Fleiri fréttir Capello hefur trú á Inter í Meistaradeildinni Þó svo Fabio Capello þjálfi enska landsliðið þá fylgist hann engu að síður grannt með því sem er að gerast í ítalska boltanum. 28.12.2009 11:00 Ronaldo dreymir um að fá Rooney til Madrid Cristiano Ronaldo hefur ekki gleymt því hversu gott sé að spila með Wayne Rooney og Portúgalann dreymir um að spila með Rooney hjá Real Madrid. 28.12.2009 10:15 Bellamy ekki á förum frá City Craig Bellamy segir að það sé ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fara frá Man. City í kjölfar þess að félagið ákvað að reka Mark Hughes og ráða Roberto Mancini í staðinn. 28.12.2009 09:26 NBA: Clippers vann óvæntan sigur á Celtics Mögnuð flautukarfa Baron Davis tryggði LA Clippers afar óvæntan sigur á Boston Celtics í nótt. Lokatölur 92-90 fyrir Clippers. 28.12.2009 08:59 Ferguson um Rooney: Hann er fæddur sigurvegari Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United var sáttur með frammistöðu Wayne Rooney í 3-1 sigri á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rooney bætti fyrir slæm mistök með því að leggja upp tvö síðustu mörk United í leiknum. 27.12.2009 23:15 Mörkin hans Cesc Fábregas voru áhættunar virði Arsène Wenger, stjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa sett Cesc Fábregas inn á völlinn á móti Aston Villa í dag þó svo að Spánverjinn væri ekki orðinn hundrað prósent góður af meiðslunum. Fábregas skoraði tvö glæsileg mörk og lagði grunninn að 3-0 sigri á Aston Villa en hann þurfti líka að yfirgefa völlinn vegna tognunar aftan í læri og gæti verið frá í allt að þrjár vikur til viðbótar. 27.12.2009 22:38 Jón Arnór að hafa góð áhrif á Granada-liðið CB Granada vann í gær sinn annan leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið vann 83-76 sigur á Fuenlabrada á útivelli. 27.12.2009 22:24 Aron: Fínt fyrir menn til að ná af sér jólasteikinni Það verða Haukar og Akureyri sem mætast í úrslitum deildabikarsins annað kvöld. Haukar unnu Val í dag 29-22 en sigur þeirra var aldrei í hættu. 27.12.2009 20:34 Framkonur komu til baka í seinni hálfleik og fóru í úrslitin Fram vann 26-24 sigur á Stjörnunni og tryggði sér sæti í úrslitaleik kvenna í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum sem fer fram á morgun. Fram mætir Haukum í úrslitaleiknum klukkan 20.00 á morgun. 27.12.2009 19:25 Rooney: Stjórinn hefði ekki verið ánægður með mig ef við hefðum ekki unnið Wayne Rooney átti þátt í öllum þremur mörkum Manchester United í 3-1 sigri á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rooney kom United í 1-0 og lagði síðan upp tvö mörk eftir að mistök hans höfðu kostað liðið jöfnunarmark. 27.12.2009 18:30 Rooney bætti fyrir mistökin með því að leggja upp tvö mörk Manchester United komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 sigur á Hull á útivelli. Wayne Rooney lagði upp tvö mörk á síðustu 17 mínútunum og sá til þess að mistök sín kostuðu ekki Manchester United stig. Rooney skoraði fyrsta markið og átti því þátt í öllum mörkum sinna manna í leiknum. 27.12.2009 17:48 Akureyri í sinn fyrsta úrslitaleik eftir öruggan sigur á FH Akureyri tryggði sér sæti í úrslitaleik karla í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum eftir öruggan níu marka sigur á FH, 35-26, á Strandgötunni í dag. FH-liðið mætti vængbrotið til leiks þar sem að það vantaði marka lykilmenn í liðið. 27.12.2009 17:24 Thomas Vermaelen: Fabregas gerði allt til að ná þessum leik Thomas Vermaelen hrósaði innkomu fyrirliða síns í 3-0 sigri Arsenal á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Cesc Fabregas kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk áður en hann fór meiddur af velli. 27.12.2009 17:11 Ferguson: Verðum að bæta sóknarleikinn til að vinna Hull Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, kallar eftir betri sóknarleik sinna manna þegar ensku meistararnir mæta Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta verður fyrsti leikur liðsins eftir 3-0 tap á móti Fulham um síðustu helgi. 27.12.2009 16:00 Haukakonur í úrslit en ekki Valur - Nína var ólögleg Valskonur fá ekki að spila til úrslita í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum þrátt fyrir að hafa unnið 31-26 sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum í dag. Nína Kristín Björnsdóttir lék með Val þrátt fyrir að vera ekki komin með leikheimild en hún er að skipta í Val úr Haukum. 27.12.2009 15:51 Haukar unnu örugglega unglingaliðaslaginn við Val Haukar tryggðu sér sæti í úrslitaleik karla í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum með 29-22 sigri á Val á Strandgötu. Bæðu liðin hvíldu eldri leikmenn sína í leiknum og ungir strákar liðanna voru í aðalhlutverkum í leiknum. 27.12.2009 15:28 Fabregas kom inn á sem varamaður og skoraði tvö Arsenal vann 3-0 sigur á Aston Villa í baráttu liðanna í 3. og 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal-liðsins, byrjaði á varamannabekknum en kom inn á og skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum. 27.12.2009 15:13 United mun líklega lána Macheda til Spánar Það eru líkur á því að Manchester United láni Federico Macheda til Spánar þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Macheda átti stóran þátt í því að Manchester United vann enska meistaratitilinn í fyrra en hefur hinsvegar fengið fá tækifæri með liðinu á þessu tímabili. 27.12.2009 15:00 Hrafnhildur: Stolt af því að skora ellefu mörk klukkan tólf Hrafnhildur Skúladóttir var kát eftir 11 marka leik sinn á móti Haukum í undanúrslitaleik kvenna í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum í dag. Hrafnhildur fór á kostum og Valsliðið vann öruggan sex marka sigur. 27.12.2009 14:00 Valskonur komnar í úrslitaleikinn - Hrafnhildur í stuði Valskonur tryggðu sér sæti í úrslitaleik kvenna í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum með 31-26 sigri á Haukum á Strandgötu. Haukar byrjuðu vel og náðu fimm marka forskoti í fyrri hálfleik en þær réðu ekkert við Hrafnhildi Skúladóttur sem átti stórleik. 27.12.2009 13:11 Aston Villa getur náð risa-fernunni á móti Arsenal í dag Aston Villa getur náð merkilegri fernu þegar liðið sækir Arsenal heim á Emirates-völlinn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lærisveinar Martin O’Neill hafa þegar unnið Liverpool, Chelsea og Manchester United á þessu tímabili og eiga því möguleika á að loka hringnum og ná því að vinna öll fjögur risafélögin í einum rykk. 27.12.2009 12:45 The Sunday Mirror: Arsenal hefur áhuga á að fá Bellamy Arsenal hefur áhuga á því að kaupa framherjann Craig Bellamy frá Manchester City ef marka má frétt í The Sunday Mirror í morgun. Bellamy var ósáttur við brottvikningu Mark Hughes og var síðan á bekknum í fyrsta leiknum undir stjórn Roberto Mancini í gær. 27.12.2009 12:00 Lakers-liðið þurfti tvær framlengingar til að vinna Sacramento Kobe Bryant skoraði 38 stig og hjálpaði Los Angeles Lakers að komast aftur á sigurbraut daginn eftir vandræðalegt tap á móti Cleveland á heimavelli á jóladag. Lakers-liðið þurfti reyndar tvær framlengingar til þess að vinna Sacramento Kings. 27.12.2009 11:00 Handboltahátið á Strandgötunni í dag Fjögur efstu karla og kvennaliðin í N1-deildunum í handbolta spila í dag undanúrslitaleikina í Flugfélags Íslands deildarbikarnum sem fram fer á Strandgötunni í Hafnarfirði í ár. Konurnar byrja og enda daginn en karlaleikirnir fara síðan fram á milli þeirra. 27.12.2009 10:00 Roberto Mancini: Bellamy er vinur minn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var spurður út í samband sitt og Craig Bellamy eftir að Bellamy var ekki í byrjunarliði City í 2-0 sigrinum á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2009 09:00 Chelsea fékk leyfi til þess að nota Drogba á móti Fulham á morgun Didier Drogba og Salomon Kalou verða eftir allt saman með Chelsea í nágrannaslagnum við Fulham á mánudaginn en enska toppliðið fékk undanþágu hjá knattspyrnusambandi Fílabeinsstrandarinnar til að seinka heimför þeirra til 29. desember. 27.12.2009 08:00 Jose Mourinho: Ég er ekki hræddur um að missa starfið mitt Jose Mourinho, þjálfari Inter, óttast ekki að missa starfið sitt sem þjálfari ítölsku meistarana en Portúgalinn hefur átti í erfiðum samskiptum við ítalska fjölmiðla á þessu tímabili. 27.12.2009 07:00 Mótherjar Liverpool skipta um þjálfara - Dan Petrescu hættur Dan Petrescu mun ekki stýra liði Unirea Urziceni þegar það mætir Liverpool í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á næsta ári. Mihai Stoica, framkvæmdastjóri Unirea Urziceni, tilkynnti þetta í gær og sagði að félagið væri að leita að nýjum þjálfara. 27.12.2009 06:00 Redknapp: Gott að ná stigi á útivelli á móti Fulham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var sáttur með markalaust jafntefli á móti Fulham á Craven Cottage en meistarar Manchester United töpuðu 0-3 á sama stað um síðustu helgi. Tottenham tókst því ekki að komast upp fyrir Arsenal og Aston Villa sem mætast á morgun. 26.12.2009 23:00 Annar sigurinn í röð kom Eggerti og félögum upp í fimmta sætið Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts eru komnir upp í efri hlutann í skosku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur á Falkirk í dag. Sigurmarkið skoraði fyrirliðinn Michael Stewart úr vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik. 26.12.2009 22:00 Guðjón Valur markahæstur í sigri Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í 34-26 sigri Rhein-Neckar Löwen á HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Guðjón Valur skoraði sjö mörk í leiknum alveg eins og Uwe Gensheimer sem skorað fjögur marka sinna úr vítum. 26.12.2009 21:30 Gerrard: Vorum komnir með stuðningsmennina á bakið Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, létti mikið þegar hann kom sínu liði yfir í 2-0 sigri á Wolves íensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það leyndi sér ekki þegar Gerard fagnaði marki sínu sem hann skoraði af harðfylgni með skalla eftir fyrirgjöf Emiliano Insua. 26.12.2009 21:00 Martin Petrov: Ég fékk ekki sanngjarna meðferð hjá Hughes Búlgarinn Martin Petrov snéri aftur í lið Manchester City eftir tveggja mánaða fjarveru og skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri á Stoke. Petrov þakkaði Roberto Mancini fyrir byrjunarliðssætið með því að skora fyrsta mark City undir stjórn Ítalans. 