Fótbolti

Burley velur hópinn sem mætir Íslandi

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Burley er búinn að velja hópinn fyrir Íslandsleikinn.
Burley er búinn að velja hópinn fyrir Íslandsleikinn. Mynd/Daníel

George Burley, landsliðsþjálfari Skotlands, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Íslandi og Hollandi um mánaðarmótin. Alan Hutton, leikmaður Tottenham, kemur beint í hópinn eftir meiðsli sem hafa haldið honum á hliðarlínunni síðan í nóvember.

Landsliðshópur Skota:

Markverðir: Gordon (Sunderland), McGregor (Rangers), Marshall (Norwich)

Varnarmenn: Alexander (Burnley), Barr (Falkirk), Berra (Wolves), Broadfoot (Rangers), Caldwell (Celtic), Hutton (Tottenham), McAllister (Bristol City), McManus (Celtic), Naysmith (Sheffield United), Weir (Rangers)

Miðjumenn: Brown (Celtic), Commons (Derby), Ferguson (Rangers), Fletcher (Manchester United), Hartley (Celtic), Morrison (West Brom), Rae (Cardiff), Teale (Derby)

Framherjar: Clarkson (Motherwell), Fletcher (Hibernian), Iwelumo (Wolves), McCormack (Cardiff), Miller (Rangers)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×