Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2025 22:31 Baldvin Þór Magnússon með skilti til merkis um að Íslandsmetið hefði fallið í Rúmeníu á dögunum. Instagram/vinnym_99 Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um síðustu helgi en hefði viljað gera enn betur og ætlar sér að bæta metið aftur bráðlega. Hann útskýrði hvers vegna metin falla frekar utan Íslands. Fyrra Íslandsmet Baldurs var frá árinu 2023 þegar hann hljóp 10 kílómetrana á 28 mínútum og 51 sekúndu. Hann reyndi að bæta metið í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar en veðuraðstæður gerðu honum erfitt fyrir. Metið féll hins vegar í Rúmeníu fyrir rúmri viku, þegar Baldur hljóp á 28 mínútum og 37 sekúndum, eða 14 sekúndum hraðar en fyrra metið. Hann ætlar sér samt að fara enn hraðar: „Mig langaði að fara undir 28 mínútur og ég var alveg á því „pace“-i fyrstu sjö kílómetrana. Síðustu þrír kílómetrarnir voru svolítið erfiðir. Ég missti megnið af tímanum þar,“ sagði Baldvin við Ágúst Orra Arnarson í Sportpakkanum á Sýn. Viðtalið má sjá hér að neðan. Baldvin veltir því nú fyrir sér að gera aðra atlögu að 28 mínútna múrnum í næsta mánuði, í Lille í Frakklandi, en mun svo klárlega keppa í Valencia á Spáni í janúar. En af hverju eru Íslandsmetin í 10 kílómetra hlaupi aldrei sett á Íslandi? Baldvin segir að það sé ekki vegna veðurs heldur vegna lítillar samkeppni: „Það munar svo miklu þegar þú ert að reyna að ná öllu út úr þér, að hafa aðra til að keppa við og vera dreginn áfram. Vera í umgjörðinni og hafa spennuna sem fylgir því að keppa við aðra. Það skiptir svo rosalega miklu, til að ná hundrað prósent hlaupi. Það eru góðar aðstæður á Íslandi, þó ekki sé hægt að stóla á þær, en aðalástæðan er keppnin sem maður fær,“ sagði Baldvin en nánar er rætt við hann í spilaranum hér að ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Fyrra Íslandsmet Baldurs var frá árinu 2023 þegar hann hljóp 10 kílómetrana á 28 mínútum og 51 sekúndu. Hann reyndi að bæta metið í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar en veðuraðstæður gerðu honum erfitt fyrir. Metið féll hins vegar í Rúmeníu fyrir rúmri viku, þegar Baldur hljóp á 28 mínútum og 37 sekúndum, eða 14 sekúndum hraðar en fyrra metið. Hann ætlar sér samt að fara enn hraðar: „Mig langaði að fara undir 28 mínútur og ég var alveg á því „pace“-i fyrstu sjö kílómetrana. Síðustu þrír kílómetrarnir voru svolítið erfiðir. Ég missti megnið af tímanum þar,“ sagði Baldvin við Ágúst Orra Arnarson í Sportpakkanum á Sýn. Viðtalið má sjá hér að neðan. Baldvin veltir því nú fyrir sér að gera aðra atlögu að 28 mínútna múrnum í næsta mánuði, í Lille í Frakklandi, en mun svo klárlega keppa í Valencia á Spáni í janúar. En af hverju eru Íslandsmetin í 10 kílómetra hlaupi aldrei sett á Íslandi? Baldvin segir að það sé ekki vegna veðurs heldur vegna lítillar samkeppni: „Það munar svo miklu þegar þú ert að reyna að ná öllu út úr þér, að hafa aðra til að keppa við og vera dreginn áfram. Vera í umgjörðinni og hafa spennuna sem fylgir því að keppa við aðra. Það skiptir svo rosalega miklu, til að ná hundrað prósent hlaupi. Það eru góðar aðstæður á Íslandi, þó ekki sé hægt að stóla á þær, en aðalástæðan er keppnin sem maður fær,“ sagði Baldvin en nánar er rætt við hann í spilaranum hér að ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira