Fleiri fréttir Við erum grautfúlir Jón Arnar Ingvarsson þjálfari ÍR var að vonum svekktur eftir að hans menn féllu úr keppni í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar í kvöld. 16.4.2008 21:04 Gunnar skaut Keflavík í úrslitin Það verða Keflavík og Snæfell sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að Keflavík burstaði ÍR í oddaleik liðanna í undanúrslitunum í kvöld 93-73. 16.4.2008 20:45 Djurgården á toppinn Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í sænska liðinu Djurgården skutust í kvöld á topp úrvalsdeildarinnar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Örebro á útivelli. Sölvi Geir Ottesen var í byrjunarliði Djurgården. 16.4.2008 20:21 Viktor lánaður til Þróttar Nýliðar Þróttar í Landsbankadeildinni hafa fengið framherjann Viktor Unnar Illugason að láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading. Þetta kemur fram á fotbolti.net í kvöld. Viktor spilaði með Breiðablik sumarið 2006 og náði þar að skora mark í sínum fyrsta leik. 16.4.2008 20:14 Senderos grét og kennir sér um tap Arsenal Svissneski varnarmaðurinn Philippe Senderos hjá Arsenal grét fögrum tárum í búningsklefanum eftir að liðið féll úr keppni fyrir Liverpool í Meistaradeildinni. Senderos kennir sér um hvernig fór fyrir liðinu. 16.4.2008 19:12 Ronaldo er pirraður Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist vera orðinn gramur á endalausum vangaveltum um framtíð hans hjá ensku meisturunum. 16.4.2008 18:53 Framtíð Sven er óráðin Thaksin Shinawatra, eigandi Manchester City, segist ekki vera búinn að ákveða hvort Sven-Göran Eriksson eigi sér framtíð hjá félaginu. Hann segir þó engin áform uppi um að reka hann sem stendur. 16.4.2008 17:50 Van der Vart er heitur fyrir Chelsea Hollenski miðjumaðurinn Rafael van der Vart hjá þýska liðinu Hamburg hefur látið í það skína að hann vilji fara frá félaginu. Hann segist ekkert hafa á móti því að fara til Chelsea. 16.4.2008 17:44 Hvað segir sagan um úrslitin í oddaleiknum í kvöld? Keflavík og ÍR mætast í kvöld í fimmta og úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Iceland Express deildar karla og hefst leikurinn klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík. 16.4.2008 16:45 Magnús: Get varla beðið Magnús Þór Gunnarsson vonast eftir troðfullu húsi áhorfenda í kvöld þegar hans menn í Keflavík taka á móti ÍR í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 16.4.2008 16:26 Tinna: Einn besti dagurinn á ferlinum Tinna Helgadóttir var hæstánægð með árangur dagsins á Evrópumótinu í badminton enda vann hún allar þrjár viðureignir sínar í dag. 16.4.2008 16:06 Helgi og Tinna í 16-liða úrslit Helgi Jóhannesson og Tinna Helgadóttir náðu í dag þeim frábæra árangri að komast í 16-liða úrslit í tvenndarkeppni á Evrópumótinu í badminton. 16.4.2008 15:33 Eiríkur: Verðum að slá frá okkur Eiríkur Önundarson lofar því að ÍR-ingar munu leggja allt sitt í oddaleikinn gegn Keflavík í kvöld og standa uppi sem sigurvegarar. 16.4.2008 15:14 Keflavík hefur tapað tveimur oddaleikjum í röð heima Keflvíkingum hefur mistekist að nýta sér heimavöllinn í síðustu tveimur oddaleikjum um sæti í lokaúrslitum úrslitakeppninnar sem hafa farið fram í Sláturhúsinu í Keflavík. 16.4.2008 14:19 De Graafschap vill halda Arnari Hollenska úrvalsdeildarliðið De Graafschap hefur hug á því að halda Arnari Þór Viðarssyni í sínum röðum ef liðinu tekst að forða sér frá falli. 16.4.2008 13:54 Jewell ætlar beint upp aftur með Derby Paul Jewell hefur lofað því að hann ætli sér beinustu leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina með Derby. 16.4.2008 13:39 Leikmannaflótti frá Chelsea í sumar Breska blaðið Telegraph segir í vefútgáfu sinni í dag að allt útlit sé fyrir að allt að tólf leikmenn séu á leið frá Chelsea að tímabilinu loknu. 16.4.2008 13:18 Alves spenntur fyrir Barcelona Daniel Alves segir að hann myndi gjarnan vilja spila með Barcelona á næsta tímabili en hann segist nú vera tilbúinn að fara frá Sevilla til stærra félags. 16.4.2008 12:57 Glæsilegur sigur hjá Tinnu Tinna Helgadóttir gerði sér lítið fyrir og vann andstæðing sinn í fyrstu umferð keppni í einliðaleik kvenna á Evrópumótinu í badminton í morgun. 16.4.2008 12:35 Capello sendir út viðvörun Fabio Capello segir að þeir leikmenn sem hafa ekki áhuga að spila í vináttulandsleikjum eigi ekkert erindi í enska landsliðið undir sinni stjórn. 16.4.2008 11:19 Ragna vann í maraþonviðureign Ragna Ingólfsdóttir er komin áfram í aðra umferð í einliðaleik kvenna á Evrópumeistaramótinu í badminton. 16.4.2008 10:58 Woods fór í aðgerð á hné Tiger Woods verður frá keppni næstu 4-6 vikurnar eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné. 16.4.2008 10:33 Helgi og Tinna áfram Helgi Jóhannesson og Tinna Helgadóttir komust í morgun áfram í aðra umferð í tvenndarleik á Evrópumótinu í badminton sem fer fram í Danmörku. 16.4.2008 10:26 Meistararnir geta dottið niður í sjötta sætið Lokakeppnisdagur tímabilsins í NBA-deildinni fyrir úrslitakeppnina fer fram í nótt. Enn ríkir gríðarlega mikil spenna í Vesturdeildinni ef frá eru talin tvö efstu sætin sem LA Lakers og New Orleans hafa þegar tryggt sér. 16.4.2008 09:52 NBA: Lakers bestir í Vestrinu LA Lakers tryggði sér í nótt efsta sæti Vesturdeildarinnar með sigri í lokaleik sínum fyrir úrslitakeppnina - á Sacramento, 124-101. 16.4.2008 09:11 Keflavík yfir fyrir lokaleikhlutann Keflvíkingar eru í góðri stöðu fyrir lokaleikhlutann gegn ÍR í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Liðið hefur forystu 69-61 á heimavelli sínum þegar 10 mínútur eru eftir. 16.4.2008 20:29 Keflavík yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í oddaviðureign Keflavíkur og ÍR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Keflvíkingar hafa verið með forystu allan leikinn og leiða með 14 stigum í hálfleik 52-38. 16.4.2008 19:57 Keflavík yfir eftir fyrsta leikhluta Keflvíkingar hafa yfir 29-25 þegar fyrsta leikhluta er lokið í oddaleik liðsins gegn ÍR sem fram fer í Keflavík. Sigurvegarinn í kvöld tryggir sér sæti í úrslitaeinvíginu gegn Snæfelli. Sóknarleikurinn hefur verið í fyrirrúmi eins og sjá má á tölfræðinni og ekki hægt að sjá að menn séu spenntir þrátt fyrir mikilvægi leiksins. 16.4.2008 19:33 Atli Eðvaldsson Er enn þekktur í Þýskalandi fyrir mörkin fimm sem hann skoraði fyrir Fortuna Düsseldorf gegn Eintracht Frankfurt í leik árið 1983. Það gerðist á laugardegi og sólarhring síðar var hann mættur á Laugardalsvöll þar sem hann tryggði Íslandi 1-0 sigur á Möltu. 16.4.2008 09:00 WBA og Hull á toppnum Tveir leikir voru í ensku 1. deildinni í kvöld. West Bromwich Albion og Hull unnu mikilvæga sigra í toppbaráttunni. 15.4.2008 22:43 Fram vann Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld en botnslag ÍBV og Aftureldingar var frestað. Bæði þessi lið eru þegar fallin. 15.4.2008 22:25 Kevin Kuranyi með fernu Schalke burstaði Energie Cottbus 5-0 í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kevin Kuranyi gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur af fimm mörkum Schalke í leiknum. 15.4.2008 21:00 Brynjar lék heilan leik Varalið Reading lék í kvöld æfingaleik gegn varaliði Charlton. Reading vann leikinn 6-3 en íslenski landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn með Reading. 15.4.2008 20:35 Rooney framtíðarfyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney sé framtíðarfyrirliði landsliðsins. Hann þurfi þó að fá aðeins meiri tíma til að þroskast. 15.4.2008 20:00 Torres vonar að Barcelona vinni Manchester United Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, vonast til að Barcelona slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu. Spænski landsliðsmaðurinn vonast til að mæta spænska stórliðinu í úrslitaleiknum 21. maí. 15.4.2008 19:00 Benítez vill Barry Rafa Benítez, stjóri Liverpool, vill kaupa Gareth Barry frá Aston Villa. Talið er að Barry sé falur fyrir tólf milljónir punda. 15.4.2008 18:15 Tímaeyðsla að reyna við Ronaldo Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Englandsmeistara Manchester United, segir að það sé tímaeyðsla hjá spænska liðinu Real Madrid í að reyna að krækja í Cristiano Ronaldo. 15.4.2008 17:45 Tíu bestu ensku stjórarnir Enska úrvalsdeildin er talin sterkasta fótboltadeild heims. Þrátt fyrir það er mikill skortur á enskum þjálfurum í deildinni en aðeins níu af tuttugu liðum eru undir stjórn heimamanns. 15.4.2008 17:01 Adriano á möguleika á landsliðssæti Svo gæti farið að Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, velji sóknarmanninn Adriano í landsliðshópinn sinn. 15.4.2008 16:30 Tímabilið líklega búið hjá Bjarna Allar líkur eru á því að Bjarni Þór Viðarsson geti ekki æft eða spilað meira með hollenska úrvalsdeildarliðinu Twente á tímabilinu vegna meiðsla. 15.4.2008 15:50 Guðmundur sænskur meistari Guðmundur Stephensen varð í gær sænskur meistari í borðtennis eftir að Eslöv, lið hans, vann Halmstad í úrslitarimmu um sænska meistaratitilinn. 15.4.2008 15:27 Stuðningsmenn komu í veg fyrir titilinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Beitar Jerusalem komu í veg fyrir að félagið yrði ísraelskur meistari um helgina og sló þannig fagnaðarhöldum félagsins á frest, að minnsta kosti. 15.4.2008 14:03 Ragnar aftur til Dunkurque Ragnar Óskarsson handboltakappi hefur gengið til liðs við Dunkurque, sitt gamla félag, í frönsku úrvalsdeildinni. 15.4.2008 13:30 Romeo leiddist og tók upp blokkflautuna Romeo, hinum fimm ára syni David Beckham, leiddist eitthvað þegar hann horfði á pabba sinn og félaga í LA Galaxy spila um helgina. 15.4.2008 12:48 Ferdinand framlengir við Man Utd Rio Ferdinand hefur samþykkt nýjan fimm ára samning við Manchester United eftir því sem umboðsmaður hans segir. 15.4.2008 12:36 Sjá næstu 50 fréttir
Við erum grautfúlir Jón Arnar Ingvarsson þjálfari ÍR var að vonum svekktur eftir að hans menn féllu úr keppni í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar í kvöld. 16.4.2008 21:04
Gunnar skaut Keflavík í úrslitin Það verða Keflavík og Snæfell sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að Keflavík burstaði ÍR í oddaleik liðanna í undanúrslitunum í kvöld 93-73. 16.4.2008 20:45
Djurgården á toppinn Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í sænska liðinu Djurgården skutust í kvöld á topp úrvalsdeildarinnar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Örebro á útivelli. Sölvi Geir Ottesen var í byrjunarliði Djurgården. 16.4.2008 20:21
Viktor lánaður til Þróttar Nýliðar Þróttar í Landsbankadeildinni hafa fengið framherjann Viktor Unnar Illugason að láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading. Þetta kemur fram á fotbolti.net í kvöld. Viktor spilaði með Breiðablik sumarið 2006 og náði þar að skora mark í sínum fyrsta leik. 16.4.2008 20:14
Senderos grét og kennir sér um tap Arsenal Svissneski varnarmaðurinn Philippe Senderos hjá Arsenal grét fögrum tárum í búningsklefanum eftir að liðið féll úr keppni fyrir Liverpool í Meistaradeildinni. Senderos kennir sér um hvernig fór fyrir liðinu. 16.4.2008 19:12
Ronaldo er pirraður Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist vera orðinn gramur á endalausum vangaveltum um framtíð hans hjá ensku meisturunum. 16.4.2008 18:53
Framtíð Sven er óráðin Thaksin Shinawatra, eigandi Manchester City, segist ekki vera búinn að ákveða hvort Sven-Göran Eriksson eigi sér framtíð hjá félaginu. Hann segir þó engin áform uppi um að reka hann sem stendur. 16.4.2008 17:50
Van der Vart er heitur fyrir Chelsea Hollenski miðjumaðurinn Rafael van der Vart hjá þýska liðinu Hamburg hefur látið í það skína að hann vilji fara frá félaginu. Hann segist ekkert hafa á móti því að fara til Chelsea. 16.4.2008 17:44
Hvað segir sagan um úrslitin í oddaleiknum í kvöld? Keflavík og ÍR mætast í kvöld í fimmta og úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Iceland Express deildar karla og hefst leikurinn klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík. 16.4.2008 16:45
Magnús: Get varla beðið Magnús Þór Gunnarsson vonast eftir troðfullu húsi áhorfenda í kvöld þegar hans menn í Keflavík taka á móti ÍR í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 16.4.2008 16:26
Tinna: Einn besti dagurinn á ferlinum Tinna Helgadóttir var hæstánægð með árangur dagsins á Evrópumótinu í badminton enda vann hún allar þrjár viðureignir sínar í dag. 16.4.2008 16:06
Helgi og Tinna í 16-liða úrslit Helgi Jóhannesson og Tinna Helgadóttir náðu í dag þeim frábæra árangri að komast í 16-liða úrslit í tvenndarkeppni á Evrópumótinu í badminton. 16.4.2008 15:33
Eiríkur: Verðum að slá frá okkur Eiríkur Önundarson lofar því að ÍR-ingar munu leggja allt sitt í oddaleikinn gegn Keflavík í kvöld og standa uppi sem sigurvegarar. 16.4.2008 15:14
Keflavík hefur tapað tveimur oddaleikjum í röð heima Keflvíkingum hefur mistekist að nýta sér heimavöllinn í síðustu tveimur oddaleikjum um sæti í lokaúrslitum úrslitakeppninnar sem hafa farið fram í Sláturhúsinu í Keflavík. 16.4.2008 14:19
De Graafschap vill halda Arnari Hollenska úrvalsdeildarliðið De Graafschap hefur hug á því að halda Arnari Þór Viðarssyni í sínum röðum ef liðinu tekst að forða sér frá falli. 16.4.2008 13:54
Jewell ætlar beint upp aftur með Derby Paul Jewell hefur lofað því að hann ætli sér beinustu leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina með Derby. 16.4.2008 13:39
Leikmannaflótti frá Chelsea í sumar Breska blaðið Telegraph segir í vefútgáfu sinni í dag að allt útlit sé fyrir að allt að tólf leikmenn séu á leið frá Chelsea að tímabilinu loknu. 16.4.2008 13:18
Alves spenntur fyrir Barcelona Daniel Alves segir að hann myndi gjarnan vilja spila með Barcelona á næsta tímabili en hann segist nú vera tilbúinn að fara frá Sevilla til stærra félags. 16.4.2008 12:57
Glæsilegur sigur hjá Tinnu Tinna Helgadóttir gerði sér lítið fyrir og vann andstæðing sinn í fyrstu umferð keppni í einliðaleik kvenna á Evrópumótinu í badminton í morgun. 16.4.2008 12:35
Capello sendir út viðvörun Fabio Capello segir að þeir leikmenn sem hafa ekki áhuga að spila í vináttulandsleikjum eigi ekkert erindi í enska landsliðið undir sinni stjórn. 16.4.2008 11:19
Ragna vann í maraþonviðureign Ragna Ingólfsdóttir er komin áfram í aðra umferð í einliðaleik kvenna á Evrópumeistaramótinu í badminton. 16.4.2008 10:58
Woods fór í aðgerð á hné Tiger Woods verður frá keppni næstu 4-6 vikurnar eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné. 16.4.2008 10:33
Helgi og Tinna áfram Helgi Jóhannesson og Tinna Helgadóttir komust í morgun áfram í aðra umferð í tvenndarleik á Evrópumótinu í badminton sem fer fram í Danmörku. 16.4.2008 10:26
Meistararnir geta dottið niður í sjötta sætið Lokakeppnisdagur tímabilsins í NBA-deildinni fyrir úrslitakeppnina fer fram í nótt. Enn ríkir gríðarlega mikil spenna í Vesturdeildinni ef frá eru talin tvö efstu sætin sem LA Lakers og New Orleans hafa þegar tryggt sér. 16.4.2008 09:52
NBA: Lakers bestir í Vestrinu LA Lakers tryggði sér í nótt efsta sæti Vesturdeildarinnar með sigri í lokaleik sínum fyrir úrslitakeppnina - á Sacramento, 124-101. 16.4.2008 09:11
Keflavík yfir fyrir lokaleikhlutann Keflvíkingar eru í góðri stöðu fyrir lokaleikhlutann gegn ÍR í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Liðið hefur forystu 69-61 á heimavelli sínum þegar 10 mínútur eru eftir. 16.4.2008 20:29
Keflavík yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í oddaviðureign Keflavíkur og ÍR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Keflvíkingar hafa verið með forystu allan leikinn og leiða með 14 stigum í hálfleik 52-38. 16.4.2008 19:57
Keflavík yfir eftir fyrsta leikhluta Keflvíkingar hafa yfir 29-25 þegar fyrsta leikhluta er lokið í oddaleik liðsins gegn ÍR sem fram fer í Keflavík. Sigurvegarinn í kvöld tryggir sér sæti í úrslitaeinvíginu gegn Snæfelli. Sóknarleikurinn hefur verið í fyrirrúmi eins og sjá má á tölfræðinni og ekki hægt að sjá að menn séu spenntir þrátt fyrir mikilvægi leiksins. 16.4.2008 19:33
Atli Eðvaldsson Er enn þekktur í Þýskalandi fyrir mörkin fimm sem hann skoraði fyrir Fortuna Düsseldorf gegn Eintracht Frankfurt í leik árið 1983. Það gerðist á laugardegi og sólarhring síðar var hann mættur á Laugardalsvöll þar sem hann tryggði Íslandi 1-0 sigur á Möltu. 16.4.2008 09:00
WBA og Hull á toppnum Tveir leikir voru í ensku 1. deildinni í kvöld. West Bromwich Albion og Hull unnu mikilvæga sigra í toppbaráttunni. 15.4.2008 22:43
Fram vann Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld en botnslag ÍBV og Aftureldingar var frestað. Bæði þessi lið eru þegar fallin. 15.4.2008 22:25
Kevin Kuranyi með fernu Schalke burstaði Energie Cottbus 5-0 í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kevin Kuranyi gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur af fimm mörkum Schalke í leiknum. 15.4.2008 21:00
Brynjar lék heilan leik Varalið Reading lék í kvöld æfingaleik gegn varaliði Charlton. Reading vann leikinn 6-3 en íslenski landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn með Reading. 15.4.2008 20:35
Rooney framtíðarfyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney sé framtíðarfyrirliði landsliðsins. Hann þurfi þó að fá aðeins meiri tíma til að þroskast. 15.4.2008 20:00
Torres vonar að Barcelona vinni Manchester United Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, vonast til að Barcelona slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu. Spænski landsliðsmaðurinn vonast til að mæta spænska stórliðinu í úrslitaleiknum 21. maí. 15.4.2008 19:00
Benítez vill Barry Rafa Benítez, stjóri Liverpool, vill kaupa Gareth Barry frá Aston Villa. Talið er að Barry sé falur fyrir tólf milljónir punda. 15.4.2008 18:15
Tímaeyðsla að reyna við Ronaldo Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Englandsmeistara Manchester United, segir að það sé tímaeyðsla hjá spænska liðinu Real Madrid í að reyna að krækja í Cristiano Ronaldo. 15.4.2008 17:45
Tíu bestu ensku stjórarnir Enska úrvalsdeildin er talin sterkasta fótboltadeild heims. Þrátt fyrir það er mikill skortur á enskum þjálfurum í deildinni en aðeins níu af tuttugu liðum eru undir stjórn heimamanns. 15.4.2008 17:01
Adriano á möguleika á landsliðssæti Svo gæti farið að Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, velji sóknarmanninn Adriano í landsliðshópinn sinn. 15.4.2008 16:30
Tímabilið líklega búið hjá Bjarna Allar líkur eru á því að Bjarni Þór Viðarsson geti ekki æft eða spilað meira með hollenska úrvalsdeildarliðinu Twente á tímabilinu vegna meiðsla. 15.4.2008 15:50
Guðmundur sænskur meistari Guðmundur Stephensen varð í gær sænskur meistari í borðtennis eftir að Eslöv, lið hans, vann Halmstad í úrslitarimmu um sænska meistaratitilinn. 15.4.2008 15:27
Stuðningsmenn komu í veg fyrir titilinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Beitar Jerusalem komu í veg fyrir að félagið yrði ísraelskur meistari um helgina og sló þannig fagnaðarhöldum félagsins á frest, að minnsta kosti. 15.4.2008 14:03
Ragnar aftur til Dunkurque Ragnar Óskarsson handboltakappi hefur gengið til liðs við Dunkurque, sitt gamla félag, í frönsku úrvalsdeildinni. 15.4.2008 13:30
Romeo leiddist og tók upp blokkflautuna Romeo, hinum fimm ára syni David Beckham, leiddist eitthvað þegar hann horfði á pabba sinn og félaga í LA Galaxy spila um helgina. 15.4.2008 12:48
Ferdinand framlengir við Man Utd Rio Ferdinand hefur samþykkt nýjan fimm ára samning við Manchester United eftir því sem umboðsmaður hans segir. 15.4.2008 12:36