Fleiri fréttir Button telur Mercedes nýja ógn við McLaren Nico Rosberg sótti sinn fyrsta sigur í Kína um helgina. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Mercedes-bílaframleiðandans í Formúlu 1 síðan 1955. Jenson Button, ökuþór McLaren, segist nú sannfærður um að Mercedes-liðið og Rosberg verði ógn í titilbaráttu McLaren. 17.4.2012 21:00 Cruyff hefur ekkert heyrt frá Liverpool Johan Cruyff segir ekkert til í þeim fréttum að hann sé á leiðinni til Liverpool til að taka við starfi Damien Comolli sem yfirmaður knattspyrnumála félagsins. Erlendir fjölmiðlar greindu frá því að Cruyff væru á óskalista Liverpool. 17.4.2012 20:00 Morosini fékk heiðurslíkfylgd um heimavöll Livorno Liðsfélagar Piermario Morosini og þúsundir stuðningsmanna Livorno minntust hans í dag þremur dögum eftir að hann fékk hjartaáfall og lést í miðjum leik Livorno og Pescara í ítölsku b-deildinni. Morosini verður jarðsunginn á morgun í heimabæ sínum Bergamo. 17.4.2012 19:30 Nú er óvíst hvort mótið í New York 2013 fari fram Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir nú óvíst hvort Ameríkukappaksturinn fari fram í New Jersey árið 2013 eins og ráðgert er, vegna þess að brautin verður hugsanlega ekki tilbúin. 17.4.2012 19:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 26-25 FH vann Akureyri, 26-25, eftir framlengingu í fyrsta leik undanúrslitana í N1-deild karla í handkattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika í kvöld. FH var ívið sterkari aðilinn allan leikinn en Akureyri gafst aldrei upp og komu alltaf til baka. Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar, átti stórkostlegan leik og skoraði 12 mörk en hann jafnaði leikinn rétt fyrir venjulegan leiktíma og framlengja þurfti. FH-ingar voru sterkari í framlengingunni og unnu frábæran sigur. 17.4.2012 18:30 Mario Gomez tryggði Bayern sigur á Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni á Allianz Arena í kvöld þegar liðið vann Real Madrid 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Bayern hefur þar með unnið alla sjö heimaleiki sína í keppninni á þessu tímabili og Real Madrid tókst ekki að bæta úr döpru gengi sínu á þýskri grundu. 17.4.2012 18:15 Sneijder byrjaður að æfa á nýjan leik Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder hefur ekkert getað æft með Inter í mánuð vegna meiðsla en er loksins að verða klár í slaginn á nýjan leik. 17.4.2012 17:30 Fellaini vill að Everton opni veskið Marouane Fellaini, leikmaður Everton, hefur skorað á stjórn félagsins að rífa upp veskið og styrkja liðið almennilega í sumar. 17.4.2012 16:45 Del Bosque búinn að framlengja við Spánverja Starf Vicente del Bosque, landsliðsþjálfara Spánar, verður ekki undir á EM í sumar því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við spænska knattspyrnusambandið. 17.4.2012 16:00 Heynckes: Einstakt tækifæri fyrir okkur Það er mikið undir hjá Bayern München í Meistaradeildinni enda fer úrslitaleikur keppninnar fram á þeirra heimavelli. Þangað vill liðið komast en fyrst þarf Bayern að leggja Real Madrid af velli. 17.4.2012 15:15 Mancini fer í reglulegar leyniferðir til Ítalíu Lífið er ekki auðvelt hjá Roberto Mancini, stjóra Man. City, þessa dagana. Ekki bara er hann í krefjandi toppbaráttu í enska boltanum heldur er hann á sífelldum þeytingi til Ítalíu þar sem faðir hans er mikið veikur. 17.4.2012 14:30 Hornets fær nýjan eiganda | Ætlar að breyta nafni liðsins Körfuboltalífið í New Orleans er að fá góðar fréttir þessa dagana. Tom Benson, eigandi NFL-liðsins New Orleans Saints, er búinn að kaupa körfuboltalið borgarinnar af NBA-deildinni og svo verður stjörnuleikur NBA-deildarinnar haldinn í borginni árið 2014. 17.4.2012 13:45 Biðin á enda | Úrslitakeppni N1-deildar karla hefst í kvöld Úrslitakeppni N1-deildar karla hefst loksins í kvöld þegar Akureyri sækir Íslandsmeistara FH heim. Á morgun mætast síðan Haukar og HK. 17.4.2012 13:30 Mourinho: Við höfum engu að tapa Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir að það sé engin pressa á sínu liði fyrir leikinn gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 17.4.2012 13:00 Xavi: Njótum þess að vera besta lið heims Miðjumaðurinn Xavi hefur varað Chelsea við því að leikmenn Barcelona séu ekkert að fara að slaka á klónni og ætli sér stóra hluti í Meistaradeildinni í ár rétt eins og síðustu ár. 17.4.2012 12:15 Rooney einu marki á eftir George Best Wayne Rooney verður fljótlega orðinn fjórði markahæsti leikmaður í sögu Man. Utd. Rooney vantar aðeins eitt mark til þess að jafna þá George Best og Dennis Viollet. 17.4.2012 11:30 Reynir: Real Madrid er ekki of stór biti fyrir Bæjara Bayern München og Real Madrid mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en leikur kvöldsins fer fram í Þýskalandi og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fréttablaðið fékk knattspyrnuspekinginn Reyni Leósson til að velta fyrir sér þessum leik. 17.4.2012 10:45 Carroll segist vera hættur að lyfta sér upp Andy Carroll er loksins farinn að endurgreiða Liverpool fyrir þær 35 milljínur punda sem liðið greiddi fyrir hann. Carroll hefur skorað sigurmörk í síðustu leikjum og nú síðast gegn Everton í undanúrslitum bikarsins. 17.4.2012 10:00 Wilshere kominn í sumarfrí | Fer ekki á EM Það er nú orðið ljóst að Jack Wilshere spilar ekki meira í vetur með Arsenal og þar af leiðandi mun hann ekki geta spilað með enska landsliðinu á EM í sumar. 17.4.2012 09:15 Clippers komið í úrslitakeppnina | LeBron með sýningu LA Clippers tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti síðan 2006 er það vann glæstan sigur á Oklahoma. Þeir héldu Oklahoma í aðeins 77 stigum sem er það minnsta sem Oklahoma hefur skorað í vetur. 17.4.2012 08:45 Sex koma til greina sem leikmaður ársins í ensku deildinni Sex leikmenn voru í dag tilnefndir sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á tímabilinu en hér á ferðinni kjör leikmanna deildarinnar. Verðlaunin verða afhent á sunnudaginn kemur en undanfarin tvö ár hafa Gareth Bale (2010-11) og Wayne Rooney (2009-10) hlotið þessi virtu verðlaun. 17.4.2012 07:00 Stjörnubjart í Grindavík Stjörnumenn voru ekki á því að fara í sumarfrí í Röstinni í gær og tryggðu sér fjórða leikinn á móti Grindavík með 17 stiga sigri á deildarmeisturunum, 82-65. 17.4.2012 06:00 Stuðningsmenn Yankees bauluðu á Tebow og Wade Þó svo Tim Tebow sé heimsfræg stjarna og kominn til New York á hann enn nokkuð í land með afla sér vinsælda í stórborginni. Það fékk hann að reyna í nótt. 16.4.2012 23:45 Balotelli: Dauði Morosini hefur kennt mér að meta lífið Mario Balotelli, vandræðagemlingurinn hjá Manchester City, þekkti persónulega Ítalann Piermario Morosini sem lést um helgina eftir að hafa fengið hjartáfall í miðjum leik Livorno á móti Pescara í ítölsku b-deildinni. Dauði Morosini hafði mikil áhrif á Balotelli ef marka má viðtal við hann í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. 16.4.2012 23:15 Messi skorar innan sem utan vallar Argentínski snillingurinn Lionel Messi er að verða pabbi í fyrsta sinn ef marka má twitter-færslu hjá argentínska knattspyrnusambandinu. Messi slær hvert metið á fætur öðru og það virðist allt ganga upp hjá kappanum þessa dagana, innan sem utan vallar. 16.4.2012 22:30 Getafe skoraði fimm mörk á móti Sevilla í kvöld Getafe vann 5-1 stórsigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en litla liðið út úthverfi Madrid er þar með komið upp í hóp fimm liða með 45 stig í 7. til 11. sæti deildarinnar. Sevilla er einnig með 45 stig en missti Getafe upp fyrir sig. Miku, 26 ára framherji frá Venesúela, skoraði tvö mörk í leiknum. 16.4.2012 22:18 Wenger: Við gerðum þetta ekki saman í seinni hálfleik Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að vonum ekki sáttur eftir tap á heimavelli á móti Wigan í kvöld en Arsenal hefði náð átta stiga forskoti á Tottenham og Newcastle með sigri. 16.4.2012 21:53 Martinez um sigurinn á Arsenal: Þetta var ekkert slys Roberto Martinez, stjóri Wigan, er að gera frábæra hluti með sína menn á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni en liðið steig stórt skref í átt að því að bjarga sér frá falli með því að vinna 2-1 útisigur á Arsenal í kvöld. 16.4.2012 21:30 Lennon segir dómara vera í hefndarhug gegn sér Neil Lennon, þjálfari Celtic, er allt annað en sáttur við dómara í Skotlandi sem hann segir að séu í herferð gegn sér. Lennon missti algjörlega stjórn á sér um helgina. 16.4.2012 21:30 Eyjakonur komnar í undanúrslitin - mæta Fram ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta eftir fimm marka sigur á Gróttu, 24-19, í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBv vann fyrsta leikinn en Gróttukonum tókst að jafna metin í öðrum leiknum á Seltjarnarnesi. ÍBV mætir Fram í undanúrslitunum sem hefjast strax á fimmtudagskvöldið. 16.4.2012 21:16 Anelka bíður eftir Drogba Frakkinn Nicolas Anelka, sem er nú spilandi þjálfari kínverska liðsins Shanghai Shenhua, er vongóður um að vinur hans og fyrrum liðsfélagi hjá Chelsea, Didier Drogba, komi til félagsins í sumar. 16.4.2012 20:30 Lokaspretturinn í Lengjubikar karla - 8 liða úrslitin í vikunni Það styttist óðum í fótboltasumarið. Lengjubikar karla er kominn á lokasprettinn og úrslitakeppnin hefst í vikunni. 8 liða úrslit keppninnar verða spiluð á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Tveir leikjanna fara fram utanhúss og þar á meðal er leikur KR og FH á KR-vellinum á Sumardaginn fyrsta. 16.4.2012 20:00 Benfica vill fá Fabio Portúgalska liðið Benfica er með augastað á bakverði Man. Utd, Fabio, en umbiðsmaður Brasilíumannsins staðfestir það. 16.4.2012 19:30 Gunnar Heiðar tryggði sínum mönnum jafntefli í Íslendingaslagnum Gunnar Hreiðar Þorvaldsson tryggði Norrköping 2-2 jafntefli á móti Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmarkið mínútu fyrir leikslok. Skúli Jón Friðgeirsson og félagar í Elfsborg byrja tímabilið vel en Alfreð Finnbogason og félagar þurftu að sætta sig við jafntefli á heimavelli. 16.4.2012 19:03 Indriði og félagar lögðu meistarana - Hönefoss vann góðan útsigur Þetta var gott kvöld fyrir Íslendingaliðin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson og félagar þeirra í Hönefoss unnu 2-0 útisigur á Stabæk og Indriði Sigurðsson og félagar í Viking unnu á sama tíma 1-0 heimasigur á meisturum Molde. 16.4.2012 18:55 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan | Grindavík er 2-1 yfir Stjarnan gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Grindavík á útivelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í kvöld 82-65. Grindavík leiðir einvígið 2-1 en liðin mætast í fjórða sinn á fimmtudaginn í Garðabæ. 16.4.2012 18:30 Tveir "risa"-sigrar hjá Wigan í röð - afdrifaríkar 94 sekúndur hjá Arsenal Wigan Athletic fylgdi eftir óvæntum sigri á Manchester United í síðustu viku með því að vinna 2-1 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fjórði sigurinn í síðustu fimm leikjum hjá lærisveinunum hans Roberto Martinez en að sama skapi var þetta aðeins annað tap Arsenal-liðsins í síðustu 10 deildarleikjum. 16.4.2012 18:15 Muamba útskrifaður af sjúkrahúsinu Fabrice Muamba, leikmaður Bolton Wanderers sem hneig niður í bikarleik á móti Tottenham á dögunum, er allur á batavegi eins og hefur komið fram en það nýjasta sem er að frétta af Muamba er að hann fékk að fara heim af sjúkrahúsinu í dag. 16.4.2012 17:30 Rory kominn á topp heimslistans Rory McIllroy komst í dag í toppsæti heimslistans í golfi. Hann ýtti Luke Donald til hliðar og niður í annað sætið. 16.4.2012 16:45 Formaður dómaranefndar HSÍ: Þetta mál er áfall fyrir okkur "Þetta er mjög alvarlegt mál. Alveg sama hvernig á það er litið," sagði Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, um ásakanir Svavars Vignissonar, þjálfara kvennaliðs ÍBV, um að annar dómari leiks Gróttu og ÍBV um helgina hafi angað af áfengi. 16.4.2012 15:50 Svavar: Legg orðspor mitt og virðingu undir þessi orð Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, segist standa við þau orð sín að það hafi verið áfengislykt af öðrum dómara leiks Gróttu og ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna um helgina. 16.4.2012 15:04 Þjálfari Lilleström líkir Birni Bergmann við Zlatan Ibrahimovic Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström, fær mikið hrós frá þjálfara sínum eftir leik liðsins gegn Vålerenga í gærkvöld. Magnus Haslun, þjálfari Björns, gengur svo svo langt að líkja Skagamanninum við sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Leikurinn endaði 1-1. 16.4.2012 14:30 Enska knattspyrnusambandið vill nota marklínutækni Eins og við mátti búast er um lítið annað talað í dag en marklínutækni. Ástæðan er sú að Chelsea fékk dæmt mark í gær gegn Tottenham þar sem boltinn virtist ekki fara inn fyrir línuna. 16.4.2012 09:26 Diouf handtekinn um helgina Senegalinn El-Hadji Diouf er síður en svo hættur að koma sér í vandræði utan vallar en hann var handtekinn um helgina eftir slagsmál á næturklúbbi. 16.4.2012 13:45 Vítakastsdómarnir umdeildu í leik Gróttu og ÍBV - myndband Eyjamenn eru allt annað en sáttir við dómgæsluna í öðrum leik kvennaliðs ÍBV gegn Gróttu. Gróttustúlkur fengu 13 víti í leiknum og þjálfari ÍBV, Svavar Vignisson, sagði að það hefði verið áfengislykt af öðrum dómara leiksins og að hann hefði dæmt eins og hann hefði verið fullur. 16.4.2012 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Button telur Mercedes nýja ógn við McLaren Nico Rosberg sótti sinn fyrsta sigur í Kína um helgina. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Mercedes-bílaframleiðandans í Formúlu 1 síðan 1955. Jenson Button, ökuþór McLaren, segist nú sannfærður um að Mercedes-liðið og Rosberg verði ógn í titilbaráttu McLaren. 17.4.2012 21:00
Cruyff hefur ekkert heyrt frá Liverpool Johan Cruyff segir ekkert til í þeim fréttum að hann sé á leiðinni til Liverpool til að taka við starfi Damien Comolli sem yfirmaður knattspyrnumála félagsins. Erlendir fjölmiðlar greindu frá því að Cruyff væru á óskalista Liverpool. 17.4.2012 20:00
Morosini fékk heiðurslíkfylgd um heimavöll Livorno Liðsfélagar Piermario Morosini og þúsundir stuðningsmanna Livorno minntust hans í dag þremur dögum eftir að hann fékk hjartaáfall og lést í miðjum leik Livorno og Pescara í ítölsku b-deildinni. Morosini verður jarðsunginn á morgun í heimabæ sínum Bergamo. 17.4.2012 19:30
Nú er óvíst hvort mótið í New York 2013 fari fram Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir nú óvíst hvort Ameríkukappaksturinn fari fram í New Jersey árið 2013 eins og ráðgert er, vegna þess að brautin verður hugsanlega ekki tilbúin. 17.4.2012 19:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 26-25 FH vann Akureyri, 26-25, eftir framlengingu í fyrsta leik undanúrslitana í N1-deild karla í handkattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika í kvöld. FH var ívið sterkari aðilinn allan leikinn en Akureyri gafst aldrei upp og komu alltaf til baka. Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar, átti stórkostlegan leik og skoraði 12 mörk en hann jafnaði leikinn rétt fyrir venjulegan leiktíma og framlengja þurfti. FH-ingar voru sterkari í framlengingunni og unnu frábæran sigur. 17.4.2012 18:30
Mario Gomez tryggði Bayern sigur á Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni á Allianz Arena í kvöld þegar liðið vann Real Madrid 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Bayern hefur þar með unnið alla sjö heimaleiki sína í keppninni á þessu tímabili og Real Madrid tókst ekki að bæta úr döpru gengi sínu á þýskri grundu. 17.4.2012 18:15
Sneijder byrjaður að æfa á nýjan leik Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder hefur ekkert getað æft með Inter í mánuð vegna meiðsla en er loksins að verða klár í slaginn á nýjan leik. 17.4.2012 17:30
Fellaini vill að Everton opni veskið Marouane Fellaini, leikmaður Everton, hefur skorað á stjórn félagsins að rífa upp veskið og styrkja liðið almennilega í sumar. 17.4.2012 16:45
Del Bosque búinn að framlengja við Spánverja Starf Vicente del Bosque, landsliðsþjálfara Spánar, verður ekki undir á EM í sumar því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við spænska knattspyrnusambandið. 17.4.2012 16:00
Heynckes: Einstakt tækifæri fyrir okkur Það er mikið undir hjá Bayern München í Meistaradeildinni enda fer úrslitaleikur keppninnar fram á þeirra heimavelli. Þangað vill liðið komast en fyrst þarf Bayern að leggja Real Madrid af velli. 17.4.2012 15:15
Mancini fer í reglulegar leyniferðir til Ítalíu Lífið er ekki auðvelt hjá Roberto Mancini, stjóra Man. City, þessa dagana. Ekki bara er hann í krefjandi toppbaráttu í enska boltanum heldur er hann á sífelldum þeytingi til Ítalíu þar sem faðir hans er mikið veikur. 17.4.2012 14:30
Hornets fær nýjan eiganda | Ætlar að breyta nafni liðsins Körfuboltalífið í New Orleans er að fá góðar fréttir þessa dagana. Tom Benson, eigandi NFL-liðsins New Orleans Saints, er búinn að kaupa körfuboltalið borgarinnar af NBA-deildinni og svo verður stjörnuleikur NBA-deildarinnar haldinn í borginni árið 2014. 17.4.2012 13:45
Biðin á enda | Úrslitakeppni N1-deildar karla hefst í kvöld Úrslitakeppni N1-deildar karla hefst loksins í kvöld þegar Akureyri sækir Íslandsmeistara FH heim. Á morgun mætast síðan Haukar og HK. 17.4.2012 13:30
Mourinho: Við höfum engu að tapa Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir að það sé engin pressa á sínu liði fyrir leikinn gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 17.4.2012 13:00
Xavi: Njótum þess að vera besta lið heims Miðjumaðurinn Xavi hefur varað Chelsea við því að leikmenn Barcelona séu ekkert að fara að slaka á klónni og ætli sér stóra hluti í Meistaradeildinni í ár rétt eins og síðustu ár. 17.4.2012 12:15
Rooney einu marki á eftir George Best Wayne Rooney verður fljótlega orðinn fjórði markahæsti leikmaður í sögu Man. Utd. Rooney vantar aðeins eitt mark til þess að jafna þá George Best og Dennis Viollet. 17.4.2012 11:30
Reynir: Real Madrid er ekki of stór biti fyrir Bæjara Bayern München og Real Madrid mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en leikur kvöldsins fer fram í Þýskalandi og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fréttablaðið fékk knattspyrnuspekinginn Reyni Leósson til að velta fyrir sér þessum leik. 17.4.2012 10:45
Carroll segist vera hættur að lyfta sér upp Andy Carroll er loksins farinn að endurgreiða Liverpool fyrir þær 35 milljínur punda sem liðið greiddi fyrir hann. Carroll hefur skorað sigurmörk í síðustu leikjum og nú síðast gegn Everton í undanúrslitum bikarsins. 17.4.2012 10:00
Wilshere kominn í sumarfrí | Fer ekki á EM Það er nú orðið ljóst að Jack Wilshere spilar ekki meira í vetur með Arsenal og þar af leiðandi mun hann ekki geta spilað með enska landsliðinu á EM í sumar. 17.4.2012 09:15
Clippers komið í úrslitakeppnina | LeBron með sýningu LA Clippers tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti síðan 2006 er það vann glæstan sigur á Oklahoma. Þeir héldu Oklahoma í aðeins 77 stigum sem er það minnsta sem Oklahoma hefur skorað í vetur. 17.4.2012 08:45
Sex koma til greina sem leikmaður ársins í ensku deildinni Sex leikmenn voru í dag tilnefndir sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á tímabilinu en hér á ferðinni kjör leikmanna deildarinnar. Verðlaunin verða afhent á sunnudaginn kemur en undanfarin tvö ár hafa Gareth Bale (2010-11) og Wayne Rooney (2009-10) hlotið þessi virtu verðlaun. 17.4.2012 07:00
Stjörnubjart í Grindavík Stjörnumenn voru ekki á því að fara í sumarfrí í Röstinni í gær og tryggðu sér fjórða leikinn á móti Grindavík með 17 stiga sigri á deildarmeisturunum, 82-65. 17.4.2012 06:00
Stuðningsmenn Yankees bauluðu á Tebow og Wade Þó svo Tim Tebow sé heimsfræg stjarna og kominn til New York á hann enn nokkuð í land með afla sér vinsælda í stórborginni. Það fékk hann að reyna í nótt. 16.4.2012 23:45
Balotelli: Dauði Morosini hefur kennt mér að meta lífið Mario Balotelli, vandræðagemlingurinn hjá Manchester City, þekkti persónulega Ítalann Piermario Morosini sem lést um helgina eftir að hafa fengið hjartáfall í miðjum leik Livorno á móti Pescara í ítölsku b-deildinni. Dauði Morosini hafði mikil áhrif á Balotelli ef marka má viðtal við hann í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. 16.4.2012 23:15
Messi skorar innan sem utan vallar Argentínski snillingurinn Lionel Messi er að verða pabbi í fyrsta sinn ef marka má twitter-færslu hjá argentínska knattspyrnusambandinu. Messi slær hvert metið á fætur öðru og það virðist allt ganga upp hjá kappanum þessa dagana, innan sem utan vallar. 16.4.2012 22:30
Getafe skoraði fimm mörk á móti Sevilla í kvöld Getafe vann 5-1 stórsigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en litla liðið út úthverfi Madrid er þar með komið upp í hóp fimm liða með 45 stig í 7. til 11. sæti deildarinnar. Sevilla er einnig með 45 stig en missti Getafe upp fyrir sig. Miku, 26 ára framherji frá Venesúela, skoraði tvö mörk í leiknum. 16.4.2012 22:18
Wenger: Við gerðum þetta ekki saman í seinni hálfleik Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að vonum ekki sáttur eftir tap á heimavelli á móti Wigan í kvöld en Arsenal hefði náð átta stiga forskoti á Tottenham og Newcastle með sigri. 16.4.2012 21:53
Martinez um sigurinn á Arsenal: Þetta var ekkert slys Roberto Martinez, stjóri Wigan, er að gera frábæra hluti með sína menn á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni en liðið steig stórt skref í átt að því að bjarga sér frá falli með því að vinna 2-1 útisigur á Arsenal í kvöld. 16.4.2012 21:30
Lennon segir dómara vera í hefndarhug gegn sér Neil Lennon, þjálfari Celtic, er allt annað en sáttur við dómara í Skotlandi sem hann segir að séu í herferð gegn sér. Lennon missti algjörlega stjórn á sér um helgina. 16.4.2012 21:30
Eyjakonur komnar í undanúrslitin - mæta Fram ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta eftir fimm marka sigur á Gróttu, 24-19, í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBv vann fyrsta leikinn en Gróttukonum tókst að jafna metin í öðrum leiknum á Seltjarnarnesi. ÍBV mætir Fram í undanúrslitunum sem hefjast strax á fimmtudagskvöldið. 16.4.2012 21:16
Anelka bíður eftir Drogba Frakkinn Nicolas Anelka, sem er nú spilandi þjálfari kínverska liðsins Shanghai Shenhua, er vongóður um að vinur hans og fyrrum liðsfélagi hjá Chelsea, Didier Drogba, komi til félagsins í sumar. 16.4.2012 20:30
Lokaspretturinn í Lengjubikar karla - 8 liða úrslitin í vikunni Það styttist óðum í fótboltasumarið. Lengjubikar karla er kominn á lokasprettinn og úrslitakeppnin hefst í vikunni. 8 liða úrslit keppninnar verða spiluð á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Tveir leikjanna fara fram utanhúss og þar á meðal er leikur KR og FH á KR-vellinum á Sumardaginn fyrsta. 16.4.2012 20:00
Benfica vill fá Fabio Portúgalska liðið Benfica er með augastað á bakverði Man. Utd, Fabio, en umbiðsmaður Brasilíumannsins staðfestir það. 16.4.2012 19:30
Gunnar Heiðar tryggði sínum mönnum jafntefli í Íslendingaslagnum Gunnar Hreiðar Þorvaldsson tryggði Norrköping 2-2 jafntefli á móti Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmarkið mínútu fyrir leikslok. Skúli Jón Friðgeirsson og félagar í Elfsborg byrja tímabilið vel en Alfreð Finnbogason og félagar þurftu að sætta sig við jafntefli á heimavelli. 16.4.2012 19:03
Indriði og félagar lögðu meistarana - Hönefoss vann góðan útsigur Þetta var gott kvöld fyrir Íslendingaliðin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson og félagar þeirra í Hönefoss unnu 2-0 útisigur á Stabæk og Indriði Sigurðsson og félagar í Viking unnu á sama tíma 1-0 heimasigur á meisturum Molde. 16.4.2012 18:55
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan | Grindavík er 2-1 yfir Stjarnan gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Grindavík á útivelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í kvöld 82-65. Grindavík leiðir einvígið 2-1 en liðin mætast í fjórða sinn á fimmtudaginn í Garðabæ. 16.4.2012 18:30
Tveir "risa"-sigrar hjá Wigan í röð - afdrifaríkar 94 sekúndur hjá Arsenal Wigan Athletic fylgdi eftir óvæntum sigri á Manchester United í síðustu viku með því að vinna 2-1 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fjórði sigurinn í síðustu fimm leikjum hjá lærisveinunum hans Roberto Martinez en að sama skapi var þetta aðeins annað tap Arsenal-liðsins í síðustu 10 deildarleikjum. 16.4.2012 18:15
Muamba útskrifaður af sjúkrahúsinu Fabrice Muamba, leikmaður Bolton Wanderers sem hneig niður í bikarleik á móti Tottenham á dögunum, er allur á batavegi eins og hefur komið fram en það nýjasta sem er að frétta af Muamba er að hann fékk að fara heim af sjúkrahúsinu í dag. 16.4.2012 17:30
Rory kominn á topp heimslistans Rory McIllroy komst í dag í toppsæti heimslistans í golfi. Hann ýtti Luke Donald til hliðar og niður í annað sætið. 16.4.2012 16:45
Formaður dómaranefndar HSÍ: Þetta mál er áfall fyrir okkur "Þetta er mjög alvarlegt mál. Alveg sama hvernig á það er litið," sagði Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, um ásakanir Svavars Vignissonar, þjálfara kvennaliðs ÍBV, um að annar dómari leiks Gróttu og ÍBV um helgina hafi angað af áfengi. 16.4.2012 15:50
Svavar: Legg orðspor mitt og virðingu undir þessi orð Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, segist standa við þau orð sín að það hafi verið áfengislykt af öðrum dómara leiks Gróttu og ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna um helgina. 16.4.2012 15:04
Þjálfari Lilleström líkir Birni Bergmann við Zlatan Ibrahimovic Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström, fær mikið hrós frá þjálfara sínum eftir leik liðsins gegn Vålerenga í gærkvöld. Magnus Haslun, þjálfari Björns, gengur svo svo langt að líkja Skagamanninum við sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Leikurinn endaði 1-1. 16.4.2012 14:30
Enska knattspyrnusambandið vill nota marklínutækni Eins og við mátti búast er um lítið annað talað í dag en marklínutækni. Ástæðan er sú að Chelsea fékk dæmt mark í gær gegn Tottenham þar sem boltinn virtist ekki fara inn fyrir línuna. 16.4.2012 09:26
Diouf handtekinn um helgina Senegalinn El-Hadji Diouf er síður en svo hættur að koma sér í vandræði utan vallar en hann var handtekinn um helgina eftir slagsmál á næturklúbbi. 16.4.2012 13:45
Vítakastsdómarnir umdeildu í leik Gróttu og ÍBV - myndband Eyjamenn eru allt annað en sáttir við dómgæsluna í öðrum leik kvennaliðs ÍBV gegn Gróttu. Gróttustúlkur fengu 13 víti í leiknum og þjálfari ÍBV, Svavar Vignisson, sagði að það hefði verið áfengislykt af öðrum dómara leiksins og að hann hefði dæmt eins og hann hefði verið fullur. 16.4.2012 13:00