Fleiri fréttir Tottenham áfram eftir sigur á Wigan Einn leikur var í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Tottenham komst áfram með því að leggja Wigan á heimavelli sínum 3-1. 2.1.2009 21:49 Adriano mætti ekki til æfinga í dag Sóknarmaðurinn Adriano mætti ekki til æfinga hjá Ítalíumeisturum Inter í dag. Samband hans og Jose Mourinho hefur ekki verið upp á það besta síðustu mánuði en þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem hann sleppir æfingu. 2.1.2009 21:00 Nær öruggt að Ólafur fer til Þýskalands Það er nær öruggt að Ólafur Stefánsson verði leikmaður Rhein Neckar Löwen bráðlega. Hann á aðeins eftir að skrifa undir samning við þýska félagið. 2.1.2009 20:49 Fabian Delph arftaki Scholes? Í enskum fjölmiðlum er sagt að Manchester United hafi gert tilboð í Fabian Delph, 19 ára miðjumann Leeds. Fulham hefur einnig áhuga á Delph en á litla möguleika á að krækja í leikmanninn ef United er komið í spilið. 2.1.2009 19:30 Routledge til QPR Það var nóg að gera hjá Queens Park Rangers í dag. Nú síðdegis gekk félagið frá kaupum á vængmanninum Wayne Routledge frá Aston Villa. Fyrr í dag komu Heiðar Helgason og Garry Borrowdale einnig til QPR. 2.1.2009 18:57 Dyer að snúa aftur Kieron Dyer, miðjumaður West Ham, gæti snúið aftur á morgun þegar Hamrarnir mæta Barnsley í FA bikarnum. Dyer hefur getað æft af krafti síðustu daga en hann fótbrotnaði í ágúst 2007. 2.1.2009 18:30 Fylgist með þessum 2009 Ian Wright, fyrrum markahrókur og núverandi pistlahöfundar The Sun, hefur tekið saman nöfn níu ungra enskra leikmanna sem eru líklegir til að springa út á því ári sem nú er hafið. 2.1.2009 18:00 Zoran Tosic mættur á Old Trafford Manchester United er búið að ganga frá öllu varðandi kaup á serbnesku leikmönnunum Zoran Tosic og Adem Ljajic. Sá fyrrnefndi er þegar orðinn leikmaður United en Ljajic mun klára tímabilið í heimalandinu. 2.1.2009 17:15 Hermann orðaður við Rangers Hermann Hreiðarsson er í dag orðaður við skoska stórliðið Glasgow Rangers. Því er haldið fram, meðal annars í The Sun, að félagið sé nálægt því að ná samningum við Hermann og fái hann frítt frá Portsmouth. 2.1.2009 16:20 Given fer hvergi Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir að það sé ljóst að Shay Given sé ekki á leið frá félaginu. 2.1.2009 15:46 Bilic hættir eftir HM í sumar Slaven Bilic hefur tilkynnt að hann muni hætta sem landsliðsþjálfari Króatíu eftir að undankeppni HM lýkur næsta nóvember. 2.1.2009 15:42 Gerrard og Torres í hópnum á morgun Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að Steven Gerrard og Fernando Torres verða báðir í leikmannahópi liðsins á morgun er það mætir Preston í ensku bikarkeppninni. 2.1.2009 15:00 Allardyce ætlar að fá leikmenn fljótt Sam Allardyce ætlar sér að styrkja leikmannahóp Blackburn sem allra fyrst til að takast á við baráttuna í ensku úrvalsdeildinni sem er framundan. 2.1.2009 14:18 Saha lengur frá Louis Saha verður frá næstu fimm vikurnar að minnsta kosti vegna meiðsla en hann hefur þegar verið frá síðan í lok nóvember. 2.1.2009 13:30 Í hvaða stöðu spilar Eggert á morgun? Hearts mætir á morgun liði Hibernian í borgarslag Edinbourgh í skosku bikarkeppninni. Ljóst er að Eggert Gunnþór Jónsson verður í byrjunarliði Hearts en óljóst í hvaða stöðu. 2.1.2009 12:57 Bridge á leið í viðræður við Man City Wayne Bridge hefur fengið grænt ljós á að hefja viðræður um kaup og kjör við Manchester City. Chelsea segir að það muni ekki selja Bridge nema fyrir mjög hátt verð. 2.1.2009 11:51 Mourinho ekki hrifinn af Owen Jose Mourinho segist engan áhuga á að fá Michael Owen til liðs við Inter á Ítalíu en samningur Owen við Newcastle rennur út í sumar. 2.1.2009 11:30 Benitez segir Reina besta markvörð deildarinnar Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að landi sinn Pepe Reina sé besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar. 2.1.2009 11:00 United að landa samningum við Serbana tvo Manchester United er sagt vera á góðri leið með að ganga frá samningum við Serbana Zoran Tosic og Adem Ljajic nú í mánuðinum. 2.1.2009 10:45 Valencia reiðubúið að selja Villa Valencia segist vera tilbúið að hlusta á tilboð alla leikmenn en að það þurfi að vera ansi vænt ef það á að selja annað hvort David Villa eða David Silva. 2.1.2009 10:31 Heiðar samdi við QPR Heiðar Helguson hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við enska B-deildarliðið QPR en greint var frá því á heimasíðu félagsins. 2.1.2009 10:23 Given íhugar framtíð sína Shay Given, markvörður Newcastle, mun vera að íhuga framtíð sína eftir því sem fram kemur í yfirlýsingu frá lögfræðingi hans. 2.1.2009 10:13 Hvað gera ensku liðin í janúar? Félagaskiptaglugginn opnaði í dag og verður opinn út mánuðinn. BBC tók saman við hverju megi búast hjá ensku liðunum í janúar. 1.1.2009 18:15 Daly í hálfs árs bann John Daly, skrautlegasti kylfingur heims, hefur verið dæmdur í sex mánaða keppnisbann af aganefnd PGA. Nefndin telur Daly hafa skaðað ímynd golfsins. 1.1.2009 22:13 Fuller og Griffin sáttir Tony Pulis, knattspyrnustjóri Stoke, segir að þeir Ricardo Fuller og Andy Griffin hafi sæst. Fuller var rekinn af velli síðasta sunnudag fyrir að slá Griffin í miðjum leik gegn West Ham. 1.1.2009 18:20 Hermann ítrekar að hann vilji yfirgefa Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur ítrekað að hann stefni að því að skipta um lið nú í janúar. Hermann hefur lítið fengið að spila hjá Portsmouth það sem af er tímabili. 1.1.2009 18:13 Pennant á óskalista Hull Hull City hefur blandað sér í baráttuna um Jermaine Pennant, kantmann Liverpool. Pennant var orðaður við Real Madrid í desember. 1.1.2009 16:29 Defoe vill fara frá Portsmouth Stjórnarmaður hjá Portsmouth hefur staðfest að sóknarmaðurinn Jermain Defoe hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn að yfirgefa Fratton Park. Defoe hefur verið orðaður við Tottenham. 1.1.2009 16:20 Ronaldo vill ekki fara Cristiano Ronaldo neitar þeim sögusögnum að hann sé á leið til Real Madrid. Slúðurblöð héldu því fram að þegar væri búið að nást samkomulag milli spænska stórliðsins og Manchester United. 1.1.2009 14:30 West Ham hlustar á tilboð í alla West Ham hefur tilkynnt að félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í hvaða leikmann hópsins sem er. Margir leikmenn West Ham hafa verið orðaðir við önnur lið. 1.1.2009 14:00 Toure vildi fara á sölulista Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, neitaði beiðni varnarmannsins Kolo Toure um að vera settur á sölulista. Toure hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal á tímabilinu og Manchester City er sagt vera að íhuga tilboð. 1.1.2009 13:00 Carew frá fram í mars? Meiðslasaga norska sóknarmannsins John Carew hjá Aston Villa heldur áfram. Carew lék virkilega vel í byrjun tímabilsins en hefur ekki leikið í rúman mánuð vegna meiðsla. 1.1.2009 12:28 Búið að opna gluggann Félagaskiptaglugginn hefur verið opnaður og verður opinn þar til klukkan 17:00 mánudaginn 2. febrúar. 1. febrúar verður á laugardegi og því var lokun gluggans breytt. 1.1.2009 12:15 Billy Davies tekur við Forest Nottingham Forest hefur tilkynnt að Billy Davies sé nýr knattspyrnustjóri félagsins. Davies yfirgaf Derby í nóvember 2007 en hefur nú skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Forest. 1.1.2009 12:11 NBA: Sigur hjá Oklahoma Detroit vann sinn fimmta leik í röð í NBA deildinni í gærkvöldi þegar liðið bar sigurorð af New Jersey 83-75. Allen Iverson skoraði 19 stig fyrir Detroit. Fimm aðrir leikir voru í deildinni í gærkvöldi. 1.1.2009 11:30 Manchester City með 10 milljóna punda boð í Wayne Bridge Nú er hinn svokallaði janúargluggi loksins að opna og margir bíða spenntir eftir því að sjá hvaða leikmenn komi til með að skipta um lið. Strax í morgun var farið að segja frá tilboðum Manchester City sem nú er komið í hendurnar á auðjöfrum. Breskir miðlar segja frá því að félagið sé nú þegar búið að bjóða 10 milljónir punda í Wayne Bridge leikmann Chelsea. 1.1.2009 10:37 Bretlandsdrottning heiðrar Hamilton Lewis Hamilton bætti enn einni rós í hnappagatið um áramótin. Elísabet drottning Bretlands veitti honum MBE orðuna fyrir afrek sín í Formúlu 1. 1.1.2009 03:06 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham áfram eftir sigur á Wigan Einn leikur var í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Tottenham komst áfram með því að leggja Wigan á heimavelli sínum 3-1. 2.1.2009 21:49
Adriano mætti ekki til æfinga í dag Sóknarmaðurinn Adriano mætti ekki til æfinga hjá Ítalíumeisturum Inter í dag. Samband hans og Jose Mourinho hefur ekki verið upp á það besta síðustu mánuði en þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem hann sleppir æfingu. 2.1.2009 21:00
Nær öruggt að Ólafur fer til Þýskalands Það er nær öruggt að Ólafur Stefánsson verði leikmaður Rhein Neckar Löwen bráðlega. Hann á aðeins eftir að skrifa undir samning við þýska félagið. 2.1.2009 20:49
Fabian Delph arftaki Scholes? Í enskum fjölmiðlum er sagt að Manchester United hafi gert tilboð í Fabian Delph, 19 ára miðjumann Leeds. Fulham hefur einnig áhuga á Delph en á litla möguleika á að krækja í leikmanninn ef United er komið í spilið. 2.1.2009 19:30
Routledge til QPR Það var nóg að gera hjá Queens Park Rangers í dag. Nú síðdegis gekk félagið frá kaupum á vængmanninum Wayne Routledge frá Aston Villa. Fyrr í dag komu Heiðar Helgason og Garry Borrowdale einnig til QPR. 2.1.2009 18:57
Dyer að snúa aftur Kieron Dyer, miðjumaður West Ham, gæti snúið aftur á morgun þegar Hamrarnir mæta Barnsley í FA bikarnum. Dyer hefur getað æft af krafti síðustu daga en hann fótbrotnaði í ágúst 2007. 2.1.2009 18:30
Fylgist með þessum 2009 Ian Wright, fyrrum markahrókur og núverandi pistlahöfundar The Sun, hefur tekið saman nöfn níu ungra enskra leikmanna sem eru líklegir til að springa út á því ári sem nú er hafið. 2.1.2009 18:00
Zoran Tosic mættur á Old Trafford Manchester United er búið að ganga frá öllu varðandi kaup á serbnesku leikmönnunum Zoran Tosic og Adem Ljajic. Sá fyrrnefndi er þegar orðinn leikmaður United en Ljajic mun klára tímabilið í heimalandinu. 2.1.2009 17:15
Hermann orðaður við Rangers Hermann Hreiðarsson er í dag orðaður við skoska stórliðið Glasgow Rangers. Því er haldið fram, meðal annars í The Sun, að félagið sé nálægt því að ná samningum við Hermann og fái hann frítt frá Portsmouth. 2.1.2009 16:20
Given fer hvergi Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir að það sé ljóst að Shay Given sé ekki á leið frá félaginu. 2.1.2009 15:46
Bilic hættir eftir HM í sumar Slaven Bilic hefur tilkynnt að hann muni hætta sem landsliðsþjálfari Króatíu eftir að undankeppni HM lýkur næsta nóvember. 2.1.2009 15:42
Gerrard og Torres í hópnum á morgun Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að Steven Gerrard og Fernando Torres verða báðir í leikmannahópi liðsins á morgun er það mætir Preston í ensku bikarkeppninni. 2.1.2009 15:00
Allardyce ætlar að fá leikmenn fljótt Sam Allardyce ætlar sér að styrkja leikmannahóp Blackburn sem allra fyrst til að takast á við baráttuna í ensku úrvalsdeildinni sem er framundan. 2.1.2009 14:18
Saha lengur frá Louis Saha verður frá næstu fimm vikurnar að minnsta kosti vegna meiðsla en hann hefur þegar verið frá síðan í lok nóvember. 2.1.2009 13:30
Í hvaða stöðu spilar Eggert á morgun? Hearts mætir á morgun liði Hibernian í borgarslag Edinbourgh í skosku bikarkeppninni. Ljóst er að Eggert Gunnþór Jónsson verður í byrjunarliði Hearts en óljóst í hvaða stöðu. 2.1.2009 12:57
Bridge á leið í viðræður við Man City Wayne Bridge hefur fengið grænt ljós á að hefja viðræður um kaup og kjör við Manchester City. Chelsea segir að það muni ekki selja Bridge nema fyrir mjög hátt verð. 2.1.2009 11:51
Mourinho ekki hrifinn af Owen Jose Mourinho segist engan áhuga á að fá Michael Owen til liðs við Inter á Ítalíu en samningur Owen við Newcastle rennur út í sumar. 2.1.2009 11:30
Benitez segir Reina besta markvörð deildarinnar Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að landi sinn Pepe Reina sé besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar. 2.1.2009 11:00
United að landa samningum við Serbana tvo Manchester United er sagt vera á góðri leið með að ganga frá samningum við Serbana Zoran Tosic og Adem Ljajic nú í mánuðinum. 2.1.2009 10:45
Valencia reiðubúið að selja Villa Valencia segist vera tilbúið að hlusta á tilboð alla leikmenn en að það þurfi að vera ansi vænt ef það á að selja annað hvort David Villa eða David Silva. 2.1.2009 10:31
Heiðar samdi við QPR Heiðar Helguson hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við enska B-deildarliðið QPR en greint var frá því á heimasíðu félagsins. 2.1.2009 10:23
Given íhugar framtíð sína Shay Given, markvörður Newcastle, mun vera að íhuga framtíð sína eftir því sem fram kemur í yfirlýsingu frá lögfræðingi hans. 2.1.2009 10:13
Hvað gera ensku liðin í janúar? Félagaskiptaglugginn opnaði í dag og verður opinn út mánuðinn. BBC tók saman við hverju megi búast hjá ensku liðunum í janúar. 1.1.2009 18:15
Daly í hálfs árs bann John Daly, skrautlegasti kylfingur heims, hefur verið dæmdur í sex mánaða keppnisbann af aganefnd PGA. Nefndin telur Daly hafa skaðað ímynd golfsins. 1.1.2009 22:13
Fuller og Griffin sáttir Tony Pulis, knattspyrnustjóri Stoke, segir að þeir Ricardo Fuller og Andy Griffin hafi sæst. Fuller var rekinn af velli síðasta sunnudag fyrir að slá Griffin í miðjum leik gegn West Ham. 1.1.2009 18:20
Hermann ítrekar að hann vilji yfirgefa Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur ítrekað að hann stefni að því að skipta um lið nú í janúar. Hermann hefur lítið fengið að spila hjá Portsmouth það sem af er tímabili. 1.1.2009 18:13
Pennant á óskalista Hull Hull City hefur blandað sér í baráttuna um Jermaine Pennant, kantmann Liverpool. Pennant var orðaður við Real Madrid í desember. 1.1.2009 16:29
Defoe vill fara frá Portsmouth Stjórnarmaður hjá Portsmouth hefur staðfest að sóknarmaðurinn Jermain Defoe hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn að yfirgefa Fratton Park. Defoe hefur verið orðaður við Tottenham. 1.1.2009 16:20
Ronaldo vill ekki fara Cristiano Ronaldo neitar þeim sögusögnum að hann sé á leið til Real Madrid. Slúðurblöð héldu því fram að þegar væri búið að nást samkomulag milli spænska stórliðsins og Manchester United. 1.1.2009 14:30
West Ham hlustar á tilboð í alla West Ham hefur tilkynnt að félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í hvaða leikmann hópsins sem er. Margir leikmenn West Ham hafa verið orðaðir við önnur lið. 1.1.2009 14:00
Toure vildi fara á sölulista Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, neitaði beiðni varnarmannsins Kolo Toure um að vera settur á sölulista. Toure hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal á tímabilinu og Manchester City er sagt vera að íhuga tilboð. 1.1.2009 13:00
Carew frá fram í mars? Meiðslasaga norska sóknarmannsins John Carew hjá Aston Villa heldur áfram. Carew lék virkilega vel í byrjun tímabilsins en hefur ekki leikið í rúman mánuð vegna meiðsla. 1.1.2009 12:28
Búið að opna gluggann Félagaskiptaglugginn hefur verið opnaður og verður opinn þar til klukkan 17:00 mánudaginn 2. febrúar. 1. febrúar verður á laugardegi og því var lokun gluggans breytt. 1.1.2009 12:15
Billy Davies tekur við Forest Nottingham Forest hefur tilkynnt að Billy Davies sé nýr knattspyrnustjóri félagsins. Davies yfirgaf Derby í nóvember 2007 en hefur nú skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Forest. 1.1.2009 12:11
NBA: Sigur hjá Oklahoma Detroit vann sinn fimmta leik í röð í NBA deildinni í gærkvöldi þegar liðið bar sigurorð af New Jersey 83-75. Allen Iverson skoraði 19 stig fyrir Detroit. Fimm aðrir leikir voru í deildinni í gærkvöldi. 1.1.2009 11:30
Manchester City með 10 milljóna punda boð í Wayne Bridge Nú er hinn svokallaði janúargluggi loksins að opna og margir bíða spenntir eftir því að sjá hvaða leikmenn komi til með að skipta um lið. Strax í morgun var farið að segja frá tilboðum Manchester City sem nú er komið í hendurnar á auðjöfrum. Breskir miðlar segja frá því að félagið sé nú þegar búið að bjóða 10 milljónir punda í Wayne Bridge leikmann Chelsea. 1.1.2009 10:37
Bretlandsdrottning heiðrar Hamilton Lewis Hamilton bætti enn einni rós í hnappagatið um áramótin. Elísabet drottning Bretlands veitti honum MBE orðuna fyrir afrek sín í Formúlu 1. 1.1.2009 03:06