Fleiri fréttir

Eggert lék allan leikinn með Hearts

Eggert Gunnþór Jónsson lék í dag allan leikinn í vörn Hearts sem gerði 1-1 jafntefli við Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni í dag.

Góður útisigur hjá Lemgo

Lemgo fagnaði í dag sigri á Füchse Berlin sem spiluðu í dag sinn fyrsta leik í nýrri höll, O2-World, fyrir framan tæplega fimmtán þúsund áhorfendur.

Keane: Áttum skilið að vinna

Roy Keane, stjóri Sunderland, segir að sigur sinna manna gegn Newcastle í dag hafi verið fyllilega verðskuldaður.

28 ára bið Sunderland á enda

Sunderland vann í dag sinn fyrsta sigur á Newcastle á heimavelli í 28 ár. Lokatölur voru 2-1, heimamönnum í vil.

Hamilton þarf að beita brögðum

Eddie Jordan, fyrrum eigandi Jordan liðsins telur að Lewis Hamilton þurfi að vera tilbúinn að beita brögðum í lokamóti ársins ef þörf krefur.

Mascherano vill Maradona

Miðjumaðurinn Javier Mascherano segist fylgjandi þeirri hugmynd að knattspyrnugoðið Diego Maradona verði ráðinn landsliðsþjálfari Argentínu.

Dökkt útlit hjá Sundsvall

Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Halmstad og Sundsvall gerðu 0-0 jafntefli og Örebro lagði GAIS 1-0.

Grindavík og KR taplaus á toppnum

KR og Grindavík sitja á toppi Iceland Express deildarinnar í körfubolta eftir þrjár umferðir. Grindavík vann stórsigur á Tindastól 113-95 í uppgjöri tveggja taplausra liða og KR valtaði yfir Breiðablik 108-72 í Kópavogi.

Kannski er kominn tími á að Chelsea tapi heima

Rafa Benitez stjóri Liverpool segir sína menn tilbúna í toppslaginn gegn Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn jafnvel þó liðið verði án markaskorarans Fernando Torres.

Engin kaup hjá Chelsea í janúar

Peter Kenyon framkvæmdastjóri Chelsea segir félagið ekki áforma leikmannakaup í janúar þegar félagaskiptaglugginn opnast á ný.

Gerrard og Alonso mæta Chelsea

Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni verður án efa toppslagur Chelsea og Liverpool. Bæði lið fengu í dag góð tíðindi af leikmönnum sem átt hafa við meiðsli að stríða.

Real endanlega hætt við Ronaldo

Forseti Real Madrid segir að félagið sé hætt við áform sín um að reyna að kaupa portúgalska landsliðsmanninn Cristiano Ronaldo frá Manchester United.

Viking semur ekki við Davíð

Norska úrvalsdeildarfélagið Viking hefur ákveðið að semja ekki við Davíð Þór Viðarsson, leikmann FH.

Aðgerðin heppnaðist vel

Seve Ballesteros gekkst undir þriðju aðgerðina vegna heilaæxlis á skömmum tíma í dag og heppnaðist hún vel að sögn lækna.

Aron: Hafði góða tilfinningu

Aron Pálmarsson, átján ára leikmaður FH, var í dag valinn í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn. Hann sagði í samtali við Vísi hafa góða tilfinningu fyrir valinu.

Dowie rekinn frá QPR

Enska B-deildarfélagið QPR rak í dag knattspyrnustjórann Iain Dowie úr starfi eftir stutta dvöl hjá félaginu.

Aron í landsliðið

Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag val sitt á landsliðinu í handbolta fyrir leikina sem eru fram undan í undankeppni EM 2010.

Samstarf Williams og Baugs í hættu?

Adam Parr hjá Williams segir að Formúlu 1 lið hafi sofnað á verðinum varðandi það að minnka kostnað keppnisliða í mótum. Hann segir stöðu Williams gagnvart Baugi óljósa sem stendur.

Di Grassi kveðst líklegur arftaki Piquet

Brasilíumaðurinn Lucas di Grassi segist vongóður um að taka sæti Nelson Piquet hjá Renault á næsta keppnistímabili. Piquet hefur verið mistækur á árinu, en di Grassi var í fremstu röð í GP 2 mótaröðinni.

Tampa Bay jafnaði metin

Tampa Bay Rays jafnaði í nótt metin í úrslitarimmu bandarísku hafnarboltadeildarinnar eftir 4-2 sigur á Philadelphia Phillies.

Grindavík hefur yfir í hálfleik

Grindavík hefur yfir 53-50 gegn Tindastól í toppslagnum í Iceland Express deildinni þegar flautað hefur verið til hálfleiks. KR er að bursta Breiðablik á útivelli 67-30 og Snæfell hefur yfir 33-30 gegn Þórsurum á heimavelli sínum.

Þetta lið er ekki of gott til að falla

Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate hjá Tottenham segir að liðið sé ekki of gott til að falla úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld þegar það lá 2-0 fyrir ítalska liðinu Udinese í Evrópukeppni félagsliða.

Barry tryggði Villa sigur á Ajax

Fyrirliðinn Gareth Barry var hetja Aston Villa í kvöld þegar hann tryggði liði sínu 2-1 sigur á Ajax á heimavelli í Uefa bikarnum.

Framarar skelltu Haukum

Framarar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Hauka 27-20 á útivelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Heimamenn höfðu yfir 12-11 í hálfleik en Framararnir voru mun sterkari í lokin.

Fyrsti sigur Njarðvíkur

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann sinn fyrsta leik í vetur þegar liðið skellti Stjörnunni í Garðabæ 86-77.

Stjarnan lagði HK

Einn leikur var á dagskrá í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan vann 28-22 sigur á HK í Digranesi.

Tottenham tapaði fyrir Udinese

Vandræði Tottenham halda áfram á öllum vígstöðvum og í kvöld tapaði liðið 2-0 fyrir Udinese á útivelli í Evrópukeppni félagsliða.

Milan gæti grætt vel á Beckham

Það gæti gefið ítalska félaginu AC Milan væna summu í kassann að ganga frá lánssamningi við enska landsliðsmanninn David Beckham.

Reynir Leósson í Val

Varnarmaðurinn Reynir Leósson gekk í dag í raðir Vals frá Fram. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Reynir er 29 ára gamall Skagamaður og hafði leikið með fram frá árinu 2008.

NBA: Houston hættir aftur - Hughes meiddur

Bakvörðurinn Allan Houston hjá New York Knicks mistókst annað árið í röð að vinna sér sæti í liðinu og fullkomna þannig endurkomu sína í NBA deildina.

Beye sleppur við bann

Habib Beye verður ekki dæmdur í leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Newcastle og Manchester City á mánudaginn.

Owen enn meiddur

Michael Owen mun ekki spila með Newcastle gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna meiðsla.

Sjá næstu 50 fréttir