Fleiri fréttir

Íslandsmeistararnir verða að vinna í kvöld

Þrír hörkuleikir eru á dagskrá í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna í kvöld og þar geta þrjú lið þurft að sætta sig við að fara í sumarfrí ef þau tapa leikjum sínum.

Alfonso Alves var rændur um helgina

Brasilíski framherjinn Alfonso Alves hjá Middlesbrough kom að íbúð sinni í rúst um helgina þegar hann sneri heim eftir leik Boro og Portsmouth.

Klose frá keppni í einn mánuð

Þýski landsliðsmaðurinn Miroslav Klose hjá Bayern Munchen er úr leik næstu fjórar vikurnar eða svo eftir að hafa gengist undir aðgerð á ökkla.

Balotelli og Vieira urðu fyrir aðkasti

Virtur ítalskur blaðamaður fullyrðir að tveir af leikmönnum Inter Milan hafi orðið fyrir kynþáttaníð í síðari leik Inter og Manchester United í Meistaradeildinni í síðustu viku.

Skotinn til bana í miðjum knattspyrnuleik

Sannkallaður harmleikur átti sér stað á knattspyrnuleik í Írak á sunnudaginn þegar leikmaður var skotinn til bana inni á vellinum eftir að hafa skorað.

West Ham og Sheff. Utd ná sáttum

West Ham og Sheff. Utd hafa loksins náð sáttum í málinu endalausa um Carlos Tevez. Samkomulag náðist áður en málið fór fyrir dómara og virðist vera almenn sátt um málalok.

Kaká hefur áhyggjur af meiðslunum

Brasilíumaðurinn Kaká segist vera áhyggjufullur eftir að hann meiddist á nýjan leik í gær þegar AC Milan pakkaði Siena saman, 5-1, á útivelli.

Terry ætlar aldrei að yfirgefa Chelsea

John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur sagt Man. City að gleyma því að reyna að gera sér tilboð. Hann hafi engan áhuga á að ganga í raðir félagsins. Hann vill spila með Chelsea þar til hann leggur skóna á hilluna.

Mickelson vann á Doral

Phil Mickelson bar sigur úr býtum á WGC-CA-mótinu á Doral-vellinum í gær. Hann lenti í æsispennandi keppni við Nick Watney sem kom í hús höggi á eftir Mickelson.

O´Neill ósáttur við stuðningsmenn Villa

Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að stuðningsmenn félagsins hafi ollið sér miklum vonbrigðum í gær er þeir bauluðu á Gabriel Agbonlahor þegar honum var skipt af velli.

Gazza nær dáinn í þrígang

Paul Gascoigne hefur greint Sky frá því að hjarta hans hafi hætt að slá í þrígang þegar hann var í meðferð. Sögusagnir um að hann hafi verið nálægt því að deyja áttu því svo sannarlega við rök að styðjast.

Ballack verður fyrirliði þýska landsliðsins

Michael Ballack verður fyrirliði þýska landsliðsins á HM 2010 að því gefnu að hann sé heill heilsu og þýska landsliðið komist í keppnina. Þetta eru nokkur tíðindi en Ballack lenti í rifrildi við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw, í fyrra þegar hann sagði að þjálfarinn ætti að bera meiri virðingu fyrir eldri leikmönnum liðsins.

NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Boston

LA Lakers sýndi og sannaði í nótt af hverju liðið er besta liðið í Vesturdeildinni og hugsanlega besta lið deildarinnar. Lakers sannaði líka að það er mikið meira en Kobe Bryant.

Sjötta lengsta kastið í heiminum á árinu

Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni varð í 3. sæti á níunda Vetrarkastmóti Evrópu sem lauk í Los Realejos á Kanaríeyjum í dag. Ásdís kastaði 60,42 metra og setti nýtt Íslandsmet.

Barcelona endurheimti sex stiga forskot sitt

Pep Guardiola valdi táninginn Bojan Krkic yfir markahæsta leikmann spænsku deildarinnar, Samuel Eto’o, og Boban svaraði með því að skora bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Almeria í kvöld.

Celtic vann skoska deildarbikarinn

Celtic vann skoska deildarbikarinn í dag eftir 2-0 sigur í framlengingu gegn erkifjendum sínum í Rangers. Leikurinn fór fram á Hampden Park.

KR-ingar skoruðu 123 stig á móti Blikum

KR vann 48 stiga stiga sigur á Breiðabliki, 123-75, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í DHL-Höllinni í kvöld. KR getur tryggt sér sæti í undanúrslitunum með sigri í Smáranum á þriðjudaginn.

Haukakonur komnar í 2-1 eftir sigur í spennuleik

Haukar unnu fjögurra stiga sigur á Hamar, 59-55, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Slavica Dimovska skoraði 23 stig fyrir Hauka.

Kasper Hvidt lokaði markinu og Ólafur missti af bikarnum

Barcelona varð í kvöld spænskur bikarmeistari í handbolta eftir 29-26 sigur á Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real í úrslitaleiknum. Danski markvörðurinn Kasper Hvidt hjá Barelona var maður leiksins.

Mourinho: Nafnið mitt selur

Jose Mourinho þjálfari Inter neitaði í dag að tjá sig um hnefahöggið sem hann er sakaður um að hafa gefið stuðningsmanni Manchester United kvöldið eftir viðureign liðanna í Meistaradeildinni á dögunum.

Keflavík lagði Njarðvík

Keflavík vann í kvöld sigur á grönnum sínum í Njarðvík í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar.

Bræðurnir unnu fimm af sex gullverðlaunum

Viktor og Róbert Kristmannsson úr Gerplu unnu fimm af sex gullum í boði í keppni á áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram lauk í Hafnarfirði í dag. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann þrenn gull hjá stelpunum.

Tottenham hjálpaði grönnunum úr Arsenal

Tottenham sá til þess, að nágrannarnir og erkifjendurnir úr Arsenal halda fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni, þegar liðið vann 2-1 sigur á Aston Villa á útivelli.

Valur vann í oddaleik í báðum einvígum bræðranna

Einvígi Keflavíkur og Njarðvíkur í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla er ekki bara einvígi erkifjendanna og nágrannanna úr Reykjanesbæ heldur einnig einvígi bræðranna Sigurðar og Vals Ingmundarsona.

Stefán skoraði í sigri Vaduz

Stefán Þór Þórðarson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Íslendingaliðið Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann óvæntan 3-1 heimasigur á Young Boys sem var í þriðja sæti deildarinnar.

Terry um Essien: Hann er eins og vél

John Terry, fyrirliði Chelsea, er ánægður með endurkomu Ghana-mannsins Michael Essien sem skoraði sigurmark Chelsea á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Deco úr leik hjá Chelsea?

Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Chelsea hefur mögulega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið á leiktíðinni.

Wenger: Manchester-menn voru þreyttir

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur sýnar skoðanir á leik Manchester United og Liverpool sem fram fór á Old Trafford í gær og lauk með 4-1 stórsigri Liverpool. Hann talaði um leikinn í viðtali á heimasíðu Arsenal.

Marvin braut 30 stiga múrinn þrettán sinnum

Marvin Valdimarsson á stóran þátt í því að Hamar er komið aftur upp í Iceland Express deild karla en liðið vann 15 af 18 leikjum sínum í vetur og tryggði sér endanlega sætið með sigri á nágrönnum sínum úr Þór í Þorlákshöfn.

Gerrard: Torres er lykillinn í titilvonum okkar

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að Liverpool geti enn unnið enska meistaratitilinn en einungis ef að Fernando Torres verður heill. Gerrard segir Torres vera þann besta í heimi.

Ásdís kastaði yfir 60 metrana

Ásdís Hjálmsdóttir bætti í morgun eigið Íslandsmet í spjótkasti þegar hún kastaði 60,42 metra á níunda Vetrarkastmóti Frjálsíþróttasambands Evrópu sem fram fór á Tenerife á Kanaríeyjum.

Lið Benedikts hafa aldrei náð að sópa seríu

Benedikt Guðmundsson, þjálfari deildarmeistara KR, á góða möguleika á að að stýra liði sínu til 2-0 sigurs í einvígi sínu á móti Breiðabliki í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla en það er eitthvað sem hann hefur aldrei náð á ferli sínum sem þjálfari í úrvalsdeild.

42 ára gamall og er enn að raða inn mörkum

Kazuyoshi Miura er einn frægasti knattspyrnumaður Japana frá upphafi en kappinn er ekki á því að setja skónna upp á hillina og þessa daganna er hann að bæta metið aftur og aftur yfir elsta markaskorann í sögu japönsku deildarkeppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir