Fleiri fréttir Eduardo gæti snúið aftur í nóvember Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að góðar líkur séu á því að Króatinn Eduardo da Silva snúi aftur í knattspyrnuvöllinn strax í næsta mánuði. 23.10.2008 13:38 Aukin fjárframlög frá KSÍ til barna- og unlingastarfs Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum að auka fjárframlög til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga sambandsins auk þess sem frestur vegna framkvæmda samkvæmt leyfiskerfi KSÍ er framlengdur. 23.10.2008 12:18 Bruce Arena óánægður með ákvörðun Beckham Bruce Arena, þjálfari bandaríska MLS-liðsins LA Galaxy, virðist allt annað en ánægður með þá ákvörðun David Beckham að fara til AC Milan yfir vetrarmánuðina. 23.10.2008 11:31 Bróðir Messi handtekinn fyrir vopnaburð Bróðir Lionel Messi mun hafa verið handtekinn í Argentínu um helgina fyrir að bera hlaðna byssu á sér. 23.10.2008 11:24 Bruce harmar að hafa ekki keypt Zaki Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, sér eftir því í dag að hafa ekki fest kaup á Egyptanum Amr Zaki sem hefur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni í haust. 23.10.2008 11:11 Almunia minnir á sig Manuel Almunia ítrekaði í gær að hann hefði mikinn áhuga að spila með enska landsliðinu en hann á kost á því að fá breskan ríkisborgarrétt næsta sumar. 23.10.2008 11:05 Vagner Love vill til Englands Brasilíumaðurinn Vagner Love segir það spennandi kost að leika í Englandi og er talið líklegt að hann muni ganga til liðs við félags í deildinni strax í janúar næstkomandi. 23.10.2008 10:54 Capello talaði máli Beckham hjá Milan Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að það hafi verið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, sem sá til þess að David Beckham yrði lánaður til AC Milan í vetur. 23.10.2008 10:40 Fjárfestingarfélag frá Dubai hættir við kaup á Charlton Enska B-deildarfélagið Charlton staðfesti í morgun að fjárfestingarfélagið Zabeel Investments frá Dubai hafi dregið til baka tilboð sitt um að kaupa félagið. 23.10.2008 10:31 Ramos bindur vonir við UEFA-bikarkeppnina Juande Ramos segir að gott gengi í UEFA-bikarkeppninni gæti verið sú lyftistöng sem Tottenham þurfi í ensku úrvalsdeildinni. 23.10.2008 10:23 Barton veit að hann er á síðasta séns Joey Barton er gjaldgengur í lið Newcastle sem mætir Sunderland um helgina en hann spilaði með varaliði félagsins nú í vikunni. 23.10.2008 10:14 Benitez hefur mestar áhyggjur af Keane Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur mestar áhyggjur af Robbie Keane af þeim þremur leikmönnum sem fóru meiddir af velli gegn Atletico Madrid í gær. 23.10.2008 10:09 Phillies vann fyrsta leikinn Philadelphia Phillies vann í nótt fyrstu viðureignina í úrslitarimmu liðsins gegn Tampa Bay Rays í bandarísku hafnarboltadeildinni. 23.10.2008 09:55 Force India að semja við Mercedes Milljarðamæringurinn Vijay Mallay segir að Force India lið sitt sé á góðri leið með að klára samning við Mercedes um vélakaup fyrir næsta ár. Force India hefur notað Ferrari vélar til þessa. 23.10.2008 09:49 Sigur Barcelona sá stærsti á útivelli 5-0 sigur Barcelona er meðal þeirra stærstu sem komið hafa á útivelli í sögu Meistaradeildar Evrópu. Börsungar unnu 5-0 sigur á Basel í Sviss í gær. 23.10.2008 09:28 Löwen áfram í bikarnum Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk fyrir lið sitt Rhein-Neckar Löwen í kvöld þegar liðið lagði Melsungen 32-30 í bikarkeppninni í Þýskalandi. 22.10.2008 23:27 Meiðsli Bryant ekki alvarleg Kobe Bryant gat dregið andann léttar í dag þegar í ljós kom að hnémeiðslin sem hann varð fyrir í leik gegn Charlotte í gærkvöld eru minniháttar. 22.10.2008 23:16 Hamar á toppnum eftir 60 stiga sigur á Fjölni Lið Hamars er á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. Liðið vann þriðja sigur sinn í röð í deildinni með því að gjörsigra Fjölni 95-34 í kvöld. 22.10.2008 22:39 Benitez hefur áhyggjur af meiðslum lykilmanna Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool var ekki ánægður með 1-1 jafnteflið sem hans menn gerðu við Atletico í Madríd í kvöld. Þá hefur hann áhyggjur af meiðslum nokkurra lykilmanna fyrir mikilvægan leik gegn Chelsea í deildinni um næstu helgi. 22.10.2008 21:56 Terry: Ég gat ekki einu sinni fagnað John Terry fyrirliði Chelsea gat leyft sér að brosa í kvöld eftir að hans menn komu sér í hugguleg mál í Meistaradeildinni með 1-0 sigri á Roma á Stamford Bridge. 22.10.2008 21:23 Rúnar Páll ráðinn þjálfari HK Knattspyrnudeild HK hefur gengið frá eins árs samningi við Rúnar Pál Sigmundsson um að þjálfa liðið í 1. deildinni á næstu leiktíð. 22.10.2008 20:58 Atletico og Liverpool skildu jöfn Liverpool mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Atletico Madrid á útivelli í Meistaradeildinni í kvöld. Á sama tíma vann Chelsea 1-0 sigur á Roma á heimavelli. 22.10.2008 20:39 Windass: Hull getur náð Evrópusæti Gamla brýnið Dean Windass hjá Hull City segir ekkert því til fyrirstöðu að liðið nái Evrópusæti í úrvalsdeildinni í vetur. Hull hefur komið gríðarlega á óvart og situr í þriðja sæti deildarinnar. 22.10.2008 19:16 Vill skora 100. markið á Goodison Framherjann Wayne Rooney hjá Manchester United langar mikið að skora 100. markið sitt á ferlinum á gamla heimavellinum Goodison Park í Liverpool um næstu helgi. 22.10.2008 19:09 Framkvæmdastjórar tippa á Lakers Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst þann 28. október. Framkvæmdastjórar í deildinni tippa á að Los Angeles Lakers standi uppi sem sigurvegari næsta sumar. 22.10.2008 17:23 Sigurður velur 18 manna hóp fyrir Írlandsleikina Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag hvaða 18 leikmenn yrðu í hópnum sem mætir Írum um helgina í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á EM. 22.10.2008 17:07 Páll aðstoðar Ólaf hjá Fylki Páll Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fylki og verður hann þar með Ólafi Þórðarsyni innan handar. 22.10.2008 16:45 Ronaldo enn heitur fyrir City Brasilíumaðurinn Ronaldo er enn spenntur fyrir því að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City. 22.10.2008 16:15 Solberg orðaður við Kiel Glenn Solberg er í norskum fjölmiðlum orðaður við þýska úrvalsdeildarfélagið Kiel þar sem landi hans, Börge Lund, verður lengi frá vegna meiðsla. 22.10.2008 15:29 Sepp Blatter slapp ómeiddur úr bílslysi Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, lenti í bílslysi í Sviss um helgina en slapp ómeiddur frá þeirri raun. 22.10.2008 14:14 Petrov frá í þrjá til fjóra mánuði Martin Petrov, leikmaður Manchester City, verður frá keppni fram í febrúar vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Búlgaríu og Georgíu. 22.10.2008 13:20 Kobe Bryant meiddur á hné Kobe Bryant meiddist á hné í leik með LA Lakers í gær og er óvitað hversu lengi hann verður frá vegna meiðslanna. 22.10.2008 12:55 Tíu hlutir sem þú þarft að vita um Amr Zaki Amr Zaki er nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni en þessum egypska framherja skaust upp á stjörnuhimininn nú í haust. Hann leikur með Wigan og hefur skorað sjö mörk í átta deildarleikjum til þessa á tímabilinu. 22.10.2008 11:29 Leikmenn Portsmouth sendir á skólabekk Portsmouth hefur ákveðið að sumir erlendra leikmanna félagsins skuli fara á enskunámskeið þar sem í ljós hefur komið að ekki allir skilja fyrirmæli Harry Redknapp knattspyrnustjóra. 22.10.2008 11:13 Ancelotti ánægður með að fá Beckham Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, segir það mikið ánægjuefni að fá David Beckham til félagsins. 22.10.2008 11:05 Forlan ætlar að skora gegn Liverpool og tileinka United markið Diego Forlan, fyrrum leikmaður Manchester United, ætlar sér að skora gegn Liverpool í kvöld og tileinka United markið. 22.10.2008 10:57 Eigendur Liverpool byrjaðir að leita að kaupendum Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa falið fjárfestingarbankanum Merrill Lynch að finna sér kaupendur fyrir félagið eftir því sem kemur fram í The Times í dag. 22.10.2008 10:15 Sörensen: Millimeter frá því að missa sjónina Thomas Sörensen segist hafa verið aðeins millimetra frá því að missa sjónina eftir að hann var tæklaður af Alan Hutton, leikmanni Tottenham. 22.10.2008 10:06 Beckham lánaður til AC Milan í sex mánuði Enski landsliðsmaðurinn David Beckham verður lánaður til ítalska úrvalsdeildarfélagsins AC Milan í hálft ár. 22.10.2008 09:56 Fyrrum þjálfari Marion Jones dæmdur í stofufangelsi Fyrrum frjálsíþróttaþjálfarinn Trevor Graham hefur verið dæmdur í eins árs stofufangelsi fyrir að bera ljúgvitni í Balco-rannsókninni svokölluðu. 22.10.2008 09:44 Mörg Meistaradeildarmet nálægt því að falla Flest mörk á einu kvöldi, fljótastur að skora þrennu, sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir og næstflest mörk í einum leik. Það voru ófá metin sem voru nálægt því að falla í Meistaradeild Evrópu í gær. 22.10.2008 09:01 Liverpool yfir í hálfleik Liverpool hefur yfir 1-0 á útivelli gegn Atletico Madrid þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leikjunum í Meistaradeildinni. 22.10.2008 19:39 Barton gæti leikið gegn Sunderland Joey Barton gæti leikið með aðalliði Newcastle að nýju á laugardag eftir að hafa tekið út leikbann. Barton var settur í bann fyrir að ráðast á Osmaune Dabo á æfingasvæðinu. 21.10.2008 23:00 Walcott: Erum á flugi Arsenal heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni og vann liðið 5-2 útisigur á Fenerbahce í kvöld. Theo Walcott skoraði annað mark Arsenal í leiknum. 21.10.2008 22:00 Berbatov: Ekki mitt hlutverk að dæma rangstöðu Dimitar Berbatov var í skýjunum með umdeildu mörkin sín tvö í 3-0 sigrinum á Celtic. Bæði skoraði hann af stuttu færi en í endursýningum sást að hann var rangstæður í bæði skiptin. 21.10.2008 21:23 Sjá næstu 50 fréttir
Eduardo gæti snúið aftur í nóvember Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að góðar líkur séu á því að Króatinn Eduardo da Silva snúi aftur í knattspyrnuvöllinn strax í næsta mánuði. 23.10.2008 13:38
Aukin fjárframlög frá KSÍ til barna- og unlingastarfs Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum að auka fjárframlög til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga sambandsins auk þess sem frestur vegna framkvæmda samkvæmt leyfiskerfi KSÍ er framlengdur. 23.10.2008 12:18
Bruce Arena óánægður með ákvörðun Beckham Bruce Arena, þjálfari bandaríska MLS-liðsins LA Galaxy, virðist allt annað en ánægður með þá ákvörðun David Beckham að fara til AC Milan yfir vetrarmánuðina. 23.10.2008 11:31
Bróðir Messi handtekinn fyrir vopnaburð Bróðir Lionel Messi mun hafa verið handtekinn í Argentínu um helgina fyrir að bera hlaðna byssu á sér. 23.10.2008 11:24
Bruce harmar að hafa ekki keypt Zaki Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, sér eftir því í dag að hafa ekki fest kaup á Egyptanum Amr Zaki sem hefur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni í haust. 23.10.2008 11:11
Almunia minnir á sig Manuel Almunia ítrekaði í gær að hann hefði mikinn áhuga að spila með enska landsliðinu en hann á kost á því að fá breskan ríkisborgarrétt næsta sumar. 23.10.2008 11:05
Vagner Love vill til Englands Brasilíumaðurinn Vagner Love segir það spennandi kost að leika í Englandi og er talið líklegt að hann muni ganga til liðs við félags í deildinni strax í janúar næstkomandi. 23.10.2008 10:54
Capello talaði máli Beckham hjá Milan Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að það hafi verið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, sem sá til þess að David Beckham yrði lánaður til AC Milan í vetur. 23.10.2008 10:40
Fjárfestingarfélag frá Dubai hættir við kaup á Charlton Enska B-deildarfélagið Charlton staðfesti í morgun að fjárfestingarfélagið Zabeel Investments frá Dubai hafi dregið til baka tilboð sitt um að kaupa félagið. 23.10.2008 10:31
Ramos bindur vonir við UEFA-bikarkeppnina Juande Ramos segir að gott gengi í UEFA-bikarkeppninni gæti verið sú lyftistöng sem Tottenham þurfi í ensku úrvalsdeildinni. 23.10.2008 10:23
Barton veit að hann er á síðasta séns Joey Barton er gjaldgengur í lið Newcastle sem mætir Sunderland um helgina en hann spilaði með varaliði félagsins nú í vikunni. 23.10.2008 10:14
Benitez hefur mestar áhyggjur af Keane Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur mestar áhyggjur af Robbie Keane af þeim þremur leikmönnum sem fóru meiddir af velli gegn Atletico Madrid í gær. 23.10.2008 10:09
Phillies vann fyrsta leikinn Philadelphia Phillies vann í nótt fyrstu viðureignina í úrslitarimmu liðsins gegn Tampa Bay Rays í bandarísku hafnarboltadeildinni. 23.10.2008 09:55
Force India að semja við Mercedes Milljarðamæringurinn Vijay Mallay segir að Force India lið sitt sé á góðri leið með að klára samning við Mercedes um vélakaup fyrir næsta ár. Force India hefur notað Ferrari vélar til þessa. 23.10.2008 09:49
Sigur Barcelona sá stærsti á útivelli 5-0 sigur Barcelona er meðal þeirra stærstu sem komið hafa á útivelli í sögu Meistaradeildar Evrópu. Börsungar unnu 5-0 sigur á Basel í Sviss í gær. 23.10.2008 09:28
Löwen áfram í bikarnum Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk fyrir lið sitt Rhein-Neckar Löwen í kvöld þegar liðið lagði Melsungen 32-30 í bikarkeppninni í Þýskalandi. 22.10.2008 23:27
Meiðsli Bryant ekki alvarleg Kobe Bryant gat dregið andann léttar í dag þegar í ljós kom að hnémeiðslin sem hann varð fyrir í leik gegn Charlotte í gærkvöld eru minniháttar. 22.10.2008 23:16
Hamar á toppnum eftir 60 stiga sigur á Fjölni Lið Hamars er á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. Liðið vann þriðja sigur sinn í röð í deildinni með því að gjörsigra Fjölni 95-34 í kvöld. 22.10.2008 22:39
Benitez hefur áhyggjur af meiðslum lykilmanna Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool var ekki ánægður með 1-1 jafnteflið sem hans menn gerðu við Atletico í Madríd í kvöld. Þá hefur hann áhyggjur af meiðslum nokkurra lykilmanna fyrir mikilvægan leik gegn Chelsea í deildinni um næstu helgi. 22.10.2008 21:56
Terry: Ég gat ekki einu sinni fagnað John Terry fyrirliði Chelsea gat leyft sér að brosa í kvöld eftir að hans menn komu sér í hugguleg mál í Meistaradeildinni með 1-0 sigri á Roma á Stamford Bridge. 22.10.2008 21:23
Rúnar Páll ráðinn þjálfari HK Knattspyrnudeild HK hefur gengið frá eins árs samningi við Rúnar Pál Sigmundsson um að þjálfa liðið í 1. deildinni á næstu leiktíð. 22.10.2008 20:58
Atletico og Liverpool skildu jöfn Liverpool mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Atletico Madrid á útivelli í Meistaradeildinni í kvöld. Á sama tíma vann Chelsea 1-0 sigur á Roma á heimavelli. 22.10.2008 20:39
Windass: Hull getur náð Evrópusæti Gamla brýnið Dean Windass hjá Hull City segir ekkert því til fyrirstöðu að liðið nái Evrópusæti í úrvalsdeildinni í vetur. Hull hefur komið gríðarlega á óvart og situr í þriðja sæti deildarinnar. 22.10.2008 19:16
Vill skora 100. markið á Goodison Framherjann Wayne Rooney hjá Manchester United langar mikið að skora 100. markið sitt á ferlinum á gamla heimavellinum Goodison Park í Liverpool um næstu helgi. 22.10.2008 19:09
Framkvæmdastjórar tippa á Lakers Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst þann 28. október. Framkvæmdastjórar í deildinni tippa á að Los Angeles Lakers standi uppi sem sigurvegari næsta sumar. 22.10.2008 17:23
Sigurður velur 18 manna hóp fyrir Írlandsleikina Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag hvaða 18 leikmenn yrðu í hópnum sem mætir Írum um helgina í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á EM. 22.10.2008 17:07
Páll aðstoðar Ólaf hjá Fylki Páll Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fylki og verður hann þar með Ólafi Þórðarsyni innan handar. 22.10.2008 16:45
Ronaldo enn heitur fyrir City Brasilíumaðurinn Ronaldo er enn spenntur fyrir því að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City. 22.10.2008 16:15
Solberg orðaður við Kiel Glenn Solberg er í norskum fjölmiðlum orðaður við þýska úrvalsdeildarfélagið Kiel þar sem landi hans, Börge Lund, verður lengi frá vegna meiðsla. 22.10.2008 15:29
Sepp Blatter slapp ómeiddur úr bílslysi Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, lenti í bílslysi í Sviss um helgina en slapp ómeiddur frá þeirri raun. 22.10.2008 14:14
Petrov frá í þrjá til fjóra mánuði Martin Petrov, leikmaður Manchester City, verður frá keppni fram í febrúar vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Búlgaríu og Georgíu. 22.10.2008 13:20
Kobe Bryant meiddur á hné Kobe Bryant meiddist á hné í leik með LA Lakers í gær og er óvitað hversu lengi hann verður frá vegna meiðslanna. 22.10.2008 12:55
Tíu hlutir sem þú þarft að vita um Amr Zaki Amr Zaki er nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni en þessum egypska framherja skaust upp á stjörnuhimininn nú í haust. Hann leikur með Wigan og hefur skorað sjö mörk í átta deildarleikjum til þessa á tímabilinu. 22.10.2008 11:29
Leikmenn Portsmouth sendir á skólabekk Portsmouth hefur ákveðið að sumir erlendra leikmanna félagsins skuli fara á enskunámskeið þar sem í ljós hefur komið að ekki allir skilja fyrirmæli Harry Redknapp knattspyrnustjóra. 22.10.2008 11:13
Ancelotti ánægður með að fá Beckham Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, segir það mikið ánægjuefni að fá David Beckham til félagsins. 22.10.2008 11:05
Forlan ætlar að skora gegn Liverpool og tileinka United markið Diego Forlan, fyrrum leikmaður Manchester United, ætlar sér að skora gegn Liverpool í kvöld og tileinka United markið. 22.10.2008 10:57
Eigendur Liverpool byrjaðir að leita að kaupendum Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa falið fjárfestingarbankanum Merrill Lynch að finna sér kaupendur fyrir félagið eftir því sem kemur fram í The Times í dag. 22.10.2008 10:15
Sörensen: Millimeter frá því að missa sjónina Thomas Sörensen segist hafa verið aðeins millimetra frá því að missa sjónina eftir að hann var tæklaður af Alan Hutton, leikmanni Tottenham. 22.10.2008 10:06
Beckham lánaður til AC Milan í sex mánuði Enski landsliðsmaðurinn David Beckham verður lánaður til ítalska úrvalsdeildarfélagsins AC Milan í hálft ár. 22.10.2008 09:56
Fyrrum þjálfari Marion Jones dæmdur í stofufangelsi Fyrrum frjálsíþróttaþjálfarinn Trevor Graham hefur verið dæmdur í eins árs stofufangelsi fyrir að bera ljúgvitni í Balco-rannsókninni svokölluðu. 22.10.2008 09:44
Mörg Meistaradeildarmet nálægt því að falla Flest mörk á einu kvöldi, fljótastur að skora þrennu, sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir og næstflest mörk í einum leik. Það voru ófá metin sem voru nálægt því að falla í Meistaradeild Evrópu í gær. 22.10.2008 09:01
Liverpool yfir í hálfleik Liverpool hefur yfir 1-0 á útivelli gegn Atletico Madrid þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leikjunum í Meistaradeildinni. 22.10.2008 19:39
Barton gæti leikið gegn Sunderland Joey Barton gæti leikið með aðalliði Newcastle að nýju á laugardag eftir að hafa tekið út leikbann. Barton var settur í bann fyrir að ráðast á Osmaune Dabo á æfingasvæðinu. 21.10.2008 23:00
Walcott: Erum á flugi Arsenal heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni og vann liðið 5-2 útisigur á Fenerbahce í kvöld. Theo Walcott skoraði annað mark Arsenal í leiknum. 21.10.2008 22:00
Berbatov: Ekki mitt hlutverk að dæma rangstöðu Dimitar Berbatov var í skýjunum með umdeildu mörkin sín tvö í 3-0 sigrinum á Celtic. Bæði skoraði hann af stuttu færi en í endursýningum sást að hann var rangstæður í bæði skiptin. 21.10.2008 21:23
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti