Fleiri fréttir Bierhof ósáttur við Chelsea Oliver Bierhof, framkvæmdastjóri þýska landsliðsins í knattspyrnu, er afar ósáttur við forráðamenn Chelsea eftir að þeir meinuðu Michael Ballack að ferðast til heimalandsins til að taka þátt í kynningu á landsliðsbúiningi Þjóðverja fyrir EM. 11.9.2007 12:46 Stjörnunni spáð tvöföldum sigri Karla- og kvennalið Stjörnunnar í Garðabæ verða sigursæl á komandi Íslandsmóti í handknattleik ef marka má árlega spá þjálfara og fyrirliða á kynningarfundi fyrir N1 deildina sem haldinn var í hádeginu. Stjörnunni er spáð Íslandsmeistaratitli í karla- og kvennalfokki. 11.9.2007 12:33 Crouch var ekki lagður í einelti Dómarar hafa ekki verið beðnir að taka framherjann Peter Crouch hjá enska landsliðinu sérstaklega fyrir eins og haft var eftir enska dómaranum Graham Poll í fjölmiðlum á dögunum. Þetta segir talsmaður Alþjóða Knattspyrnusambandsins. 11.9.2007 11:35 Lykilmenn Tottenham að ná heilsu Martin Jol, stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, getur bráðum farið að anda léttar því hann er óðum að endurheimta byrjunarliðsmenn sína úr meiðslum - einn af öðrum. Tottenham hefur byrjað mjög illa í deildinni í sumar og stóllinn farinn að hitna undir stjóranum. 11.9.2007 11:28 Gerrard: Þetta er besta landslið sem ég hef spilað með Steven Gerrard segir að enska landsliðið sem hann spilar með í dag sé það besta sem hann hefur leikið með á ferlinum þegar kemur að hæfileikum einstaka leikmanna. Hann viðurkennir þó að það hafi lítið að segja nema liðið klári verkefni sitt í undankeppninni og tryggi sér sæti á EM á næsta ári. 11.9.2007 10:59 Worthington: Veðrið er fínt á Íslandi Nigel Worthington, landsliðsþjálfari Norður-Íra, segir sína menn vera klára í slaginn óháð veðurskilyrðum eða öðru þegar lið hans mætir Íslendingum á Laugardalsvellinum annað kvöld. Hann krefst þess að leikmennirnir svari vonbrigðunum í síðasta leik og hirði öll stigin gegn Íslendingum. 11.9.2007 10:51 Arsenal: Við þurfum enga milljarðamæringa Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segir að félagið sé fullfært um að vera í fremstu röð á Englandi án aðstoðar milljarðarðamæringa líkt og keppinautarnir. Hugsanleg yfirtaka á Arsenal hefur verið mikið í fréttum síðustu vikur og menn á borð við Alisher Usmanov og Stan Kroenke hafa þegar keypt hlut í félaginu. 11.9.2007 10:40 Rússar einblína á veikasta hlekkinn í enska landsliðinu Rússnesku landsliðsmennirnir hafa fundið það út að markvörðurinn Paul Robinson sé veikasti hlekkurinn í enska landsliðinu fyrir leik liðanna í undankeppni EM annað kvöld og þeir ætla að nýta sér það. 11.9.2007 09:49 Savage: Ég fer til tunglsins ef Wales fer á HM Miðjumaðurinn Robbie Savage hjá Blackburn og fyrrum landsliðsmaður Wales, segir að landsliðinu hafi farið aftur um mörg ár undir stjórn John Toshack landsliðsþjálfara. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Savage ræðst að þjálfaranum enda eru litlir kærleikar þeirra á milli. 11.9.2007 09:39 Gary Neville óðum að ná sér Enski landsliðsmaðurinn Gary Neville er nú á góðum batavegi eftir að hafa verið frá keppni með Manchester United í næstum hálft ár. Neville meiddist á ökkla þann 17. mars og meiddist svo á læri í upphafi leiktíðar í sumar. "Ég vona að ég nái að spila minn fyrsta leik á næstu tveimur vikum eða svo," sagði Neville í samtali við sjónvarpsstöð félagsins MUTV. 11.9.2007 09:34 Greg Oden þarf í aðgerð á hné Miðherjinn Greg Oden sem Portland Trailblazers valdi fyrstan í nýliðavalinu í NBA í sumar, þarf að gangast undir aðgerð á hné í vikunni. Oden hefur fundið til í hnénu í sumar og eftir rannsókn komu í ljós nokkrar brjóskskemmdir sem laga þarf með aðgerð. Aðgerðin verður framkvæmd í vikunni en ekki er hægt að segja til um hvenær hann verður orðinn klár í slaginn fyrr en eftir aðgerðina. 11.9.2007 09:27 Bati Wayne Rooney langt á undan áætlun Svo gæti farið að framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United sneri mun fyrr en áætlað var til baka úr meiðslum sínum og til greina kemur að hann verði í hóp liðsins gegn fyrrum félögum sínum í Everton á sunnudaginn. Rooney var með brákað bein í fæti frá fyrsta leik tímabilsins gegn Reading. 11.9.2007 09:05 Atli og Heimir leika ekki gegn FH Knattspyrnudeild FH hefur ákveðið að gerður samningur milli FH og Fjölnis skuli standa. Því munu þeir Atli Viðar Björnsson og Heimir Snær Guðmundsson ekki leika með Fjölni gegn FH í úrslitaleik VISA bikarkeppninnar. 11.9.2007 00:17 Slóvenía vann Þýskaland örugglega Næstsíðasta umferðin í milliriðli B á Evrópumótinu í körfubolta fór fram í kvöld. Ítalía, Litháen og Slóvenía unnu sína leiki. Þjóðverjar töpuðu þriðja leiknum í röð og þurfa þeir að vinna Ítalíu í lokaumferð riðilsins til að komast í úrslitakeppnina. 10.9.2007 22:46 Vidic vill fá Ivanovic til United Nemanja Vidic, varnarmaður Manchester United, vill fá Branislav Ivanovic til liðs við félagið. Ivanovic er félagi Vidic í serbneska landsliðinu en hann á fjóra landsleiki að baki. Hann leikur með Lokomotiv frá Moskvu. 10.9.2007 21:00 Annar sigur U19 liðsins á Skotum Íslenska U19 landsliðið spilaði í dag annan æfingaleik sinn gegn skoska U19 landsliðinu. Ísland vann 1-0 sigur en eina mark leiksins skoraði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður hjá unglingaliði Reading í Englandi. 10.9.2007 20:32 Liverpool býður í Foggia Gazzetta dello Sport á Ítalíu segir að Liverpool hafi boðið átta milljónir punda í miðvallarleikmanninn Pasquale Foggia. Liverpool er í leit að vinstri kantmanni og er Foggia hugsaður í þá stöðu. 10.9.2007 20:15 Shevchenko varar Ítali við Sóknarmaðurinn Andriy Shevchenko segir að ítalska landsliðið geti búist við erfiðum leik á miðvikudag gegn Úkraínu. Þrátt fyrir að Shevchenko sé úti í kuldanum hjá Chelsea þáspilar hann með úkraínska landsliðinu. 10.9.2007 19:30 Hargreaves og Lampard verða ekki með Ljóst er að miðjumennirnir Owen Hargreaves og Frank Lampard verða ekki með enska landsliðinu gegn Rússlandi á miðvikudag. Þeir eiga við meiðsli að stríða og léku ekki með gegn Ísrael um helgina. 10.9.2007 18:55 Isaksson ætlar aftur í markið Sænski markvörðurinn Andreas Isaksson segist ákveðinn í að vinna sæti sitt hjá Manchester City til baka. Isaksson hefur ekkert leikið með nú í byrjun tímabilsins á Englandi vegna meiðsla. 10.9.2007 18:45 Ósáttur við framkomu Chelsea Þýska knattspyrnusambandið er allt annað en sátt við hve lengi leyfi barst frá Chelsea fyrir því að Michael Ballack gæti leikið í auglýsingu fyrir Adidas. Ballack er fyrirliði þýska landsliðsins og átti að leika í auglýsingunni um helgina. 10.9.2007 18:15 Vinátta Barry og Gerrard hafði sitt að segja Steven Gerrard segir að náið samband sitt við Gareth Barry hafi hjálpað þeim mikið að ná saman á miðju enska landsliðsins. Þeir náðu nær óaðfinnanlega saman þegar enska landsliðið lék gegn Ísrael og má reikna með því að þeir verði þar einnig gegn Rússlandi á miðvikudag. 10.9.2007 17:45 Healy tæpur Norður-Írski markahrókurinn David Healy meiddist lítillega á æfingu liðsins í Reykjavík í dag samkvæmt tilkynningu frá írska knattspyrnusambandinu. Healy fékk spark í kálfann og dró sig því í hlé frá æfingum. Þá eru bæði Keith Gillespie og Jonny Evans í baráttu við smávægileg meiðsli, en gert er ráð fyrir því að þeir verði nógu heilir í leiknum á miðvikudagskvöldið. 10.9.2007 17:15 Á alveg eins von á að vera bara á Íslandi "Ég fékk dálítið af fyrirspurnum frá öðrum félögum en ég gaf það alltaf til kynna að KR væri fyrsti kostur hjá mér," sagði landsliðsmaðurinn Helgi Már Magnússon í samtali við Vísi.is í dag - skömmu eftir að hann handsalaði samning um að leika með Íslandsmeisturum KR í körfubolta í vetur. 10.9.2007 16:40 Baird hlakkar ekki til að mæta Eiði Smára "Já, ég er það að minnsta kosti," sagði Chris Baird fyrirliði Norður-Íra og hló í samtali við Vísi í dag þegar hann var spurður hvort hann óttaðist Eið Smára Guðjohnsen ef hann næði að spila leik Íslands og Norður-Írlands í undankeppni EM á miðvikudagskvöldið. 10.9.2007 15:22 Navarro laus úr banni Varnarmaðurinn David Navarro hjá Real Mallorca verður væntanlega í leikmannahópi Real Mallorca fyrir leik liðsins gegn Villarreal á sunnudaginn, en þá verður hann búinn að ljúka sex mánaða keppnisbanninu sem hann fékk fyrir slagsmál á sínum tíma. Navarro er samningsbundinn Valencia en er lánsmaður hjá Mallorca. Hann var einn aðalmaðurinn í ólátunum sem urðu á leik Valencia og Inter Milan í mars. 10.9.2007 13:55 Klitschko frestar endurkomunni Fyrrum WBC meistarinn Vitali Klitschko hefur neyðst til að fresta endurkomu sinni inn í hnefaleikahringinn vegna meiðsla. Hinn 36 ára gamli Úkraínumaður hafði ætlað að berjast við Bandaríkjamanninn Jameel McCline þann 22. þessa mánaðar í Munchen, en bakmeiðsli gera það að verkum að ekkert verður úr bardaganum. Vitali er eldri bróðir IBF meistarans Vladimir Klitschko. 10.9.2007 13:51 Ronaldinho kominn í náðina hjá Dunga Brasilíski snillingurinn Ronaldinho virðist hafa komið sér í betri bækurnar hjá landsliðsþjálfaranum Dunga á ný eftir frábæra frammistöðu í 4-2 sigri Brasilíumanna á Bandaríkjamönnum í æfingaleik í gær. Ronaldinho lagði upp tvö mörk í leiknum og skoraði eitt sjálfur. 10.9.2007 13:46 Gerrard segist klár í Rússana Enski landsliðsmaðurinn Steven Gerrard hefur lýst því yfir að hann sé klár í slaginn með enska landsliðinu fyrir leikinn gegn Rússum í undankeppni EM á miðvikudaginn. Gerrard spilaði 70 mínútur gegn Ísraelum á laugardaginn, en það voru fyrstu mínútur hans í langan tíma eftir að hann tábrotnaði. "Táin er fín og ég er í fínu formi fyrir miðvikudagsleikinn," sagði Gerrard. 10.9.2007 12:59 Tottenham sagt á eftir Jaaskelainen Breska blaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Tottenham sé nú búið að blanda sér í hóp þeirra félaga sem eru að reyna að fá til sín finnska landsliðsmarkvörðinn Jussi Jaaskelainen frá Bolton. Markvörðurinn hefur enn ekki framlengt samning sinn við Bolton, en þessi 32 ára gamli leikmaður er almennt álitinn einn besti markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 10.9.2007 12:50 Reykjavíkurmótið hófst í gær Reykjavíkurmótið í körfuknattleik hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum. ÍR-ingar lögðu Fjölni 95-92 þar sem ÍR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndum leiksins og KR-ingar unnu auðveldan sigur á Valsmönnum í Vodafone-höllinni 101-73. ÍR og Valur mætast í Seljaskóla í kvöld og Fjölnir tekur á móti KR í Grafarvogi. Leikirnir hefjast klukkan 19:15. 10.9.2007 12:45 Carragher að verða klár Varnarjaxlinn Jamie Carragher hjá Liverpool stefnir á að verða orðinn leikfær þegar Liverpool mætir Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Carragher er byrjaður að æfa létt eftir að hafa meiðst á rifjum í leik gegn Sunderland í síðasta mánuði. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að það komi líklega í ljós á föstudag hvort hann nær leiknum. 10.9.2007 12:34 Ramage úr leik hjá Newcastle Bakvörðurinn Peter Ramage hjá Newcastle hefur fengið þau slæmu tíðindi frá læknum félagsins að hann geti tæplega spilað með liði sínu það sem eftir lifir leiktíðar. Ramage meiddist illa á hné í leik gegn Middlesbrough í síðasta mánuði þar sem hann sleit krossbönd. 10.9.2007 12:29 Ásgeir Elíasson látinn Ásgeir Elíasson, fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, lést á heimili sínu í gær. Einnar mínútu þögn verður gerð fyrir leik Íslendinga og Norður-Íra á miðvikudag til að minnast Ásgeirs og munu íslensku landsliðsmennirnir leika með sorgarbönd. 10.9.2007 12:12 Bentley lætur baulið ekki hafa áhrif á sig Vængmaðurinn David Bentley spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Englendinga um helgina þegar hann kom inn sem varamaður í sigri liðsins á Ísrael 3-0. Nokkrir ensku áhorfendanna bauluðu á Bentley, en hann segir það ekki hafa varpað skugga á besta dag lífs síns. 10.9.2007 11:10 Worthington æfur eftir tapið gegn Lettum Nigel Worthington, landsliðsþjálfari Norður-Íra, var æfur eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Lettum á laugardaginn og missti þar með af mjög dýrmætum stigum í toppbaráttunni í F-riðli í undankeppni EM. Hann segir engann mann vera öruggan um sæti sitt í liðinu fyrir leikinn gegn Íslendingum á miðvikudag. 10.9.2007 10:50 Asafa Powell hlaut uppreisn æru Spretthlauparinn Asafa Powell hlaut uppreisn æru á Ítalíu um helgina þegar hann setti glæsilegt heimsmet í 100 metra hlaupi. Aðeins nokkrum dögum eftir að hafa aðeins náð bronsi á HM í Osaka hefur þessi fljóti Jamaíkumaður nú skráð nafn sitt varanlega í sögubækurnar. 10.9.2007 10:27 Ronaldo á langt í land Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá AC Milan getur ekki leikið með liði sínu á næstunni eftir að læknar í heimalandi hans komust að því að meiðsli hans eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Ronaldo hefur ekkert komið við sögu hjá liði Milan í upphafi leiktíðar og verður væntanlega frá keppni næsta mánuðinn eða svo. 10.9.2007 09:39 Hiddink á ekki von á að Englendingar vinni riðil sinn Hollendingurinn Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, segist ekki reikna með því að Englendingar nái upp úr riðli sínum í undankeppni EM. Hiddink mætir Englendingum á Wembley á miðvikudaginn og segist eiga von á því að þau þrjú lið sem eru í efstu sætunum í dag berjist um sigur í riðlinum. 10.9.2007 09:14 Phil Jackson í heiðurshöllina Körfuboltaþjálfarinn Phil Jackson var um helgina vígður inn í bandarísku heiðurshöllina í körfubolta og hlaut hann þennan heiður strax við fyrstu tilnefningu. Jackson hefur unnið níu meistaratitla sem þjálfari og einn sem leikmaður. Hann vann titil með New York sem leikmaður og sex með Chicago og þrjá með Lakers sem leikmaður. 10.9.2007 09:05 Fjórði sigur Federer í röð á opna bandaríska Tenniskappinn Roger Federer heldur áfram að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar og í nótt vann hann opna ameríska meistaramótið fjórða árið í röð með baráttusigri á Novak Djokovic í úrslitum 7-6 (7-4) 7-6 (7-2) og 6-4. Þetta var tólfti sigur Federer á risamóti á ferlinum og var hann fyrsti maðurinn í sögunni til að vinna Wimbledon og opna bandaríska fjögur ár í röð á sama tímabili. Enginn hafði unnið opna bandaríska fjögur ár í röð síðan árið 1923. 10.9.2007 08:52 Liðið hefur vantað herslumuninn Íslenska knattspyrnulandsliðið hefur komist yfir í fjórum síðustu heimaleikjum en ekki náð að halda út og vinna leikina. Í síðustu leikjum fékk liðið góð færi til að komast í 2-0 en tókst ekki að tryggja sigurinn. 10.9.2007 00:01 Tiger vann í Illinois Hinn eini sanni Tiger Woods sigraði á PGA-stórmótinu í golfi sem lauk á Lemmont í Illinois í kvöld. Woods vann með tveggja högga mun en hann lék lokahringinn á 63 höggum eða átta undir pari og lauk keppni á 22 höggum undir pari. 9.9.2007 23:07 Emre vill til Galatasaray Emre, miðjumaður Newcastle, vill fara til Galatasaray í janúar þegar félagaskiptaglugginn opnar. Þessi trykneski landsliðsmaður hefur færst neðar í goggunarröðinni síðan Sam Allardyce tók við stjórnartaumunum á St James´Park. 9.9.2007 17:48 Flensburg vann Gummersbach Gummersbach tapaði í dag á heimavelli sínum fyrir Flensburg 28-30 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson skoraði tvö mörk fyrir Flensburg en Einar Hólmgeirsson komst hinsvegar ekki á blað. 9.9.2007 17:22 Sjá næstu 50 fréttir
