Fleiri fréttir

Gaupahornið á Kópavogsvelli

Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hefur víða komið við í Gaupahorninu í sumar. Að þessu sinni lá leið Gaupa á Kópavogsvöllinn.

Simone að taka við Monaco

Marco Simone, fyrrum framherji AC Milan, verður næsti þjálfari Monaco og fær það verðuga verkefni að koma liðinu aftur upp í deild þeirra bestu í Frakklandi.

Maradona: Mourinho er bestur

Diego Armando Maradona er mikill aðdáandi Jose Mourinho og segir Argentínumaðurinn að Portúgalinn sé besti þjálfari heims um þessar mundir.

Torres þarf að útskýra ummæli sín

Spænski framherjinn Fernando Torres hefur verið beðinn um að útskýra ummæli sín í viðtali á Spáni þar sem hann á að hafa sagt að eldri leikmenn Chelsea væru mjög hægir.

Newcastle í fjórða sætið

QPR og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var nokkuð fjörugur og ótrúlegt að liðunum skildi ekki hafa lánast að skora í leiknum.

Ramsey ekki með gegn Dortmund

Aaron Ramsey meiddist á æfingu hjá Arsenal í dag og verður ekki með liðinu gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Gústaf Adolf aðstoðar Ágúst

Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Gústaf Adolf Björnsson sem aðstoðarþjálfara Ágústs Jóhannssonar hjá A-landsliðið kvenna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu í dag.

Kevin Davies bað Cleverley afsökunar eftir leik

Kevin Davies, leikmaður Bolton, bað Tom Cleverley, leikmann Manchester United, afsökunar á því að hafa farið allt of harkalega í tæklingu í leik liðanna sem var þess valdandi að Cleverley var borinn útaf meiddur.

Gunnhildur Yrsa og Þorlákur best

Val á liði umferða 10-18 í Pepsi deild kvenna fór fram í hádeginu í dag, en verðlaunin voru afhent í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar.

Meiðsli Guðmundar Reynis ekki alvarleg

„Þetta fór betur en á horfðist,“ sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson um meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum gegn FH í gær.

Þrjár skyttur með 78 gæsir eftir morgunflug

Gæsaveiðin er farin á fullt og veiðifréttir sem við höfum verið að fá benda til að næstu 2-3 vikurnar verði toppurinn á þessari vertíð. Það sem aftraði oft veiðum í fyrra var sú eindæmis góðveðratíð sem einkenndi haustið. Logn út í eitt, sem er ekki óskaveiður gæsaveiðimanna.

FH fyrst til að stöðva KR - myndir

18. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær en það dró til tíðinda í bæði topp- og botnbaráttu deildarinnar. FH varð fyrst íslenskra liða til að vinna KR í sumar.

Öll mörk helgarinnar á Vísi

Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis.

Sjóbirtingurinn byrjaður að ganga af krafti

Það eru ágætis fréttir af sjóbirtingsslóðum fyrir austan. Veiðin er ágæt og fiskur kemur vel haldin úr sjó, það hefur helst skyggt á gleðina að sjá nokkuð af fiski með bit eftir Sæsteinssuguna. Eins eru sumar árnar orðnar vatnslitlar svo það þarf bara smá úrhelli til að koma veiðinni í góðann gang aftur.

Mikið um Sæsteinsugubit fyir austann

Svo virðist sem að það sé orðin regla frekar en undantekning að sjóbirtingur fyrir austan sé með Steinsuguförum. Fréttir berast frá Geirlandsá, úr Eldvatnsbotnum og úr Tungufljóti um illa útleikna sjóbirtinga í afla veiðimanna. Virðist sem að tíðnin fari vaxandi á milli ára, að minnsta kosti ef eitthvað er að marka upphaf sjóbirtingsvertíðarinnar nú í haust.

Veigar Páll skoraði fyrir Vålerenga

Íslendingurinn Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrir norska félagið Vålerenga í úrvalsdeildinni í gærkvöld, en liðið vann Start 2-1.

Magnús Gylfason tekur við Eyjaliðinu í haust - Heimir hættir

Heimir Hallgrímsson mun hætta sem þjálfari ÍBV í haust en þetta kom fram í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Magnús Gylfason, núverandi þjálfari 1. deildarliðs Hauka, mun taka við Eyjaliðinu af Heimi. Magnús staðfesti þetta í Pepsi-mörkunum í kvöld.

Litháar sendu Þjóðverja heim á EM í körfu

Litháen varð í kvöld fjórða og síðasta liðið úr milliriðli eitt á Evrópumótinu í körfubolta í Litháen til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Litháar unnu þá níu stiga sigur á Þjóðverjum, 84-75, en Þjóðverjar gátu slegið gestgjafana út úr keppninni með sigri.

Bjarnólfur Lárusson: Það vantar drápseðlið í okkur

Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkinga var fúll eftir tap sinna manna í Árbænum í kvöld. Sigurmark Fylkismanna kom með síðustu spyrnu leiksins en Bjarnólfur hefði viljað sjá sína menn sýna meira drápseðli upp við mark andstæðingsins sem hefði þá skilað þeim betri úrslitum.

Vettel skrefi nær öðrum meistaratitilinum

Sebastain Vettel hjá Red Bull er með 112 stiga forskot á næsta ökumann í stigamóti ökumanna í Formúlu 1, eftir sigurinn á Monza í dag, sem var hans áttundi á árinu. Vettel vann sinn fyrsta sigur á sömu braut árið 2008 með Torro Rosso liðinu.

Heimir: Aaron nýtti tækifærið sitt vel

Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur með sína menn í dag eftir 3–1 sigur á Þórsurum frá Akureyri. Jóhann Helgi kom Þór yfir en Newcastle-maðurinn Aaron Spear svaraði með tveimur mörkum áður og Andri Ólafsson innsiglaði svo sigurinn með fallegasta marki leiksins.

Páll Viðar: Það vantaði meiri einbeitingu

Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var ekki nægilega sáttur við sína menn eftir 1-3 tap fyrir Eyjamönnum á Hásteinsvellinum í dag. Páll Viðar talaði um einbeitingaleysi hjá sínum mönnum og að dómari leiksins, Erlendur Eiríksson, hafi nú ekki átt fullkominn leik. Páll Viðar vildi þó ekki skella allri skuldinni á Erlend.

Haukur Ingi: Hundfúlir að fá ekki þrjú stig

Haukur Ingi Guðnason kom inn á í lið Grindavíkur ekki löngu áður en liðið jafnaði metin og fannst bæði þegar hann var utan vallar sem innan að Grindavík hafði verið sterkari aðilinn í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir