Fleiri fréttir McGrady á leið til Detroit Samkvæmt heimildum ESPN þá mun Tracy McGrady leika með Detroit Pistons í NBA-deildinni í vetur. 10.8.2010 17:15 Beckham í fótbolta með guttunum sínum David Beckham hefur ekki spilað fótbolta í nokkra mánuði vegna meiðsla og missti meðal annars af HM vegna meiðslanna. 10.8.2010 16:30 HM í handbolta á Stöð 2 Sport Undirritaðir hafa verið samningar um sýningu næstu tveggja heimsmeistaramóta í handbolta á Stöð 2 Sport. Næsta mót verður í Svíþjóð, en íslenska landsliðið mun verða þar í eldlínunni eins og landsmönnum er kunnugt. 10.8.2010 16:10 Narcisse verður lengi frá Þýskalandsmeistarar Kiel í handbolta urðu fyrir miklu áfalli þegar franska stórskyttan varð fyrir alvarlegum hnémeiðslum. 10.8.2010 16:00 Steven Gerrard spáir því að Joe Cole verði leikmaður ársins Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er fullur bjartsýni fyrir komandi tímabil og hann er sérstaklega ánægður með komu Joe Cole til Liverpool. Gerrard segir Cole jafnvel vera betri en besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi. 10.8.2010 15:30 Bayern Munchen skilar hagnaði sextánda árið í röð Það eru fá félög rekin betur en þýsku meistararnir í Bayern Munchen en Karl-Heinz Rummenigge, forseti félagsins, sagði í dag að félagið hafi skilað methagnaði á síðasta ári. 10.8.2010 15:00 Barcelona býður Liverpool Hleb og pening fyrir Mascherano Það verður ekkert úr því að Javier Mascherano fari frá Liverpool til ítalska liðsins Internazionale en argentínski landsliðsmaðurinn er þess í stað orðaður sterklega við spænsku meistarana í Barcelona í spænska blaðinu El Mundo Deportivo í dag. 10.8.2010 14:30 Leikmaður West Ham verður fyrirliði Þjóðverja á móti Dönum West Ham maðurinn Thomas Hitzlsperger mun bera fyrirliðabandið þegar Þjóðverjar mæta Dönum í vináttulandsleik á morgun. 10.8.2010 14:00 Trapattoni á sjúkrahúsi með matareitrun Giovanni Trapattoni, þjálfari írska landsliðsins í fótbolta, þurfti að leggjast inn á sjúkrahús eftir að hafa orðið fyrir matareitrun. Trapattoni er ekki í lífshættu en menn hafa rekið matareitrun hans síðan að hann át skelfisk á Ítalíu á döguunum. 10.8.2010 13:30 Verður Eiður Smári fyrsti leikmaðurinn sem Mark Hughes fær til Fulham? Enskir miðlar hafa skrifað um það í gærkvöldi og í morgun að Fulham sé að fara að ganga frá lánssamningi fyrir Eið Smára Guðjohnsen frá franska liðinu Mónakó á næstu 24 klukktímunum. 10.8.2010 13:00 Camoranesi dæmdur til að greiða bætur fyrir harða tæklingu Mauro Camoranesi, miðjumaður í heimsmeistaraliði Ítala 2006, hefur verið dæmdur af dómstól í Argentínu, til að greiða 5,9 milljónir í bætur fyrir að tækla illa leikmanna í leik í Argentínu fyrir sextán árum. 10.8.2010 12:30 Létu þjálfarann finna fyrir því eftir tap í æfingaleik Það er ekki auðvelt að vera þjálfari í grísku deildinni því það er ekki nóg með að menn þurfi að hafa áhyggjur af vera rekinn við minnsta tækifæri þá eiga menn líka í hættu á því að lenda í ósáttum og blóðheitum stuðningsmönnum út á götu. 10.8.2010 12:00 Erlendur dómari á bikarúrslitaleik KR og FH Um komandi helgi verður leikið til úrslita í bikarkeppni KSÍ. Úrslitaleikurinn í karlaflokki verður milli KR og FH en beðið er þessa leiks með mikilli eftirvæntingu og búist við talsvert betri mætingu en undanfarin ár. 10.8.2010 11:30 Eiður Smári talar ekki við íslenska fjölmiðla Eiður Smári Guðjohnsen var hvergi sjáanlegur við upphaf morgunæfingar íslenska A-landsliðsins í fótbolta á Framvellinum í dag en KSÍ bauð þá íslenskum fjölmiðlum aðgengi að landsliðsmönnunum í tilefni af vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein á morgun. 10.8.2010 11:00 Didier Drogba var búinn að vera að slæmur í náranum í sex ár Didier Drogba hefur viðurkennt að hafa spilað í gegnum nárameiðsli allan sinn feril hjá Chelsea. Drogba er búinn að vera í sex ár á Stamford Bridge og hefur því skorað 129 mörk í 257 leikjum meiddur á nára. 10.8.2010 10:30 Barcelona búið að ná samkomulagi við Bremen um Mesut Ozil Spænska blaðið El Pais segir frá því í morgun að FC Barcelona sé búið að ná samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Mesut Ozil. 10.8.2010 10:00 Meistarinn Button lauk fjölmennustu þríþrautarkeppni heims með sóma Bretinn Jenson Button, núverandi meistari í Formúlu 1 lauk þríþrautarkeppni í London með sóma um síðustu helgi. Hann varð fjórði af 570 keppendum í sínum flokki. 10.8.2010 09:49 Bob Bradley líklegastur sem næsti stjóri Aston Villa Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina en hann þykir nú líklegastur sem næsti stjóri Aston Villa eftir að Martin O'Neill hætti óvænt í gær. 10.8.2010 09:30 Martin O'Neill mátti ekki eyða peningunum fyrir söluna á Milner Martin O'Neill hætti skyndilega sem stjóri Aston Villa í gær aðeins fimm dögum áður en keppnistímabilið hófst í ensku úrvalsdeildinni. Tímasetning kemur mest á óvart en vitað hefur verið um ósætti milli O'Neill og eigandans Randy Lerner um nokkurn tíma. 10.8.2010 09:00 NBA-leikir fara fram í London Forráðamenn NBA-deildarinnar hafa ákveðið að feta í fótspor NFL-deildarinnar og spila deildarleiki í London. Tveir deildarleikir munu fara fram í Lundúnum næsta vetur. 9.8.2010 23:30 Ævintýraleg eyðsla hjá Real Madrid Það er ekkert félag í heiminum eins duglegt að eyða peningum og Real Madrid. Samkvæmt spænska blaðinu Marca hefur Real eytt yfir 1.000 milljónum evra í leikmenn síðasta áratuginn. 9.8.2010 22:45 Eiður sagður vera á leið til Fulham Breska blaðið Daily Mail heldur því fram í kvöld að Eiður Smári Guðjohnsen muni semja við enska úrvalsdeildarliðið Fulham á næstu 24 tímum. 9.8.2010 22:42 Versta mót ferilsins hjá Tiger Helgin var löng hjá Tiger Woods því hann hefur aldrei spilað lélega golf síðan hann gerðist atvinnumaður í íþróttinni. 9.8.2010 22:00 Drogba: Þurfum að bæta okkur mikið Didier Drogba, framherji Chelsea, viðurkennir fúslega að Chelsea þurfi að bæta sinn leik verulega ætli liðið sér að byrja ensku deildina almennilega. 9.8.2010 21:15 Edda og Ólína í bikarúrslit Það verður Íslendingaslagur í úrslitum sænsku bikarkeppninnar í ár en Örebro, lið Eddu Garðarsdóttur og Ólínu Guðbjargar Viðarsdóttur, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum með 2-1 sigri á Linköping eftir framlengingu. 9.8.2010 20:14 Capello við Carrick: "Ég hélt að þú værir meiddur" - myndband Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, virðist hreinlega hafa sagt ósatt er hann kom því í fjölmiðla að Michael Carrick væri meiddur og yrði frá næstu tvær vikurnar. 9.8.2010 18:30 Ray Allen: Það er pláss fyrir Shaq í Boston-liðinu Ray Allen segir að það sé pláss í Boston liðinu fyrir Shaquille O’Neal sem skrifaði undir tveggja ára samning við Celtics-liðið í síðustu viku. Margir líta á komandi vetur sem síðasta tækifærið fyrir Boston-liðið að vinna NBA-meistaratitilinn með þríeykið Paul Pierce, Kevin Garnett og Allen í fararbroddi en þeir unnu saman titilinn árið 2008. 9.8.2010 17:45 Van der Sar: Javier Hernandez lítur vel út Edwin van der Sar, markvörður enska liðsins Manchester United, er ánægður með nýja framherjann Javier Hernandez sem skoraði eitt marka United í 3-1 sigri á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. 9.8.2010 17:00 Sepp Blatter er gamaldags Louis Van Gaal, þjálfari FC Bayern, er ekki í aðdáendaklúbbi alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og gagnrýnir sambandið harkalega fyrir silaleg vinnubrögð í tæknimálum og að bæta við dómurum. 9.8.2010 16:57 Enska landsliðið datt hraustlega í það eftir lokaleik sinn á HM David James, landsliðsmarkvörður Englands, segir að leikmenn enska landsliðsins hafi drekkt sorgum sínum á HM í bókstaflegri merkingu. James segir að menn hafi skrúfað tappa úr mörgum flöskum eftir síðasta leik og drykkjan hafi staðið fram á morgun. 9.8.2010 16:54 Pacheco: Ég vil sýna Roy að ég sé nógu góður fyrir Liverpool Spænski unglingalandsliðsmaðurinn Dani Pacheco ætlar ekki að gefa upp vonina um að vinna sér fast sæti í aðallliði Liverpool. Pacheco varð markakóngur á EM 19 ára á dögunum og spilaði allar 90 mínúturnar þegar Liverpool vann FC Rabotnicki í síðustu viku. 9.8.2010 16:30 Martin O'Neill hættur sem stjóri Aston Villa Martin O'Neill hætti í dag sem stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa en engin ástæða var gefin fyrir því að þessi virti stjóri hætti snögglega eftir fjögurra ára starf á Villa Park. 9.8.2010 16:00 Moratti, forseti Inter: Maicon verður áfram hjá okkur Massimo Moratti, forseti ítalska félagsins Internaztionale, segir að Real Madrid sé ekki tilbúið að gera nóg til þess að fá brasiliska bakvörðinn Maicon. Maicon hefur verið á óskalista Jose Mourinho síðan hann fór yfir á Santiago Bernabeu. 9.8.2010 15:30 Komast Edda og Ólína líka í bikaúrslitaleikinn? Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir eiga möguleika á að komast í bikarúrslitaleikinn í Svíþjóð þegar lið þeirra KIF Örebro mætir Linköpings FC í seinni undanúrslitaleiknum í dag. 9.8.2010 15:00 Tomasson nær ekki leikjameti Peter Schmeichel - hættur í landsliðinu Jon Dahl Tomasson, fyrirliði danska landsliðsins, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í danska landsliðið en hann hefur spilað með liðinu í þrettán ár. Tomasson lék sinn 112. og síðasta landsleik á HM í Suður-Afríku í sumar. 9.8.2010 14:30 Jakob Jóhann tveimur sætum frá undanúrslitunum Jakob Jóhann Sveinsson hóf keppni á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50m laug í dag þegar hann synti í undanrásum í 100 metra bringusundi. Þetta var fyrsta af þremur greinum sem Jakob syndir á mótinu. 9.8.2010 14:02 Sex koma til greina sem frjálsíþróttakarl og kona júlímánaðar Frjálsíþróttasambandið hefur tilnefnt þrjá karla og þrjár konur sem koma til greina sem frjálsíþróttakarl og frjálsíþróttakona júlímánaðar. Kosningin fer fram á heimasíðu FRÍ og er um óformlega könnun lesenda heimasíðu FRÍ að ræða. 9.8.2010 13:30 Mancini: Fyrsti leikurinn mun ekki ráða úrslitum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, reyndi að tala niður mikilvægi leik liðsins á móti Tottenham um næstu helgi í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin háðu harða keppni um sæti í Meistaradeildinni á síðasta tímabili þar sem að Tottenham hafði betur. 9.8.2010 13:00 Guardiola: Rétt hjá Arsenal að hafna tilboði Barcelona í Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur nú eftir allt sem á undan er gengið, látið það frá sér að það hafi verið rétt hjá Arsenal að neita tilboði Barcelona í fyrirliða sinn Cesc Fabregas. 9.8.2010 12:30 Jose Mourinho er búinn að gefast upp á Gerrard og Carvalho Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er búinn að gefa upp vonina um að fá þá Steven Gerrard og Ricardo Carvalho til sín á Bernebeu en leikmennirnir tveir voru orðaðir við Madridar-liðið í allt sumar. 9.8.2010 12:00 Joe Hart fer ekki frá Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur útilokað það að markvörðurinn Joe Hart fari frá liðinu en hann var lánaður til Birmingham á síðasta tímabili. 9.8.2010 11:30 Ólafur Páll Snorrason valinn í A-landsliðið Ólafur Páll Snorrason hefur verið valinn í A-landslið karla í fótbolta fyrir leikinn á móti Liechtenstein á miðvikudag. 9.8.2010 11:00 Nýtt Stjörnufagn fæddist í bókstaflegri merkingu - myndband Stjörnumenn eru langt frá því að vera hættir að búa til ný og skemmtileg fögn enda fylgjast menn með allstaðar að úr heiminum hvað gerist þegar Stjörnumenn skora næst í Pepsi-deildinni. Stjarnan vann 3-2 sigur á Selfossi 15. umferðinni í gær og frumsýndu þá tvö ný fögn. 9.8.2010 10:30 Liverpool lánar landsliðsmann til þýska liðsins VfB Stuttgart Liverpool hefur samþykkt að lána svissneska landsliðsmanninn Philipp Degen til þýska liðsins VfB Stuttgart allt þetta tímabil en Degen hefur ekki náð að sanna sig hjá Liverpool síðan að hann kom til félagsins árið 2008. 9.8.2010 10:00 Manchester United gæti fengið Ozil fyrir 13,5 milljónir punda Guardian segir frá því í morgun að þótt að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafi talað um það að hann væri ánægður með leikmannahópinn sinn, þá hafi hann engu að síður mikinn áhuga á að kaupa þýska landsliðsmanninn Mesut Ozil frá Werder Bremen. 9.8.2010 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
McGrady á leið til Detroit Samkvæmt heimildum ESPN þá mun Tracy McGrady leika með Detroit Pistons í NBA-deildinni í vetur. 10.8.2010 17:15
Beckham í fótbolta með guttunum sínum David Beckham hefur ekki spilað fótbolta í nokkra mánuði vegna meiðsla og missti meðal annars af HM vegna meiðslanna. 10.8.2010 16:30
HM í handbolta á Stöð 2 Sport Undirritaðir hafa verið samningar um sýningu næstu tveggja heimsmeistaramóta í handbolta á Stöð 2 Sport. Næsta mót verður í Svíþjóð, en íslenska landsliðið mun verða þar í eldlínunni eins og landsmönnum er kunnugt. 10.8.2010 16:10
Narcisse verður lengi frá Þýskalandsmeistarar Kiel í handbolta urðu fyrir miklu áfalli þegar franska stórskyttan varð fyrir alvarlegum hnémeiðslum. 10.8.2010 16:00
Steven Gerrard spáir því að Joe Cole verði leikmaður ársins Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er fullur bjartsýni fyrir komandi tímabil og hann er sérstaklega ánægður með komu Joe Cole til Liverpool. Gerrard segir Cole jafnvel vera betri en besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi. 10.8.2010 15:30
Bayern Munchen skilar hagnaði sextánda árið í röð Það eru fá félög rekin betur en þýsku meistararnir í Bayern Munchen en Karl-Heinz Rummenigge, forseti félagsins, sagði í dag að félagið hafi skilað methagnaði á síðasta ári. 10.8.2010 15:00
Barcelona býður Liverpool Hleb og pening fyrir Mascherano Það verður ekkert úr því að Javier Mascherano fari frá Liverpool til ítalska liðsins Internazionale en argentínski landsliðsmaðurinn er þess í stað orðaður sterklega við spænsku meistarana í Barcelona í spænska blaðinu El Mundo Deportivo í dag. 10.8.2010 14:30
Leikmaður West Ham verður fyrirliði Þjóðverja á móti Dönum West Ham maðurinn Thomas Hitzlsperger mun bera fyrirliðabandið þegar Þjóðverjar mæta Dönum í vináttulandsleik á morgun. 10.8.2010 14:00
Trapattoni á sjúkrahúsi með matareitrun Giovanni Trapattoni, þjálfari írska landsliðsins í fótbolta, þurfti að leggjast inn á sjúkrahús eftir að hafa orðið fyrir matareitrun. Trapattoni er ekki í lífshættu en menn hafa rekið matareitrun hans síðan að hann át skelfisk á Ítalíu á döguunum. 10.8.2010 13:30
Verður Eiður Smári fyrsti leikmaðurinn sem Mark Hughes fær til Fulham? Enskir miðlar hafa skrifað um það í gærkvöldi og í morgun að Fulham sé að fara að ganga frá lánssamningi fyrir Eið Smára Guðjohnsen frá franska liðinu Mónakó á næstu 24 klukktímunum. 10.8.2010 13:00
Camoranesi dæmdur til að greiða bætur fyrir harða tæklingu Mauro Camoranesi, miðjumaður í heimsmeistaraliði Ítala 2006, hefur verið dæmdur af dómstól í Argentínu, til að greiða 5,9 milljónir í bætur fyrir að tækla illa leikmanna í leik í Argentínu fyrir sextán árum. 10.8.2010 12:30
Létu þjálfarann finna fyrir því eftir tap í æfingaleik Það er ekki auðvelt að vera þjálfari í grísku deildinni því það er ekki nóg með að menn þurfi að hafa áhyggjur af vera rekinn við minnsta tækifæri þá eiga menn líka í hættu á því að lenda í ósáttum og blóðheitum stuðningsmönnum út á götu. 10.8.2010 12:00
Erlendur dómari á bikarúrslitaleik KR og FH Um komandi helgi verður leikið til úrslita í bikarkeppni KSÍ. Úrslitaleikurinn í karlaflokki verður milli KR og FH en beðið er þessa leiks með mikilli eftirvæntingu og búist við talsvert betri mætingu en undanfarin ár. 10.8.2010 11:30
Eiður Smári talar ekki við íslenska fjölmiðla Eiður Smári Guðjohnsen var hvergi sjáanlegur við upphaf morgunæfingar íslenska A-landsliðsins í fótbolta á Framvellinum í dag en KSÍ bauð þá íslenskum fjölmiðlum aðgengi að landsliðsmönnunum í tilefni af vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein á morgun. 10.8.2010 11:00
Didier Drogba var búinn að vera að slæmur í náranum í sex ár Didier Drogba hefur viðurkennt að hafa spilað í gegnum nárameiðsli allan sinn feril hjá Chelsea. Drogba er búinn að vera í sex ár á Stamford Bridge og hefur því skorað 129 mörk í 257 leikjum meiddur á nára. 10.8.2010 10:30
Barcelona búið að ná samkomulagi við Bremen um Mesut Ozil Spænska blaðið El Pais segir frá því í morgun að FC Barcelona sé búið að ná samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Mesut Ozil. 10.8.2010 10:00
Meistarinn Button lauk fjölmennustu þríþrautarkeppni heims með sóma Bretinn Jenson Button, núverandi meistari í Formúlu 1 lauk þríþrautarkeppni í London með sóma um síðustu helgi. Hann varð fjórði af 570 keppendum í sínum flokki. 10.8.2010 09:49
Bob Bradley líklegastur sem næsti stjóri Aston Villa Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina en hann þykir nú líklegastur sem næsti stjóri Aston Villa eftir að Martin O'Neill hætti óvænt í gær. 10.8.2010 09:30
Martin O'Neill mátti ekki eyða peningunum fyrir söluna á Milner Martin O'Neill hætti skyndilega sem stjóri Aston Villa í gær aðeins fimm dögum áður en keppnistímabilið hófst í ensku úrvalsdeildinni. Tímasetning kemur mest á óvart en vitað hefur verið um ósætti milli O'Neill og eigandans Randy Lerner um nokkurn tíma. 10.8.2010 09:00
NBA-leikir fara fram í London Forráðamenn NBA-deildarinnar hafa ákveðið að feta í fótspor NFL-deildarinnar og spila deildarleiki í London. Tveir deildarleikir munu fara fram í Lundúnum næsta vetur. 9.8.2010 23:30
Ævintýraleg eyðsla hjá Real Madrid Það er ekkert félag í heiminum eins duglegt að eyða peningum og Real Madrid. Samkvæmt spænska blaðinu Marca hefur Real eytt yfir 1.000 milljónum evra í leikmenn síðasta áratuginn. 9.8.2010 22:45
Eiður sagður vera á leið til Fulham Breska blaðið Daily Mail heldur því fram í kvöld að Eiður Smári Guðjohnsen muni semja við enska úrvalsdeildarliðið Fulham á næstu 24 tímum. 9.8.2010 22:42
Versta mót ferilsins hjá Tiger Helgin var löng hjá Tiger Woods því hann hefur aldrei spilað lélega golf síðan hann gerðist atvinnumaður í íþróttinni. 9.8.2010 22:00
Drogba: Þurfum að bæta okkur mikið Didier Drogba, framherji Chelsea, viðurkennir fúslega að Chelsea þurfi að bæta sinn leik verulega ætli liðið sér að byrja ensku deildina almennilega. 9.8.2010 21:15
Edda og Ólína í bikarúrslit Það verður Íslendingaslagur í úrslitum sænsku bikarkeppninnar í ár en Örebro, lið Eddu Garðarsdóttur og Ólínu Guðbjargar Viðarsdóttur, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum með 2-1 sigri á Linköping eftir framlengingu. 9.8.2010 20:14
Capello við Carrick: "Ég hélt að þú værir meiddur" - myndband Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, virðist hreinlega hafa sagt ósatt er hann kom því í fjölmiðla að Michael Carrick væri meiddur og yrði frá næstu tvær vikurnar. 9.8.2010 18:30
Ray Allen: Það er pláss fyrir Shaq í Boston-liðinu Ray Allen segir að það sé pláss í Boston liðinu fyrir Shaquille O’Neal sem skrifaði undir tveggja ára samning við Celtics-liðið í síðustu viku. Margir líta á komandi vetur sem síðasta tækifærið fyrir Boston-liðið að vinna NBA-meistaratitilinn með þríeykið Paul Pierce, Kevin Garnett og Allen í fararbroddi en þeir unnu saman titilinn árið 2008. 9.8.2010 17:45
Van der Sar: Javier Hernandez lítur vel út Edwin van der Sar, markvörður enska liðsins Manchester United, er ánægður með nýja framherjann Javier Hernandez sem skoraði eitt marka United í 3-1 sigri á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. 9.8.2010 17:00
Sepp Blatter er gamaldags Louis Van Gaal, þjálfari FC Bayern, er ekki í aðdáendaklúbbi alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og gagnrýnir sambandið harkalega fyrir silaleg vinnubrögð í tæknimálum og að bæta við dómurum. 9.8.2010 16:57
Enska landsliðið datt hraustlega í það eftir lokaleik sinn á HM David James, landsliðsmarkvörður Englands, segir að leikmenn enska landsliðsins hafi drekkt sorgum sínum á HM í bókstaflegri merkingu. James segir að menn hafi skrúfað tappa úr mörgum flöskum eftir síðasta leik og drykkjan hafi staðið fram á morgun. 9.8.2010 16:54
Pacheco: Ég vil sýna Roy að ég sé nógu góður fyrir Liverpool Spænski unglingalandsliðsmaðurinn Dani Pacheco ætlar ekki að gefa upp vonina um að vinna sér fast sæti í aðallliði Liverpool. Pacheco varð markakóngur á EM 19 ára á dögunum og spilaði allar 90 mínúturnar þegar Liverpool vann FC Rabotnicki í síðustu viku. 9.8.2010 16:30
Martin O'Neill hættur sem stjóri Aston Villa Martin O'Neill hætti í dag sem stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa en engin ástæða var gefin fyrir því að þessi virti stjóri hætti snögglega eftir fjögurra ára starf á Villa Park. 9.8.2010 16:00
Moratti, forseti Inter: Maicon verður áfram hjá okkur Massimo Moratti, forseti ítalska félagsins Internaztionale, segir að Real Madrid sé ekki tilbúið að gera nóg til þess að fá brasiliska bakvörðinn Maicon. Maicon hefur verið á óskalista Jose Mourinho síðan hann fór yfir á Santiago Bernabeu. 9.8.2010 15:30
Komast Edda og Ólína líka í bikaúrslitaleikinn? Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir eiga möguleika á að komast í bikarúrslitaleikinn í Svíþjóð þegar lið þeirra KIF Örebro mætir Linköpings FC í seinni undanúrslitaleiknum í dag. 9.8.2010 15:00
Tomasson nær ekki leikjameti Peter Schmeichel - hættur í landsliðinu Jon Dahl Tomasson, fyrirliði danska landsliðsins, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í danska landsliðið en hann hefur spilað með liðinu í þrettán ár. Tomasson lék sinn 112. og síðasta landsleik á HM í Suður-Afríku í sumar. 9.8.2010 14:30
Jakob Jóhann tveimur sætum frá undanúrslitunum Jakob Jóhann Sveinsson hóf keppni á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50m laug í dag þegar hann synti í undanrásum í 100 metra bringusundi. Þetta var fyrsta af þremur greinum sem Jakob syndir á mótinu. 9.8.2010 14:02
Sex koma til greina sem frjálsíþróttakarl og kona júlímánaðar Frjálsíþróttasambandið hefur tilnefnt þrjá karla og þrjár konur sem koma til greina sem frjálsíþróttakarl og frjálsíþróttakona júlímánaðar. Kosningin fer fram á heimasíðu FRÍ og er um óformlega könnun lesenda heimasíðu FRÍ að ræða. 9.8.2010 13:30
Mancini: Fyrsti leikurinn mun ekki ráða úrslitum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, reyndi að tala niður mikilvægi leik liðsins á móti Tottenham um næstu helgi í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin háðu harða keppni um sæti í Meistaradeildinni á síðasta tímabili þar sem að Tottenham hafði betur. 9.8.2010 13:00
Guardiola: Rétt hjá Arsenal að hafna tilboði Barcelona í Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur nú eftir allt sem á undan er gengið, látið það frá sér að það hafi verið rétt hjá Arsenal að neita tilboði Barcelona í fyrirliða sinn Cesc Fabregas. 9.8.2010 12:30
Jose Mourinho er búinn að gefast upp á Gerrard og Carvalho Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er búinn að gefa upp vonina um að fá þá Steven Gerrard og Ricardo Carvalho til sín á Bernebeu en leikmennirnir tveir voru orðaðir við Madridar-liðið í allt sumar. 9.8.2010 12:00
Joe Hart fer ekki frá Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur útilokað það að markvörðurinn Joe Hart fari frá liðinu en hann var lánaður til Birmingham á síðasta tímabili. 9.8.2010 11:30
Ólafur Páll Snorrason valinn í A-landsliðið Ólafur Páll Snorrason hefur verið valinn í A-landslið karla í fótbolta fyrir leikinn á móti Liechtenstein á miðvikudag. 9.8.2010 11:00
Nýtt Stjörnufagn fæddist í bókstaflegri merkingu - myndband Stjörnumenn eru langt frá því að vera hættir að búa til ný og skemmtileg fögn enda fylgjast menn með allstaðar að úr heiminum hvað gerist þegar Stjörnumenn skora næst í Pepsi-deildinni. Stjarnan vann 3-2 sigur á Selfossi 15. umferðinni í gær og frumsýndu þá tvö ný fögn. 9.8.2010 10:30
Liverpool lánar landsliðsmann til þýska liðsins VfB Stuttgart Liverpool hefur samþykkt að lána svissneska landsliðsmanninn Philipp Degen til þýska liðsins VfB Stuttgart allt þetta tímabil en Degen hefur ekki náð að sanna sig hjá Liverpool síðan að hann kom til félagsins árið 2008. 9.8.2010 10:00
Manchester United gæti fengið Ozil fyrir 13,5 milljónir punda Guardian segir frá því í morgun að þótt að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafi talað um það að hann væri ánægður með leikmannahópinn sinn, þá hafi hann engu að síður mikinn áhuga á að kaupa þýska landsliðsmanninn Mesut Ozil frá Werder Bremen. 9.8.2010 09:30