Fótbolti

Dómarinn tæklaður - myndband

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Knattspyrnudómarar sleppa oftast við tæklingar leikmanna.
Knattspyrnudómarar sleppa oftast við tæklingar leikmanna. Nordic Photos / AFP
Skondið atvik átti sér stað í austurrísku úrvalsdeildinni um helgina þegar að dómari lenti í miðri tæklingu leikmanns.

Þetta átti sér stað í leik Rapid Vínar og Kapfenberg á laugardaginn og má sjá myndband af atvikinu hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×