26.12.2009 20:30 Mark Ármanns Smára dugði skammt á móti Leeds Þriðja mark Ármanns Smára Björnssonar á tímabilinu kom Hartlepool í 1-0 á útivelli á móti toppliði Leeds United en var ekki nóg til að skila Hartlepool stigi í 3-1 tapi í ensku C-deildinni í dag. 26.12.2009 20:00 Liverpool fagnaði loksins sigri á tíu mönnum Wolves Liverpool komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Wolves á Anfield í kvöld. Bæði mörk Liverpool komu eftir fyrirgjafir frá Emiliano Insua og eftir að Stephen Ward var rekinn útaf í upphafi seinni hálfleiks. 26.12.2009 19:23 Ancelotti: Svona mörg góð færi eiga að skila okkur marki Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði að það vanti sjálfstraust í hans menn eftir markalaust jafntefli á móti Birmingham City í dag. Chelsea fékk fullt af fínum færum en tókst ekki að koma boltanum framhjá Joe Hart í marki Birmingham. 26.12.2009 19:00 Aron og Kári fögnuðu báðir 1-0 sigri með liðum sínum Aron Einar Gunnarsson hjá Coventry og Kári Árnason hjá Plymouth spiluðu báðir allar 90 mínúturnar í 1-o sigurleikjum sinna liða í ensku b-deildinni í dag. Sigurmörkin í leikjunum báðum komu skömmu fyrir leikslok. 26.12.2009 18:00 Mancini: Shay er besti markvörðurinn í ensku deildinni „Þetta var góður leikur að mínu mati. Leikmennirnir mínir voru frábærir því það er ekki auðvelt að spila á móti Stoke. Fyrsta vikan er allt í lagi og það var mikilvægt að finna rétta jafnvægið í liðinu," sagði Roberto Mancini, stjóri Manchester City eftir 2-0 sigur á Stoke í fyrsta leiknum undir hans stjórn í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2009 17:45 Rafael Benitez: Steven Gerrard þarf að bæta sig Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að fyrirliðinn hans, Steven Gerrard, finnist hann sjálfur ekki vera í nægilega góðu formi. Gerrard var með 11 mörk og Liverpool í toppsæti deildarinnar á sama tíma í fyrra en nú er hann aðeins með búinn að skora fjögur og Liverpool situr í 8. sætinu. 26.12.2009 17:30 Gylfi með jöfnunarmark Reading beint úr aukaspyrnu Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Reading 1-1 jafntefli á móti Swansea í ensku b-deildinni í dag en markið skoraði hann beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. 26.12.2009 17:15 Roberto Mancini byrjar vel með Manchester City Roberto Mancini byrjar vel sem stjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni því liðið vann 2-0 heimasigur á Stoke í hans fyrsta leik. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleiknum. 26.12.2009 16:54 Alberto Aquilani í byrjunarliðinu hjá Liverpool Ítalinn Alberto Aquilani verður í byrjunarliðinu hjá Liverpool sem mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Dirk Kuyt er aftur á móti kominn á bekkinn hjá Rafael Benitez. 26.12.2009 16:42 Kiel aftur á sigurbraut í þýska handboltanum Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel komust aftur á sigurbraut í þýska handboltanum í dag eftir 31-26 sigur á Grosswallstadt. Tvö önnur Íslendingalið unnu einnig leiki sína. 26.12.2009 16:30 Gianfranco Zola: Risasigur fyrir sjálfstraustið í liðinu „Þetta var risasigur fyrir okkur. Stigin eru mikilvæg en sigurinn skiptir líka miklu máli fyrir sjálfstraustið í liðinu," sagði Gianfranco Zola, stjóri West Ham eftir 2-0 sigur á Portsmouth í dag en sigurinn kom West Ham liðinu upp úr fallsæti. 26.12.2009 16:13 Stig nægði Grétari Rafni og félögum ekki til að sleppa úr fallsæti Íslendingaliðin Burnley og Bolton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bolton komst yfir en Burnley náði að jafna og kom því í veg fyrir að Grétar Rafn Steinsson og félagar kæmust upp úr fallsæti. Bolton-menn gátu þó talist heppnir að Burnley bætti ekki fleiri mörkum við og tryggði sér sigurinn. 26.12.2009 16:02 Sjá næstu 50 fréttir
Capello hefur trú á Inter í Meistaradeildinni Þó svo Fabio Capello þjálfi enska landsliðið þá fylgist hann engu að síður grannt með því sem er að gerast í ítalska boltanum. 28.12.2009 11:00
Ronaldo dreymir um að fá Rooney til Madrid Cristiano Ronaldo hefur ekki gleymt því hversu gott sé að spila með Wayne Rooney og Portúgalann dreymir um að spila með Rooney hjá Real Madrid. 28.12.2009 10:15
Bellamy ekki á förum frá City Craig Bellamy segir að það sé ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fara frá Man. City í kjölfar þess að félagið ákvað að reka Mark Hughes og ráða Roberto Mancini í staðinn. 28.12.2009 09:26
NBA: Clippers vann óvæntan sigur á Celtics Mögnuð flautukarfa Baron Davis tryggði LA Clippers afar óvæntan sigur á Boston Celtics í nótt. Lokatölur 92-90 fyrir Clippers. 28.12.2009 08:59
Ferguson um Rooney: Hann er fæddur sigurvegari Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United var sáttur með frammistöðu Wayne Rooney í 3-1 sigri á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rooney bætti fyrir slæm mistök með því að leggja upp tvö síðustu mörk United í leiknum. 27.12.2009 23:15
Mörkin hans Cesc Fábregas voru áhættunar virði Arsène Wenger, stjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa sett Cesc Fábregas inn á völlinn á móti Aston Villa í dag þó svo að Spánverjinn væri ekki orðinn hundrað prósent góður af meiðslunum. Fábregas skoraði tvö glæsileg mörk og lagði grunninn að 3-0 sigri á Aston Villa en hann þurfti líka að yfirgefa völlinn vegna tognunar aftan í læri og gæti verið frá í allt að þrjár vikur til viðbótar. 27.12.2009 22:38
Jón Arnór að hafa góð áhrif á Granada-liðið CB Granada vann í gær sinn annan leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið vann 83-76 sigur á Fuenlabrada á útivelli. 27.12.2009 22:24
Aron: Fínt fyrir menn til að ná af sér jólasteikinni Það verða Haukar og Akureyri sem mætast í úrslitum deildabikarsins annað kvöld. Haukar unnu Val í dag 29-22 en sigur þeirra var aldrei í hættu. 27.12.2009 20:34
Framkonur komu til baka í seinni hálfleik og fóru í úrslitin Fram vann 26-24 sigur á Stjörnunni og tryggði sér sæti í úrslitaleik kvenna í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum sem fer fram á morgun. Fram mætir Haukum í úrslitaleiknum klukkan 20.00 á morgun. 27.12.2009 19:25
Rooney: Stjórinn hefði ekki verið ánægður með mig ef við hefðum ekki unnið Wayne Rooney átti þátt í öllum þremur mörkum Manchester United í 3-1 sigri á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rooney kom United í 1-0 og lagði síðan upp tvö mörk eftir að mistök hans höfðu kostað liðið jöfnunarmark. 27.12.2009 18:30
Rooney bætti fyrir mistökin með því að leggja upp tvö mörk Manchester United komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 sigur á Hull á útivelli. Wayne Rooney lagði upp tvö mörk á síðustu 17 mínútunum og sá til þess að mistök sín kostuðu ekki Manchester United stig. Rooney skoraði fyrsta markið og átti því þátt í öllum mörkum sinna manna í leiknum. 27.12.2009 17:48
Akureyri í sinn fyrsta úrslitaleik eftir öruggan sigur á FH Akureyri tryggði sér sæti í úrslitaleik karla í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum eftir öruggan níu marka sigur á FH, 35-26, á Strandgötunni í dag. FH-liðið mætti vængbrotið til leiks þar sem að það vantaði marka lykilmenn í liðið. 27.12.2009 17:24
Thomas Vermaelen: Fabregas gerði allt til að ná þessum leik Thomas Vermaelen hrósaði innkomu fyrirliða síns í 3-0 sigri Arsenal á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Cesc Fabregas kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk áður en hann fór meiddur af velli. 27.12.2009 17:11
Ferguson: Verðum að bæta sóknarleikinn til að vinna Hull Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, kallar eftir betri sóknarleik sinna manna þegar ensku meistararnir mæta Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta verður fyrsti leikur liðsins eftir 3-0 tap á móti Fulham um síðustu helgi. 27.12.2009 16:00
Haukakonur í úrslit en ekki Valur - Nína var ólögleg Valskonur fá ekki að spila til úrslita í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum þrátt fyrir að hafa unnið 31-26 sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum í dag. Nína Kristín Björnsdóttir lék með Val þrátt fyrir að vera ekki komin með leikheimild en hún er að skipta í Val úr Haukum. 27.12.2009 15:51
Haukar unnu örugglega unglingaliðaslaginn við Val Haukar tryggðu sér sæti í úrslitaleik karla í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum með 29-22 sigri á Val á Strandgötu. Bæðu liðin hvíldu eldri leikmenn sína í leiknum og ungir strákar liðanna voru í aðalhlutverkum í leiknum. 27.12.2009 15:28
Fabregas kom inn á sem varamaður og skoraði tvö Arsenal vann 3-0 sigur á Aston Villa í baráttu liðanna í 3. og 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal-liðsins, byrjaði á varamannabekknum en kom inn á og skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum. 27.12.2009 15:13
United mun líklega lána Macheda til Spánar Það eru líkur á því að Manchester United láni Federico Macheda til Spánar þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Macheda átti stóran þátt í því að Manchester United vann enska meistaratitilinn í fyrra en hefur hinsvegar fengið fá tækifæri með liðinu á þessu tímabili. 27.12.2009 15:00
Hrafnhildur: Stolt af því að skora ellefu mörk klukkan tólf Hrafnhildur Skúladóttir var kát eftir 11 marka leik sinn á móti Haukum í undanúrslitaleik kvenna í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum í dag. Hrafnhildur fór á kostum og Valsliðið vann öruggan sex marka sigur. 27.12.2009 14:00
Valskonur komnar í úrslitaleikinn - Hrafnhildur í stuði Valskonur tryggðu sér sæti í úrslitaleik kvenna í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum með 31-26 sigri á Haukum á Strandgötu. Haukar byrjuðu vel og náðu fimm marka forskoti í fyrri hálfleik en þær réðu ekkert við Hrafnhildi Skúladóttur sem átti stórleik. 27.12.2009 13:11
Aston Villa getur náð risa-fernunni á móti Arsenal í dag Aston Villa getur náð merkilegri fernu þegar liðið sækir Arsenal heim á Emirates-völlinn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lærisveinar Martin O’Neill hafa þegar unnið Liverpool, Chelsea og Manchester United á þessu tímabili og eiga því möguleika á að loka hringnum og ná því að vinna öll fjögur risafélögin í einum rykk. 27.12.2009 12:45
The Sunday Mirror: Arsenal hefur áhuga á að fá Bellamy Arsenal hefur áhuga á því að kaupa framherjann Craig Bellamy frá Manchester City ef marka má frétt í The Sunday Mirror í morgun. Bellamy var ósáttur við brottvikningu Mark Hughes og var síðan á bekknum í fyrsta leiknum undir stjórn Roberto Mancini í gær. 27.12.2009 12:00
Lakers-liðið þurfti tvær framlengingar til að vinna Sacramento Kobe Bryant skoraði 38 stig og hjálpaði Los Angeles Lakers að komast aftur á sigurbraut daginn eftir vandræðalegt tap á móti Cleveland á heimavelli á jóladag. Lakers-liðið þurfti reyndar tvær framlengingar til þess að vinna Sacramento Kings. 27.12.2009 11:00
Handboltahátið á Strandgötunni í dag Fjögur efstu karla og kvennaliðin í N1-deildunum í handbolta spila í dag undanúrslitaleikina í Flugfélags Íslands deildarbikarnum sem fram fer á Strandgötunni í Hafnarfirði í ár. Konurnar byrja og enda daginn en karlaleikirnir fara síðan fram á milli þeirra. 27.12.2009 10:00
Roberto Mancini: Bellamy er vinur minn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var spurður út í samband sitt og Craig Bellamy eftir að Bellamy var ekki í byrjunarliði City í 2-0 sigrinum á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2009 09:00
Chelsea fékk leyfi til þess að nota Drogba á móti Fulham á morgun Didier Drogba og Salomon Kalou verða eftir allt saman með Chelsea í nágrannaslagnum við Fulham á mánudaginn en enska toppliðið fékk undanþágu hjá knattspyrnusambandi Fílabeinsstrandarinnar til að seinka heimför þeirra til 29. desember. 27.12.2009 08:00
Jose Mourinho: Ég er ekki hræddur um að missa starfið mitt Jose Mourinho, þjálfari Inter, óttast ekki að missa starfið sitt sem þjálfari ítölsku meistarana en Portúgalinn hefur átti í erfiðum samskiptum við ítalska fjölmiðla á þessu tímabili. 27.12.2009 07:00
Mótherjar Liverpool skipta um þjálfara - Dan Petrescu hættur Dan Petrescu mun ekki stýra liði Unirea Urziceni þegar það mætir Liverpool í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á næsta ári. Mihai Stoica, framkvæmdastjóri Unirea Urziceni, tilkynnti þetta í gær og sagði að félagið væri að leita að nýjum þjálfara. 27.12.2009 06:00
Redknapp: Gott að ná stigi á útivelli á móti Fulham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var sáttur með markalaust jafntefli á móti Fulham á Craven Cottage en meistarar Manchester United töpuðu 0-3 á sama stað um síðustu helgi. Tottenham tókst því ekki að komast upp fyrir Arsenal og Aston Villa sem mætast á morgun. 26.12.2009 23:00
Annar sigurinn í röð kom Eggerti og félögum upp í fimmta sætið Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts eru komnir upp í efri hlutann í skosku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur á Falkirk í dag. Sigurmarkið skoraði fyrirliðinn Michael Stewart úr vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik. 26.12.2009 22:00
Guðjón Valur markahæstur í sigri Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í 34-26 sigri Rhein-Neckar Löwen á HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Guðjón Valur skoraði sjö mörk í leiknum alveg eins og Uwe Gensheimer sem skorað fjögur marka sinna úr vítum. 26.12.2009 21:30
Gerrard: Vorum komnir með stuðningsmennina á bakið Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, létti mikið þegar hann kom sínu liði yfir í 2-0 sigri á Wolves íensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það leyndi sér ekki þegar Gerard fagnaði marki sínu sem hann skoraði af harðfylgni með skalla eftir fyrirgjöf Emiliano Insua. 26.12.2009 21:00
Martin Petrov: Ég fékk ekki sanngjarna meðferð hjá Hughes Búlgarinn Martin Petrov snéri aftur í lið Manchester City eftir tveggja mánaða fjarveru og skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri á Stoke. Petrov þakkaði Roberto Mancini fyrir byrjunarliðssætið með því að skora fyrsta mark City undir stjórn Ítalans. 26.12.2009 20:30
Mark Ármanns Smára dugði skammt á móti Leeds Þriðja mark Ármanns Smára Björnssonar á tímabilinu kom Hartlepool í 1-0 á útivelli á móti toppliði Leeds United en var ekki nóg til að skila Hartlepool stigi í 3-1 tapi í ensku C-deildinni í dag. 26.12.2009 20:00
Liverpool fagnaði loksins sigri á tíu mönnum Wolves Liverpool komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Wolves á Anfield í kvöld. Bæði mörk Liverpool komu eftir fyrirgjafir frá Emiliano Insua og eftir að Stephen Ward var rekinn útaf í upphafi seinni hálfleiks. 26.12.2009 19:23
Ancelotti: Svona mörg góð færi eiga að skila okkur marki Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði að það vanti sjálfstraust í hans menn eftir markalaust jafntefli á móti Birmingham City í dag. Chelsea fékk fullt af fínum færum en tókst ekki að koma boltanum framhjá Joe Hart í marki Birmingham. 26.12.2009 19:00
Aron og Kári fögnuðu báðir 1-0 sigri með liðum sínum Aron Einar Gunnarsson hjá Coventry og Kári Árnason hjá Plymouth spiluðu báðir allar 90 mínúturnar í 1-o sigurleikjum sinna liða í ensku b-deildinni í dag. Sigurmörkin í leikjunum báðum komu skömmu fyrir leikslok. 26.12.2009 18:00
Mancini: Shay er besti markvörðurinn í ensku deildinni „Þetta var góður leikur að mínu mati. Leikmennirnir mínir voru frábærir því það er ekki auðvelt að spila á móti Stoke. Fyrsta vikan er allt í lagi og það var mikilvægt að finna rétta jafnvægið í liðinu," sagði Roberto Mancini, stjóri Manchester City eftir 2-0 sigur á Stoke í fyrsta leiknum undir hans stjórn í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2009 17:45
Rafael Benitez: Steven Gerrard þarf að bæta sig Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að fyrirliðinn hans, Steven Gerrard, finnist hann sjálfur ekki vera í nægilega góðu formi. Gerrard var með 11 mörk og Liverpool í toppsæti deildarinnar á sama tíma í fyrra en nú er hann aðeins með búinn að skora fjögur og Liverpool situr í 8. sætinu. 26.12.2009 17:30
Gylfi með jöfnunarmark Reading beint úr aukaspyrnu Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Reading 1-1 jafntefli á móti Swansea í ensku b-deildinni í dag en markið skoraði hann beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. 26.12.2009 17:15
Roberto Mancini byrjar vel með Manchester City Roberto Mancini byrjar vel sem stjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni því liðið vann 2-0 heimasigur á Stoke í hans fyrsta leik. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleiknum. 26.12.2009 16:54
Alberto Aquilani í byrjunarliðinu hjá Liverpool Ítalinn Alberto Aquilani verður í byrjunarliðinu hjá Liverpool sem mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Dirk Kuyt er aftur á móti kominn á bekkinn hjá Rafael Benitez. 26.12.2009 16:42
Kiel aftur á sigurbraut í þýska handboltanum Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel komust aftur á sigurbraut í þýska handboltanum í dag eftir 31-26 sigur á Grosswallstadt. Tvö önnur Íslendingalið unnu einnig leiki sína. 26.12.2009 16:30
Gianfranco Zola: Risasigur fyrir sjálfstraustið í liðinu „Þetta var risasigur fyrir okkur. Stigin eru mikilvæg en sigurinn skiptir líka miklu máli fyrir sjálfstraustið í liðinu," sagði Gianfranco Zola, stjóri West Ham eftir 2-0 sigur á Portsmouth í dag en sigurinn kom West Ham liðinu upp úr fallsæti. 26.12.2009 16:13
Stig nægði Grétari Rafni og félögum ekki til að sleppa úr fallsæti Íslendingaliðin Burnley og Bolton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bolton komst yfir en Burnley náði að jafna og kom því í veg fyrir að Grétar Rafn Steinsson og félagar kæmust upp úr fallsæti. Bolton-menn gátu þó talist heppnir að Burnley bætti ekki fleiri mörkum við og tryggði sér sigurinn. 26.12.2009 16:02