Fleiri fréttir

Jafntefli hjá Crewe

Gylfi Sigurðsson lék allan leikinn er Crewe gerði 1-1 jafntefli við Bristol Rovers á heimavelli í ensku C-deildinni í kvöld.

Mikilvægur sigur hjá Reading

Reading vann í kvöld mikilvægan sigur á Doncaster í ensku B-deildinni í knattspyrnu og saxaði þar með á forskot efstu tveggja liða deildarinnar.

Arsenal í undanúrslitin

Það verður Arsenal sem mætir Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Hull í fjórðungsúrslitunum í kvöld.

Ekkert verra en að tapa fyrir Keflavík

"Þetta er verst í heimi," sagði Friðrik Stefánsson, fyrirliði Njarðvíkur í samtali við Vísi í kvöld. "Það er ekkert verra en að tapa 2-0 á móti Keflavík," sagði Friðrik.

Keflavík í undanúrslitin

Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta með sigri á Njarðvík í öðrum leik liðanna 104-92. Keflavík vann einvígið því 2-0.

Haukar mæta KR í úrslitunum

Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Hamar í Hveragerði í kvöld, 69-65.

Hamar með yfirhöndina gegn Haukum

Hamar hafa fjórtán stiga forystu gegn Haukum í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna.

Flest gull ráða meistaratitlinum

Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu.

Liverpool er eins og gufuvaltari

Hollenska knattspyrnugoðsögnin Johan Cruyff segir að Liverpool sé það lið sem enginn vill mæta í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðið malaði Real Madrid og Manchester United í síðustu viku.

Leikmaður Houston skotinn í löppina

Framherjinn Carl Landry hjá Houston Rockets í NBA deildinni varð fyrir heldur óskemmtilegri reynslu þegar hann var á ferð í miðborg Houston í nótt.

Ellefu sækja um HM

Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú staðfest hvaða ellefu þjóðir hafa sótt um að halda HM í knattspyrnu árin 2018 eða 2022, en umsóknarfrestur rann út í dag.

Trappatoni er sjötugur í dag

Ítalski knattspyrnuþjálfarinn Giovanni Trappattoni, sem í dag er landsliðsþjálfari Íra, er sjötugur í dag.

Stutt stopp hjá strákunum í Skopje

Strákarnir okkar eru á ferð og flugi þessa dagana. Þeir komu til Skopje klukkan 14.00 í dag og spila erfiðan leik við Makedóna í undankeppni EM 2010 annað kvöld.

Wenger: United-menn virkuðu þreyttir

Arsene Wenger segist hafa greint þreytumerki á liði Manchester United í síðustu viku en telur samt að liðið muni hampa enska meistaratitlinum.

Vill ekki þurfa að horfa upp á Keflavíkurglottið

Við viljum auðvitað ekkert fara í sumarfrí strax í mars þannig að það kemur ekkert annað til greina en að vinna í kvöld," sagði Magnús Gunnarsson leikmaður Njarðvíkur þegar Vísir náði tali af honum fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld.

Sverrir Þór: Við eigum líka inni

Leikstjórnandinn Sverrir Þór Sverrisson hjá Keflavík segir sína menn ákveðna í að klára einvígið við Njarðvík í kvöld þegar liðin mætast öðru sinni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Iceland Express deildinni.

Bræðrabylta í Njarðvík

Tveir leikir fara fram í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla í kvöld. Á sama tíma fer einnig fram einn leikur hjá konunum.

Dossena ánægður með Benitez

Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Dossena hefur heldur betur minnt á sig í síðustu tveimur leikjum Liverpool með mörkum gegn Real Madrid og Man. Utd.

Stelpurnar lentu aftur á móti Frökkum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þarf að spila enn og aftur gegn Frökkum í undankeppni HM 2011 en búið er að draga í riðla. Úrslitakeppnin sjálf fer fram í Þýskalandi.

Ballack: Chelsea mun þjarma að United

Þjóðverjinn Michael Ballack hefur varað Man. Utd við því að Chelsea muni ekki gefast upp í titilbaráttunni á Englandi og ætli sér að þjarma að United eins mikið og mögulegt er.

NBA-leikmaður handtekinn í farsímabúð

Strákar í NBA-deildinni halda áfram að gera það gott utan vallar. Nú síðast Sean Williams, leikmaður New Jersey Nets, sem var handtekinn í farsímabúð í Denver eftir að hann missti stjórn á skapi sínu.

EHF heldur áfram að rannsaka Kiel

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur lokið skoðun sinni á leik Flensburg og Kiel í Meistaradeildinni þar sem því er haldið fram að dómurum hafi verið mútað.

Ferguson hrósar leikmönnum sínum

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur hrósað viðhorfi leikmanna sem hafi sætt sig fullkomlega við skiptikerfið sem hann hefur þurft að nota grimmt í vetur sökum mikils álags á liðið.

Juventus á eftir Malouda

Ítalska félagið Juventus er sagt vera að undirbúa 11 milljón punda tilboð í Frakkann Florent Malouda, leikmann Chelsea. Hermt er að Juventus hafi þegar sett sig í samband við umboðsmann Frakkans sem er að skoða sína stöðu.

Burley velur hópinn sem mætir Íslandi

George Burley, landsliðsþjálfari Skotlands, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Íslandi og Hollandi um mánaðarmótin. Alan Hutton, leikmaður Tottenham, kemur beint í hópinn eftir meiðsli sem hafa haldið honum á hliðarlínunni síðan í nóvember.

Upson kominn á sjúkralistann

Hin endalausu meiðslavandræði West Ham héldu áfram í gærkvöldi þegar varnarmaðurinn Matthew Upson meiddist eftir aðeins um hálftíma leik gegn WBA.

NBA: Spurs tapaði fyrir Oklahoma

Oklahoma Thunder gerði sér lítið fyrir í nótt og lagði hið sterka lið San Antonio Spurs að velli með tveggja stiga mun, 78-76.

Warnock gæti kært vegna Tevez-málsins

Neil Warnock, fyrrum stjóri Sheff. Utd, gæti leitað réttar síns í Teve-málinu í kjölfar þess að West Ham náði samkomulagi við félagið vegna Carlosar Tevez.

Stjarnan jafnaði metin

Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann 20 stiga sigur á Snæfelli á heimavelli í kvöld, 99-79, í öðrum leik liðanna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Staðan er því jöfn í einvíginu, 1-1, og úrslitin ráðast í oddaleik á fimmtudagskvöldið.

Dómarinn tæklaður - myndband

Skondið atvik átti sér stað í austurrísku úrvalsdeildinni um helgina þegar að dómari lenti í miðri tæklingu leikmanns.

Nýtt heimsmet hjá Jackson

Breska sundkonan Jo Jackson bætti í kvöld heimsmetið í 400 metra skriðsundi á breska meistaramótinu sem hófst í Sheffield í dag.

Keflavík vann Fram

Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. Keflavík vann 4-1 sigur á Fram og KR gerði 1-1 jafntefli við Víking.

West Ham og West Brom skildu jöfn

Einn leikur var á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. West Ham og botnliðið West Brom skildu jöfn 0-0 í bragðdaufum leik á Upton Park.

Ég er stoltur af mínu liði

"Það eru auðvitað vonbrigði að tímabilið sé á enda, mér fannst við eiga meira inni," sagði Hreggviður Magnússon leikmaður ÍR í samtali við Vísi eftir að lið hans féll úr leik gegn Grindavík í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar.

KR í úrslitin

KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Keflavík suður með sjó, 71-62.

Ólafur Örn skoraði í tapleik Brann

Ólafur Örn Bjarnason skoraði eina mark Brann sem tapaði í dag fyrir nýliðum Sandefjord í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildairnnar í knattspyrnu.

Grindavík fyrst áfram

Grindavík vann í kvöld sigur á ÍR, 85-71, í leik liðanna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Liðið vann þar með einvígið, 2-0, og þar með sæti í undanúrslitunum.

Sjá næstu 50 fréttir