Fleiri fréttir Theodór Elmar orðaður við Leicester Theodór Elmar Bjarnason virðist ekki alveg vera gleymdur í Bretlandi því hann er í kvöld orðaður við enska félagið Leicester City á vefsíðu Sky. 28.10.2011 19:48 Stuðningsmönnum og starfsmönnum Blackburn lentu saman Steve Kean, stjóri Blackburn, vill láta rannsaka meint átök á milli stuðningsmanna Blackburn og starfsmanna í þjálfarateymi félagsins í leik liðsins gegn Newcastle á miðvikudagskvöldið. 28.10.2011 19:45 Kári fékk enga afmælisgjöf frá Guðmundi Afmælisbarnið Kári Kristján Kristjánsson lék vel fyrir lið sitt, Wetzlar, í kvöld en það dugði ekki til gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Guðmundur var ekki á því að gefa Kára neina afmælisgjöf. 28.10.2011 19:17 Helgi Már sjóðheitur og skoraði 39 stig - Sundsvall á toppnum Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons eru enn á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Södertalje. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 28.10.2011 18:48 Wozniacki græðir milljónir á því að halda efsta sæti heimslistans Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þegar búin að tryggja sér efsta sætið á heimslistanum út þetta ár og þetta verður því annað árið í röð sem Wozniacki endar í efsta sæti heimslita alþjóða tennissambandsins. 28.10.2011 18:30 Arnór tryggði Esbjerg sigur Skagamaðurinn Arnór Smárason tryggði liði sínu. Esbjerg, sætan útisigur á Viborg í kvöld. 28.10.2011 18:26 Gareth Bale búinn að máta breska Ólympíubúninginn Tottenham-maðurinn Gareth Bale er þegar farinn að máta búning breska Ólympíuliðsins í fótbolta og virðist ekkert vera hræddur við að móðga stuðningsmenn velska landsliðsins. 28.10.2011 18:00 Norðmaður besti sundmaðurinn í Evrópu í ár Norski sundmaðurinn Alexander Dale Oen hefur verið valinn sundmaður ársins í Evrópu af evrópska sundsambandinu en hann varð í sumar fyrsti Norðmaðurinn sem vinnur gull á HM í sundi. 28.10.2011 17:30 Chelsea fékk 3,6 milljóna sekt fyrir framkomu leikmanna á móti QPR Chelsea fékk 20 þúsund punda sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framkomu leikmanna sinna í leiknum á móti Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Þetta þýðir sekt upp á rétt tæpar 3,6 milljónir íslenskra króna. 28.10.2011 16:45 Massa fljótastur á Buddh brautinni í Indlandi Felipe Massa á Ferrari náði besta aksturstímanum á Buddh brautinni í Indlandi, sem verður notuð í fyrsta skipti í keppni á sunnudaginn. Tvær æfingar fóru fram á föstudag á brautinni. Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrri æfingunni, en Massa á þeirri síðari. Tími Massa reyndist besti tími dagsins. 28.10.2011 16:00 Kerr að hætta sem landsliðsþjálfari Færeyja Írinn Brian Kerr mun líklega hætta sem landliðsþjálfari Færeyja þegar að samningur hans rennur út í næsta mánuði. 28.10.2011 15:30 Pele: Bara einn Pele Brasilíumaðurinn Pele hefur verið að fara á kostum í enskum fjölmiðlum að undanförnu og segir hann nú að það sé enginn leikmaður enn sem getur talist vera betri knattspyrnumaður en hann var sjálfur. 28.10.2011 14:45 Mancini neitaði að svara spurningum um Tevez Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, neitar enn að svara spurning um málefni Carlos Tevez. 28.10.2011 14:15 Wenger: Vermaelen ekki meiddur en samt tæpur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Thomas Vermaelen sé tæpur á tíma fyrir leik liðsins gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann sé þó ekki meiddur. 28.10.2011 13:30 Salan á Veigari Páli gæti endað sem lögreglurannsókn Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði - og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. 28.10.2011 13:00 Tevez ekki valinn í landslið Argentínu Alejandro Sabella ákvað að velja Carlos Tevez ekki í landsliðshóp Argentínu fyrir leiki liðsins gegn Bólivíu og Kólumbíu í undankeppni HM 2014 í næsta mánuði. 28.10.2011 12:15 Rjúpnaveiði bönnuð í landi Strandabyggðar Þessa frétt fundum við á vefnum www.bb.is og er hún ekkert sérstakt fagnaðarefni fyrir rjúpnaveiðimenn landsins. Ekki kemur fram á hvaða rökum bannið er reyst né heldur hvort það er vegna lægðar í stofninum á þessu tímabili og hvort því verður aflétt komi stofnin til með að rétta úr kútnum. 28.10.2011 11:54 Cardinals náði að jafna metin Unnendur hafnabolta fengu flestir ósk sína uppfyllta í nótt er St. Louis Cardinals tryggði sér oddaleik gegn Texas Rangers í World Series-úrslitarimmunni í MLB-deildinni í nótt. 28.10.2011 11:15 Rjúpnaveiðin hófst í morgun Rjúpnaveiðar hófust í morgun og viðraði vel til veiða víðast hvar á landinu. En veðrið um helgina er ekkert sérstakt og frekar slakt til rjúpnaveiða, menn geta þá bara vonað að næstu þrjár helgar verði skárri. 28.10.2011 11:05 Lokatölur 2011 Þá eru lokatölur komnar úr flestum ánum en þó vantar ennþá lokatölur úr Ytri Rangá enda veiði ekki hætt þar fyrr en um helgina. Það sem stendur svo sem uppúr þessu sumri, sem er það fjórða besta frá upphafi, er munurinn á milli ára í systuránum fyrir austann, Eystri og Ytri Rangá. En það munar um 1400 löxum í Ytri og um 2000 löxum í Eystri. Það er kannski ósanngjarn samanburður að bera árnar saman við bestu árin en það þykir þó vera víst að minna kom úr hafi en áður. 28.10.2011 10:55 Suarez tæpur fyrir helgina Óvíst er hvort að Luis Suarez geti spilað með Liverpool gegn West Brom þegar liðin mætast síðdegis á morgun í ensku úrvalsdeildinni. 28.10.2011 10:45 Rossi sleit krossband og verður frá í hálft ár Spænska liðið Villarreal varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi þarf að fara í aðgerð vegna krossbandsslits í hné og verður hann frá næsta hálfa árið hið minnsta. 28.10.2011 10:15 FH fær Akureyri í heimsókn í bikarnum FH og Akureyri drógust saman í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu. Haukar og Stjarnan mætast kvennamegin. 28.10.2011 09:47 Anton Ferdinand þakklátur knattspyrnumönnum fyrir stuðninginn Anton Ferdiand hefur þakkað knattspyrnumönnum í Englandi, bæði hjá QPR og öðrum félögum, fyrir veittan stuðning í máli hans og John Terry þar sem sá síðarnefndi er sakaður um að hafa beitt Ferdinand kynþáttaníði í leik liðanna um síðustu helgi. 28.10.2011 09:30 City neyðist til að lækka sektarupphæð Tevez Manchester City á engra annarra kosta völ en að lækka sekt Carlos Tevez um helming þar sem að samtök knattspyrnumanna á Englandi neituðu að styðja upphaflega sekt félagsins. 28.10.2011 09:00 Einar Ingi: Ánægður að fá tækifærið Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær nítján leikmenn í æfingahóp landsliðsins. Hópurinn kemur saman á mánudaginn og mun æfa saman til föstudags. 28.10.2011 07:00 Pele: Stallone var erfiðasti mótherjinn Pele varð 71 árs gamall 23. október síðastliðinn en hann er að mörgum talinn vera besti knattspyrnumaður allra tíma. Pele varð þrisvar sinnum Heimsmeistari með Brasilíu, síðast árið 1970 þegar hann skoraði eitt og lagði upp tvö í 4-1 sigri á Ítalíu í úrslitaleiknum. Pele skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum á HM 1958 þegar hann var aðeins 17 ára gamall. 27.10.2011 23:45 Ronaldo: Ekkert að því að stunda kynlíf fyrir leiki Það er alkunna í íþróttaheiminum að leikmenn séu settir í kynlífsbann fyrir leiki. Á stórmótum fá leikmenn síðan helst ekki að hitta konur sínar svo vikum skiptir. 27.10.2011 23:15 Mallya býst við glæstri Formúlu 1 hefð í Indlandi Fyrsta Formúlu 1 mót sögunnar í Indlandi fer fram á sunnudaginn og eitt keppnisliðið sem þar keppir var stofnað af indverskum aðila. Vijay Mallya stofnaði Formúlu 1 liðið Force India árið 2007, en nafn liðsins mætti þýða á íslensku sem Mátt Indlands. Force India liðið er með starfsaðstöðu við Silverstone brautina í Bretlandi og ökumenn liðsins eru Paul di Resta frá Skotlandi og Adrian Sutil frá Þýskalandi. 27.10.2011 22:24 KSÍ og UEFA styrkja yngri flokkana um 88 milljónir Kostnaður knattspyrnufélaga á Íslandi við rekstur á yngri flokkastarfi nemur allt að sextíu milljónum króna á ári. UEFA styrkir barna og unglingastarf íslenskra félaga um 43 milljónir og KSÍ bætir 45 milljónum við. 27.10.2011 22:04 Kristján Arason: Ánægður með stöðuna eftir sex umferðir "Þetta var virkilega erfiður sigur," sagði Kristján Arason, annar þjálfari FH, eftir leikinn í kvöld. 27.10.2011 21:46 Birgir má ekki gera mörg mistök á lokahringum - er í 17.-18. sæti Birgir Leifur Hafþórsson teflir á tæpasta vað fyrir lokakeppnisdaginn á 1. stigi úrtökumóts PGA mótaraðarinnar í golfi. Birgir lék á 73 höggum á þriðja keppnisdegi eða 1 höggi yfir pari og er hann samtals á pari. Þetta er í fyrsta sinn sem Birgir tekur þátt á úrtökumóti fyrir sterkustu mótaröð heims en hann er í 17.-18. sæti en það má gera ráð fyrir að 22 efstu komist áfram af þessum keppnisvelli. 27.10.2011 21:12 Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR vann stórslaginn í Garðabæ en Þór og ÍR unnu einnig sína leiki. 27.10.2011 20:55 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-KR 76-84 KR-ingar unnu sannfærandi sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Lokatölurnar urðu 76-84 gestunum í vil sem sneru við blaðinu eftir að hafa verið yfirspilaðir í fyrsta leikhluta. 27.10.2011 20:47 Sölvi skoraði í sigurleik gegn Bröndby Íslendingaliðið FCK komst aftur á sigurbraut í kvöld er það skellti Bröndby, 3-0, í grannaslag í danska bikarnum. 27.10.2011 20:22 Alkmaar áfram í bikarnum - tap hjá Stabæk Stabæk er enn í tíunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Álasundi í kvöld. 27.10.2011 19:18 Ný Formúlu 1 braut í Indlandi kostaði 300 miljónir Bandaríkjadala Nú Formúlu 1 braut verður notuð af Formúlu 1 liðum í keppni í fyrsta skipri á Indlandi á sunnudaginn, en hún er staðsett í 50 km fjarlægð frá miðhluta Nýju Delí og kallast brautin Buddh. Brautin var hönnuð af Hermann Tilke og fyrirtæki hans og er áætlað að það hafi kostað 300 miljónir Bandaríkjadala (nærri 34 miljarða íslenskra króna) að koma henni í gagnið samkvæmt upplýsingum frá FIA. Buddh brautin er 5.137 km að lengd og verða eknir 60 hringir í kappakstrinunm á sunnudag. 27.10.2011 19:15 Stabæk og Vålerenga fengu háar sektir vegna Veigars Norska knattspyrnusambandið tók skandalinn í kringum söluna á Veigari Páli Gunnarssyni engum vettlingatökum í dag. Stabæk og Vålerenga voru nefnilega sektuð um samtals 18 milljónir íslenskra króna. 27.10.2011 18:24 Ólympíumeistari handtekinn með níu kíló af kókaíni Búlgarinn Galabin Boevski, fyrrum Heims- og Ólympíumeistari í kraftlyftingum var handtekinn á flugvelli í Sao Paulo í Brasilíu eftir að hann reyndi að smygla níu kílóum af kókaíni til Spánar. Reuters-fréttastofan segir frá þessu. 27.10.2011 18:15 Chris Smalling hjá Man. United vill vera með á bæði EM og ÓL Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, vonast til þess að komast bæði á Evrópumótið og á Ólympíuleikana næsta sumar. Færi svo fengi þessi 22 ára varnamaður lítið sem ekkert sumarfrí því enska úrvalsdeildin byrjar síðan strax eftir Ólympíuleikana í London. 27.10.2011 17:30 Pele: Messi er ófullkominn leikmaður af því að hann getur ekki skallað Pele fagnaði 71 árs afmæli sínu í London fyrir nokkrum dögum og sparaði að venju ekki stóru orðin þegar hann hitti blaðamenn í tilefni af kynningu á The Beautiful Revolution sem hann er að setja á markað í sínu nafni. 27.10.2011 17:15 Benzema í Real Madrid: Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni Karim Benzema, franski landsliðsframherjinn hjá Real Madrid, var ánægður með 3-0 sigur Real Madrid á Villarreal í spænsku deildinni í gærkvöldi. Benzema skoraði fyrsta mark Real í leiknum og hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa á tímabilinu. 27.10.2011 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-28 Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram á Ásvöllum í kvöld þegar þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 34-28, í 6. umferð N1 deild karla í handbolta. Haukar hafa nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni. 27.10.2011 16:09 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 26-29 FH sigraði Aftureldingu 29-26 í N-1 deild karla í handknattleik í kvöld, en leikurinn fór fram að Varmá. 27.10.2011 16:09 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-28 Framarar voru lengi í gang á Seltjarnanesinu í kvöld en unnu að lokum öruggan sigur á nýliðum Gróttu í hröðum leik. 27.10.2011 16:07 Sjá næstu 50 fréttir
Theodór Elmar orðaður við Leicester Theodór Elmar Bjarnason virðist ekki alveg vera gleymdur í Bretlandi því hann er í kvöld orðaður við enska félagið Leicester City á vefsíðu Sky. 28.10.2011 19:48
Stuðningsmönnum og starfsmönnum Blackburn lentu saman Steve Kean, stjóri Blackburn, vill láta rannsaka meint átök á milli stuðningsmanna Blackburn og starfsmanna í þjálfarateymi félagsins í leik liðsins gegn Newcastle á miðvikudagskvöldið. 28.10.2011 19:45
Kári fékk enga afmælisgjöf frá Guðmundi Afmælisbarnið Kári Kristján Kristjánsson lék vel fyrir lið sitt, Wetzlar, í kvöld en það dugði ekki til gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Guðmundur var ekki á því að gefa Kára neina afmælisgjöf. 28.10.2011 19:17
Helgi Már sjóðheitur og skoraði 39 stig - Sundsvall á toppnum Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons eru enn á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Södertalje. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 28.10.2011 18:48
Wozniacki græðir milljónir á því að halda efsta sæti heimslistans Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þegar búin að tryggja sér efsta sætið á heimslistanum út þetta ár og þetta verður því annað árið í röð sem Wozniacki endar í efsta sæti heimslita alþjóða tennissambandsins. 28.10.2011 18:30
Arnór tryggði Esbjerg sigur Skagamaðurinn Arnór Smárason tryggði liði sínu. Esbjerg, sætan útisigur á Viborg í kvöld. 28.10.2011 18:26
Gareth Bale búinn að máta breska Ólympíubúninginn Tottenham-maðurinn Gareth Bale er þegar farinn að máta búning breska Ólympíuliðsins í fótbolta og virðist ekkert vera hræddur við að móðga stuðningsmenn velska landsliðsins. 28.10.2011 18:00
Norðmaður besti sundmaðurinn í Evrópu í ár Norski sundmaðurinn Alexander Dale Oen hefur verið valinn sundmaður ársins í Evrópu af evrópska sundsambandinu en hann varð í sumar fyrsti Norðmaðurinn sem vinnur gull á HM í sundi. 28.10.2011 17:30
Chelsea fékk 3,6 milljóna sekt fyrir framkomu leikmanna á móti QPR Chelsea fékk 20 þúsund punda sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framkomu leikmanna sinna í leiknum á móti Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Þetta þýðir sekt upp á rétt tæpar 3,6 milljónir íslenskra króna. 28.10.2011 16:45
Massa fljótastur á Buddh brautinni í Indlandi Felipe Massa á Ferrari náði besta aksturstímanum á Buddh brautinni í Indlandi, sem verður notuð í fyrsta skipti í keppni á sunnudaginn. Tvær æfingar fóru fram á föstudag á brautinni. Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrri æfingunni, en Massa á þeirri síðari. Tími Massa reyndist besti tími dagsins. 28.10.2011 16:00
Kerr að hætta sem landsliðsþjálfari Færeyja Írinn Brian Kerr mun líklega hætta sem landliðsþjálfari Færeyja þegar að samningur hans rennur út í næsta mánuði. 28.10.2011 15:30
Pele: Bara einn Pele Brasilíumaðurinn Pele hefur verið að fara á kostum í enskum fjölmiðlum að undanförnu og segir hann nú að það sé enginn leikmaður enn sem getur talist vera betri knattspyrnumaður en hann var sjálfur. 28.10.2011 14:45
Mancini neitaði að svara spurningum um Tevez Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, neitar enn að svara spurning um málefni Carlos Tevez. 28.10.2011 14:15
Wenger: Vermaelen ekki meiddur en samt tæpur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Thomas Vermaelen sé tæpur á tíma fyrir leik liðsins gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann sé þó ekki meiddur. 28.10.2011 13:30
Salan á Veigari Páli gæti endað sem lögreglurannsókn Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði - og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. 28.10.2011 13:00
Tevez ekki valinn í landslið Argentínu Alejandro Sabella ákvað að velja Carlos Tevez ekki í landsliðshóp Argentínu fyrir leiki liðsins gegn Bólivíu og Kólumbíu í undankeppni HM 2014 í næsta mánuði. 28.10.2011 12:15
Rjúpnaveiði bönnuð í landi Strandabyggðar Þessa frétt fundum við á vefnum www.bb.is og er hún ekkert sérstakt fagnaðarefni fyrir rjúpnaveiðimenn landsins. Ekki kemur fram á hvaða rökum bannið er reyst né heldur hvort það er vegna lægðar í stofninum á þessu tímabili og hvort því verður aflétt komi stofnin til með að rétta úr kútnum. 28.10.2011 11:54
Cardinals náði að jafna metin Unnendur hafnabolta fengu flestir ósk sína uppfyllta í nótt er St. Louis Cardinals tryggði sér oddaleik gegn Texas Rangers í World Series-úrslitarimmunni í MLB-deildinni í nótt. 28.10.2011 11:15
Rjúpnaveiðin hófst í morgun Rjúpnaveiðar hófust í morgun og viðraði vel til veiða víðast hvar á landinu. En veðrið um helgina er ekkert sérstakt og frekar slakt til rjúpnaveiða, menn geta þá bara vonað að næstu þrjár helgar verði skárri. 28.10.2011 11:05
Lokatölur 2011 Þá eru lokatölur komnar úr flestum ánum en þó vantar ennþá lokatölur úr Ytri Rangá enda veiði ekki hætt þar fyrr en um helgina. Það sem stendur svo sem uppúr þessu sumri, sem er það fjórða besta frá upphafi, er munurinn á milli ára í systuránum fyrir austann, Eystri og Ytri Rangá. En það munar um 1400 löxum í Ytri og um 2000 löxum í Eystri. Það er kannski ósanngjarn samanburður að bera árnar saman við bestu árin en það þykir þó vera víst að minna kom úr hafi en áður. 28.10.2011 10:55
Suarez tæpur fyrir helgina Óvíst er hvort að Luis Suarez geti spilað með Liverpool gegn West Brom þegar liðin mætast síðdegis á morgun í ensku úrvalsdeildinni. 28.10.2011 10:45
Rossi sleit krossband og verður frá í hálft ár Spænska liðið Villarreal varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi þarf að fara í aðgerð vegna krossbandsslits í hné og verður hann frá næsta hálfa árið hið minnsta. 28.10.2011 10:15
FH fær Akureyri í heimsókn í bikarnum FH og Akureyri drógust saman í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu. Haukar og Stjarnan mætast kvennamegin. 28.10.2011 09:47
Anton Ferdinand þakklátur knattspyrnumönnum fyrir stuðninginn Anton Ferdiand hefur þakkað knattspyrnumönnum í Englandi, bæði hjá QPR og öðrum félögum, fyrir veittan stuðning í máli hans og John Terry þar sem sá síðarnefndi er sakaður um að hafa beitt Ferdinand kynþáttaníði í leik liðanna um síðustu helgi. 28.10.2011 09:30
City neyðist til að lækka sektarupphæð Tevez Manchester City á engra annarra kosta völ en að lækka sekt Carlos Tevez um helming þar sem að samtök knattspyrnumanna á Englandi neituðu að styðja upphaflega sekt félagsins. 28.10.2011 09:00
Einar Ingi: Ánægður að fá tækifærið Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær nítján leikmenn í æfingahóp landsliðsins. Hópurinn kemur saman á mánudaginn og mun æfa saman til föstudags. 28.10.2011 07:00
Pele: Stallone var erfiðasti mótherjinn Pele varð 71 árs gamall 23. október síðastliðinn en hann er að mörgum talinn vera besti knattspyrnumaður allra tíma. Pele varð þrisvar sinnum Heimsmeistari með Brasilíu, síðast árið 1970 þegar hann skoraði eitt og lagði upp tvö í 4-1 sigri á Ítalíu í úrslitaleiknum. Pele skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum á HM 1958 þegar hann var aðeins 17 ára gamall. 27.10.2011 23:45
Ronaldo: Ekkert að því að stunda kynlíf fyrir leiki Það er alkunna í íþróttaheiminum að leikmenn séu settir í kynlífsbann fyrir leiki. Á stórmótum fá leikmenn síðan helst ekki að hitta konur sínar svo vikum skiptir. 27.10.2011 23:15
Mallya býst við glæstri Formúlu 1 hefð í Indlandi Fyrsta Formúlu 1 mót sögunnar í Indlandi fer fram á sunnudaginn og eitt keppnisliðið sem þar keppir var stofnað af indverskum aðila. Vijay Mallya stofnaði Formúlu 1 liðið Force India árið 2007, en nafn liðsins mætti þýða á íslensku sem Mátt Indlands. Force India liðið er með starfsaðstöðu við Silverstone brautina í Bretlandi og ökumenn liðsins eru Paul di Resta frá Skotlandi og Adrian Sutil frá Þýskalandi. 27.10.2011 22:24
KSÍ og UEFA styrkja yngri flokkana um 88 milljónir Kostnaður knattspyrnufélaga á Íslandi við rekstur á yngri flokkastarfi nemur allt að sextíu milljónum króna á ári. UEFA styrkir barna og unglingastarf íslenskra félaga um 43 milljónir og KSÍ bætir 45 milljónum við. 27.10.2011 22:04
Kristján Arason: Ánægður með stöðuna eftir sex umferðir "Þetta var virkilega erfiður sigur," sagði Kristján Arason, annar þjálfari FH, eftir leikinn í kvöld. 27.10.2011 21:46
Birgir má ekki gera mörg mistök á lokahringum - er í 17.-18. sæti Birgir Leifur Hafþórsson teflir á tæpasta vað fyrir lokakeppnisdaginn á 1. stigi úrtökumóts PGA mótaraðarinnar í golfi. Birgir lék á 73 höggum á þriðja keppnisdegi eða 1 höggi yfir pari og er hann samtals á pari. Þetta er í fyrsta sinn sem Birgir tekur þátt á úrtökumóti fyrir sterkustu mótaröð heims en hann er í 17.-18. sæti en það má gera ráð fyrir að 22 efstu komist áfram af þessum keppnisvelli. 27.10.2011 21:12
Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR vann stórslaginn í Garðabæ en Þór og ÍR unnu einnig sína leiki. 27.10.2011 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-KR 76-84 KR-ingar unnu sannfærandi sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Lokatölurnar urðu 76-84 gestunum í vil sem sneru við blaðinu eftir að hafa verið yfirspilaðir í fyrsta leikhluta. 27.10.2011 20:47
Sölvi skoraði í sigurleik gegn Bröndby Íslendingaliðið FCK komst aftur á sigurbraut í kvöld er það skellti Bröndby, 3-0, í grannaslag í danska bikarnum. 27.10.2011 20:22
Alkmaar áfram í bikarnum - tap hjá Stabæk Stabæk er enn í tíunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Álasundi í kvöld. 27.10.2011 19:18
Ný Formúlu 1 braut í Indlandi kostaði 300 miljónir Bandaríkjadala Nú Formúlu 1 braut verður notuð af Formúlu 1 liðum í keppni í fyrsta skipri á Indlandi á sunnudaginn, en hún er staðsett í 50 km fjarlægð frá miðhluta Nýju Delí og kallast brautin Buddh. Brautin var hönnuð af Hermann Tilke og fyrirtæki hans og er áætlað að það hafi kostað 300 miljónir Bandaríkjadala (nærri 34 miljarða íslenskra króna) að koma henni í gagnið samkvæmt upplýsingum frá FIA. Buddh brautin er 5.137 km að lengd og verða eknir 60 hringir í kappakstrinunm á sunnudag. 27.10.2011 19:15
Stabæk og Vålerenga fengu háar sektir vegna Veigars Norska knattspyrnusambandið tók skandalinn í kringum söluna á Veigari Páli Gunnarssyni engum vettlingatökum í dag. Stabæk og Vålerenga voru nefnilega sektuð um samtals 18 milljónir íslenskra króna. 27.10.2011 18:24
Ólympíumeistari handtekinn með níu kíló af kókaíni Búlgarinn Galabin Boevski, fyrrum Heims- og Ólympíumeistari í kraftlyftingum var handtekinn á flugvelli í Sao Paulo í Brasilíu eftir að hann reyndi að smygla níu kílóum af kókaíni til Spánar. Reuters-fréttastofan segir frá þessu. 27.10.2011 18:15
Chris Smalling hjá Man. United vill vera með á bæði EM og ÓL Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, vonast til þess að komast bæði á Evrópumótið og á Ólympíuleikana næsta sumar. Færi svo fengi þessi 22 ára varnamaður lítið sem ekkert sumarfrí því enska úrvalsdeildin byrjar síðan strax eftir Ólympíuleikana í London. 27.10.2011 17:30
Pele: Messi er ófullkominn leikmaður af því að hann getur ekki skallað Pele fagnaði 71 árs afmæli sínu í London fyrir nokkrum dögum og sparaði að venju ekki stóru orðin þegar hann hitti blaðamenn í tilefni af kynningu á The Beautiful Revolution sem hann er að setja á markað í sínu nafni. 27.10.2011 17:15
Benzema í Real Madrid: Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni Karim Benzema, franski landsliðsframherjinn hjá Real Madrid, var ánægður með 3-0 sigur Real Madrid á Villarreal í spænsku deildinni í gærkvöldi. Benzema skoraði fyrsta mark Real í leiknum og hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa á tímabilinu. 27.10.2011 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-28 Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram á Ásvöllum í kvöld þegar þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 34-28, í 6. umferð N1 deild karla í handbolta. Haukar hafa nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni. 27.10.2011 16:09
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 26-29 FH sigraði Aftureldingu 29-26 í N-1 deild karla í handknattleik í kvöld, en leikurinn fór fram að Varmá. 27.10.2011 16:09
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-28 Framarar voru lengi í gang á Seltjarnanesinu í kvöld en unnu að lokum öruggan sigur á nýliðum Gróttu í hröðum leik. 27.10.2011 16:07