Enski boltinn

Jóhannes Karl í byrjunarliði Burnley

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Jóhannes Karl Guðjónsson í leik með Burnley.
Jóhannes Karl Guðjónsson í leik með Burnley. Nordic Photos / Getty Images

Nú er nýhafinn síðari leikur Burnley og Tottenham í undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti.

Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Burnley í kvöld en það verður við ramman reip að draga fyrir heimamenn í kvöld því Tottenham vann fyrri leikinn, 4-1. Burnley þarf því helst að vinna 3-0 sigur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×