Fleiri fréttir Reynir til liðs við Víkinga Varnarmaðurinn sterki Reynir Leósson, 32 ára gengur í raðir Víkinga í fyrstu deildinni samkvæmt öruggum heimildum fréttastofu. 26.10.2011 12:15 Balotelli er að þroskast David Platt, þjálfari hjá Manchester City, segir að þrátt fyrir allt sé Mario Balotelli að þroskast, bæði sem manneskja og leikmaður. 26.10.2011 12:15 Vatnsmikil saga úr Geirlandsá Það hefur gengið á ýmsu á veiðislóðum í grennd við Kirkjubæjarklaustur í haust og sum hollin lítið sem ekkert getað veitt sökum stórrigninga og vatnselgs. Fengum við sendar línur ásamt myndum frá Haraldi Árna Halraldssyni sem lýsir best þeim aðstæðum sem margir veiðimenn þurftu að horfast í augu við lungann úr haustinu. Hollin sem lentu svo í sjatnandi vatni þess á milli fengu fína veiði. 26.10.2011 11:48 Sleppur Veigar Páll við keppnisbann? Norskir fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um umdeild atriði varðandi vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stabæk seldi sem kunnugt er Veigar Pál til Vålerenga í Osló og vakti það athygli hvernig staðið var að þeim viðskiptum. Á morgun mun norska knattspyrnusambandið taka ákvörðun um hvort ákæra verði lögð fram í málinu. 26.10.2011 11:30 Ingibjörg aftur með slitið krossband Ingibjörg Jakobsdóttir, leikstjórnandi í körfuboltaliði Keflavíkur, verður varla meira með á þessari leiktíð þar sem hún er með slitið krossband í hné. 26.10.2011 11:30 Vermaelen meiddist aftur og missir af leiknum gegn Chelsea Meiðsli eru enn og aftur að plaga Thomas Vermaelen, varnarmann Arsenal, og mun hann missa af leik sinna manna gegn Chelsea um helgina. 26.10.2011 10:45 Nýliðar Vals bæta við sig erlendum leikmanni Nýliðar Vals í Iceland Express deild karla í körfuknattleik hafa bætt við sig erlendum leikmanni. Hamid Dicko, sem er Bandaríkjamaður með franskt ríkisfang, spilaði sinn fyrsta leik með Val gegn Njarðvík í Lengjubikarnum og skoraði hann 14 stig í þeim leik. 26.10.2011 10:16 Terry að berjast fyrir landsliðsferlinum - heyrði Ferdinand ekki í honum? John Terry gæti misst fyrirliðabandið sitt hjá enska landsliðinu enn á ný og jafnvel sæti sitt í liðinu reynist ásakanir um kynþáttaníð á rökum reistar. 26.10.2011 10:15 Erindi um stíflur og áhrif þeirra Margir hafa lýst yfir áhyggjum af afdrifum fiskistofna í Þjórsá verði af fyrirhuguðum virkjunum í neðanverðri ánni. NASF hefur sent frá sér fréttatilkynningu um fróðlegan fyrirlestur um málefnið. 26.10.2011 10:07 Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Það var athyglisverð frétt á Eyjunni núna nýverið, en samkvæmt henni ætlar sveitastjórnin í Húnaþingi að taka gjald af rjúpnaskyttum sem vilja veiða á Víðidalstunguheiði, Tvídægru og Arnarvatnsheiði, svæðum sem talið er að verði að þjóðlendum þegar Óbyggðanefnd hefur unnið sitt starf. 26.10.2011 10:03 Veiðifréttir eru komnar út Veiðifréttir eru komnar út á rafrænu formi og eiga að vera í pósthólfum félagsmanna. Það er einnig hægt að nálgast blaðið hér. 26.10.2011 10:01 Meiðsli Hargreaves ekki alvarleg Sögusagnir um að Owen Hargreaves sé enn og aftur alvarlega meiddur eru ekki réttar, eftir því sem forráðamenn Manchester City segja. 26.10.2011 09:30 Bannan settur í bann hjá Villa Barry Bannan hefur verið settur í tímabundið bann hjá félagi sínu, Aston Villa, á meðan rannsókn á meintum ölvunarakstri Bannan stendur yfir. 26.10.2011 09:00 Viljum enda árið vel Ísland leikur í dag sinn síðasta leik á árinu er stelpurnar okkar mæta Norður-Írlandi í Belfast í undankeppni EM 2013. Ísland er taplaust í riðlinum og segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari að stefnan sé að kóróna frábært ár með landsliðinu með sigri. 26.10.2011 07:45 Fjalar fer frá Fylki: Kannski rætist loksins spá Þórhalls miðils „Ég er laus allra mála og kannski er komið að því að spáin hans Þórhalls miðils rætist loksins,“ sagði markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson léttur, en hann er laus allra mála hjá Fylki og í leit að nýju félagi. 26.10.2011 06:00 Man. Utd ætlar að verða heitasta liðið í Pakistan Forráðamenn Man. Utd hafa sett sér það einstaka markmið að eignast 10 milljón stuðningsmenn í Pakistan. Markmið sem ekki allir setja sér. 25.10.2011 23:45 Tevez íhugar að fara í mál við Mancini Argentínumaðurinn Carlos Tevez virðist vera búinn að fá nóg af skítkasti í sinn garð og hann íhugar nú að snúa vörn í sókn. 25.10.2011 22:43 Átta leikmenn Þórs framlengja við félagið Stuðningsmenn 1. deildarliðs Þórs fengu fín tíðindi í kvöld þegar einir átta leikmenn félagsins framlengdu samning sinn við félagið. 25.10.2011 22:50 Clemente rekinn frá Kamerún Spánverjinn Javier Clemente hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Kamerún. Brottreksturinn hefur legið í loftinu í margar vikur enda komst Kamerún ekki í úrslit Afríkubikarsins. 25.10.2011 23:30 Dalglish ánægður með Bellamy Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er hæstánægður með framherjann Craig Bellamy en Dalglish segir að leikmaðurinn hafi þroskast mikið frá því hann var síðast hjá félaginu. 25.10.2011 23:00 Þrefalda refsingin afnumin næsta sumar Eitt af því sem truflar knattspyrnuáhugamenn hvað mest er hin svokallaða þrefalda refsing. Það er þegar dæmt er víti á leikmann, hann fær rautt spjald og fer í bann. Það finnst mörgum allt of grimmt. 25.10.2011 22:15 Meira áhorf á hafnabolta en NFL Forráðamenn MLB-deildarinnar í hafnabolta glöddust þegar í ljós kom að fleiri fylgdust með leik fjögur í World Series á sunnudaginn en kvöldleiknum í NFL-deildinni. 25.10.2011 21:30 Tevez sektaður um fjögurra vikna laun Forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Man. City ákváðu í dag að sekta framherjann Carlos Tevez um fjögurra vikna laun vegna hegðunar hans í Meistaradeildarleiknum gegn FC Bayern. 25.10.2011 20:54 Birgir Leifur í 26.-38. sæti að loknum fyrsta keppnisdegi Birgir Leifur Hafþórsson er í 26.-38. að loknum fyrsta keppnisdegi úrtökumótsins fyrir bandarísku PGA mótaröðina í golfi. Birgir lék á 1 höggi yfir pari vallar í dag eða 73 höggum. Alls komast 22 kylfingar áfram á 2. stig úrtökumótsins af þessum velli. 25.10.2011 20:54 Engin flugeldasýning hjá Man. Utd Man. Utd, Arsenal, Cardiff City og Crystal Palace komust öll áfram í enska deildarbikarnum í kvöld. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, skipti út öllu sínu liði fyrir leikinn gegn D-deildarliði Aldershot en það kom ekki að sök þar sem gæði Aldershot eru takmörkuð. 25.10.2011 20:41 Matri skaut Juventus á toppinn Juventus komst í kvöld á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er það vann góðan heimasigur, 2-1, á Fiorentina. 25.10.2011 20:38 Tvær breytingar á byrjunarliði kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í kvöld hvernig byrjunarliðið gegn Norður-Írum verður skipað. Leikurinn er liður í undankeppni EM. 25.10.2011 20:22 Kári og félagar úr leik eftir framlengingu Kári Kristján Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir lið sitt, Wetzlar, sem féll úr leik í bikarnum er það tapaði naumlega á heimavelli gegn Flensburg, 27-29, eftir framlengingu. 25.10.2011 20:17 Xavi tryggði Barcelona nauman sigur Barcelona vann nauman sigur á Granada, 0-1, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.10.2011 19:56 Björgvin og félagar númeri of litlir fyrir Kiel Aron Pálmarsson og félagar í Kiel unnu öruggan sigur á Björgvini Páli Gústavssyni og félögum í Magdeburg er liðin mættust í þýsku bikarkeppninni í kvöld. 25.10.2011 19:52 Löwen vann í framlengingu - öruggt hjá Berlin Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá þýska félaginu Rhein-Neckar Löwen lentu í miklum vandræðum með Melsungen er liðin mættust í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í kvöld. 25.10.2011 19:38 KR-ingarnir sjóðheitir í sænska körfuboltanum Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons gerðu góða ferð til Uppsala í kvöld þar sem Drekarnir völtuðu yfir heimamenn sem sátu á toppi deildarinnar fyrir leikinn. Íslendingarnir í liði Sundsvall afar sterkir sem fyrr en þó enginn meir en Jakob Örn Sigurðarson. 25.10.2011 18:54 NBA mun líklega aflýsa tveimur vikum í viðbót Enn þokast lítið í NBA-deilunni. Nú greinir New York Daily News frá því að forráðamenn NBA-deildarinnar muni aflýsa tveimur vikum í viðbót af keppnistímabilinu. 25.10.2011 18:00 Breska kvennalandsliðið í handbolta kemur á óvart Bretar ætla að tefla fram handboltaliðum á Ólympíuleikunum næsta sumar og undirbúningur er í fullum gangi þessa dagana. Bretar hafa verið þekktir fyrir allt annað en afrek á handboltavellinum hingað til og því má segja að þeir séu að byrja frá grunni. 25.10.2011 17:15 Edda veik og nokkrir lykilmenn tæpir Afar ólíklegt er að Edda Garðarsdóttir geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því norður-írska í undankeppni EM 2012 á morgun. Leikurinn fer fram í Belfast. 25.10.2011 16:45 NBA leikmaðurinn Ibaka samdi við Real Madrid Spænski landsliðsmaðurinn Serge Ibaka hefur samið við Real Madrid en hann hefur látið að sér kveða með NBA-liðinu Oklahoma Thunder undanfarin ár. Ibaka varð Evrópumeistari með spænska landsliðinu í Litháen í haust en hann er fæddur í Kongó en er með spænskt ríkisfang. Ibaka gerði tveggja mánaða samning við Real Madrid. Ef verkbanninu í NBA deildinni verður aflýst mun Ibaka halda vestur yfir haf og leika með Oklahoma. 25.10.2011 16:33 Wenger enn sár út af tapinu í deildabikarnum Arsene wenger, stjóri Arsenal, segir að honum finnist enn sárt að hugsa um tap sinna manna gegn Birmingham í úrslitum ensku deildabikarkeppninnar á síðasta tímabili. 25.10.2011 16:00 Fyrrum landsliðsmaður Frakka handtekinn vegna skotárásar Sóknarmaðurinn Tony Vairelles, fyrrum leikmaður franska landsliðsins, var um helgina handtekinn vegna skotárásar sem átti sér stað fyrir utan næturklúbb í Nancy á sunnudaginn. 25.10.2011 15:30 Dalglish: Þurfum bara smá heppni Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með hversu mörg tækifæri hans mönnum hefur tekist að skapa í undanförnum leikjum. 25.10.2011 14:45 Gerrard vill fá Redknapp sem landsliðsþjálfara Steven Gerrard styður þá hugmynd að Harry Redknapp verði næsti landsliðsþjálfari Englands eftir að Fabio Capelli hættir næsta sumar. 25.10.2011 14:15 Chelsea kært af enska knattspyrnusambandinu Chelsea hefur verið kært af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 25.10.2011 14:10 Kolo Toure spenntur fyrir PSG Kolo Toure, leikmaður Manchester City, myndi skoða það með opnum huga að ganga til liðs við Paris Saint-Germain ef tilboð bærist frá félaginu. 25.10.2011 13:30 Handboltalandslið Argentínu á Ólympíuleikana Argentína varð í gær annað liðið til að tryggja sér sæti í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári en liðið varð í gær Ameríkumeistari í handbolta. 25.10.2011 13:00 Aston Villa rannsakar ölvunarakstur Bannan Forráðamenn Aston Villa hafa tilkynnt að Skotinn Barry Bannan, leikmaður félagsins, muni sæta rannsókn vegna umferðarslyss sem Bannan lenti í á sunnudagsmorgun. 25.10.2011 12:15 Long meiddur - áfall fyrir Íra Shane Long, leikmaður West Brom, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla í hné sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Aston Villa á laugardaginn. 25.10.2011 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Reynir til liðs við Víkinga Varnarmaðurinn sterki Reynir Leósson, 32 ára gengur í raðir Víkinga í fyrstu deildinni samkvæmt öruggum heimildum fréttastofu. 26.10.2011 12:15
Balotelli er að þroskast David Platt, þjálfari hjá Manchester City, segir að þrátt fyrir allt sé Mario Balotelli að þroskast, bæði sem manneskja og leikmaður. 26.10.2011 12:15
Vatnsmikil saga úr Geirlandsá Það hefur gengið á ýmsu á veiðislóðum í grennd við Kirkjubæjarklaustur í haust og sum hollin lítið sem ekkert getað veitt sökum stórrigninga og vatnselgs. Fengum við sendar línur ásamt myndum frá Haraldi Árna Halraldssyni sem lýsir best þeim aðstæðum sem margir veiðimenn þurftu að horfast í augu við lungann úr haustinu. Hollin sem lentu svo í sjatnandi vatni þess á milli fengu fína veiði. 26.10.2011 11:48
Sleppur Veigar Páll við keppnisbann? Norskir fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um umdeild atriði varðandi vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stabæk seldi sem kunnugt er Veigar Pál til Vålerenga í Osló og vakti það athygli hvernig staðið var að þeim viðskiptum. Á morgun mun norska knattspyrnusambandið taka ákvörðun um hvort ákæra verði lögð fram í málinu. 26.10.2011 11:30
Ingibjörg aftur með slitið krossband Ingibjörg Jakobsdóttir, leikstjórnandi í körfuboltaliði Keflavíkur, verður varla meira með á þessari leiktíð þar sem hún er með slitið krossband í hné. 26.10.2011 11:30
Vermaelen meiddist aftur og missir af leiknum gegn Chelsea Meiðsli eru enn og aftur að plaga Thomas Vermaelen, varnarmann Arsenal, og mun hann missa af leik sinna manna gegn Chelsea um helgina. 26.10.2011 10:45
Nýliðar Vals bæta við sig erlendum leikmanni Nýliðar Vals í Iceland Express deild karla í körfuknattleik hafa bætt við sig erlendum leikmanni. Hamid Dicko, sem er Bandaríkjamaður með franskt ríkisfang, spilaði sinn fyrsta leik með Val gegn Njarðvík í Lengjubikarnum og skoraði hann 14 stig í þeim leik. 26.10.2011 10:16
Terry að berjast fyrir landsliðsferlinum - heyrði Ferdinand ekki í honum? John Terry gæti misst fyrirliðabandið sitt hjá enska landsliðinu enn á ný og jafnvel sæti sitt í liðinu reynist ásakanir um kynþáttaníð á rökum reistar. 26.10.2011 10:15
Erindi um stíflur og áhrif þeirra Margir hafa lýst yfir áhyggjum af afdrifum fiskistofna í Þjórsá verði af fyrirhuguðum virkjunum í neðanverðri ánni. NASF hefur sent frá sér fréttatilkynningu um fróðlegan fyrirlestur um málefnið. 26.10.2011 10:07
Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Það var athyglisverð frétt á Eyjunni núna nýverið, en samkvæmt henni ætlar sveitastjórnin í Húnaþingi að taka gjald af rjúpnaskyttum sem vilja veiða á Víðidalstunguheiði, Tvídægru og Arnarvatnsheiði, svæðum sem talið er að verði að þjóðlendum þegar Óbyggðanefnd hefur unnið sitt starf. 26.10.2011 10:03
Veiðifréttir eru komnar út Veiðifréttir eru komnar út á rafrænu formi og eiga að vera í pósthólfum félagsmanna. Það er einnig hægt að nálgast blaðið hér. 26.10.2011 10:01
Meiðsli Hargreaves ekki alvarleg Sögusagnir um að Owen Hargreaves sé enn og aftur alvarlega meiddur eru ekki réttar, eftir því sem forráðamenn Manchester City segja. 26.10.2011 09:30
Bannan settur í bann hjá Villa Barry Bannan hefur verið settur í tímabundið bann hjá félagi sínu, Aston Villa, á meðan rannsókn á meintum ölvunarakstri Bannan stendur yfir. 26.10.2011 09:00
Viljum enda árið vel Ísland leikur í dag sinn síðasta leik á árinu er stelpurnar okkar mæta Norður-Írlandi í Belfast í undankeppni EM 2013. Ísland er taplaust í riðlinum og segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari að stefnan sé að kóróna frábært ár með landsliðinu með sigri. 26.10.2011 07:45
Fjalar fer frá Fylki: Kannski rætist loksins spá Þórhalls miðils „Ég er laus allra mála og kannski er komið að því að spáin hans Þórhalls miðils rætist loksins,“ sagði markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson léttur, en hann er laus allra mála hjá Fylki og í leit að nýju félagi. 26.10.2011 06:00
Man. Utd ætlar að verða heitasta liðið í Pakistan Forráðamenn Man. Utd hafa sett sér það einstaka markmið að eignast 10 milljón stuðningsmenn í Pakistan. Markmið sem ekki allir setja sér. 25.10.2011 23:45
Tevez íhugar að fara í mál við Mancini Argentínumaðurinn Carlos Tevez virðist vera búinn að fá nóg af skítkasti í sinn garð og hann íhugar nú að snúa vörn í sókn. 25.10.2011 22:43
Átta leikmenn Þórs framlengja við félagið Stuðningsmenn 1. deildarliðs Þórs fengu fín tíðindi í kvöld þegar einir átta leikmenn félagsins framlengdu samning sinn við félagið. 25.10.2011 22:50
Clemente rekinn frá Kamerún Spánverjinn Javier Clemente hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Kamerún. Brottreksturinn hefur legið í loftinu í margar vikur enda komst Kamerún ekki í úrslit Afríkubikarsins. 25.10.2011 23:30
Dalglish ánægður með Bellamy Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er hæstánægður með framherjann Craig Bellamy en Dalglish segir að leikmaðurinn hafi þroskast mikið frá því hann var síðast hjá félaginu. 25.10.2011 23:00
Þrefalda refsingin afnumin næsta sumar Eitt af því sem truflar knattspyrnuáhugamenn hvað mest er hin svokallaða þrefalda refsing. Það er þegar dæmt er víti á leikmann, hann fær rautt spjald og fer í bann. Það finnst mörgum allt of grimmt. 25.10.2011 22:15
Meira áhorf á hafnabolta en NFL Forráðamenn MLB-deildarinnar í hafnabolta glöddust þegar í ljós kom að fleiri fylgdust með leik fjögur í World Series á sunnudaginn en kvöldleiknum í NFL-deildinni. 25.10.2011 21:30
Tevez sektaður um fjögurra vikna laun Forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Man. City ákváðu í dag að sekta framherjann Carlos Tevez um fjögurra vikna laun vegna hegðunar hans í Meistaradeildarleiknum gegn FC Bayern. 25.10.2011 20:54
Birgir Leifur í 26.-38. sæti að loknum fyrsta keppnisdegi Birgir Leifur Hafþórsson er í 26.-38. að loknum fyrsta keppnisdegi úrtökumótsins fyrir bandarísku PGA mótaröðina í golfi. Birgir lék á 1 höggi yfir pari vallar í dag eða 73 höggum. Alls komast 22 kylfingar áfram á 2. stig úrtökumótsins af þessum velli. 25.10.2011 20:54
Engin flugeldasýning hjá Man. Utd Man. Utd, Arsenal, Cardiff City og Crystal Palace komust öll áfram í enska deildarbikarnum í kvöld. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, skipti út öllu sínu liði fyrir leikinn gegn D-deildarliði Aldershot en það kom ekki að sök þar sem gæði Aldershot eru takmörkuð. 25.10.2011 20:41
Matri skaut Juventus á toppinn Juventus komst í kvöld á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er það vann góðan heimasigur, 2-1, á Fiorentina. 25.10.2011 20:38
Tvær breytingar á byrjunarliði kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í kvöld hvernig byrjunarliðið gegn Norður-Írum verður skipað. Leikurinn er liður í undankeppni EM. 25.10.2011 20:22
Kári og félagar úr leik eftir framlengingu Kári Kristján Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir lið sitt, Wetzlar, sem féll úr leik í bikarnum er það tapaði naumlega á heimavelli gegn Flensburg, 27-29, eftir framlengingu. 25.10.2011 20:17
Xavi tryggði Barcelona nauman sigur Barcelona vann nauman sigur á Granada, 0-1, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.10.2011 19:56
Björgvin og félagar númeri of litlir fyrir Kiel Aron Pálmarsson og félagar í Kiel unnu öruggan sigur á Björgvini Páli Gústavssyni og félögum í Magdeburg er liðin mættust í þýsku bikarkeppninni í kvöld. 25.10.2011 19:52
Löwen vann í framlengingu - öruggt hjá Berlin Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá þýska félaginu Rhein-Neckar Löwen lentu í miklum vandræðum með Melsungen er liðin mættust í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í kvöld. 25.10.2011 19:38
KR-ingarnir sjóðheitir í sænska körfuboltanum Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons gerðu góða ferð til Uppsala í kvöld þar sem Drekarnir völtuðu yfir heimamenn sem sátu á toppi deildarinnar fyrir leikinn. Íslendingarnir í liði Sundsvall afar sterkir sem fyrr en þó enginn meir en Jakob Örn Sigurðarson. 25.10.2011 18:54
NBA mun líklega aflýsa tveimur vikum í viðbót Enn þokast lítið í NBA-deilunni. Nú greinir New York Daily News frá því að forráðamenn NBA-deildarinnar muni aflýsa tveimur vikum í viðbót af keppnistímabilinu. 25.10.2011 18:00
Breska kvennalandsliðið í handbolta kemur á óvart Bretar ætla að tefla fram handboltaliðum á Ólympíuleikunum næsta sumar og undirbúningur er í fullum gangi þessa dagana. Bretar hafa verið þekktir fyrir allt annað en afrek á handboltavellinum hingað til og því má segja að þeir séu að byrja frá grunni. 25.10.2011 17:15
Edda veik og nokkrir lykilmenn tæpir Afar ólíklegt er að Edda Garðarsdóttir geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því norður-írska í undankeppni EM 2012 á morgun. Leikurinn fer fram í Belfast. 25.10.2011 16:45
NBA leikmaðurinn Ibaka samdi við Real Madrid Spænski landsliðsmaðurinn Serge Ibaka hefur samið við Real Madrid en hann hefur látið að sér kveða með NBA-liðinu Oklahoma Thunder undanfarin ár. Ibaka varð Evrópumeistari með spænska landsliðinu í Litháen í haust en hann er fæddur í Kongó en er með spænskt ríkisfang. Ibaka gerði tveggja mánaða samning við Real Madrid. Ef verkbanninu í NBA deildinni verður aflýst mun Ibaka halda vestur yfir haf og leika með Oklahoma. 25.10.2011 16:33
Wenger enn sár út af tapinu í deildabikarnum Arsene wenger, stjóri Arsenal, segir að honum finnist enn sárt að hugsa um tap sinna manna gegn Birmingham í úrslitum ensku deildabikarkeppninnar á síðasta tímabili. 25.10.2011 16:00
Fyrrum landsliðsmaður Frakka handtekinn vegna skotárásar Sóknarmaðurinn Tony Vairelles, fyrrum leikmaður franska landsliðsins, var um helgina handtekinn vegna skotárásar sem átti sér stað fyrir utan næturklúbb í Nancy á sunnudaginn. 25.10.2011 15:30
Dalglish: Þurfum bara smá heppni Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með hversu mörg tækifæri hans mönnum hefur tekist að skapa í undanförnum leikjum. 25.10.2011 14:45
Gerrard vill fá Redknapp sem landsliðsþjálfara Steven Gerrard styður þá hugmynd að Harry Redknapp verði næsti landsliðsþjálfari Englands eftir að Fabio Capelli hættir næsta sumar. 25.10.2011 14:15
Chelsea kært af enska knattspyrnusambandinu Chelsea hefur verið kært af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 25.10.2011 14:10
Kolo Toure spenntur fyrir PSG Kolo Toure, leikmaður Manchester City, myndi skoða það með opnum huga að ganga til liðs við Paris Saint-Germain ef tilboð bærist frá félaginu. 25.10.2011 13:30
Handboltalandslið Argentínu á Ólympíuleikana Argentína varð í gær annað liðið til að tryggja sér sæti í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári en liðið varð í gær Ameríkumeistari í handbolta. 25.10.2011 13:00
Aston Villa rannsakar ölvunarakstur Bannan Forráðamenn Aston Villa hafa tilkynnt að Skotinn Barry Bannan, leikmaður félagsins, muni sæta rannsókn vegna umferðarslyss sem Bannan lenti í á sunnudagsmorgun. 25.10.2011 12:15
Long meiddur - áfall fyrir Íra Shane Long, leikmaður West Brom, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla í hné sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Aston Villa á laugardaginn. 25.10.2011 11:30