Fleiri fréttir

Tottenham þurfti framlengingu

Tottenham mætir Manchester United í úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar þrátt fyrir 3-2 tap fyrir B-deildarliðinu Burnley í kvöld.

Inter sló út Roma

Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þar sem Inter sló út Roma með 2-1 sigri.

FH og Haukar í undanúrslit

FH og Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna í handbolta.

Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta er fyrri viðureign liðanna og fer fram á heimavelli Espanyol.

McCarthy ánægður með brotthvarf Ince

Benni McCarthy, leikmaður Blackburn í ensku úrvalsdeildinni, er ánægður að knattspyrnustjórinn Paul Ince var rekinn frá félaginu nú fyrir áramót.

Jóhannes Karl í byrjunarliði Burnley

Nú er nýhafinn síðari leikur Burnley og Tottenham í undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti.

Hatton vill peningamennina burt frá City

Hnefaleikakappinn Ricky Hatton, sem er dyggur stuðningsmaður Manchester City, er ekki ánægður með þá stefnu sem félagið hans hefur tekið síðan félagið var keypt af vellauðugum olíufurstum.

De Jong kominn til City

Hollendingurinn Nigel de Jong hefur samið við Manchester City til næstu fjögurra ára.

Boro fær miðvallarleikmann

Middlesbrough er á góðri leið með að tryggja sér þjónustu miðvallarleikmannsins Ben Watson sem er á mála hjá Crystal Palace.

Miðaverð fryst í tvö ár hjá Spurs

Tottenham hefur gefið það út að ársmiðaverð hjá félaginu verði fryst í allt að tvö ár til að koma til móts við stuðningsmenn liðsins í kreppuástandinu.

Rush: Keane verður að fá að spila

Goðsögnin Ian Rush segir að Robbie Keane verði að fá að spila með Liverpool, ella muni hann ekki finna sitt gamla form og fara að skora mörk á ný.

Nú getur Óli ekki horft framhjá mér

Miðjumaðurinn Kári Árnason hefur ákveðið að ganga í raðir Esbjerg sem lánsmaður frá AGF í Danmörku. Þar mun hann spila með Gunnari Heiðari Þorvaldssyni.

Schumacher kæmist ekki langt á Minardi bíl

Flestir þeir sem fylgjast á annað borð með knattspyrnu hafa eflaust myndað sér skoðun á fyrirhuguðum kaupum Manchester City á Brasilíumanninum Kaka hjá AC Milan.

West Ham skoðar ungan kantmann

Umboðsmaður kantmannsins Savio Nsereko hjá B-deildarliði Brecia á Ítalíu segir að West Ham hafi sýnt leikmanninum áhuga.

Áflog á æfingu hjá Newcastle

Liðsfélagarnir Andy Carroll og Charles N´Zogbia slógust á æfingu hjá Newcastle í gærkvöldi eftir því sem fram kemur í breskum fjölmiðlum í morgun.

City dró sig út úr kaupunum á Kaka

Nú er komið í ljós að það var Manchester City sem dró sig út úr viðræðunum vegna fyrirhugaðra kaupa félagsins á Brasilíumanninum Kaka.

Redknapp skoðar leikmenn Inter

Breskir fjölmiðlar orða Tottenham nú við að minnsta kosti fjóra leikmenn Inter Milan á Ítalíu. Umboðsmaður varnarmannsins Marco Materazzi segir að Tottenham hafi sýnt hinum 35 ára gamla Materazzi mikinn áhuga.

Vilja að De la Hoya hætti

Hnefaleikakappinn Oscar de la Hoya hefur viðurkennt að hann sé undir mikilli pressu frá fjölskyldu sinni að hætta að keppa í hnefaleikum.

Palacios er á leið til Tottenham

Tottenham og Wigan hafa náð samkomulagi um kaup fyrrnefnda liðsins á Hondúrasmanninum Wilson Palacios fyrir um 14 milljónir punda. Palacios hefur samið um kaup og kjör og vantar nú aðeins atvinnuleyfi til að klára dæmið.

Federer og Djokovic áfram

Roger Federer lenti ekki í teljandi vandræðum með fyrsta andstæðing sinn á opna ástralska meistaramótinu í tennis.

Meiðslalistinn lengist hjá United

Sigur Man United á Derby í enska deildarbikarnum í gær kom ekki að kostnaðarlausu en sjö leikmenn liðsins meiddust í leiknum.

Fjórir leikir í NBA í nótt

Fjórir leikir fóru fram í NBA í nótt og unnust þrír þeirra á heimavelli. Atlanta skellti Chicago 105-102 á útivelli og vann því alla leiki liðanna í vetur.

Bætist á meiðslalista United

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sigurinn á Derby í kvöld falli í skuggann af meiðslum sem leikmenn hans urðu fyrir í leiknum. Jonny Evans, Rafael da Silva, Anderson og Nani meiddust allir.

Burdisso til Tottenham?

Ítalskir fjölmiðlar segja Tottenham hafa mikinn áhuga á argentínska varnarmanninum Nicolas Burdisso hjá Inter. Burdisso er ekki ofarlega í forgangsröðinni hjá ítalska liðinu og talið að hann sé á förum.

Doncaster fær Aston Villa

Einn leikur var í enska FA bikarnum í kvöld. Það var endurtekin viðureign Doncaster og Cheltenham í þriðju umferð. Doncaster vann öruggan sigur 3-0 og fær úrvalsdeildarlið Aston Villa í heimsókn um næstu helgi.

United komið á Wembley

Evrópu- og Englandsmeistarar Manchester United unnu í kvöld 4-2 sigur á 1. deildarliði Derby á Old Trafford. United er þar með komið í úrslitaleik enska deildabikarsins með samtals 4-3 sigri úr tveimur undanúrslitaleikjum.

KA/Þór og Stjarnan í undanúrslit

Tveir leikir voru í átta liða úrslitum Eimskips-bikars kvenna í handbolta í kvöld. KA/Þór og Stjarnan tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar.

Kubica sáttur við nýjan BMW

Robert Kubica kvaðst ánægður eftir frumprófun á nýjum BMW í dag. Hann ók 73 hringi á braut í Valencia á Spáni eftir frumsýningu á bílnum.

Scolari segir ekkert vandamál með Drogba

Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að engin óvissa sé um framtíð sóknarmannsins Dider Drogba. Scolari gefur í skyn að Drogba verði með Chelsea í bikarleik gegn Ipswich um næstu helgi.

Konan mín hefði skorað

Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, sér ekki eftir ummælum sínum um sóknarmanninn Darren Bent á laugardag. Bent misnotaði dauðafæri til að tryggja Tottenham sigur á Portsmouth en leikurinn endaði 1-1.

Abramovich ætlar ekki að selja Chelsea

Peter Kenyon, stjórnarformaður Chelsea, segir þær sögusagnir ekki sannar að Roman Abramovich hyggist selja félagið. Orðrómur hefur verið uppi um að Abramovich sé búinn að missa áhugann á félaginu.

Middlesbrough ákært

Middlesbrough hefur verið ákært af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa ekki haft stjórn á leikmönnum sínum um síðustu helgi. Middlesbrough tapaði 3-0 fyrir West Brom á laugardag.

Pennant til Portsmouth á lánssamningi

Portsmouth hefur fengið Jermaine Pennant, vængmann Liverpool, á lánssamningi út leiktíðina. Þessi 26 ára leikmaður neitaði að ganga alfarið til liðs við Portsmouth og var lánssamningur niðurstaðan.

Fjölnir fær þrjá leikmenn

Fjölnir í Grafarvogi samdi í dag við þrjá nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. Þar á meðal er Vigfús Arnar Jósepsson, fyrrum leikmaður KR, sem var fyrirliði Leiknis í Breiðholti á síðustu leiktíð.

Tottenham er í viðræðum við Palacios

Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham hefur staðfest að félagið sé nú í viðræðum við miðjumanninn Wilson Palacios hjá Wigan eftir að félögin komu sér saman um kaupverð.

Arsenal skorar mest undir lokin

Arsenal er afkastamesta liðið í markaskorun í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að mörkum skoruðum á síðustu tíu mínútum leikja.

Rússar vilja halda HM 2018

Rússar hafa nú bæst í fríðan hóp þjóða sem lýst hafa yfir áhuga á að halda HM í knattspyrnu árið 2018.

Nadal í stuði

Rafael Nadal, stigahæsti tennisleikari heims, vann auðveldan sigur á Belganum Christophe Rochus í fyrsta leik sínum á opna ástralska meistaramótinu í dag.

Robinho útskýrir brottför sína

Brasilímaðurinn Robinho hjá Manchester City segir að það sé misskilningur að hann hafi stungið af úr herbúðum liðsins þar sem það var við æfingar á Kanaríeyjum.

Tilboð í Ribery byrja í 150 milljónum evra

Forráðamenn Bayern Munchen voru fljótir að gefa frá sér yfirlýsingu þegar fjölmiðlar í Frakklandi byrjuðu að slúðra um meintan áhuga liða á Franck Ribery.

Sjá næstu 50 fréttir