Fleiri fréttir

Pogrebnyak vill vera áfram hjá Fulham

Rússneski framherjinn Pavel Pogrebnyak hefur áhuga á að gera nýjan samning við Fulham og hann vonast til að vera áfram í ensku úrvalsdeildinni.

Moyes: Rodwell spilar ekki á EM í sumar

David Moyes, stjóri Everton, segir það ómögulegt fyrir hinn unga Jack Rodwell að ná EM í sumar en hann verður frá vegna meiðsla þar til í sumar.

Steinar Óli gaf Giggs og Rooney fimmu

Íslenskum strák eða stelpu á aldrinum 7-9 ára gefst nú tækifæri á að komst í hóp evrópskra barna sem leiða munu leikmenn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, UEFA Champions League, inn á leikvanginn í München í Þýskalandi þann 19. maí næstkomandi.

Sólveig Lára valin best

Sólveig Lára Kjærnested, leikmaður Stjörnunnar, var valin besti leikmaður N1-deildar kvenna í umferðum 9-16. Þá var úrvalslið umferðanna einnig valið í dag.

Pele: Messi ekki betri en Neymar

Brasilíumaðurinn Pele segir að Lionel Messi sé ekki besti knattspyrnumaður heims - til þess þurfi hann að gerast betri knattspyrnumaður en Neymar.

Sunnudagsmessan: Umræða um Man City og Mario Balotelli

Manchester City og þá sérstaklega Mario Balotelli framherji liðsins voru til umfjöllunar í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var gestur þáttarins og hann er með sterkar skoðanir á því sem er að gerast í herbúðum Man City. Ólafur fór yfir málin með stjórnendum þátttarins, Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni.

Richards: Langaði til að gráta

Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir að það taki stundum á að taka þátt í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hafi nánast fellt tár þegar að Manchester United fagnaði sigri gegn Blackburn í upphafi mánaðarins.

Abidal fékk nýja lifur

Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að franski varnarmaðurinn Eric Abidal hafi gengist undir aðgerð þar sem ný lifur var grædd í hann.

NBA í nótt: Boston vann Miami

Rajon Rondo fór mikinn þegar að Boston vann sigur á sterku liði Miami, 115-107, í NBA-deildinni í nótt. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í nótt.

Nýtt og betra "teppi“ í Garðabæinn

Þessa dagana er verið að leggja nýtt og betra gervigras á Stjörnuvöll í Garðabæ og er áætlað að völlurinn verði tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik liðsins í Pepsi-deildinni í vor. Grasið er sagt uppfylla ströngustu kröfur.

Körfuboltinn aðalmálið í Boltanum á X-inu 977 | í beinni á milli 11-12

Íslenskur körfubolti verður aðalumræðuefnið í Boltanum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Valtýr Björn Valtýsson mun fara yfir stöðuna fyrir þriðja leikinn í úrslitum Iceland Express-deildar kvenna þar sem að Njarðvík getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri gegn Haukum í kvöld. Bjarni Magnússon þjálfari Hauka og Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Njarðvíkur verða í viðtali við Valtý.

Stemning í Röstinni í kvöld - myndir

Það var heitt í kolunum í Grindavík í kvöld þegar heimamenn tóku á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Heimamenn unnu rimmuna í kvöld.

Dalglish: Strákarnir voru frábærir

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gat loksins leyft sér að brosa eftir dramatískan útisigur á Blackburn í kvöld þar sem Andy Carroll skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Sjálfsmark Indriða tryggði Vålerenga sigur

Landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson varð fyrir því óláni í dag að setja boltann í eigið net í leik Viking og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Löwen lá gegn meisturunum

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen urðu af mikilvægum stigum í kvöld er þeir töpuðu á útivelli, 27-24, gegn Þýskalandsmeisturum Hamburg.

Blikar semja við norskan sóknarmann

Breiðablik er búið að ná sér í sóknarmann fyrir sumarið en sá heitir Petar Rnkovic. Þetta er 33 ára gamall Norðmaður sem á ættir að rekja til Svartfjallalands.

Íslensku landsliðsmennirnir fá stutta pásu

Rhein-Neckar Löwen og Hamburg eigast við í mikilvægum leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag en aðeins tveir dagar eru frá því að Ísland spilaði við Króatíu í forkeppni ÓL í Króatíu.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 83-74 | Grindavík leiðir 1-0

Grindavík lagði Stjörnuna að velli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik í Röstinni í kvöld. Lokatölurnar 83-74 í leik þar sem heimamenn höfðu frumkvæðið frá upphafi án þess að takast að hrista gestina almennilega af sér.

Carroll tryggði tíu leikmönnum Liverpool ótrúlegan sigur

Andy Carroll var hetja Liverpool í kvöld er liðið lagði Blackburn, 2-3, í afar skrautlegum leik. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Liverpool missti markvörð sinn af velli og tapaði niður tveggja marka forskoti en hafði sigur að lokum.

Áfrýjun QPR hafnað

Enska knattspyrnusambandið hefur hafnað áfrýjun QPR vegna rauða spjaldsins sem Shaun Derry fékk í leik liðsins gegn Manchester United um helgina.

Silva spilar líklega á morgun

Enskir fjölmiðlar greina frá því að David Silva muni líklega spila með Manchester City gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld.

Grétar Rafn: Fallbaráttan ræðst á síðasta degi

Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er í viðtali á heimasíðu félagsins og segir að líklega muni fallbaráttan í ensku úrvalsdeildinni ekki ráðast fyrr en á lokadegi tímabilsins.

Andri enn frá vegna meiðsla | Gunnar Már tæpur

Þó nokkuð er um forföll í leikmannahópi ÍBV þessa dagana en óvíst er hvenær fyrirliðinn Andri Ólafsson geti byrjað að spila á ný. Gunnar Már Guðmundsson meiddist nýlega en vonir eru bundnar við að hann geti náð fyrsta leik í Pepsi-deildinni.

Óvissa um framtíð Sverris

Óvíst er hvort að varnarmaðurinn Sverrir Garðarsson muni spila með ÍBV í sumar. Þjálfari ÍBV, Magnús Gylfason, segir mál hans í óvissu.

Fær Balotelli níu leikja bann?

Mario Balotelli mun missa af næstu þremur leikjum Manchester City vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Arsenal um helgina en ekki er útilokað að honum verði einnig refsað fyrir að tækla Alex Song í sama leik.

Fyrirliðabandið tekið af Fannari

Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur ákveðið að Fannar Helgason verði ekki fyrirliði liðsins í ótilgreindan tíma vegna atviks sem átti sér stað í leik gegn Keflavík á dögunum.

Szczesny stefnir á annað sætið

Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, segir að liðið eigi enn möguleika á að ná Manchester City að stigum og tryggja sér annað sæti deildarinnar í vor.

Ríf vonandi ekki eitthvað fyrir þessa Ólympíuleika

Vignir Svavarsson og félagar í íslenska landsliðinu í handbolta eru komnir inn á Ólympíuleikana í London eftir sigra á Síle og Japan í Króatíu. Vignir, sem missti af tveimur síðustu Ólympíuleikum, sér nú fyrstu Ólympíuleikana í hillingum.

Sjá næstu 50 fréttir