Fleiri fréttir Góðar fréttir fyrir Heskey Framherjinn Emile Heskey hefur fengið góðar fréttir eftir að hafa farið meiddur af velli í leik Wigan og Arsenal á sunnudaginn. Grunur lék á um að ristarbrot Heskey hefði tekið sig upp á ný. 11.3.2008 13:32 Ófarir West Ham eru leikmönnunum að kenna Fyrrum varnarjaxlinn Julian Dicks hjá West Ham segir að ófarir liðsins í úrvalsdeildinni að undanförnu séu alls ekki Alan Curbishley knattspyrnustjóra að kenna heldur þvert á móti leikmönnum liðsins. 11.3.2008 13:21 Jewell: Óvíst að titlar bjargi Grant Paul Jewell, stjóri Derby í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast að Avram Grant sé á síðustu metrunum í starfi sínu hjá Chelsea jafnvel þó hann skili titlum í hús í vor. 11.3.2008 11:42 Ekkert fararsnið á Owen Michael Owen segist ekki hafa í hyggju að fara frá Newcastle þó hann sé ekki búinn að framlengja samning sinn við félagið. Samningur framherjans rennur út í sumar. 11.3.2008 11:35 Chelsea að bjóða í varnarmann? Sky greinir frá því í morgun að úrvalsdeildarfélagið Chelsea sé að bjóða í varnarmanninn Martin Caceres hjá Villarreal. Úrúgvæmaðurinn tvítugi hefur verið í láni hjá Recreativo í vetur og þykir hafa staðið sig vonum framar. Real Madrid mun einnig hafa áhuga á Caceres en sagt er að Villarreal hafi þegar neitað 10 milljón evra tilboði Chelsea í hann. 11.3.2008 11:30 Curbishley sefur ekki Alan Curbishley, stjóri West Ham, viðurkennir í samtali við Daily Express að hann eigi erfitt um svefn þessa dagana eftir þrjú 4-0 töp hans manna í röð. 11.3.2008 11:19 Benitez vill sækja í kvöld Rafa Benitez segir sína menn í Liverpool ekki ætla að liggja í vörn í kvöld þegar þeir sækja Inter heim í Mílanó. Þetta er síðari leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11.3.2008 11:14 Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. 11.3.2008 10:17 Þriðja lengsta sigurganga sögunnar hjá Houston Lið Houston Rockets hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í NBA deildinni í nótt. Liðið vann 19. leikinn í röð þegar það vann auðveldan sigur á New Jersey 91-73 á heimavelli og er þetta þriðja lengsta sigurganga allra tíma í NBA. 11.3.2008 09:42 Guðjón í viðræðum við Árna Gaut Guðjón Þórðarson þjálfari Skagamanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu segir í samtali við heimasíðu félagsins í dag að hann hafi rætt við landsliðsmarkvörðinn Árna Gaut Arason um að leika með liðinu í sumar. 11.3.2008 09:40 Alonso ekki með á morgun Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter í Meistaradeildinni. Unnusta hans á von á barni og því verður Alonso ekki með. 10.3.2008 22:51 Ekkert hægt að bóka í bikarnum Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að ekki sé hægt að bóka neitt í ensku bikarkeppninni. Portsmouth er eina úrvalsdeildarliðið sem eftir er í keppninni en dregið var í undanúrslitin í dag. 10.3.2008 22:30 Zlatan að fara að framlengja Zlatan Ibrahimovic hefur samþykkt nýjan samning við Inter og er hann til fimm ára. Samningurinn mun gera hann að einum allra launahæsta leikmanni í ítalska boltanum ásamt Kaka hjá AC Milan. 10.3.2008 21:30 Curbishley fær stuðning Björgólfur Guðmundsson og hans menn í stjórn West Ham hafa gefið út yfirlýsingu til stuðnings Alan Curbishley, knattspyrnustjóra liðsins. West Ham hefur tapað síðustu þremur deildarleikjum 4-0. 10.3.2008 20:45 Börsungar halda í vonina Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, segist enn hafa trú á því að liðið geti orðið Spánarmeistari. Börsungar töpuðu í gær fyrir Villareal 2-1 og eru nú átta stigum á eftir toppliði Real Madrid. 10.3.2008 20:00 Aukinn styrkur frá FIFA í íslenskan fótbolta Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, funduðu í dag með Sepp Blatter forseta FIFA. Þar var meðal annars rætt um aukið fjármagn frá FIFA í íslenskan fótbolta. 10.3.2008 18:52 Hicks hefur slitið viðræðum við DIC Tom Hicks hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist hafa slitið viðræðum við Dubai Investment Capital um hugsanleg kaup á hluta af félaginu. 10.3.2008 18:25 Brynjar Björn frá í mánuð Brynjar Björn Gunnarsson mun ekki leika með Reading næstu fjórar vikurnar þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna nárameiðsla sinna. Brynjar hefur ekki leikið með Reading síðan í janúar. 10.3.2008 18:03 Öruggur sigur á Portúgal Íslenska kvennalandsliðið vann Portúgal 3-0 í lokaleik sínum í riðlakeppni Algarve Cup. Með þessum sigri tryggði Ísland sér efsta sæti riðilsins og mun leika um sjöunda sæti mótsins. 10.3.2008 17:49 Tekur Nevio Scala við Parma? Nevio Scala er talinn líklegastur til að taka við stjórn ítalska liðsins Parma. Félagið rak þjálfarann Domenico Di Carlo í morgun en Parma tapaði fyrir Sampdoria í gær og er í fjórða neðsta sæti. 10.3.2008 17:24 Sean O'Hair rauk upp heimslistann eftir sigur á Flórída Bandaríkjamaðurinn Sean O‘Hair vann sigur á PODS-meistaramótinu í golfi á Flórída sem lauk í gær. Þetta er í annað sinn á ferli hans sem hann vinnur PGA mót. 10.3.2008 17:04 Besta leiktíð Raul í fimm ár Gulldrengurinn Raul hjá Real Madrid hefur heldur betur slegið í gegn með liði sínu í vetur og hefur ekki skorað meira í fimm ár. Hann nálgast nú markametið hjá Real óðfluga eftir að hafa skorað sitt 200. mark fyrir félagið um helgina. 10.3.2008 16:26 Wade spilar ekki meira á leiktíðinni Skotbakvörðurinn Dwyane Wade hjá Miami Heat kemur ekki meira við sögu hjá liðinu á tímabilinu. Hann hefur átt við margvísleg meiðsli að stríða undanfarin tvö ár, en hnémeiðsli gera það að verkum að hann missir af síðustu 20 leikjum liðsins í vetur. 10.3.2008 16:16 Verkföll hafa ekki áhrif á leik PSV og Tottenham Leikur PSV Eindhoven og Tottenham í Evrópukeppni félagsliða verður spilaður á áætlun á miðvikudagskvöldið þrátt fyrir verkfall lögreglumanna í Hollandi. 10.3.2008 15:48 Nowitzki vill meira Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð á dögunum stigahæsti leikmaður í sögu Dallas Mavericks. Hann segist ánægður með áfangann en þráir ekkert heitar en að vinna meistaratitil með félaginu. 10.3.2008 15:09 Mancini: Sagan getur endurtekið sig Roberto Mancini þjálfari Inter segist viss um að hans menn geti skorað þrjú mörk gegn Liverpool á heimavelli sínum annað kvöld. Þá mætast liðin öðru sinni í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem enska liðið hefur 2-0 forystu frá fyrri leiknum. 10.3.2008 14:42 Torres er leikmaður 29. umferðar Spænska markamaskínan Fernando Torres hjá Liverpool er leikmaður umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í annað sinn á hálfum mánuði. Hann bætti við enn einu markinu sínu í sigri liðsins á Newcastle um helgina. 10.3.2008 14:15 Queiroz biðst afsökunar á ummælum sínum Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Manchester United, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla eftir leik United og Portsmouth í bikarnum um helgina. 10.3.2008 13:57 DIC er í viðræðum við Liverpool Talsmaður Dubai Investment Capital hefur staðfest að félagið sé enn í viðærðum um kaup á stórum hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool. 10.3.2008 13:49 Raikkönen er ekki saddur Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen segist hvergi nærri saddur og stefnir harður á að verja titil sinn á komandi tímabili í Formúlu 1 sem hefst í Ástralíu á sunnudaginn. 10.3.2008 13:42 Barnsley mætir Cardiff í undanúrslitunum Í dag var dregið í undanúrslitin í enska bikarnum þar sem þrjú lið úr ensku B-deildinni voru í pottinum ásamt Hermanni Hreiðarssyni og félögum í úrvalsdeildarliðinu Portsmouth. 10.3.2008 13:35 Gebrselassie keppir ekki í maraþoninu á ÓL Langhlauparinn Haile Gebrselassie segist ekki ætla að keppa í maraþonhlaupinu á Ólympíuleikunum í Peking vegna loftmengunar í borginni. 10.3.2008 13:27 Roberson var best í lokaumferðunum Tiffany Roberson hjá Grindavík var í dag útnefnd besti leikmaðurinn í umferðum 18-24 í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Þá var valið úrvalslið umferðanna og besti þjálfarinn. 10.3.2008 13:07 Líkir Ribery við Zidane Oliver Kahn, markvörður Bayern Munchen, hefur líkt félaga sínum Franck Ribery við goðsögnina Zinedine Zidane vegna tilþrifa hans með Bayern í vetur. 10.3.2008 11:48 Ronaldinho: Ég mun aldrei spila fyrir Chelsea Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki mikinn hug á að ganga í raðir Chelsea í framtíðinni ef marka má ummæli hans eftir 2-1 tap Barcelona á heimavelli gegn Villarreal í gærkvöldi. 10.3.2008 11:36 Fabregas: Wenger væri kjörinn fyrir Barcelona Miðjumaðurinn Cesc Fabregas segir að ef hann myndi spila fyrir Barcelona einn daginn, yrði Arsene Wenger kjörinn þjálfari fyrir Katalóníuliðið. 10.3.2008 11:28 Avram Grant: Pressan á mér er að aukast Avram Grant stjóri Chelsea segir að pressan sé að aukast á sér eftir að liðið tapaði óvænt fyrir Barnsley í enska bikarnum á laugardaginn. 10.3.2008 11:21 Wenger ósáttur við ástand JJB Stadium Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur gagnrýnt ástandið á JJB Stadium, heimavelli Wigan. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Wigan á vellinum í gær og tapaði þar mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 10.3.2008 11:05 Óskar Bjarni í viðræðum við HSÍ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í handbolta, er í viðræðum við HSÍ um að gerast aðstoðarmaður Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu. 10.3.2008 10:48 Mascherano fór með til Mílanó Miðjumaðurinn Javier Mascherano fór með félögum sínum í Liverpool til Mílanó þar sem liðið mætir Inter í síðari viðureigninni í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mascherano var talinn mjög tæpur fyrir leikinn vegna meiðsla á nára. 10.3.2008 10:40 Heiðar orðaður við Coventry Helgarblaðið News of the World greindi frá því í gær að Chris Coleman, stjóri Coventry og fyrrum stjóri Fulham, vildi ólmur fá framherjann Heiðar Helguson lánaðan frá Bolton út leiktíðina. 10.3.2008 10:35 Benitez hrósar fyrirliðanum Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé enn að bæta sig sem knattspyrnumaður og hrósar samvinnu hans og Fernando Torres. 10.3.2008 10:29 Lehmann: Wenger gerði mistök Þýski markvörðurinn Jens Lehmann segir að Arsene Wenger hafi gert mistök þegar hann ákvað að setja Manuel Almunia aftur í byrjunarliðið á sínum tíma. 10.3.2008 10:16 Ólafur með sex mörk í sigri Ciudad Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir lið sitt Ciudad Real í gær þegar liðið lagði slóvenska liðið Gorenje Velenje 30-24 í Meistaradeild Evrópu. 10.3.2008 10:10 Gríðarlega mikilvægur sigur hjá Phoenix Phoenix Suns vann í nótt mjög mikilvægan sigur á erkifjendum sínum í San Antonio í NBA deildinni og hlaut með því nokkra uppreisn æru eftir erfiða tíma síðustu daga. 10.3.2008 09:31 Sjá næstu 50 fréttir
Góðar fréttir fyrir Heskey Framherjinn Emile Heskey hefur fengið góðar fréttir eftir að hafa farið meiddur af velli í leik Wigan og Arsenal á sunnudaginn. Grunur lék á um að ristarbrot Heskey hefði tekið sig upp á ný. 11.3.2008 13:32
Ófarir West Ham eru leikmönnunum að kenna Fyrrum varnarjaxlinn Julian Dicks hjá West Ham segir að ófarir liðsins í úrvalsdeildinni að undanförnu séu alls ekki Alan Curbishley knattspyrnustjóra að kenna heldur þvert á móti leikmönnum liðsins. 11.3.2008 13:21
Jewell: Óvíst að titlar bjargi Grant Paul Jewell, stjóri Derby í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast að Avram Grant sé á síðustu metrunum í starfi sínu hjá Chelsea jafnvel þó hann skili titlum í hús í vor. 11.3.2008 11:42
Ekkert fararsnið á Owen Michael Owen segist ekki hafa í hyggju að fara frá Newcastle þó hann sé ekki búinn að framlengja samning sinn við félagið. Samningur framherjans rennur út í sumar. 11.3.2008 11:35
Chelsea að bjóða í varnarmann? Sky greinir frá því í morgun að úrvalsdeildarfélagið Chelsea sé að bjóða í varnarmanninn Martin Caceres hjá Villarreal. Úrúgvæmaðurinn tvítugi hefur verið í láni hjá Recreativo í vetur og þykir hafa staðið sig vonum framar. Real Madrid mun einnig hafa áhuga á Caceres en sagt er að Villarreal hafi þegar neitað 10 milljón evra tilboði Chelsea í hann. 11.3.2008 11:30
Curbishley sefur ekki Alan Curbishley, stjóri West Ham, viðurkennir í samtali við Daily Express að hann eigi erfitt um svefn þessa dagana eftir þrjú 4-0 töp hans manna í röð. 11.3.2008 11:19
Benitez vill sækja í kvöld Rafa Benitez segir sína menn í Liverpool ekki ætla að liggja í vörn í kvöld þegar þeir sækja Inter heim í Mílanó. Þetta er síðari leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11.3.2008 11:14
Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. 11.3.2008 10:17
Þriðja lengsta sigurganga sögunnar hjá Houston Lið Houston Rockets hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í NBA deildinni í nótt. Liðið vann 19. leikinn í röð þegar það vann auðveldan sigur á New Jersey 91-73 á heimavelli og er þetta þriðja lengsta sigurganga allra tíma í NBA. 11.3.2008 09:42
Guðjón í viðræðum við Árna Gaut Guðjón Þórðarson þjálfari Skagamanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu segir í samtali við heimasíðu félagsins í dag að hann hafi rætt við landsliðsmarkvörðinn Árna Gaut Arason um að leika með liðinu í sumar. 11.3.2008 09:40
Alonso ekki með á morgun Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter í Meistaradeildinni. Unnusta hans á von á barni og því verður Alonso ekki með. 10.3.2008 22:51
Ekkert hægt að bóka í bikarnum Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að ekki sé hægt að bóka neitt í ensku bikarkeppninni. Portsmouth er eina úrvalsdeildarliðið sem eftir er í keppninni en dregið var í undanúrslitin í dag. 10.3.2008 22:30
Zlatan að fara að framlengja Zlatan Ibrahimovic hefur samþykkt nýjan samning við Inter og er hann til fimm ára. Samningurinn mun gera hann að einum allra launahæsta leikmanni í ítalska boltanum ásamt Kaka hjá AC Milan. 10.3.2008 21:30
Curbishley fær stuðning Björgólfur Guðmundsson og hans menn í stjórn West Ham hafa gefið út yfirlýsingu til stuðnings Alan Curbishley, knattspyrnustjóra liðsins. West Ham hefur tapað síðustu þremur deildarleikjum 4-0. 10.3.2008 20:45
Börsungar halda í vonina Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, segist enn hafa trú á því að liðið geti orðið Spánarmeistari. Börsungar töpuðu í gær fyrir Villareal 2-1 og eru nú átta stigum á eftir toppliði Real Madrid. 10.3.2008 20:00
Aukinn styrkur frá FIFA í íslenskan fótbolta Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, funduðu í dag með Sepp Blatter forseta FIFA. Þar var meðal annars rætt um aukið fjármagn frá FIFA í íslenskan fótbolta. 10.3.2008 18:52
Hicks hefur slitið viðræðum við DIC Tom Hicks hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist hafa slitið viðræðum við Dubai Investment Capital um hugsanleg kaup á hluta af félaginu. 10.3.2008 18:25
Brynjar Björn frá í mánuð Brynjar Björn Gunnarsson mun ekki leika með Reading næstu fjórar vikurnar þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna nárameiðsla sinna. Brynjar hefur ekki leikið með Reading síðan í janúar. 10.3.2008 18:03
Öruggur sigur á Portúgal Íslenska kvennalandsliðið vann Portúgal 3-0 í lokaleik sínum í riðlakeppni Algarve Cup. Með þessum sigri tryggði Ísland sér efsta sæti riðilsins og mun leika um sjöunda sæti mótsins. 10.3.2008 17:49
Tekur Nevio Scala við Parma? Nevio Scala er talinn líklegastur til að taka við stjórn ítalska liðsins Parma. Félagið rak þjálfarann Domenico Di Carlo í morgun en Parma tapaði fyrir Sampdoria í gær og er í fjórða neðsta sæti. 10.3.2008 17:24
Sean O'Hair rauk upp heimslistann eftir sigur á Flórída Bandaríkjamaðurinn Sean O‘Hair vann sigur á PODS-meistaramótinu í golfi á Flórída sem lauk í gær. Þetta er í annað sinn á ferli hans sem hann vinnur PGA mót. 10.3.2008 17:04
Besta leiktíð Raul í fimm ár Gulldrengurinn Raul hjá Real Madrid hefur heldur betur slegið í gegn með liði sínu í vetur og hefur ekki skorað meira í fimm ár. Hann nálgast nú markametið hjá Real óðfluga eftir að hafa skorað sitt 200. mark fyrir félagið um helgina. 10.3.2008 16:26
Wade spilar ekki meira á leiktíðinni Skotbakvörðurinn Dwyane Wade hjá Miami Heat kemur ekki meira við sögu hjá liðinu á tímabilinu. Hann hefur átt við margvísleg meiðsli að stríða undanfarin tvö ár, en hnémeiðsli gera það að verkum að hann missir af síðustu 20 leikjum liðsins í vetur. 10.3.2008 16:16
Verkföll hafa ekki áhrif á leik PSV og Tottenham Leikur PSV Eindhoven og Tottenham í Evrópukeppni félagsliða verður spilaður á áætlun á miðvikudagskvöldið þrátt fyrir verkfall lögreglumanna í Hollandi. 10.3.2008 15:48
Nowitzki vill meira Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð á dögunum stigahæsti leikmaður í sögu Dallas Mavericks. Hann segist ánægður með áfangann en þráir ekkert heitar en að vinna meistaratitil með félaginu. 10.3.2008 15:09
Mancini: Sagan getur endurtekið sig Roberto Mancini þjálfari Inter segist viss um að hans menn geti skorað þrjú mörk gegn Liverpool á heimavelli sínum annað kvöld. Þá mætast liðin öðru sinni í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem enska liðið hefur 2-0 forystu frá fyrri leiknum. 10.3.2008 14:42
Torres er leikmaður 29. umferðar Spænska markamaskínan Fernando Torres hjá Liverpool er leikmaður umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í annað sinn á hálfum mánuði. Hann bætti við enn einu markinu sínu í sigri liðsins á Newcastle um helgina. 10.3.2008 14:15
Queiroz biðst afsökunar á ummælum sínum Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Manchester United, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla eftir leik United og Portsmouth í bikarnum um helgina. 10.3.2008 13:57
DIC er í viðræðum við Liverpool Talsmaður Dubai Investment Capital hefur staðfest að félagið sé enn í viðærðum um kaup á stórum hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool. 10.3.2008 13:49
Raikkönen er ekki saddur Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen segist hvergi nærri saddur og stefnir harður á að verja titil sinn á komandi tímabili í Formúlu 1 sem hefst í Ástralíu á sunnudaginn. 10.3.2008 13:42
Barnsley mætir Cardiff í undanúrslitunum Í dag var dregið í undanúrslitin í enska bikarnum þar sem þrjú lið úr ensku B-deildinni voru í pottinum ásamt Hermanni Hreiðarssyni og félögum í úrvalsdeildarliðinu Portsmouth. 10.3.2008 13:35
Gebrselassie keppir ekki í maraþoninu á ÓL Langhlauparinn Haile Gebrselassie segist ekki ætla að keppa í maraþonhlaupinu á Ólympíuleikunum í Peking vegna loftmengunar í borginni. 10.3.2008 13:27
Roberson var best í lokaumferðunum Tiffany Roberson hjá Grindavík var í dag útnefnd besti leikmaðurinn í umferðum 18-24 í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Þá var valið úrvalslið umferðanna og besti þjálfarinn. 10.3.2008 13:07
Líkir Ribery við Zidane Oliver Kahn, markvörður Bayern Munchen, hefur líkt félaga sínum Franck Ribery við goðsögnina Zinedine Zidane vegna tilþrifa hans með Bayern í vetur. 10.3.2008 11:48
Ronaldinho: Ég mun aldrei spila fyrir Chelsea Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki mikinn hug á að ganga í raðir Chelsea í framtíðinni ef marka má ummæli hans eftir 2-1 tap Barcelona á heimavelli gegn Villarreal í gærkvöldi. 10.3.2008 11:36
Fabregas: Wenger væri kjörinn fyrir Barcelona Miðjumaðurinn Cesc Fabregas segir að ef hann myndi spila fyrir Barcelona einn daginn, yrði Arsene Wenger kjörinn þjálfari fyrir Katalóníuliðið. 10.3.2008 11:28
Avram Grant: Pressan á mér er að aukast Avram Grant stjóri Chelsea segir að pressan sé að aukast á sér eftir að liðið tapaði óvænt fyrir Barnsley í enska bikarnum á laugardaginn. 10.3.2008 11:21
Wenger ósáttur við ástand JJB Stadium Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur gagnrýnt ástandið á JJB Stadium, heimavelli Wigan. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Wigan á vellinum í gær og tapaði þar mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 10.3.2008 11:05
Óskar Bjarni í viðræðum við HSÍ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í handbolta, er í viðræðum við HSÍ um að gerast aðstoðarmaður Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu. 10.3.2008 10:48
Mascherano fór með til Mílanó Miðjumaðurinn Javier Mascherano fór með félögum sínum í Liverpool til Mílanó þar sem liðið mætir Inter í síðari viðureigninni í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mascherano var talinn mjög tæpur fyrir leikinn vegna meiðsla á nára. 10.3.2008 10:40
Heiðar orðaður við Coventry Helgarblaðið News of the World greindi frá því í gær að Chris Coleman, stjóri Coventry og fyrrum stjóri Fulham, vildi ólmur fá framherjann Heiðar Helguson lánaðan frá Bolton út leiktíðina. 10.3.2008 10:35
Benitez hrósar fyrirliðanum Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé enn að bæta sig sem knattspyrnumaður og hrósar samvinnu hans og Fernando Torres. 10.3.2008 10:29
Lehmann: Wenger gerði mistök Þýski markvörðurinn Jens Lehmann segir að Arsene Wenger hafi gert mistök þegar hann ákvað að setja Manuel Almunia aftur í byrjunarliðið á sínum tíma. 10.3.2008 10:16
Ólafur með sex mörk í sigri Ciudad Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir lið sitt Ciudad Real í gær þegar liðið lagði slóvenska liðið Gorenje Velenje 30-24 í Meistaradeild Evrópu. 10.3.2008 10:10
Gríðarlega mikilvægur sigur hjá Phoenix Phoenix Suns vann í nótt mjög mikilvægan sigur á erkifjendum sínum í San Antonio í NBA deildinni og hlaut með því nokkra uppreisn æru eftir erfiða tíma síðustu daga. 10.3.2008 09:31
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti