Fleiri fréttir

Mancini: Getum ekki alltaf skorað 4-5 mörk í leik

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Wolves í dag en liðið trónir sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forystu á granna sína í Manchester United.

1-0 dugði Real Madrid

Real Madrid fær að sitja á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í nótt að minnsta kosti eftir 1-0 sigur á Real Sociedad í kvöld.

Ferguson vill fá Gaitan til United

Enskir fjölmiðlar segja að Manchester United sé nú að undirbúa 40 milljóna punda tilboð í Nicolas Gaitan, miðjumann Benfica.

Juventus hélt toppsætinu með sigri á Inter

Juventus vann í kvöld 2-1 sigur á Inter sem er fyrir vikið en í bullandi vandræðum við fallsvæði deildarinnar. Juve er hins vegar enn taplaust og á toppi deildarinnar með nítján stig eftir níu leiki.

Vettel jafnaði árangur Prost og Senna í dag

Sebastian Vettel á Red Bull náði því marki að ná besta tíma tímatöku í þrettanda skipti á árinu, í tímatökunni á Buddh brautinni í Indlandi í dag. Vettel jafnaði þannig árangur sem Alain Prost og Ayrton heitin Senna höfðu áður náð á sínum Formúlu 1 ferli í tímatökum en metið hvað árangur í tímatökum varðar á Nigel Mansell. Mansell náði fjórtan sinnum að vera fljótastur í tímatökum árið 1992.

Rúnar skoraði fjögur í naumu tapi

Rúnar Kárason skoraði fjögur mörk er lið hans, Bergischer HC, tapaði naumlega fyrir Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 32-31.

Tap hjá Alfreð og Lokeren

Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður og spilaði síðustu sautján mínúturnar er lið hans, Lokeren, steinlá á heimavelli fyrir Kortrijk, 4-1, í belgísku úrvalsdeildinni í dag.

Guðjón Árni á leið í FH

Guðjón Árni Antoníusson er á förum frá Keflavík og mun líklega spila með FH-ingum á næsta ári. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta í dag.

Kjartan Ágúst samdi við Fylki á ný

Kjartan Ágúst Breiðdal, leikmaður Fylkis, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram á Fylkir.com.

Loksins sigur hjá Ajax

Ajax frá Amsterdam vann í dag sinn fyrsta sigur í síðustu sex deildarleikjum í hollensku úrvalsdeildinni er liðið mætti Roda JC á útivelli. Niðurstaðan 4-0 sigur gestanna.

AC Milan vann fjórða sigurinn í röð

AC Milan er á fljúgandi siglingu í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið vann í dag 3-2 sigur á Roma á útivelli. Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö marka Milan.

KR enn á toppnum - Haukar með fyrsta sigurinn

KR stóð af sér áhlaup Fjölniskvenna í Grafarvoginum í kvöld og vann þriggja stiga sigur, 69-66, í Iceland Express-deild kvenna. KR er því enn með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar.

Öll úrslit dagsins í N1-deild kvenna - Naumur sigur HK

Valur er enn með fullt hús stiga í N1-deild kvenna en öll toppliðin fjögur unnu sigra á andstæðingum sínum í dag. Lítil spenna var í leikjunum, nema þá í viðureign HK og ÍBV sem fyrrnefnda liðið vann með eins marks mun, 24-23.

Öruggur sigur Liverpool á West Brom

Liverpool vann í dag öruggan 2-0 sigur á West Brom í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Charlie Adam og Andy Carroll skoruðu mörk Liverpool en Luis Suarez átti stóran þátt í þeim báðum.

Mignolet nefbrotnaði illa og þarf í agðerð

Simon Mignolet, markvörður Sunderland, nefbrotnaði illa eftir samstuð við Emile Heskey, leikmann Aston Villa, í 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Smalling og Young báðir meiddir

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti í dag að Chris Smalling yrði frá næsta mánuðinn þar sem hann er meiddur á fæti.

Villas-Boas: Terry ekki annars hugar

Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir tap sinna manna gegn Arsenal í dag að John Terry væri ekki annars hugar vegna mikillar umfjöllunar enskra fjölmiðla um hann í vikunni.

AG tapaði óvænt fyrir Álaborg í Danmörku

AG tapaði aðeins sínum öðrum deildarleik frá stofnun félagsins í dag er liðið mátti þola eins marks tap gegn Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 25-24.

Emil skoraði í þriðja leiknum í röð

Emil Hallfreðsson er sjóðheitur með liði sínu, Hellas Verona í ítölsku B-deildinni, um þessar mundir. Í dag skoraði hann í sínum þriðja deildarleik í röð en Verona vann þá 2-1 sigur á Cittadella á útivelli.

Guðjón Pétur og félagar í bikarúrslitin

Guðjón Pétur Lýðsson og félagar hans í Helsinborg geta bætt öðrum titli í safnið um næstu helgi en liðið tryggði sér í dag sæti í úrslitum sænsku bikarkeppninnar.

Balotelli á bekknum - Grétar Rafn byrjar

Mario Balotelli er á meðal varamanna Manchester City sem mætir Wolves á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þeir Edin Dzeko og Sergio Agüero verða í fremstu víglínu að þessu sinni hjá City.

Gylfi spilaði er Hoffenheim tapaði

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 78 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, tapaði fyrir Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 3-1.

Mancini fær nýjan risasamning

Enska götublaðið The Sun staðhæfir í dag að Roberto Mancini muni senn skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið sem muni tryggja honum 22 milljónir punda í tekjur.

Chelsea mætir Liverpool í deildabikarnum

Dregið var í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar nú í hádeginu en stórleikur umferðarinnar verður viðureign Chelsea og Liverpool á Stamford Bridge.

Vettel fremstur á ráslínu í þrettánda skipti og Red Bull sló met

Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökunni á Buddh brautinni í Indlandi í dag. Lewis Hamilton var með næst besta tíma á McLaren og Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Árangur Vettel þýðir að hann verður fremstur á ráslínu í þrettánda skipti í Formúlu 1 móti á árinu.

Cardinals tryggði sér titilinn í nótt

Ótrúleg saga St. Louis Cardinals fékk góðan endi í nótt er liðið tryggði sér titilinn í bandarísku MLB-deildinni í hafnabolta. Liðið hafði betur, 6-2, gegn Texas Rangers í oddaleik liðanna í St. Louis í nótt.

Gott lið orðið enn betra

Stelpurnar okkar eru fyrir nokkru komnar í hóp bestu knattspyrnulandsliða heims og eru nú á góðri leið inn á sitt annað Evrópumót í röð. Það er samt óhætt að segja að liðið hafi stigið stórt skref upp metorðalistann í ár, sem var réttilega kallað af landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni besta ár kvennalandsliðsins frá upphafi.

Dagur: Verður auðveldara að mæta Kiel en Saarlouis

Stórslagur helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni verður viðureign Füchse Berlin og Kiel. Þjálfarar liðanna eru báðir íslenskir – þeir Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason – en þar að auki eru landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson (Kiel) og Alexander Petersson (Füchse Berlin) mikilvægir leikmenn hjá liðunum.

Salan á Veigari á borð lögreglu

Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði – og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið.

Albert ákveður sig um helgina

Albert Brynjar Ingason, einn eftirsóttasti knattspyrnumaðurinn á markaðnum í dag, ætlar líklega að ákveða framhaldið nú um helgina. Albert hefur verið á mála hjá Fylki en samningur hans rann út fyrr í mánuðinum og hefur hann verið að ræða við önnur félög.

Van Persie tryggði Arsenal ótrúlegan 5-3 sigur á Chelsea

Robin van Persie skoraði þrennu og Arsenal vann glæsilegan 5-3 sigur á Chelsea í gjörsamlega ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni - enn og aftur. Arsenal komst með sigrinum upp í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

United aftur á sigurbraut

Javier Hernandez tryggði Manchester United nauman 1-0 sigur á Everton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn er mikilvægur fyrir United-menn sem steinlágu fyrir Manchester City um síðustu helgi.

Jóhannes Karl spilar með ÍA næsta sumar

Jóhannes Karl Guðjónsson er á leiðinni aftur í sitt gamla félag, ÍA, og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta tilkynnti Jói Kalli á Facebook-síðunni sinni í kvöld auk þess sem að þetta var opinberað á karlakvöldi ÍA.

Allt undir í hafnaboltanum í nótt

Fólk víða um heim um líma sig við sjónvarpsskjáinn í nótt þegar fram fer hreinn úrslitaleikur um heimsmeistaratitilinn í hafnabolta. Úrslitarimman, og úrslitakeppnin í heild sinni, er talin vera sú skemmtilegasta í manna minnum. Er því vel við hæfi að úrslitarimman fari í sjö leiki.

Sjá næstu 50 fréttir