Bierhof ósáttur við Chelsea Oliver Bierhof, framkvæmdastjóri þýska landsliðsins í knattspyrnu, er afar ósáttur við forráðamenn Chelsea eftir að þeir meinuðu Michael Ballack að ferðast til heimalandsins til að taka þátt í kynningu á landsliðsbúiningi Þjóðverja fyrir EM. 11.9.2007 12:46
Stjörnunni spáð tvöföldum sigri Karla- og kvennalið Stjörnunnar í Garðabæ verða sigursæl á komandi Íslandsmóti í handknattleik ef marka má árlega spá þjálfara og fyrirliða á kynningarfundi fyrir N1 deildina sem haldinn var í hádeginu. Stjörnunni er spáð Íslandsmeistaratitli í karla- og kvennalfokki. 11.9.2007 12:33
Crouch var ekki lagður í einelti Dómarar hafa ekki verið beðnir að taka framherjann Peter Crouch hjá enska landsliðinu sérstaklega fyrir eins og haft var eftir enska dómaranum Graham Poll í fjölmiðlum á dögunum. Þetta segir talsmaður Alþjóða Knattspyrnusambandsins. 11.9.2007 11:35
Lykilmenn Tottenham að ná heilsu Martin Jol, stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, getur bráðum farið að anda léttar því hann er óðum að endurheimta byrjunarliðsmenn sína úr meiðslum - einn af öðrum. Tottenham hefur byrjað mjög illa í deildinni í sumar og stóllinn farinn að hitna undir stjóranum. 11.9.2007 11:28
Gerrard: Þetta er besta landslið sem ég hef spilað með Steven Gerrard segir að enska landsliðið sem hann spilar með í dag sé það besta sem hann hefur leikið með á ferlinum þegar kemur að hæfileikum einstaka leikmanna. Hann viðurkennir þó að það hafi lítið að segja nema liðið klári verkefni sitt í undankeppninni og tryggi sér sæti á EM á næsta ári. 11.9.2007 10:59
Worthington: Veðrið er fínt á Íslandi Nigel Worthington, landsliðsþjálfari Norður-Íra, segir sína menn vera klára í slaginn óháð veðurskilyrðum eða öðru þegar lið hans mætir Íslendingum á Laugardalsvellinum annað kvöld. Hann krefst þess að leikmennirnir svari vonbrigðunum í síðasta leik og hirði öll stigin gegn Íslendingum. 11.9.2007 10:51
Arsenal: Við þurfum enga milljarðamæringa Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segir að félagið sé fullfært um að vera í fremstu röð á Englandi án aðstoðar milljarðarðamæringa líkt og keppinautarnir. Hugsanleg yfirtaka á Arsenal hefur verið mikið í fréttum síðustu vikur og menn á borð við Alisher Usmanov og Stan Kroenke hafa þegar keypt hlut í félaginu. 11.9.2007 10:40
Rússar einblína á veikasta hlekkinn í enska landsliðinu Rússnesku landsliðsmennirnir hafa fundið það út að markvörðurinn Paul Robinson sé veikasti hlekkurinn í enska landsliðinu fyrir leik liðanna í undankeppni EM annað kvöld og þeir ætla að nýta sér það. 11.9.2007 09:49
Savage: Ég fer til tunglsins ef Wales fer á HM Miðjumaðurinn Robbie Savage hjá Blackburn og fyrrum landsliðsmaður Wales, segir að landsliðinu hafi farið aftur um mörg ár undir stjórn John Toshack landsliðsþjálfara. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Savage ræðst að þjálfaranum enda eru litlir kærleikar þeirra á milli. 11.9.2007 09:39
Gary Neville óðum að ná sér Enski landsliðsmaðurinn Gary Neville er nú á góðum batavegi eftir að hafa verið frá keppni með Manchester United í næstum hálft ár. Neville meiddist á ökkla þann 17. mars og meiddist svo á læri í upphafi leiktíðar í sumar. "Ég vona að ég nái að spila minn fyrsta leik á næstu tveimur vikum eða svo," sagði Neville í samtali við sjónvarpsstöð félagsins MUTV. 11.9.2007 09:34
Greg Oden þarf í aðgerð á hné Miðherjinn Greg Oden sem Portland Trailblazers valdi fyrstan í nýliðavalinu í NBA í sumar, þarf að gangast undir aðgerð á hné í vikunni. Oden hefur fundið til í hnénu í sumar og eftir rannsókn komu í ljós nokkrar brjóskskemmdir sem laga þarf með aðgerð. Aðgerðin verður framkvæmd í vikunni en ekki er hægt að segja til um hvenær hann verður orðinn klár í slaginn fyrr en eftir aðgerðina. 11.9.2007 09:27
Bati Wayne Rooney langt á undan áætlun Svo gæti farið að framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United sneri mun fyrr en áætlað var til baka úr meiðslum sínum og til greina kemur að hann verði í hóp liðsins gegn fyrrum félögum sínum í Everton á sunnudaginn. Rooney var með brákað bein í fæti frá fyrsta leik tímabilsins gegn Reading. 11.9.2007 09:05
Atli og Heimir leika ekki gegn FH Knattspyrnudeild FH hefur ákveðið að gerður samningur milli FH og Fjölnis skuli standa. Því munu þeir Atli Viðar Björnsson og Heimir Snær Guðmundsson ekki leika með Fjölni gegn FH í úrslitaleik VISA bikarkeppninnar. 11.9.2007 00:17
Slóvenía vann Þýskaland örugglega Næstsíðasta umferðin í milliriðli B á Evrópumótinu í körfubolta fór fram í kvöld. Ítalía, Litháen og Slóvenía unnu sína leiki. Þjóðverjar töpuðu þriðja leiknum í röð og þurfa þeir að vinna Ítalíu í lokaumferð riðilsins til að komast í úrslitakeppnina. 10.9.2007 22:46
Vidic vill fá Ivanovic til United Nemanja Vidic, varnarmaður Manchester United, vill fá Branislav Ivanovic til liðs við félagið. Ivanovic er félagi Vidic í serbneska landsliðinu en hann á fjóra landsleiki að baki. Hann leikur með Lokomotiv frá Moskvu. 10.9.2007 21:00
Annar sigur U19 liðsins á Skotum Íslenska U19 landsliðið spilaði í dag annan æfingaleik sinn gegn skoska U19 landsliðinu. Ísland vann 1-0 sigur en eina mark leiksins skoraði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður hjá unglingaliði Reading í Englandi. 10.9.2007 20:32
Liverpool býður í Foggia Gazzetta dello Sport á Ítalíu segir að Liverpool hafi boðið átta milljónir punda í miðvallarleikmanninn Pasquale Foggia. Liverpool er í leit að vinstri kantmanni og er Foggia hugsaður í þá stöðu. 10.9.2007 20:15
Shevchenko varar Ítali við Sóknarmaðurinn Andriy Shevchenko segir að ítalska landsliðið geti búist við erfiðum leik á miðvikudag gegn Úkraínu. Þrátt fyrir að Shevchenko sé úti í kuldanum hjá Chelsea þáspilar hann með úkraínska landsliðinu. 10.9.2007 19:30
Hargreaves og Lampard verða ekki með Ljóst er að miðjumennirnir Owen Hargreaves og Frank Lampard verða ekki með enska landsliðinu gegn Rússlandi á miðvikudag. Þeir eiga við meiðsli að stríða og léku ekki með gegn Ísrael um helgina. 10.9.2007 18:55
Isaksson ætlar aftur í markið Sænski markvörðurinn Andreas Isaksson segist ákveðinn í að vinna sæti sitt hjá Manchester City til baka. Isaksson hefur ekkert leikið með nú í byrjun tímabilsins á Englandi vegna meiðsla. 10.9.2007 18:45
Ósáttur við framkomu Chelsea Þýska knattspyrnusambandið er allt annað en sátt við hve lengi leyfi barst frá Chelsea fyrir því að Michael Ballack gæti leikið í auglýsingu fyrir Adidas. Ballack er fyrirliði þýska landsliðsins og átti að leika í auglýsingunni um helgina. 10.9.2007 18:15
Vinátta Barry og Gerrard hafði sitt að segja Steven Gerrard segir að náið samband sitt við Gareth Barry hafi hjálpað þeim mikið að ná saman á miðju enska landsliðsins. Þeir náðu nær óaðfinnanlega saman þegar enska landsliðið lék gegn Ísrael og má reikna með því að þeir verði þar einnig gegn Rússlandi á miðvikudag. 10.9.2007 17:45
Healy tæpur Norður-Írski markahrókurinn David Healy meiddist lítillega á æfingu liðsins í Reykjavík í dag samkvæmt tilkynningu frá írska knattspyrnusambandinu. Healy fékk spark í kálfann og dró sig því í hlé frá æfingum. Þá eru bæði Keith Gillespie og Jonny Evans í baráttu við smávægileg meiðsli, en gert er ráð fyrir því að þeir verði nógu heilir í leiknum á miðvikudagskvöldið. 10.9.2007 17:15
Á alveg eins von á að vera bara á Íslandi "Ég fékk dálítið af fyrirspurnum frá öðrum félögum en ég gaf það alltaf til kynna að KR væri fyrsti kostur hjá mér," sagði landsliðsmaðurinn Helgi Már Magnússon í samtali við Vísi.is í dag - skömmu eftir að hann handsalaði samning um að leika með Íslandsmeisturum KR í körfubolta í vetur. 10.9.2007 16:40
Baird hlakkar ekki til að mæta Eiði Smára "Já, ég er það að minnsta kosti," sagði Chris Baird fyrirliði Norður-Íra og hló í samtali við Vísi í dag þegar hann var spurður hvort hann óttaðist Eið Smára Guðjohnsen ef hann næði að spila leik Íslands og Norður-Írlands í undankeppni EM á miðvikudagskvöldið. 10.9.2007 15:22
Navarro laus úr banni Varnarmaðurinn David Navarro hjá Real Mallorca verður væntanlega í leikmannahópi Real Mallorca fyrir leik liðsins gegn Villarreal á sunnudaginn, en þá verður hann búinn að ljúka sex mánaða keppnisbanninu sem hann fékk fyrir slagsmál á sínum tíma. Navarro er samningsbundinn Valencia en er lánsmaður hjá Mallorca. Hann var einn aðalmaðurinn í ólátunum sem urðu á leik Valencia og Inter Milan í mars. 10.9.2007 13:55
Klitschko frestar endurkomunni Fyrrum WBC meistarinn Vitali Klitschko hefur neyðst til að fresta endurkomu sinni inn í hnefaleikahringinn vegna meiðsla. Hinn 36 ára gamli Úkraínumaður hafði ætlað að berjast við Bandaríkjamanninn Jameel McCline þann 22. þessa mánaðar í Munchen, en bakmeiðsli gera það að verkum að ekkert verður úr bardaganum. Vitali er eldri bróðir IBF meistarans Vladimir Klitschko. 10.9.2007 13:51
Ronaldinho kominn í náðina hjá Dunga Brasilíski snillingurinn Ronaldinho virðist hafa komið sér í betri bækurnar hjá landsliðsþjálfaranum Dunga á ný eftir frábæra frammistöðu í 4-2 sigri Brasilíumanna á Bandaríkjamönnum í æfingaleik í gær. Ronaldinho lagði upp tvö mörk í leiknum og skoraði eitt sjálfur. 10.9.2007 13:46
Gerrard segist klár í Rússana Enski landsliðsmaðurinn Steven Gerrard hefur lýst því yfir að hann sé klár í slaginn með enska landsliðinu fyrir leikinn gegn Rússum í undankeppni EM á miðvikudaginn. Gerrard spilaði 70 mínútur gegn Ísraelum á laugardaginn, en það voru fyrstu mínútur hans í langan tíma eftir að hann tábrotnaði. "Táin er fín og ég er í fínu formi fyrir miðvikudagsleikinn," sagði Gerrard. 10.9.2007 12:59
Tottenham sagt á eftir Jaaskelainen Breska blaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Tottenham sé nú búið að blanda sér í hóp þeirra félaga sem eru að reyna að fá til sín finnska landsliðsmarkvörðinn Jussi Jaaskelainen frá Bolton. Markvörðurinn hefur enn ekki framlengt samning sinn við Bolton, en þessi 32 ára gamli leikmaður er almennt álitinn einn besti markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 10.9.2007 12:50
Reykjavíkurmótið hófst í gær Reykjavíkurmótið í körfuknattleik hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum. ÍR-ingar lögðu Fjölni 95-92 þar sem ÍR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndum leiksins og KR-ingar unnu auðveldan sigur á Valsmönnum í Vodafone-höllinni 101-73. ÍR og Valur mætast í Seljaskóla í kvöld og Fjölnir tekur á móti KR í Grafarvogi. Leikirnir hefjast klukkan 19:15. 10.9.2007 12:45
Carragher að verða klár Varnarjaxlinn Jamie Carragher hjá Liverpool stefnir á að verða orðinn leikfær þegar Liverpool mætir Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Carragher er byrjaður að æfa létt eftir að hafa meiðst á rifjum í leik gegn Sunderland í síðasta mánuði. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að það komi líklega í ljós á föstudag hvort hann nær leiknum. 10.9.2007 12:34
Ramage úr leik hjá Newcastle Bakvörðurinn Peter Ramage hjá Newcastle hefur fengið þau slæmu tíðindi frá læknum félagsins að hann geti tæplega spilað með liði sínu það sem eftir lifir leiktíðar. Ramage meiddist illa á hné í leik gegn Middlesbrough í síðasta mánuði þar sem hann sleit krossbönd. 10.9.2007 12:29
Ásgeir Elíasson látinn Ásgeir Elíasson, fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, lést á heimili sínu í gær. Einnar mínútu þögn verður gerð fyrir leik Íslendinga og Norður-Íra á miðvikudag til að minnast Ásgeirs og munu íslensku landsliðsmennirnir leika með sorgarbönd. 10.9.2007 12:12
Bentley lætur baulið ekki hafa áhrif á sig Vængmaðurinn David Bentley spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Englendinga um helgina þegar hann kom inn sem varamaður í sigri liðsins á Ísrael 3-0. Nokkrir ensku áhorfendanna bauluðu á Bentley, en hann segir það ekki hafa varpað skugga á besta dag lífs síns. 10.9.2007 11:10
Worthington æfur eftir tapið gegn Lettum Nigel Worthington, landsliðsþjálfari Norður-Íra, var æfur eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Lettum á laugardaginn og missti þar með af mjög dýrmætum stigum í toppbaráttunni í F-riðli í undankeppni EM. Hann segir engann mann vera öruggan um sæti sitt í liðinu fyrir leikinn gegn Íslendingum á miðvikudag. 10.9.2007 10:50
Asafa Powell hlaut uppreisn æru Spretthlauparinn Asafa Powell hlaut uppreisn æru á Ítalíu um helgina þegar hann setti glæsilegt heimsmet í 100 metra hlaupi. Aðeins nokkrum dögum eftir að hafa aðeins náð bronsi á HM í Osaka hefur þessi fljóti Jamaíkumaður nú skráð nafn sitt varanlega í sögubækurnar. 10.9.2007 10:27
Ronaldo á langt í land Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá AC Milan getur ekki leikið með liði sínu á næstunni eftir að læknar í heimalandi hans komust að því að meiðsli hans eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Ronaldo hefur ekkert komið við sögu hjá liði Milan í upphafi leiktíðar og verður væntanlega frá keppni næsta mánuðinn eða svo. 10.9.2007 09:39
Hiddink á ekki von á að Englendingar vinni riðil sinn Hollendingurinn Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, segist ekki reikna með því að Englendingar nái upp úr riðli sínum í undankeppni EM. Hiddink mætir Englendingum á Wembley á miðvikudaginn og segist eiga von á því að þau þrjú lið sem eru í efstu sætunum í dag berjist um sigur í riðlinum. 10.9.2007 09:14
Phil Jackson í heiðurshöllina Körfuboltaþjálfarinn Phil Jackson var um helgina vígður inn í bandarísku heiðurshöllina í körfubolta og hlaut hann þennan heiður strax við fyrstu tilnefningu. Jackson hefur unnið níu meistaratitla sem þjálfari og einn sem leikmaður. Hann vann titil með New York sem leikmaður og sex með Chicago og þrjá með Lakers sem leikmaður. 10.9.2007 09:05
Fjórði sigur Federer í röð á opna bandaríska Tenniskappinn Roger Federer heldur áfram að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar og í nótt vann hann opna ameríska meistaramótið fjórða árið í röð með baráttusigri á Novak Djokovic í úrslitum 7-6 (7-4) 7-6 (7-2) og 6-4. Þetta var tólfti sigur Federer á risamóti á ferlinum og var hann fyrsti maðurinn í sögunni til að vinna Wimbledon og opna bandaríska fjögur ár í röð á sama tímabili. Enginn hafði unnið opna bandaríska fjögur ár í röð síðan árið 1923. 10.9.2007 08:52
Liðið hefur vantað herslumuninn Íslenska knattspyrnulandsliðið hefur komist yfir í fjórum síðustu heimaleikjum en ekki náð að halda út og vinna leikina. Í síðustu leikjum fékk liðið góð færi til að komast í 2-0 en tókst ekki að tryggja sigurinn. 10.9.2007 00:01
Tiger vann í Illinois Hinn eini sanni Tiger Woods sigraði á PGA-stórmótinu í golfi sem lauk á Lemmont í Illinois í kvöld. Woods vann með tveggja högga mun en hann lék lokahringinn á 63 höggum eða átta undir pari og lauk keppni á 22 höggum undir pari. 9.9.2007 23:07
Emre vill til Galatasaray Emre, miðjumaður Newcastle, vill fara til Galatasaray í janúar þegar félagaskiptaglugginn opnar. Þessi trykneski landsliðsmaður hefur færst neðar í goggunarröðinni síðan Sam Allardyce tók við stjórnartaumunum á St James´Park. 9.9.2007 17:48
Flensburg vann Gummersbach Gummersbach tapaði í dag á heimavelli sínum fyrir Flensburg 28-30 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson skoraði tvö mörk fyrir Flensburg en Einar Hólmgeirsson komst hinsvegar ekki á blað. 9.9.2007 17:22