú hefur UEFA sektað króatíska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna þeirra í leiknum gegn Ítalíu. 20.6.2012 11:45
De Jong ánægður hjá Man. City Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong á aðeins ár eftir af samningi sínum við Man. City. Hann vonast til þess að skrifa undir nýjan samning enda sé hann sáttur hjá félaginu. 20.6.2012 11:00
Wenger: Van Persie er ekki á förum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ítrekað að framherjinn Robin van Persie sé ekki á förum frá Arsenal í sumar. Hann sér heldur enga ástæðu til þess af hverju leikmaðurinn ætti að vilja fara til Juventus. 20.6.2012 10:15
Drogba: Rétt skref að fara til Kína Hinn 34 ára gamli Didier Drogba hefur staðfest að hann sé búinn að skrifa undir samning við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Hann segir að þetta sé rétt skref hjá honum. Drogba skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við kínverska félagið. 20.6.2012 09:30
Hringurinn færist nær LeBron LeBron James og félagar í Miami Heat eru aðeins einum sigri frá NBA-meistaratitlinum eftir magnaðan 104-98 sigur á Oklahoma í nótt. Miami búið að vinna þrjá leiki í röð og er 3-1 yfir í einvíginu. 20.6.2012 09:03
Svíþjóð er möguleiki Það liggur ekki enn fyrir hvaða lið stórskyttan Ólafur Andrés Guðmundsson leikur næsta vetur. Ólafur er samningsbundinn danska meistaraliðinu AG en hefur verið lánaður frá félaginu hingað til og ekki enn leikið fyrir AG. 20.6.2012 07:00
Heil umferð í Pepsi-deild karla í kvöld Knattspyrnuáhugamenn fá nóg að gera í kvöld þótt enginn sé leikurinn á EM. Öll áttunda umferðin í Pepsi-deild karla fer þá fram. Eyjamaðurinn Christian Steen Olsen var valinn leikmaður 7. umferðar hjá Fréttablaðinu en hann skoraði þá þrennu gegn ÍA. Hann verður í eldlínunni með ÍBV í Grindavík í kvöld. 20.6.2012 06:00
Shevchenko leggur landsliðsskóna á hilluna Andriy Shevchenko hefur leikið sinn síðasta opinbera landsleik fyrir Úkraínu. Þetta staðfesti framherjinn að loknu 1-0 tapinu gegn Englandi í lokaumferð D-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. 20.6.2012 00:13
Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði hófst í Hítará á Mýrum á mánudaginn. Mikið er af laxi í ánni miðað við árstíma og byrjunin ein sú besta sem um getur, segir á heimasíðu SVFR. 20.6.2012 17:51
Elliðaárnar: Maríulaxinn tók eftir 48 sekúndur! Það tók Reykvíking ársins, Theodóru Rafnsdóttur, aðeins 48 sekúndur að setja í fyrsta laxinn, glæsilegan 5 - 6 punda hæng sem var landað stuttu síðar . Að auki hafði Theodóra landað öðrum laxi og á land fyrir stuttu voru komnir sex laxar á land, þannig að veiðin byrjar vel í Elliðaánum þetta sumarið. 20.6.2012 11:46
Fnjóská opnaði um helgina Þrír laxar, þar af 12 punda nýrunninn hrygna, veiddust í Brúarlagshyl í Fnjóská en hún var opnuð um helgina. Í gær veiddist svo einn lax í Kolbeinspolli en um tíu laxar voru í pollinum. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is. 20.6.2012 10:25
Laxá í Dölum: Sjávarfljótið lagað Um tvær vikur eru síðan að fyrsti laxinn sást í Laxá í Dölum og hefur lax reyndar legið á veiðistaðnum Dönustaðagrjótum undanfarið. 20.6.2012 01:11
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 20.6.2012 19:00
Woods ekki lengur tekjuhæsti íþróttamaður heims Kylfingurinn, Tiger Woods fellur niður um tvö sæti yfir tekjuhæstu íþróttamenn í heimi á ársgrundvelli, úr því fyrsta niður í það þriðja. Hnefaleikakapparnir, Floyd Mayweather og Manny Pacquiao skipa nú tvö efstu sætin á lista Forbes sem gefinn var út í morgun.Fara þarf 12 ár aftur í tímann til að finna annan en Woods í efsta sæti listans. 19.6.2012 23:15
