Fleiri fréttir Kristinn Darri samdi við ÍA Varnarmaðurinn efnilegi, Kristinn Darri Röðulsson, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Knattspyrnufélag Akranes, en Kristinn Darri hafði fyrir skemmstu fengið sig lausan frá Fram, en þangað fór hann í haust frá einmitt Skagamönnum. 1.4.2005 00:01 Keflavík 6 stigum yfir í leikhlé Keflvíkingar eru sex stigum yfir gegn Snæfelli í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik en leikar standa 53-47. Leikurinn hefur verið jafn og spennandi allan hálfleikinn en Keflvíkingar þó ávalt verið á undan. 1.4.2005 00:01 68-61 fyrir síðasta leikhluta Keflvíkingar leiða með sjö stiga mun, 68-61, fyrir síðasta leikhluta í fyrsta leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. 1.4.2005 00:01 Fylkir sigraði Víkinga Fylkir sigraði Víkinga, 3-0, á Fylkisvelli í 1. riðli A-deildar Deildarbikarkeppni KSI. Aðstæður á vellinum voru vægast sagt slæmar en mikil snjókoma skyggði sýn manna svo um munaði. 1.4.2005 00:01 FH í úrslitakeppnina FH-ingar tryggðu sér í kvöld áttunda og síðasta sætið í úrlitakeppni karla í handknattleik, en í kvöld sigruðu þeir Víkinga í Víkinni með tveggja stiga mun, 27-25. FH-ingar sigruðu einnig fyrri leikinn, en þá með fjögurra marka mun, 29-25. FH mætir deildarmeisturum Hauka í 8-liða úrslitum og fer fyrsti leikurinn fram á þriðjudaginn. 1.4.2005 00:01 Höttur vann fyrsta leikinn Lið Hattar frá Egilsstöðum gerði sér lítið fyrir og sigraði Valsmenn á Hlíðarenda í kvöld í fyrsta leik liðanna um sæti í Úrvalsdeildinni á næsta ári. 1.4.2005 00:01 Keflavík sigraði fyrsta leikinn Keflavík sigraði fyrsta leikinn gegn Snæfelli í úrslitaviðureigninni um Íslandsmeistaratitilinn með 15 stiga mun, 90-75. Keflvíkingar höfðu nauma forristu allt fram í fjórða leikhluta en þá sigu þeir framúr og sigruðu að lokum með fyrrnefndum mun. 1.4.2005 00:01 Pennant laus úr grjótinu Jermaine Pennant, leikmaður Arsenal og lánsmaður hjá Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið látinn laus úr fangelsi þar sem hann hefur fengið að dúsa í rúman mánuð. 31.3.2005 00:01 Suns vinna kyrrahafsriðilinn Það skipti Phoenix litlu máli í nótt að vera aftur án Amare Stoudamire, sem er að jafna sig af meiðslum, því að eftir að jafnræði var með liðunum framan af, settu Suns í fluggírinn og keyrðu yfir lánlausa 76ers sem misstu Chris Webber meiddan af velli í þriðja leikhluta. 31.3.2005 00:01 Keflavík vinnur titilinn Fyrsta viðureign Keflavík og Snæfells í lokaúrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld. 31.3.2005 00:01 Bentley er tilbúinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal hefur fulla trú á að David Bentley geti fest sig í sessi sem lykilleikmaður hjá liðinu á næsta tímabili. 31.3.2005 00:01 Rio meiddur Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, er tæpur fyrir leik United gegn Blackburn um jhelgina vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Englendinga og Asera í gær. 31.3.2005 00:01 Hagnaður hjá Tottenham Hagnaður Tottenham Hotspur í ensku Úrvalsdeildinni varð um ein milljón punda á síðari helmingi síðasta árs, fyrir skatta. 31.3.2005 00:01 Lippi reiður Íslendingum Í <em>La Gazzetta Dello Sport</em> í dag segist Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, verða reiður þegar hann heyri minnst á Ísland. Lippi kvartar undan grófum leik Íslendinga í vináttuleiknum í gær og segir að þetta hljóti að vera eitthvað persónulegt gagnvart Ítölum og þá sérstaklega honum sjálfum. 31.3.2005 00:01 Fjölmargir HM-leikir í gær Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni HM í gær. Helstu úrslit urðu þau að Englendingar unnu Aserbaídsjan 2-0, Moldavía og Noregur gerðu markalaust jafntefli, Ísrael og Frakkland gerðu 1-1 jafntefli og Úkraína vann Danmörk, 1-0. 31.3.2005 00:01 Mourinho fær bann og sekt Jose Mourinho hefur verið fundinn sekur um lygar af evrópska knattspyrnusambandinu og fær fyrir vikið tveggja leikja bann og tæplega 9000 punda sekt. 31.3.2005 00:01 Montoya ekki með í Bahrein Nú hefur verið staðfest að kólumbíski ökuþórinn Juan Pablo Montoya getur ekki keppt fyrir McLaren í Bahrein um næstu helgi. 31.3.2005 00:01 Barrichello sáttur við nýja bílinn Brasilíski ökuþórinn Rubens Barrichello er afar ánægður með nýja bílinn hjá liði sínu Ferrari og varar andstæðinga sína við endurkomu liðsins á toppinn 31.3.2005 00:01 Cisse farinn að æfa á ný Franski sóknarmaðurinn Djibril Cisse hjá Liverpool hefur náð sér fyrr en nokkur þorði að vona, eftir hræðilegt fótbrot sem hann hlaut í leik Liverpool og Blackburn í haust. 31.3.2005 00:01 John Stockton í brons Larry Miller, eigandi körfuboltaliðs Utah Jazz í NBA deildinni hefur afhjúpað bronsstyttu af John Stockton, fyrrum leikmanni félagsins fyrir utan Delta Center, heimavöll Jazz. 31.3.2005 00:01 Úrslitakeppni kvenna í kvöld Úrslitakeppnin í DHL deild kvenna í handbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. 31.3.2005 00:01 Boro og Everton sektuð Lið Middlesbrough og Everton hafa verið sektuð um 8000 pund vegna óláta milli leikmanna þegar liðin áttust við í janúar. 31.3.2005 00:01 U-16 ára landsliðið í körfu valið Einar Árni Jóhannsson landsliðsþjálfari U-16 ára landsliðs Íslands, hefur valið 12 manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem háð verður í Svíþjóð maí. 31.3.2005 00:01 Jol vil ekki Becks Martin Jol, framkvæmdastjóri Tottenham, þaggaði í dag niður í þeim orðrómi að David Beckham sé á leið til félagsins. Landsliðsfyrirliðinn er talinn vera á leið frá Real Madrid eftir að hafa kvartað sáran undan spænskum fjölmiðlum sem hafa gerst ágengir við fjölskyldu hans. 31.3.2005 00:01 Tua sigraði Griffis Nýsjálendingurinn David Tua, sem er fyrrum áskorandi í þungavigt, sigraði í dag Bandaríkjamanninn Talmadge Griffis í hnefaleikakeppni sem fram fór í Nýja Sjálandi. 31.3.2005 00:01 Scholes ekki aftur í landsliðið Paul Scholes, miðvallarleikmaður Manchester United, sagðist í dag ekki sjá eftir því að hafa lagt landsliðsskóna á hilluna og að hann myndi ekki skipta um skoðun. 31.3.2005 00:01 Buffon að framlengja Juventus ætla að framlengja samning sinn við ítalska landsliðsmarkvörðinn Gianluigi Buffon til að fæla frá áhugasöm lið á borð við Real Madird, en spænsku risarnir hafa mikin áhuga á markverðinum snjalla og hafa þegar boðið 30 milljón evrur sem forráðamenn Juventus höfnuðu. 31.3.2005 00:01 Gerrard vill að Becks haldi áfram Steven Gerrard vill að David Beckham haldi áfram sem landsliðsfyrirliði Englendinga, en Beckham varð fyrir harkalegri gagnrýni frá fyrrum leikmanni Manchester United, George Best, fyrir landsleikinn gegn Azerbaijan í gær. 31.3.2005 00:01 Valsstúlkur með góða stöðu Valsstúlkur eru með góða stöðu eftir fyrsta leik í 8-liða úrslitum DHL deildar kvenna í handknattleik. Valsstúlkur sigruðu FH Í Kaplakrika í kvöld með þriggja marka mun, 19-22 og leiða því einvígið 1-0. 31.3.2005 00:01 Valur sigraði Skagann Valsmenn sigruðu Skagamenn í 1. riðli A-deildar í Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu, en leikið var í Egilshöll. 31.3.2005 00:01 Dúndrandi sjálfstraust Keflavíkur Snæfell sækir Keflavík heim í Sláturhúsið í fyrstu umferð lokaúrslitanna í Intersportdeildinni í körfuknattleik. Fréttablaðið fékk Einar Bollason, fyrrum landsliðsþjálfara og leikmann, til að spá í viðureign kvöldsins. 31.3.2005 00:01 ÍBV sigraði Víking ÍBV sigraði Víking, í Eyjum, með 30 mörkum gegn 27 í 8-liða úrslitum DHL deildarinnar í handknattleik kvenna, en Víkingsstúlkur leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 14-17. 31.3.2005 00:01 Shearer hættur við að hætta? Samkvæmt fréttum á Englandi mun markamaskínan Alan Shearer tilkynna það á blaðamannafundi á morgun að hann ætli að spila eitt tímabil til viðbótar með Newcastle, en þessi 34 ára gamli sóknarmaður hafði áður sagt að hann ætlaði að leggja markaskónna á hilluna þegar tímabilið klárast í maí. 31.3.2005 00:01 Owen fær að heyra það Enski landsliðsframherjinn Michael Owen fékk heldur betur að heyra það frá Carlos Alberto, landsliðsþjálfara Asera, eftir 2-0 sigur Englendinga í landsleik þjóðanna í gær. 31.3.2005 00:01 Ítalía - Ísland beint á Vísi klukkan 18:45 í dag Íslenska knattspyrnulandsliðið mætir því ítalska í vináttuleik í Padova á Ítalíu í kvöld.Hægt verður að fylgjast með gangi mála hér á Vísi en leikurinn hefst klukkan 18:45. 30.3.2005 00:01 Loksins vann Lakers Eftir átta tapleiki í röð náði Los Angeles Lakers loks að rífa sig upp á afturendanum og uppskera sigur en liðið tók á móti New York Knicks í NBA-körfuboltanum í nótt. 30.3.2005 00:01 Montoya meiddist í tennis Forráðamenn McLaren-liðsins í Formúlu 1 kappakstrinum hafa staðfest að Kólumbíumaðurinn Juan Pablo Montoya sjái sér ekki fært um að taka þátt í næstu keppni vegna meiðsla. 30.3.2005 00:01 Eggert hættur með ÍR Eggert Maríuson, þjálfari ÍR-inga sem verið hefur þjálfari liðsins síðsutu þrjú árin, ætlar ekki að halda áfram með liðið. Hann stjórnaði því ÍR-ingum í sínum síðasta leik í gærkvöldi þegar Keflvíkingar unnu ÍR af miklu öryggi í fjórðu viðureign liðanna í Seljaskóla, 97-72, og einvígið 3-1. 30.3.2005 00:01 Venus vann Serena Venus Williams hafði betur gegn systur sinni, Serena, í fjórðungsúrslitum opna Nasdaq-100-mótsins í gær. 30.3.2005 00:01 Stólkastarinn fyrir rétt Bryant Jackson, stuðningsmaður Detroit Pistons í NBA-körfuboltanum, kom fyrir rétt í Pontiac, Michigan, í gær en honum er gefið að sök að hafa hent stól inn á völlinn á leik Pistons og Indiana Pacers þann 19. nóvember síðastliðinn. 30.3.2005 00:01 Óstöðugt, segir Luxemburgo Wanderley Luxemburgo, þjálfari Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, varaði stjórn liðsins við veikleikum Madrídarliðsins er hann tók við af Mariano Garcia Remon. 30.3.2005 00:01 NFL-leikmaður kærður fyrir ofbeldi Kæra hefur verið lögð fram á hendur Marvin Harrison, leikmanns Indianapolis Colts í ameríska fótboltanum, fyrir ofbeldisfullt athæfi gagnvart þremur ungum strákum. 30.3.2005 00:01 Ranieri kærði Valencia Claudio Ranieri hefur kært sitt gamla félag, Valencia, en kappinn var rekinn úr þjálfarastöðu liðsins eftir aðeins 8 mánaða dvöl. 30.3.2005 00:01 Oliver Kahn vill ná þrennunni Oliver Kahn, landsliðsmarkvörður Þjóðverja, er sannfærður um að lið sitt, Bayern Munchen, muni vinna þrjá titla á tímabilinu. 30.3.2005 00:01 Dró ásakanir sínar til baka Ungur maður að nafni Patrick Hanrahan ásakaði Wayne Rooney, leikmann Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, um að hafa ráðist á sig á næturklúbbi í Manchester fyrr á þessu ári. 30.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Kristinn Darri samdi við ÍA Varnarmaðurinn efnilegi, Kristinn Darri Röðulsson, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Knattspyrnufélag Akranes, en Kristinn Darri hafði fyrir skemmstu fengið sig lausan frá Fram, en þangað fór hann í haust frá einmitt Skagamönnum. 1.4.2005 00:01
Keflavík 6 stigum yfir í leikhlé Keflvíkingar eru sex stigum yfir gegn Snæfelli í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik en leikar standa 53-47. Leikurinn hefur verið jafn og spennandi allan hálfleikinn en Keflvíkingar þó ávalt verið á undan. 1.4.2005 00:01
68-61 fyrir síðasta leikhluta Keflvíkingar leiða með sjö stiga mun, 68-61, fyrir síðasta leikhluta í fyrsta leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. 1.4.2005 00:01
Fylkir sigraði Víkinga Fylkir sigraði Víkinga, 3-0, á Fylkisvelli í 1. riðli A-deildar Deildarbikarkeppni KSI. Aðstæður á vellinum voru vægast sagt slæmar en mikil snjókoma skyggði sýn manna svo um munaði. 1.4.2005 00:01
FH í úrslitakeppnina FH-ingar tryggðu sér í kvöld áttunda og síðasta sætið í úrlitakeppni karla í handknattleik, en í kvöld sigruðu þeir Víkinga í Víkinni með tveggja stiga mun, 27-25. FH-ingar sigruðu einnig fyrri leikinn, en þá með fjögurra marka mun, 29-25. FH mætir deildarmeisturum Hauka í 8-liða úrslitum og fer fyrsti leikurinn fram á þriðjudaginn. 1.4.2005 00:01
Höttur vann fyrsta leikinn Lið Hattar frá Egilsstöðum gerði sér lítið fyrir og sigraði Valsmenn á Hlíðarenda í kvöld í fyrsta leik liðanna um sæti í Úrvalsdeildinni á næsta ári. 1.4.2005 00:01
Keflavík sigraði fyrsta leikinn Keflavík sigraði fyrsta leikinn gegn Snæfelli í úrslitaviðureigninni um Íslandsmeistaratitilinn með 15 stiga mun, 90-75. Keflvíkingar höfðu nauma forristu allt fram í fjórða leikhluta en þá sigu þeir framúr og sigruðu að lokum með fyrrnefndum mun. 1.4.2005 00:01
Pennant laus úr grjótinu Jermaine Pennant, leikmaður Arsenal og lánsmaður hjá Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið látinn laus úr fangelsi þar sem hann hefur fengið að dúsa í rúman mánuð. 31.3.2005 00:01
Suns vinna kyrrahafsriðilinn Það skipti Phoenix litlu máli í nótt að vera aftur án Amare Stoudamire, sem er að jafna sig af meiðslum, því að eftir að jafnræði var með liðunum framan af, settu Suns í fluggírinn og keyrðu yfir lánlausa 76ers sem misstu Chris Webber meiddan af velli í þriðja leikhluta. 31.3.2005 00:01
Keflavík vinnur titilinn Fyrsta viðureign Keflavík og Snæfells í lokaúrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld. 31.3.2005 00:01
Bentley er tilbúinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal hefur fulla trú á að David Bentley geti fest sig í sessi sem lykilleikmaður hjá liðinu á næsta tímabili. 31.3.2005 00:01
Rio meiddur Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, er tæpur fyrir leik United gegn Blackburn um jhelgina vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Englendinga og Asera í gær. 31.3.2005 00:01
Hagnaður hjá Tottenham Hagnaður Tottenham Hotspur í ensku Úrvalsdeildinni varð um ein milljón punda á síðari helmingi síðasta árs, fyrir skatta. 31.3.2005 00:01
Lippi reiður Íslendingum Í <em>La Gazzetta Dello Sport</em> í dag segist Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, verða reiður þegar hann heyri minnst á Ísland. Lippi kvartar undan grófum leik Íslendinga í vináttuleiknum í gær og segir að þetta hljóti að vera eitthvað persónulegt gagnvart Ítölum og þá sérstaklega honum sjálfum. 31.3.2005 00:01
Fjölmargir HM-leikir í gær Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni HM í gær. Helstu úrslit urðu þau að Englendingar unnu Aserbaídsjan 2-0, Moldavía og Noregur gerðu markalaust jafntefli, Ísrael og Frakkland gerðu 1-1 jafntefli og Úkraína vann Danmörk, 1-0. 31.3.2005 00:01
Mourinho fær bann og sekt Jose Mourinho hefur verið fundinn sekur um lygar af evrópska knattspyrnusambandinu og fær fyrir vikið tveggja leikja bann og tæplega 9000 punda sekt. 31.3.2005 00:01
Montoya ekki með í Bahrein Nú hefur verið staðfest að kólumbíski ökuþórinn Juan Pablo Montoya getur ekki keppt fyrir McLaren í Bahrein um næstu helgi. 31.3.2005 00:01
Barrichello sáttur við nýja bílinn Brasilíski ökuþórinn Rubens Barrichello er afar ánægður með nýja bílinn hjá liði sínu Ferrari og varar andstæðinga sína við endurkomu liðsins á toppinn 31.3.2005 00:01
Cisse farinn að æfa á ný Franski sóknarmaðurinn Djibril Cisse hjá Liverpool hefur náð sér fyrr en nokkur þorði að vona, eftir hræðilegt fótbrot sem hann hlaut í leik Liverpool og Blackburn í haust. 31.3.2005 00:01
John Stockton í brons Larry Miller, eigandi körfuboltaliðs Utah Jazz í NBA deildinni hefur afhjúpað bronsstyttu af John Stockton, fyrrum leikmanni félagsins fyrir utan Delta Center, heimavöll Jazz. 31.3.2005 00:01
Úrslitakeppni kvenna í kvöld Úrslitakeppnin í DHL deild kvenna í handbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. 31.3.2005 00:01
Boro og Everton sektuð Lið Middlesbrough og Everton hafa verið sektuð um 8000 pund vegna óláta milli leikmanna þegar liðin áttust við í janúar. 31.3.2005 00:01
U-16 ára landsliðið í körfu valið Einar Árni Jóhannsson landsliðsþjálfari U-16 ára landsliðs Íslands, hefur valið 12 manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem háð verður í Svíþjóð maí. 31.3.2005 00:01
Jol vil ekki Becks Martin Jol, framkvæmdastjóri Tottenham, þaggaði í dag niður í þeim orðrómi að David Beckham sé á leið til félagsins. Landsliðsfyrirliðinn er talinn vera á leið frá Real Madrid eftir að hafa kvartað sáran undan spænskum fjölmiðlum sem hafa gerst ágengir við fjölskyldu hans. 31.3.2005 00:01
Tua sigraði Griffis Nýsjálendingurinn David Tua, sem er fyrrum áskorandi í þungavigt, sigraði í dag Bandaríkjamanninn Talmadge Griffis í hnefaleikakeppni sem fram fór í Nýja Sjálandi. 31.3.2005 00:01
