Fleiri fréttir Frábær sigur á feikisterku liði Frakka 19 ára landslið karla hefur byrjað afar vel á HM í Túnis en liðið hefur unnið tvo góða sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum. Ísland vann 29-24 sigur á Frökkum í gær en hafði unnið Puertó Ríkó með tólf marka mun kvöldið áður. 22.7.2009 14:00 Sbragia yfirnjósnari Sunderland Ricky Sbragia hefur verið ráðinn nýr yfirnjósnari Sunderland. Sbragia tók við liðinu eftir að Roy Keane var rekinn á síðasta tímabili og náði að stýra því frá falli. Hann sagði síðan upp eftir tímabilið og sagði að félagið þyrfti á stærra nafni að halda til að ná lengra. 22.7.2009 13:30 Guðmundur löglegur með Keflavík á morgun Besti leikmaður úrvalsdeildar karla í fótbolta á síðustu leiktíð, Guðmundur Steinarsson, fær leikheimild með Keflavík í Pepsí deildinni í dag. Þetta staðfesti Guðmundur við fréttastofu í morgun. 22.7.2009 13:00 Crouch gæti farið til Tottenham Lundúnaliðin Tottenham og Fulham hafa áhuga á sóknarmanninum Peter Crouch hjá Portsmouth. Crouch virtist vera á leið til Sunderland þegar snuðra hjóp á þráðinn. 22.7.2009 13:00 Mikilvægt tímabil framundan hjá Foster „Ég hef sagt það áður og segi það enn, hann verður markvörður Englands," segir Sir Alex Ferguson um Ben Foster, markvörð sinn hjá Manchester United. 22.7.2009 12:30 Nýr heimavöllur Þórs vígður með stórleik í kvöld Það verður hart barist á íþróttasvæði Þórs á Akureyri í kvöld þegar KA kemur í heimsókn. Um er að ræða fyrsta heimaleik Þórs á nýjum og glæsilegum heimavelli sem var notaður fyrir landsmótið á dögunum. 22.7.2009 12:00 Indriði: Mun ekki fara til að verða vinstri bakvörður Líklegt er að landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson yfirgefi herbúðir norska liðsins Lyn á næstunni. Liðið er í neðsta sæti deildarinnar og fjárhagsstaða þess vægast sagt slæm. 22.7.2009 11:30 Brawn bjartsýnn á gott gengi Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Brawn liðsins segir að bíll liðsins hafi verið endurbættur frá síðsta móti og liðið ætli sér stóra hluti í Ungverjalandi um næstu helgi. Brawn liðið er með forystu í stigakeppni ökumanna og bílasmiða. 22.7.2009 11:13 FH ætlar að leiðrétta slysið Íslandsmeistarar FH leika síðari leik sinn gegn Aktobe í Kasakstan í dag. Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma. Vonir Hafnarfjarðarliðsins um að komast áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar eru litlar sem engar eftir 0-4 tap í Kaplakrika í síðustu viku. 22.7.2009 10:45 Sven-Göran: Einstakt tækifæri Svíinn Sven-Göran Eriksson er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska 3. deildarliðinu Notts County. Eriksson er fyrrum þjálfari enska landsliðsins. 22.7.2009 10:00 Landsleikur gegn Suður-Afríku í október Frágengið er að íslenska landsliðið muni leika vináttulandsleik við Suður-Afríku á Laugardalsvelli þann 13. október. Frá þessu er greint á vefsíðu KSÍ. 22.7.2009 09:14 Mourinho þurfti að játa sig sigraðan gegn Chelsea Didier Drogba og Frank Lampard skoruðu mörk Chelsea sem vann 2-0 sigur á Inter í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Inter hefur ekki náð sigri í neinum af þremur leikjum sínum í ferðinni. 22.7.2009 08:59 Pressan ekki Ferrari stjóranum ofviða Stefano Domenicali er ekki að kikna undan álaginu þó Ferrari hafi ekki gengið sem skyldi á þessu keppnistímabili og Red Bull og Brawn berjist um titilinn. 22.7.2009 08:51 Sjá sjálfir um að þvo fötin „Klúbburinn er í mjög erfiðum málum og þarf að losa sig við leikmenn,“ segir varnarmaðurinn Indriði Sigurðsson sem er samningsbundinn Lyn í Noregi. Félagið stendur á brauðfótum en fjárhagsstaða þess er virkilega slæm. 22.7.2009 08:00 Gunnleifur: Þetta kemur á endanum en getur tekið smá tíma Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson er nú staddur í Noregi þar sem hann er við æfingar hjá Lilleström. Gunnleifur hafði farið á tvær æfingar með norska félaginu þegar Vísir tók stöðuna á honum í gær. 22.7.2009 07:00 Högglengstu kylfingar landsins eigast við í kvöld Í kvöld fer fram keppnin „Berserkur“ á Grafarholtsvelli en um er að ræða keppni um högglengsta kylfing landsins í karla- og kvennaflokki. 22.7.2009 06:45 Ensk úrvalsdeildarfélög í eldlínunni í kvöld Tottenham stillti upp sterku liði í 0-4 sigri gegn Peterborough í kvöld en Darren Bent, Luka Modric, Jermain Defoe og Roman Pavlyuchenko skoruðu mörk Lundúnaliðsins í leiknum. 21.7.2009 23:00 Stabæk komið áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar KF Tirana frá Albaníu var engin fyrirstaða fyrir Noregsmeistara Stabæk í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Stabæk vann 4-0 og samanlagt 5-1 og er því komið í þriðju umferðina. 21.7.2009 22:15 Fyrsti sigur Arsenal á undirbúningstímabilinu staðreynd Leikmenn Arsenal eru staddir þessa stundina í æfingarbúðum í Austurríki og í kvöld léku þeir sinn annan æfingarleik á undirbúningstímabilinu þegar þeir unnu 7-1 sigur gegn áhugamannaliðinu SC Columbia. 21.7.2009 21:30 1. deild: Fjarðabyggð í annað sætið - Ólsarar áfram á botninum Fjarðabyggð vann 1-0 sigur gegn Víkingi Ólafsvík á Eskifirði í kvöld í lokaleik 12. umferðar 1. deildar karla. Grétar Örn Ómarsson skoraði eina markið á lokakafla leiksins. 21.7.2009 20:45 Hleb óviss með framtíð sína hjá Barcelona Hvítrússinn Alexander Hleb hjá Barcelona var á dögunum sterklega orðaður við Ítalíumeistara Inter ýmist á láni eða sem hluti af félagsskiptum annað hvort Maxwell eða Zlatan Ibrahimovic til Barcelona. 21.7.2009 20:00 Guðjón Skúlason ráðinn þjálfari Keflavíkur Keflvíkingar tilkynntu í dag um ráðningu Guðjóns Skúlasonar sem þjálfara meistaraflokks karla í körfubolta en Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 21.7.2009 19:15 AC Milan útilokar að kaupa Beckham í sumar Adriano Galliani varaforseti AC Milan hefur tekið fyrir sögusagnir um að ítalska félagið hafi hug á því að kaupa David Beckham frá LA Galaxy í sumar. 21.7.2009 18:45 West Ham og Chelsea í viðræðum vegna bótagreiðslu fyrir Nouble Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er framherjinn ungi Frank Nouble að gangast undir læknisskoðun hjá West Ham en félagið er einnig í viðræðum við Chelsea vegna bótagreiðslu fyrir hinn 17 ára gamla leikmann. 21.7.2009 18:00 Bolt ekki í sínu besta standi Spretthlauparinn Usain Bolt vonast til að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra hlaupi í Berlín. Bolt er 22 ára og vann Ólympíugullið í Peking í fyrra. 21.7.2009 17:15 Pacquiao stefnir á að mæta Cotto í Las Vegas Flest virðist nú benda til stórbardaga í hnefaleikum næsta haust þegar IBO-léttveltivigtarmeistarinn Manny Pacquiao og WBO-veltivigtarmeistarinn Miguel Cotto mætast en Pacquiao á aðeins eftir að samþykkja kröfur Cotto fyrir bardagann. 21.7.2009 16:30 Köln vill Elano lánaðan Þýska liðið Köln ætlar að leggja fram lánstilboð í brasilíska landsliðsmanninn Elano hjá Manchester City. Elano átti ekki fast sæti í liði City á síðustu leiktíð og má reikna með því að hann muni eiga erfitt uppdráttar á komandi tímabili miðað við kaupæði félagsins. 21.7.2009 15:45 Inter í viðræðum við umboðsmann Eto'o Forráðamenn Inter vonast til þess að kamerúnski sóknarmaðurinn Samuel Eto'o verði orðinn þeirra í lok vikunnar. Viðræður milli Inter og umboðsmanns leikmannsins fóru af stað í gær og standa enn yfir. 21.7.2009 15:00 Paul Hart stýrir Portsmouth Staðfest hefur verið að Paul Hart mun stýra Portsmouth áfram. Hann hefur skrifað undir samning til tveggja ára. Hart tók við stjórnartaumunum á Fratton Park þegar Tony Adams var rekinn í febrúar síðastliðnum. 21.7.2009 14:06 Óvíst hvort Ballack verði með í byrjun móts Óvíst er hvort þýski miðjumaðurinn Michael Ballack geti verið með Chelsea í byrjun tímabils. Chelsea er í æfingaferð í Bandaríkjunum en Ballack meiddist á æfingu þar og getur ekki tekið meira þátt í leikjum ferðarinnar. 21.7.2009 13:45 Nasri frá næstu mánuði Samir Nasri, leikmaður Arsenal, gæti verið frá næstu þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu. Leikmannahópur Arsenal er í æfingabúðum í Austurríki. 21.7.2009 13:32 Lyn í miklum fjárhagsörðugleikum - Indriði á leið burt? Svo gæti farið að norska liðið Brann verði með alíslenska varnarlínu. Norskir fjölmiðlar greina frá því í dag að landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson sé á óskalista félagsins en hann er samningsbundinn Lyn. 21.7.2009 12:53 Crouch hafnaði Sunderland Sóknarmaðurinn Peter Crouch er ekki á leið til Sunderland en hann var ekki tilbúinn að yfirgefa suðurströnd Englands. Sunderland hafði komist að samkomulagi við Portsmouth um kaupverðið á Crouch. 21.7.2009 12:16 Sven-Göran til Notts County? Samkvæmt BBC er hinn sænski Sven-Göran Eriksson í viðræðum við Notts County um að gerast yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Notts County er í ensku 3. deildinni og er elsta knattspyrnufélag heims. 21.7.2009 11:51 Íslandsmeistararnir til Póllands Í morgun var dregið í Evrópukeppni félagsliða í handbolta. Karlalið Fram mætir FIQAS Aalsmeer frá Hollandi í fyrstu umferð EHF-bikarsins en fyrri leikurinn verður á útivelli í byrjun september. 21.7.2009 11:30 Al Fahim eignast Portsmouth Portsmouth hefur staðfest að Sulaiman Al Fahim sé orðinn eigandi og stjórnarformaður Portsmouth. Al Fahim er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum og reyndi að kaupa Manchester City á sínum tíma. 21.7.2009 10:45 Jónas Guðni samdi við Halmstad til 2012 Jónas Guðni Sævarsson hefur skrifað undir samning við sænska liðið Halmstad til ársins 2012. Jónas er 25 ára en samkvæmt sænskum fjölmiðlum borgar félagið KR um 40 milljónir íslenskra króna fyrir leikmanninn. 21.7.2009 10:34 Man Utd skoðaði möguleika á að fá Ribery Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkennir að félagið hafi skoðað möguleikann á því að fá franska kantmanninn Franck Ribery frá Bayern München. 21.7.2009 10:30 Ari og Hannes á skotskónum í markaleik Íslendingaliðið Sundsvall vann ótrúlegan 6-4 sigur á Jönköping í B-deild sænska boltans í gærkvöldi. Sundsvall er í fimmta sæti deildarinnar þegar fimmtán umferðum er lokið. 21.7.2009 10:23 Wigan fær efnilegan Íra Enska úrvalsdeildarliðið Wigan hefur keypt miðjumanninn James McCarthy frá Hamilton í Skotlandi. Þessi 18 ára strákur fékk einnig samningstilboð frá Wolves en hafnaði því. 21.7.2009 10:00 Pálmi og þrír aðrir sömdu við Snæfell Pálmi Freyr Sigurgeirsson hefur yfirgefið herbúðir Íslandsmeistara KR eftir fjögur ár í Vesturbænum. Hann heldur á kunnuglegar slóðir og hefur samið við Snæfell í Stykkishólmi en hann lék með liðinu um síðustu aldamót. 21.7.2009 09:16 Nýtt Íslandsmet í Viðeyjarsundi Heimir Örn Sveinsson þreytti í gær Viðeyjarsund en sundleiðin er frá Viðeyjarbryggju inn í Reykjavíkurhöfn að flotbryggjunni við gamla slippinn. Þetta er leiðin sem Eyjólfur sundkappi og fleiri sundkappar syntu hér forðum og telst vera formlegt Viðeyjarsund. 21.7.2009 09:11 Bretar í sjokki vegna kappakstursslyss Breskir áhugamenn um kappakstur og ökumenn í ýmsum mótaröðum í kappakstri Í Bretlandi eru í sjokki vegna dauðaslyss Henry Surtees á sunnudaginn. Hann lést eftir að dekk úr öðrum bíl sem keyrði á vegg lenti í höfði hans í miðri keppni. 21.7.2009 09:08 Býst við að berjast við Liverpool og Chelsea um titilinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki reikna með því að grannarnir í City muni gera atlögu að enska meistaratitlinum á komandi tímabili. 21.7.2009 09:00 Leikur líklega síðasta leikinn fyrir KR í Grikklandi „Ég er mjög sáttur við það sem þeir höfðu að bjóða mér,“ segir Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, sem náði í gær samkomulagi við sænska félagið Halmstad. Liðið er sem stendur um miðja sænsku úrvalsdeildina. 21.7.2009 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Frábær sigur á feikisterku liði Frakka 19 ára landslið karla hefur byrjað afar vel á HM í Túnis en liðið hefur unnið tvo góða sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum. Ísland vann 29-24 sigur á Frökkum í gær en hafði unnið Puertó Ríkó með tólf marka mun kvöldið áður. 22.7.2009 14:00
Sbragia yfirnjósnari Sunderland Ricky Sbragia hefur verið ráðinn nýr yfirnjósnari Sunderland. Sbragia tók við liðinu eftir að Roy Keane var rekinn á síðasta tímabili og náði að stýra því frá falli. Hann sagði síðan upp eftir tímabilið og sagði að félagið þyrfti á stærra nafni að halda til að ná lengra. 22.7.2009 13:30
Guðmundur löglegur með Keflavík á morgun Besti leikmaður úrvalsdeildar karla í fótbolta á síðustu leiktíð, Guðmundur Steinarsson, fær leikheimild með Keflavík í Pepsí deildinni í dag. Þetta staðfesti Guðmundur við fréttastofu í morgun. 22.7.2009 13:00
Crouch gæti farið til Tottenham Lundúnaliðin Tottenham og Fulham hafa áhuga á sóknarmanninum Peter Crouch hjá Portsmouth. Crouch virtist vera á leið til Sunderland þegar snuðra hjóp á þráðinn. 22.7.2009 13:00
Mikilvægt tímabil framundan hjá Foster „Ég hef sagt það áður og segi það enn, hann verður markvörður Englands," segir Sir Alex Ferguson um Ben Foster, markvörð sinn hjá Manchester United. 22.7.2009 12:30
Nýr heimavöllur Þórs vígður með stórleik í kvöld Það verður hart barist á íþróttasvæði Þórs á Akureyri í kvöld þegar KA kemur í heimsókn. Um er að ræða fyrsta heimaleik Þórs á nýjum og glæsilegum heimavelli sem var notaður fyrir landsmótið á dögunum. 22.7.2009 12:00
Indriði: Mun ekki fara til að verða vinstri bakvörður Líklegt er að landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson yfirgefi herbúðir norska liðsins Lyn á næstunni. Liðið er í neðsta sæti deildarinnar og fjárhagsstaða þess vægast sagt slæm. 22.7.2009 11:30
Brawn bjartsýnn á gott gengi Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Brawn liðsins segir að bíll liðsins hafi verið endurbættur frá síðsta móti og liðið ætli sér stóra hluti í Ungverjalandi um næstu helgi. Brawn liðið er með forystu í stigakeppni ökumanna og bílasmiða. 22.7.2009 11:13
FH ætlar að leiðrétta slysið Íslandsmeistarar FH leika síðari leik sinn gegn Aktobe í Kasakstan í dag. Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma. Vonir Hafnarfjarðarliðsins um að komast áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar eru litlar sem engar eftir 0-4 tap í Kaplakrika í síðustu viku. 22.7.2009 10:45
Sven-Göran: Einstakt tækifæri Svíinn Sven-Göran Eriksson er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska 3. deildarliðinu Notts County. Eriksson er fyrrum þjálfari enska landsliðsins. 22.7.2009 10:00
Landsleikur gegn Suður-Afríku í október Frágengið er að íslenska landsliðið muni leika vináttulandsleik við Suður-Afríku á Laugardalsvelli þann 13. október. Frá þessu er greint á vefsíðu KSÍ. 22.7.2009 09:14
Mourinho þurfti að játa sig sigraðan gegn Chelsea Didier Drogba og Frank Lampard skoruðu mörk Chelsea sem vann 2-0 sigur á Inter í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Inter hefur ekki náð sigri í neinum af þremur leikjum sínum í ferðinni. 22.7.2009 08:59
Pressan ekki Ferrari stjóranum ofviða Stefano Domenicali er ekki að kikna undan álaginu þó Ferrari hafi ekki gengið sem skyldi á þessu keppnistímabili og Red Bull og Brawn berjist um titilinn. 22.7.2009 08:51
Sjá sjálfir um að þvo fötin „Klúbburinn er í mjög erfiðum málum og þarf að losa sig við leikmenn,“ segir varnarmaðurinn Indriði Sigurðsson sem er samningsbundinn Lyn í Noregi. Félagið stendur á brauðfótum en fjárhagsstaða þess er virkilega slæm. 22.7.2009 08:00
Gunnleifur: Þetta kemur á endanum en getur tekið smá tíma Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson er nú staddur í Noregi þar sem hann er við æfingar hjá Lilleström. Gunnleifur hafði farið á tvær æfingar með norska félaginu þegar Vísir tók stöðuna á honum í gær. 22.7.2009 07:00
Högglengstu kylfingar landsins eigast við í kvöld Í kvöld fer fram keppnin „Berserkur“ á Grafarholtsvelli en um er að ræða keppni um högglengsta kylfing landsins í karla- og kvennaflokki. 22.7.2009 06:45
Ensk úrvalsdeildarfélög í eldlínunni í kvöld Tottenham stillti upp sterku liði í 0-4 sigri gegn Peterborough í kvöld en Darren Bent, Luka Modric, Jermain Defoe og Roman Pavlyuchenko skoruðu mörk Lundúnaliðsins í leiknum. 21.7.2009 23:00
Stabæk komið áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar KF Tirana frá Albaníu var engin fyrirstaða fyrir Noregsmeistara Stabæk í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Stabæk vann 4-0 og samanlagt 5-1 og er því komið í þriðju umferðina. 21.7.2009 22:15
Fyrsti sigur Arsenal á undirbúningstímabilinu staðreynd Leikmenn Arsenal eru staddir þessa stundina í æfingarbúðum í Austurríki og í kvöld léku þeir sinn annan æfingarleik á undirbúningstímabilinu þegar þeir unnu 7-1 sigur gegn áhugamannaliðinu SC Columbia. 21.7.2009 21:30
1. deild: Fjarðabyggð í annað sætið - Ólsarar áfram á botninum Fjarðabyggð vann 1-0 sigur gegn Víkingi Ólafsvík á Eskifirði í kvöld í lokaleik 12. umferðar 1. deildar karla. Grétar Örn Ómarsson skoraði eina markið á lokakafla leiksins. 21.7.2009 20:45
Hleb óviss með framtíð sína hjá Barcelona Hvítrússinn Alexander Hleb hjá Barcelona var á dögunum sterklega orðaður við Ítalíumeistara Inter ýmist á láni eða sem hluti af félagsskiptum annað hvort Maxwell eða Zlatan Ibrahimovic til Barcelona. 21.7.2009 20:00
Guðjón Skúlason ráðinn þjálfari Keflavíkur Keflvíkingar tilkynntu í dag um ráðningu Guðjóns Skúlasonar sem þjálfara meistaraflokks karla í körfubolta en Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 21.7.2009 19:15
AC Milan útilokar að kaupa Beckham í sumar Adriano Galliani varaforseti AC Milan hefur tekið fyrir sögusagnir um að ítalska félagið hafi hug á því að kaupa David Beckham frá LA Galaxy í sumar. 21.7.2009 18:45
West Ham og Chelsea í viðræðum vegna bótagreiðslu fyrir Nouble Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er framherjinn ungi Frank Nouble að gangast undir læknisskoðun hjá West Ham en félagið er einnig í viðræðum við Chelsea vegna bótagreiðslu fyrir hinn 17 ára gamla leikmann. 21.7.2009 18:00
Bolt ekki í sínu besta standi Spretthlauparinn Usain Bolt vonast til að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra hlaupi í Berlín. Bolt er 22 ára og vann Ólympíugullið í Peking í fyrra. 21.7.2009 17:15
Pacquiao stefnir á að mæta Cotto í Las Vegas Flest virðist nú benda til stórbardaga í hnefaleikum næsta haust þegar IBO-léttveltivigtarmeistarinn Manny Pacquiao og WBO-veltivigtarmeistarinn Miguel Cotto mætast en Pacquiao á aðeins eftir að samþykkja kröfur Cotto fyrir bardagann. 21.7.2009 16:30
Köln vill Elano lánaðan Þýska liðið Köln ætlar að leggja fram lánstilboð í brasilíska landsliðsmanninn Elano hjá Manchester City. Elano átti ekki fast sæti í liði City á síðustu leiktíð og má reikna með því að hann muni eiga erfitt uppdráttar á komandi tímabili miðað við kaupæði félagsins. 21.7.2009 15:45
Inter í viðræðum við umboðsmann Eto'o Forráðamenn Inter vonast til þess að kamerúnski sóknarmaðurinn Samuel Eto'o verði orðinn þeirra í lok vikunnar. Viðræður milli Inter og umboðsmanns leikmannsins fóru af stað í gær og standa enn yfir. 21.7.2009 15:00
Paul Hart stýrir Portsmouth Staðfest hefur verið að Paul Hart mun stýra Portsmouth áfram. Hann hefur skrifað undir samning til tveggja ára. Hart tók við stjórnartaumunum á Fratton Park þegar Tony Adams var rekinn í febrúar síðastliðnum. 21.7.2009 14:06
Óvíst hvort Ballack verði með í byrjun móts Óvíst er hvort þýski miðjumaðurinn Michael Ballack geti verið með Chelsea í byrjun tímabils. Chelsea er í æfingaferð í Bandaríkjunum en Ballack meiddist á æfingu þar og getur ekki tekið meira þátt í leikjum ferðarinnar. 21.7.2009 13:45
Nasri frá næstu mánuði Samir Nasri, leikmaður Arsenal, gæti verið frá næstu þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu. Leikmannahópur Arsenal er í æfingabúðum í Austurríki. 21.7.2009 13:32
Lyn í miklum fjárhagsörðugleikum - Indriði á leið burt? Svo gæti farið að norska liðið Brann verði með alíslenska varnarlínu. Norskir fjölmiðlar greina frá því í dag að landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson sé á óskalista félagsins en hann er samningsbundinn Lyn. 21.7.2009 12:53
Crouch hafnaði Sunderland Sóknarmaðurinn Peter Crouch er ekki á leið til Sunderland en hann var ekki tilbúinn að yfirgefa suðurströnd Englands. Sunderland hafði komist að samkomulagi við Portsmouth um kaupverðið á Crouch. 21.7.2009 12:16
Sven-Göran til Notts County? Samkvæmt BBC er hinn sænski Sven-Göran Eriksson í viðræðum við Notts County um að gerast yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Notts County er í ensku 3. deildinni og er elsta knattspyrnufélag heims. 21.7.2009 11:51
Íslandsmeistararnir til Póllands Í morgun var dregið í Evrópukeppni félagsliða í handbolta. Karlalið Fram mætir FIQAS Aalsmeer frá Hollandi í fyrstu umferð EHF-bikarsins en fyrri leikurinn verður á útivelli í byrjun september. 21.7.2009 11:30
Al Fahim eignast Portsmouth Portsmouth hefur staðfest að Sulaiman Al Fahim sé orðinn eigandi og stjórnarformaður Portsmouth. Al Fahim er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum og reyndi að kaupa Manchester City á sínum tíma. 21.7.2009 10:45
Jónas Guðni samdi við Halmstad til 2012 Jónas Guðni Sævarsson hefur skrifað undir samning við sænska liðið Halmstad til ársins 2012. Jónas er 25 ára en samkvæmt sænskum fjölmiðlum borgar félagið KR um 40 milljónir íslenskra króna fyrir leikmanninn. 21.7.2009 10:34
Man Utd skoðaði möguleika á að fá Ribery Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkennir að félagið hafi skoðað möguleikann á því að fá franska kantmanninn Franck Ribery frá Bayern München. 21.7.2009 10:30
Ari og Hannes á skotskónum í markaleik Íslendingaliðið Sundsvall vann ótrúlegan 6-4 sigur á Jönköping í B-deild sænska boltans í gærkvöldi. Sundsvall er í fimmta sæti deildarinnar þegar fimmtán umferðum er lokið. 21.7.2009 10:23
Wigan fær efnilegan Íra Enska úrvalsdeildarliðið Wigan hefur keypt miðjumanninn James McCarthy frá Hamilton í Skotlandi. Þessi 18 ára strákur fékk einnig samningstilboð frá Wolves en hafnaði því. 21.7.2009 10:00
Pálmi og þrír aðrir sömdu við Snæfell Pálmi Freyr Sigurgeirsson hefur yfirgefið herbúðir Íslandsmeistara KR eftir fjögur ár í Vesturbænum. Hann heldur á kunnuglegar slóðir og hefur samið við Snæfell í Stykkishólmi en hann lék með liðinu um síðustu aldamót. 21.7.2009 09:16
Nýtt Íslandsmet í Viðeyjarsundi Heimir Örn Sveinsson þreytti í gær Viðeyjarsund en sundleiðin er frá Viðeyjarbryggju inn í Reykjavíkurhöfn að flotbryggjunni við gamla slippinn. Þetta er leiðin sem Eyjólfur sundkappi og fleiri sundkappar syntu hér forðum og telst vera formlegt Viðeyjarsund. 21.7.2009 09:11
Bretar í sjokki vegna kappakstursslyss Breskir áhugamenn um kappakstur og ökumenn í ýmsum mótaröðum í kappakstri Í Bretlandi eru í sjokki vegna dauðaslyss Henry Surtees á sunnudaginn. Hann lést eftir að dekk úr öðrum bíl sem keyrði á vegg lenti í höfði hans í miðri keppni. 21.7.2009 09:08
Býst við að berjast við Liverpool og Chelsea um titilinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki reikna með því að grannarnir í City muni gera atlögu að enska meistaratitlinum á komandi tímabili. 21.7.2009 09:00
Leikur líklega síðasta leikinn fyrir KR í Grikklandi „Ég er mjög sáttur við það sem þeir höfðu að bjóða mér,“ segir Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, sem náði í gær samkomulagi við sænska félagið Halmstad. Liðið er sem stendur um miðja sænsku úrvalsdeildina. 21.7.2009 08:00