Kaká leikur óþekkan strák í brasilískri sápuóperu Hinn afar trúaði Brasilíumaður, Kaká, sýnir á sér alveg nýjar hliðar í brasilískri sápuópera. Kaká hefur meðal annars nýtt sumarfríið sitt í að taka þátt í atriðinu sem er stórgott. 19.6.2012 23:45
Serge Ibaka: LeBron James er ekki góður varnarmaður Serge Ibaka, framherji Oklahoma City Thunder, ákvað að blanda sér í sálfræðistríðið á milli Miami Heat og Oklahoma City Thunder fyrir fjórða leik liðanna sem fer fram í Miami í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan eitt eftir miðnætti að íslenskum tíma. 19.6.2012 22:45
Þjálfari Ítala tók reiðikasti Balotelli ekki persónulega Cesare Prandelli, þjálfari Ítala, var ekki að kippa sér mikið upp við reiðikast Mario Balotelli eftir að Balotelli skoraði í sigrinum á Írum á EM í gærkvöldi. 19.6.2012 22:15
Síðasti dagur riðlakeppninnar á EM í fótbolta - myndir Englendingar og Frakkar voru tvö síðustu liðin inn í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta en riðlakeppni EM lauk með lokaumferð D-riðils í kvöld. 19.6.2012 22:00
Man. Utd gæti skipt Nani út fyrir Rodriguez Það ríkir enn óvissa um framtíð Portúgalans Nani hjá Man. Utd. Forráðamenn Man. Utd eru tilbúnir með plan B fari svo að Nani yfirgefa félagið. 19.6.2012 22:00
Roy Hodgson: Þetta var frábær leikur fyrir Rooney Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum eftir sigur á Úkraínu á EM í kvöld en með honum tryggðu Englendingar sér sigur í sínum riðli og leik á móti Ítalíu í átta liða úrslitunum. 19.6.2012 21:17
Gerrard: Ef Rooney heldur áfram að pota boltanum inn þá náum við langt Steven Gerrard, fyrirliði Englendinga, lagði upp sigurmark liðsins í kvöld en 1-0 sigur enska liðsins á Úkraínu tryggði liðinu sigur í riðlinum og leik á móti Ítalíu í átta liða úrslitunum. 19.6.2012 21:05
Svona verða átta liða úrslitin á EM Riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta lauk í kvöld þegar keppni kláraðist í D-riðlinum. Átta þjóðir tryggðu sér sæti í útsláttarkeppninni en átta þjóðir eru á leiðinni heim. Englendingar og Frakkar voru síðastir til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum en ófarir Úkraínu á móti Englandi þýða að báðir gestgjafarnir, Pólland og Úkraína, eru úr leik. 19.6.2012 20:50
Leitað að týndum Íra í Póllandi Lögreglan í Póllandi lýsir nú eftir 21 árs gömlum Íra sem er týndur. Ekkert hefur sést til hans síðan á sunnudag og hann svarar ekki í síma. 19.6.2012 20:00
Kristján komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Kristján Þór Einarsson úr Kili spilaði mjög vel í gær á öðrum hring sínum á á opna breska áhugamannamótinu í golfi sem fer fram í Skotlandi. Kristján Þór var á pari eftir fyrsta daginn en lék annan hringinn á einu höggi undir pari. Hann er í 7. til 14. sæti þegar mótið er hálfnað. Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum var tveimur höggum frá því að ná niðurskurðinum. 19.6.2012 19:39
Sala miða á Vetrarólympíuleikana í Sochi til skoðunar Alþjóða Ólympíunefndin (IOC) hefur til skoðunar miðasölukerfið fyrir vetrarólympíuleikana sem fram fara í Sochi í Rússlandi 2014. 19.6.2012 19:30
Golfdagurinn haldinn hátíðlegur á morgun Í tilefni af Ólympíuviku ÍSÍ mun Golfsamband Íslands, í samstarfi við golfklúbba vítt og breitt um landið, standa að Golfdeginum sem verður haldinn miðvikudaginn 20. júní næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sambandinu. 19.6.2012 19:00
Svíar kvöddu EM með flottum sigri á Frökkum Svíar unnu Frakka 2-0 í lokaleik sínum á EM í fótbolta en þessi flotti sigur breytti því þó ekki að Svíar eru á leiðinni heim eftir riðlakeppnina. Þetta var fyrsta tap Frakka í 23 leikjum og það þýðir að Frakkarnir þurfa að mæta Heims- og Evrópumeisturum Spánverja í átta liða úrslitunum. 19.6.2012 18:00
Draumaendurkoma Rooney og England vann riðilinn | Úkraína úr leik Wayne Rooney og John Terry voru hetjur Englendinga í kvöld þegar enska liðið tryggði sér sigur í sínum riðli á EM í fótbolta með því að vinna 1-0 sigur á gestgjöfum Úkraínu. 19.6.2012 18:00
Andy Carroll byrjar á bekknum - Welbeck og Rooney saman frammi Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á EM í kvöld. Enska liðinu nægir jafntefli til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. 19.6.2012 17:28
Tólf ár síðan að Englendingar sátu eftir í riðlinum Enska landsliðið verður í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Úkraínu í síðustu umferðinni í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Enska liðinu nægir jafntefli til þess að komast áfram í átta liða úrslitin en það eru liðin tólf ár síðan að enska landsliðinu tókst ekki að komast upp úr sínum riðli á stórmóti. 19.6.2012 17:15
Enn syrtir í álinn hjá sparkvissa tenniskappanum Ekki er ólíklegt að Argentínumaðurinn David Nalbandian hugsi sig tvisvar um næst þegar hann reiðist á tennisvellinum. Nalbandian sparkaði sem kunnugt er í auglýsingaskilti í úrslitaleik Aegon mótsins í London á sunnudag með þeim afleiðingum að línudómari meiddist á fæti. 19.6.2012 16:30
Þrettán leikmenn í lífstíðarbann fyrir að hagræða úrslitum leikja Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er búið að setja þrettán leikmenn og þjálfara í Suður-Kóreu og Króatíu í lífstíðarbann fyrir að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja. 19.6.2012 15:45
Bayern vill fá Guardiola næsta sumar Þýska blaðið Bild greinir frá því að Bayern München sé í viðræðum við spænska þjálfarann Pep Guardiola um að taka við liðinu árið 2013. Þá rennur samningur Jupp Heynckes við félagið út. 19.6.2012 15:00
Strik í reikninginn hjá Wimbledon-meistaranum Tenniskonan Petra Kvitova féll úr leik í fyrstu umferð á Eastbourne-mótinu í tennis í Englandi í dag. Mótið er iðulega hugsað sem upphitunarmót fyrir Wimbledon-mótið sem hefst í næstu viku. 19.6.2012 14:45
Landsliðið heldur til Hollands Sex íslenskir frjálsíþróttamenn halda á morgun til Stadskanaal í Hollandi þar sem Evrópumót fatlaðra fer fram. Mótið hefst næstkomandi sunnudag og ríður langstökkvarinn Baldur Ævar Baldursson á vaðið fyrir fyrir hönd Íslands. 19.6.2012 14:30
Leipzig á eftir Ólafi Gústafssyni Þýska B-deildarfélagið SC DHFK Leipzig er á höttunum eftir skyttunni Ólafi Gústafssyni sem leikur með FH samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 19.6.2012 14:25
Blokhin: Öll pressan er á enska liðinu Það styttist í leik Englands og Úkraínu. Oleg Blokhin, landsliðsþjálfari Úkraínu, segist fara afslappaður inn í leikinn enda sé öll pressan á enska landsliðinu. 19.6.2012 14:15
Eigandi Shanghai Shenhua staðfestir komu Drogba Didier Drogba, fyrrum framherji Chelsea, hefur gert samkomulag um að ganga til liðs við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Þetta staðfestir eigandi félagsins við þarlenda fjölmiðla. 19.6.2012 13:30
Westwood flytur til Bandaríkjamanna Englendingurinn Lee Westwood hefur ákveðið að flytja til Bandaríkjanna. Hann telur að það muni hjálpa honum að vinna risatitil. 19.6.2012 12:45
Fannar búinn að semja við Wetzlar Fannar Friðgeirsson er búinn að finna sér nýtt félag en hann er búinn að skrifa undir samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar. Þar hittir Fannar fyrir línumanninn Kára Kristján Kristjánsson. 19.6.2012 12:07
Robben: Versta tímabilið á mínum ferli Síðustu vikur hafa ekki verið auðveldar fyrir Hollendinginn Arjen Robben og ekki að ástæðulausu að hann segi að þetta tímabil sé það versta á hans ferli. 19.6.2012 12:00