Fleiri fréttir Ciudad Real byrjar á heimavelli Í morgun var dregið um heimavallarréttinn í úrslitaleikjum Evrópumótanna í handknattleik. 15.4.2008 10:41 Hannes Jón til Hannover-Burgdorf Hannes Jón Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, samdi í gær við þýska 2. deildarliðið Hannover-Burgdorf um að leika með félaginu á næsta keppnistímabili. 15.4.2008 10:28 Birkir fer frá Lübbecke í sumar Birkir Ívar Guðmundsson mun í sumar yfirgefa herbúðir þýska úrvalsdeildarliðsins Tus N-Lübbecke er samningur hans við félagið rennur út. 15.4.2008 10:21 NBA í nótt: Golden State úr leik Golden State tapaði fyrir Phoenix í NBA-deildinni í nótt sem þýðir að Denver er með öruggt sæti í úrslitakeppninni. 15.4.2008 09:22 Anthony handtekinn fyrir ölvunarakstur Carmelo Anthony, stórstjarna Denver Nuggets í NBA-körfuboltanum, var handtekinn aðfaranótt mánudags vegna gruns um ölvunarakstur. Honum var sleppt skömmu síðar eftir því því fram kemur á vefsvæði ESPN. 15.4.2008 00:34 Guðni Bergsson Valsari í húð og hár en hann hóf ferilinn þar árið 1983 og varð Íslandsmeistari með liðinu í tvígang, árin 1985 og 1987, áður en hann gekk til liðs við Tottenham í upphafi árs 1989. 15.4.2008 09:00 Vildum ekki aftur til Grindavíkur „Við vildum ekki fara aftur til Grindavíkur og þrátt fyrir að staðan væri orðin erfið þá gáfumst við ekki upp," sagði Hlynur Bæringsson í viðtali við Stöð 2 Sport eftir hreint magnaðan sigur Snæfells í kvöld. 14.4.2008 22:06 Fer Gattuso frá Milan í sumar? Forráðamenn AC Milan hyggjast taka til í herbúðum félagsins á komandi sumri. Talið er að miðjumaðurinn Gennaro Gattuso verði meðal þeirra sem yfirgefi liðið en hann hefur ollið vonbrigðum á tímabilinu. 14.4.2008 23:00 Gerði Heskey út um titilvonir Chelsea? Manchester United er komið með aðra höndina á Englandsmeistarabikarinn. Chelsea gerði aðeins jafntefli gegn Wigan á heimavelli sínum í kvöld. Emile Heskey jafnaði í 1-1 í uppbótartíma. 14.4.2008 20:54 Snæfell í úrslit eftir sigur í framlengdum leik Það var mögnuð spenna og miklar sviptingar í leik Snæfells og Grindavíkur í kvöld. Snæfell vann 116-114 í Stykkishólmi í ótrúlegum framlengdum leik. 14.4.2008 20:12 Lampard ekki með af fjölskylduástæðum Frank Lampard er ekki í leikmannahópi Chelsea sem er í þessum skrifuðu orðum að leika við Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Lampard þurfti frá að hverfa á síðustu stundu af fjölskylduástæðum. 14.4.2008 19:58 KR vann FH í Lengjubikarnum Lokaleikur riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla fór fram í kvöld þegar KR og FH mættust á gervigrasvelli KR. Fyrir leikinn voru bæði liðin örugg áfram en hann skar úr um hvort liðið næði efsta sæti í riðli 2. 14.4.2008 19:41 Brann gerði jafntefli Brann og Strömsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brann en Kristján Örn Sigurðsson tók út leikbann. 14.4.2008 19:08 Hannes skoraði í fyrsta sigri GIF Sundsvall GIF Sundsvall og Ljungskile mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið voru án stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslendingaliðið Sundsvall var mun sterkara í kvöld og vann 4-0 sigur. 14.4.2008 18:53 Ísland áfram í A-deild eftir sigur á Finnum Ísland og Finnland mættust í dag í úrslitaleik um áframhaldandi veru í A-deild Evrópumótsins í badminton. Leikið var í Danmörku en Ísland vann sigur í spennandi einvígi 3-2 og heldur því sæti sínu í A-deildinni. 14.4.2008 18:23 Inter með í baráttunni um Ronaldinho Ítalíumeistarar Inter eru með í baráttunni um brasilíska sóknarmanninn Ronaldinho hjá Barcelona. Sagt hefur verið að búið sé að ganga frá munnlegu samkomulagi um að Ronaldinho fari til AC Milan í sumar. 14.4.2008 18:05 Everton að tryggja sér Pienaar Everton mun að öllum líkindum ganga frá kaupum á Steven Pieenar í þessari viku. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku er á lánssamningi frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. 14.4.2008 17:39 Parry ætlar að hreinsa andrúmsloftið með Benítez Rick Parry, framkvæmdastjóri stjórnar Liverpool, mun líklega funda með knattspyrnustjóranum Rafael Benítez. Tilgangur fundarins er að hreinsa andrúmsloftið milli þeirra tveggja. 14.4.2008 17:21 Sigur í tvenndarleiknum Ragna Ingólfsdóttir og Helgi Jóhannesson unnu fyrstu viðureignina í úrslitaleik Íslands og Finnlands um áframhaldandi veru í A-deild Evrópumótsins í badminton. 14.4.2008 16:24 Tyson vill hjálpa Gascoigne Mike Tyson segist gjarnan vilja hjálpa Paul Gasgoigne vegna þeirra erfiðleika sem hann hefur mátt glíma við undanfarið. 14.4.2008 16:03 Friðrik: Eigum nóg inni Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, telur að sínir menn eigi nógu mikið inni til að knýja í kvöld fram oddaleik í undanúrslitarimmunni gegn Snæfelli í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.4.2008 15:09 Kotila: Verður vonandi lítið skorað Geof Kotila, þjálfari Snæfells, segir í samtali við Vísi að sínir menn þurfi að spila góða vörn í kvöld til að vinna sigur á Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.4.2008 14:07 Allt undir í tvenndarleiknum Síðar í dag mætir íslenska landsliðið í badminton því finnska í hreinum úrslitaleik um hvort liðið heldur sæti sínu í A-deild Evrópumótsins. 14.4.2008 13:25 Keflvíkingar endurskrifuðu söguna í Seljaskóla Keflavík varð fyrsta karlaliðið til þess að komast í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi þegar þeir unnu 97-79 sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í Seljaskóla í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla á sunnudaginn. 14.4.2008 13:10 Wenger: Titlarnir koma Arsene Wenger segir að titlarnir muni skila sér á endanum og að hann ætli sér ekki að breyta um leikstíl Arsenal-liðsins. 14.4.2008 11:55 Sävehof færðist nær úrslitunum Sävehof er komið í 2-0 forystu gegn Ystad í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 14.4.2008 11:08 Svíar atkvæðamestir á NM í karate um helgina Norðurlandameistaramót í karate fór fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Keppendur voru tæplega fimmtíu talsins frá öllum Norðurlöndunum auk Eistlands. 14.4.2008 11:06 Immelman sá fyrsti síðan Player Trevor Immelman varð í gær fyrsti Suður-Afríkumaðurinn til að sigra á bandaríska meistaramótinu í golfi síðan að Gary Player fagnaði sigri á mótinu árið 1978, fyrir 30 árum síðan. 14.4.2008 10:49 Sigur á Eistum og Ísland heldur í vonina Íslenska landsliðið í badminton á enn möguleika á að halda sæti sínu í A-deild Evrópumótsins eftir sigur á Eistum í morgun, 3-2. 14.4.2008 10:21 NBA í nótt: Lakers á toppinn í Vestrinu LA Lakers vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt og um leið mikilvægan sigur í toppslag Vesturdeildarinnar er liðið vann San Antonio, 106-85. 14.4.2008 09:20 Ásgeir Sigurvinsson Varð á sínum tíma yngsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi er hann lék með landsliðinu árið 1972, sautján ára gamall. Lék í átta ár með Standard Liege í Belgíu, fór til Bayern München árið 1981 og ári síðar til Stuttgart þar sem hann lék þar til hann hætti árið 1990. 14.4.2008 09:00 Immelman sigraði á Masters Suður-Afríkumaðurinn Trevor Immelman kom sá og sigraði á 72. Masters mótinu í golfi sem lauk á Augusta vellinum í Georgíu í kvöld. Immelman lék á 75 höggum á lokahringnum og lék samtals á átta undir pari. Hann er fyrsti maðurinn í meira en þrjá áratugi til að leiða mótið frá upphafi til enda. 13.4.2008 23:43 Bíómynd um Carlos Tevez í smíðum Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester United hefur átt viðburðaríka ævi og þegar er í smíðum handrit að kvikmynd um þennan unga markaskorara. 13.4.2008 22:15 Maradona á Anfield? Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool vill ólmur launa landa sínum og goðsögninni Diego Maradona með því að bjóða honum á leik á Anfield. 13.4.2008 21:30 Sneijder tryggði Real sigurinn Real Madrid náði í kvöld níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Murcia 1-0 í döprum leik. Það var Hollendingurinn Wesley Sneijder sem tryggði þeim hvítu sigurinn með laglegu skoti í síðari hálfleik. 13.4.2008 21:30 Súrt tap hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið í badminton tapaði 3-2 fyrir Tékkum í hörkuleik á Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku og hefur því tapað öllum þremur rimmum sínum á mótinu. 13.4.2008 20:00 Bayern burstaði Dortmund Tveir leikir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern Munchen náði 10 stiga forskoti á toppi deildarinnar með 5-0 stórsigri á Dortmund. Þá vann Leverkusen 3-0 sigur á meisturum Stuttgart. 13.4.2008 19:45 Sigurður: Varnarleikurinn er lykillinn Sigurður Ingimundarson þakkar fyrst og fremst bættum varnarleik þá staðreynd að hans menn í Keflavík eru búnir að jafna metin gegn ÍR í 2-2 í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. 13.4.2008 19:01 Akureyri lagði HK Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í dag. Akureyri vann þá nauman sigur á HK 26-25 eftir að hafa verið yfir 13-11 í hálfleik. Jónatan Magnússon skoraði 9 menn fyrir norðanmenn en Ólafur Ragnarsson og Ragnar Hjaltested 6 hvor fyrir HK. 13.4.2008 18:56 Verðum klárir í oddaleikinn "Já, auðvitað eru þetta eru vonbrigði. Við vorum bara ekki nógu harðir í dag og spiluðum illa, þetta var lélegt hjá okkur," sagði Jón Arnar Ingvarsson þjálfari ÍR í samtali við Stöð 2 Sport eftir tap ÍR gegn Keflavík í kvöld. 13.4.2008 18:44 Keflavík burstaði ÍR í Seljaskóla Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og rassskelltu ÍR-inga 97-79 í Seljaskóla í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld og því er staðan orðin jöfn 2-2 í einvíginu. Framundan er oddaleikur í Keflavík. 13.4.2008 18:35 Wenger: Andinn í strákunum er frábær Arsene Wenger viðurkennir að hans menn í Arsenal séu úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tapið gegn Manchester United í dag og hefur sett sér markmið fyrir sumarið. 13.4.2008 18:23 Ferguson: Þið sjáið ekki betri leik í vetur Sir Alex Ferguson var mjög ánægður með sigur sinna manna í Manchester United á Arsenal í dag. Hann sagði að um frábæra skemmtun hefði verið að ræða, en vill ekki lofa því að titillinn sé í höfn. 13.4.2008 18:12 Draumaúrslitaleikur í Meistaradeildinni Í dag varð ljóst að það verða Ciudad Real og Kiel sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta. Í gær tryggðu Ólafur Stefánsson og félagar sér sæti í úrslitunum með naumum sigri á Hamburg samanlagt. 13.4.2008 17:25 Stórt skref hjá Manchester United Manchester United náði í dag sex stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði Arsenal 2-1 á Old Trafford í mögnuðum toppleik. Möguleikar Arsenal á titlinum eru hinsvegar að verða úr sögunni. 13.4.2008 17:05 Sjá næstu 50 fréttir
Ciudad Real byrjar á heimavelli Í morgun var dregið um heimavallarréttinn í úrslitaleikjum Evrópumótanna í handknattleik. 15.4.2008 10:41
Hannes Jón til Hannover-Burgdorf Hannes Jón Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, samdi í gær við þýska 2. deildarliðið Hannover-Burgdorf um að leika með félaginu á næsta keppnistímabili. 15.4.2008 10:28
Birkir fer frá Lübbecke í sumar Birkir Ívar Guðmundsson mun í sumar yfirgefa herbúðir þýska úrvalsdeildarliðsins Tus N-Lübbecke er samningur hans við félagið rennur út. 15.4.2008 10:21
NBA í nótt: Golden State úr leik Golden State tapaði fyrir Phoenix í NBA-deildinni í nótt sem þýðir að Denver er með öruggt sæti í úrslitakeppninni. 15.4.2008 09:22
Anthony handtekinn fyrir ölvunarakstur Carmelo Anthony, stórstjarna Denver Nuggets í NBA-körfuboltanum, var handtekinn aðfaranótt mánudags vegna gruns um ölvunarakstur. Honum var sleppt skömmu síðar eftir því því fram kemur á vefsvæði ESPN. 15.4.2008 00:34
Guðni Bergsson Valsari í húð og hár en hann hóf ferilinn þar árið 1983 og varð Íslandsmeistari með liðinu í tvígang, árin 1985 og 1987, áður en hann gekk til liðs við Tottenham í upphafi árs 1989. 15.4.2008 09:00
Vildum ekki aftur til Grindavíkur „Við vildum ekki fara aftur til Grindavíkur og þrátt fyrir að staðan væri orðin erfið þá gáfumst við ekki upp," sagði Hlynur Bæringsson í viðtali við Stöð 2 Sport eftir hreint magnaðan sigur Snæfells í kvöld. 14.4.2008 22:06
Fer Gattuso frá Milan í sumar? Forráðamenn AC Milan hyggjast taka til í herbúðum félagsins á komandi sumri. Talið er að miðjumaðurinn Gennaro Gattuso verði meðal þeirra sem yfirgefi liðið en hann hefur ollið vonbrigðum á tímabilinu. 14.4.2008 23:00
Gerði Heskey út um titilvonir Chelsea? Manchester United er komið með aðra höndina á Englandsmeistarabikarinn. Chelsea gerði aðeins jafntefli gegn Wigan á heimavelli sínum í kvöld. Emile Heskey jafnaði í 1-1 í uppbótartíma. 14.4.2008 20:54
Snæfell í úrslit eftir sigur í framlengdum leik Það var mögnuð spenna og miklar sviptingar í leik Snæfells og Grindavíkur í kvöld. Snæfell vann 116-114 í Stykkishólmi í ótrúlegum framlengdum leik. 14.4.2008 20:12
Lampard ekki með af fjölskylduástæðum Frank Lampard er ekki í leikmannahópi Chelsea sem er í þessum skrifuðu orðum að leika við Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Lampard þurfti frá að hverfa á síðustu stundu af fjölskylduástæðum. 14.4.2008 19:58
KR vann FH í Lengjubikarnum Lokaleikur riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla fór fram í kvöld þegar KR og FH mættust á gervigrasvelli KR. Fyrir leikinn voru bæði liðin örugg áfram en hann skar úr um hvort liðið næði efsta sæti í riðli 2. 14.4.2008 19:41
Brann gerði jafntefli Brann og Strömsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brann en Kristján Örn Sigurðsson tók út leikbann. 14.4.2008 19:08
Hannes skoraði í fyrsta sigri GIF Sundsvall GIF Sundsvall og Ljungskile mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið voru án stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslendingaliðið Sundsvall var mun sterkara í kvöld og vann 4-0 sigur. 14.4.2008 18:53
Ísland áfram í A-deild eftir sigur á Finnum Ísland og Finnland mættust í dag í úrslitaleik um áframhaldandi veru í A-deild Evrópumótsins í badminton. Leikið var í Danmörku en Ísland vann sigur í spennandi einvígi 3-2 og heldur því sæti sínu í A-deildinni. 14.4.2008 18:23
Inter með í baráttunni um Ronaldinho Ítalíumeistarar Inter eru með í baráttunni um brasilíska sóknarmanninn Ronaldinho hjá Barcelona. Sagt hefur verið að búið sé að ganga frá munnlegu samkomulagi um að Ronaldinho fari til AC Milan í sumar. 14.4.2008 18:05
Everton að tryggja sér Pienaar Everton mun að öllum líkindum ganga frá kaupum á Steven Pieenar í þessari viku. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku er á lánssamningi frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. 14.4.2008 17:39
Parry ætlar að hreinsa andrúmsloftið með Benítez Rick Parry, framkvæmdastjóri stjórnar Liverpool, mun líklega funda með knattspyrnustjóranum Rafael Benítez. Tilgangur fundarins er að hreinsa andrúmsloftið milli þeirra tveggja. 14.4.2008 17:21
Sigur í tvenndarleiknum Ragna Ingólfsdóttir og Helgi Jóhannesson unnu fyrstu viðureignina í úrslitaleik Íslands og Finnlands um áframhaldandi veru í A-deild Evrópumótsins í badminton. 14.4.2008 16:24
Tyson vill hjálpa Gascoigne Mike Tyson segist gjarnan vilja hjálpa Paul Gasgoigne vegna þeirra erfiðleika sem hann hefur mátt glíma við undanfarið. 14.4.2008 16:03
Friðrik: Eigum nóg inni Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, telur að sínir menn eigi nógu mikið inni til að knýja í kvöld fram oddaleik í undanúrslitarimmunni gegn Snæfelli í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.4.2008 15:09
Kotila: Verður vonandi lítið skorað Geof Kotila, þjálfari Snæfells, segir í samtali við Vísi að sínir menn þurfi að spila góða vörn í kvöld til að vinna sigur á Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.4.2008 14:07
Allt undir í tvenndarleiknum Síðar í dag mætir íslenska landsliðið í badminton því finnska í hreinum úrslitaleik um hvort liðið heldur sæti sínu í A-deild Evrópumótsins. 14.4.2008 13:25
Keflvíkingar endurskrifuðu söguna í Seljaskóla Keflavík varð fyrsta karlaliðið til þess að komast í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi þegar þeir unnu 97-79 sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í Seljaskóla í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla á sunnudaginn. 14.4.2008 13:10
Wenger: Titlarnir koma Arsene Wenger segir að titlarnir muni skila sér á endanum og að hann ætli sér ekki að breyta um leikstíl Arsenal-liðsins. 14.4.2008 11:55
Sävehof færðist nær úrslitunum Sävehof er komið í 2-0 forystu gegn Ystad í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 14.4.2008 11:08
Svíar atkvæðamestir á NM í karate um helgina Norðurlandameistaramót í karate fór fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Keppendur voru tæplega fimmtíu talsins frá öllum Norðurlöndunum auk Eistlands. 14.4.2008 11:06
Immelman sá fyrsti síðan Player Trevor Immelman varð í gær fyrsti Suður-Afríkumaðurinn til að sigra á bandaríska meistaramótinu í golfi síðan að Gary Player fagnaði sigri á mótinu árið 1978, fyrir 30 árum síðan. 14.4.2008 10:49
Sigur á Eistum og Ísland heldur í vonina Íslenska landsliðið í badminton á enn möguleika á að halda sæti sínu í A-deild Evrópumótsins eftir sigur á Eistum í morgun, 3-2. 14.4.2008 10:21
NBA í nótt: Lakers á toppinn í Vestrinu LA Lakers vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt og um leið mikilvægan sigur í toppslag Vesturdeildarinnar er liðið vann San Antonio, 106-85. 14.4.2008 09:20
Ásgeir Sigurvinsson Varð á sínum tíma yngsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi er hann lék með landsliðinu árið 1972, sautján ára gamall. Lék í átta ár með Standard Liege í Belgíu, fór til Bayern München árið 1981 og ári síðar til Stuttgart þar sem hann lék þar til hann hætti árið 1990. 14.4.2008 09:00
Immelman sigraði á Masters Suður-Afríkumaðurinn Trevor Immelman kom sá og sigraði á 72. Masters mótinu í golfi sem lauk á Augusta vellinum í Georgíu í kvöld. Immelman lék á 75 höggum á lokahringnum og lék samtals á átta undir pari. Hann er fyrsti maðurinn í meira en þrjá áratugi til að leiða mótið frá upphafi til enda. 13.4.2008 23:43
Bíómynd um Carlos Tevez í smíðum Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester United hefur átt viðburðaríka ævi og þegar er í smíðum handrit að kvikmynd um þennan unga markaskorara. 13.4.2008 22:15
Maradona á Anfield? Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool vill ólmur launa landa sínum og goðsögninni Diego Maradona með því að bjóða honum á leik á Anfield. 13.4.2008 21:30
Sneijder tryggði Real sigurinn Real Madrid náði í kvöld níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Murcia 1-0 í döprum leik. Það var Hollendingurinn Wesley Sneijder sem tryggði þeim hvítu sigurinn með laglegu skoti í síðari hálfleik. 13.4.2008 21:30
Súrt tap hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið í badminton tapaði 3-2 fyrir Tékkum í hörkuleik á Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku og hefur því tapað öllum þremur rimmum sínum á mótinu. 13.4.2008 20:00
Bayern burstaði Dortmund Tveir leikir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern Munchen náði 10 stiga forskoti á toppi deildarinnar með 5-0 stórsigri á Dortmund. Þá vann Leverkusen 3-0 sigur á meisturum Stuttgart. 13.4.2008 19:45
Sigurður: Varnarleikurinn er lykillinn Sigurður Ingimundarson þakkar fyrst og fremst bættum varnarleik þá staðreynd að hans menn í Keflavík eru búnir að jafna metin gegn ÍR í 2-2 í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. 13.4.2008 19:01
Akureyri lagði HK Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í dag. Akureyri vann þá nauman sigur á HK 26-25 eftir að hafa verið yfir 13-11 í hálfleik. Jónatan Magnússon skoraði 9 menn fyrir norðanmenn en Ólafur Ragnarsson og Ragnar Hjaltested 6 hvor fyrir HK. 13.4.2008 18:56
Verðum klárir í oddaleikinn "Já, auðvitað eru þetta eru vonbrigði. Við vorum bara ekki nógu harðir í dag og spiluðum illa, þetta var lélegt hjá okkur," sagði Jón Arnar Ingvarsson þjálfari ÍR í samtali við Stöð 2 Sport eftir tap ÍR gegn Keflavík í kvöld. 13.4.2008 18:44
Keflavík burstaði ÍR í Seljaskóla Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og rassskelltu ÍR-inga 97-79 í Seljaskóla í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld og því er staðan orðin jöfn 2-2 í einvíginu. Framundan er oddaleikur í Keflavík. 13.4.2008 18:35
Wenger: Andinn í strákunum er frábær Arsene Wenger viðurkennir að hans menn í Arsenal séu úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tapið gegn Manchester United í dag og hefur sett sér markmið fyrir sumarið. 13.4.2008 18:23
Ferguson: Þið sjáið ekki betri leik í vetur Sir Alex Ferguson var mjög ánægður með sigur sinna manna í Manchester United á Arsenal í dag. Hann sagði að um frábæra skemmtun hefði verið að ræða, en vill ekki lofa því að titillinn sé í höfn. 13.4.2008 18:12
Draumaúrslitaleikur í Meistaradeildinni Í dag varð ljóst að það verða Ciudad Real og Kiel sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta. Í gær tryggðu Ólafur Stefánsson og félagar sér sæti í úrslitunum með naumum sigri á Hamburg samanlagt. 13.4.2008 17:25
Stórt skref hjá Manchester United Manchester United náði í dag sex stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði Arsenal 2-1 á Old Trafford í mögnuðum toppleik. Möguleikar Arsenal á titlinum eru hinsvegar að verða úr sögunni. 13.4.2008 17:05