Scholes ekki aftur í landsliðið Paul Scholes, miðvallarleikmaður Manchester United, sagðist í dag ekki sjá eftir því að hafa lagt landsliðsskóna á hilluna og að hann myndi ekki skipta um skoðun. 31.3.2005 00:01
Buffon að framlengja Juventus ætla að framlengja samning sinn við ítalska landsliðsmarkvörðinn Gianluigi Buffon til að fæla frá áhugasöm lið á borð við Real Madird, en spænsku risarnir hafa mikin áhuga á markverðinum snjalla og hafa þegar boðið 30 milljón evrur sem forráðamenn Juventus höfnuðu. 31.3.2005 00:01
Gerrard vill að Becks haldi áfram Steven Gerrard vill að David Beckham haldi áfram sem landsliðsfyrirliði Englendinga, en Beckham varð fyrir harkalegri gagnrýni frá fyrrum leikmanni Manchester United, George Best, fyrir landsleikinn gegn Azerbaijan í gær. 31.3.2005 00:01
Valsstúlkur með góða stöðu Valsstúlkur eru með góða stöðu eftir fyrsta leik í 8-liða úrslitum DHL deildar kvenna í handknattleik. Valsstúlkur sigruðu FH Í Kaplakrika í kvöld með þriggja marka mun, 19-22 og leiða því einvígið 1-0. 31.3.2005 00:01
Valur sigraði Skagann Valsmenn sigruðu Skagamenn í 1. riðli A-deildar í Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu, en leikið var í Egilshöll. 31.3.2005 00:01
Dúndrandi sjálfstraust Keflavíkur Snæfell sækir Keflavík heim í Sláturhúsið í fyrstu umferð lokaúrslitanna í Intersportdeildinni í körfuknattleik. Fréttablaðið fékk Einar Bollason, fyrrum landsliðsþjálfara og leikmann, til að spá í viðureign kvöldsins. 31.3.2005 00:01
ÍBV sigraði Víking ÍBV sigraði Víking, í Eyjum, með 30 mörkum gegn 27 í 8-liða úrslitum DHL deildarinnar í handknattleik kvenna, en Víkingsstúlkur leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 14-17. 31.3.2005 00:01
Shearer hættur við að hætta? Samkvæmt fréttum á Englandi mun markamaskínan Alan Shearer tilkynna það á blaðamannafundi á morgun að hann ætli að spila eitt tímabil til viðbótar með Newcastle, en þessi 34 ára gamli sóknarmaður hafði áður sagt að hann ætlaði að leggja markaskónna á hilluna þegar tímabilið klárast í maí. 31.3.2005 00:01
Owen fær að heyra það Enski landsliðsframherjinn Michael Owen fékk heldur betur að heyra það frá Carlos Alberto, landsliðsþjálfara Asera, eftir 2-0 sigur Englendinga í landsleik þjóðanna í gær. 31.3.2005 00:01
Ítalía - Ísland beint á Vísi klukkan 18:45 í dag Íslenska knattspyrnulandsliðið mætir því ítalska í vináttuleik í Padova á Ítalíu í kvöld.Hægt verður að fylgjast með gangi mála hér á Vísi en leikurinn hefst klukkan 18:45. 30.3.2005 00:01
Loksins vann Lakers Eftir átta tapleiki í röð náði Los Angeles Lakers loks að rífa sig upp á afturendanum og uppskera sigur en liðið tók á móti New York Knicks í NBA-körfuboltanum í nótt. 30.3.2005 00:01
Montoya meiddist í tennis Forráðamenn McLaren-liðsins í Formúlu 1 kappakstrinum hafa staðfest að Kólumbíumaðurinn Juan Pablo Montoya sjái sér ekki fært um að taka þátt í næstu keppni vegna meiðsla. 30.3.2005 00:01
Eggert hættur með ÍR Eggert Maríuson, þjálfari ÍR-inga sem verið hefur þjálfari liðsins síðsutu þrjú árin, ætlar ekki að halda áfram með liðið. Hann stjórnaði því ÍR-ingum í sínum síðasta leik í gærkvöldi þegar Keflvíkingar unnu ÍR af miklu öryggi í fjórðu viðureign liðanna í Seljaskóla, 97-72, og einvígið 3-1. 30.3.2005 00:01
Venus vann Serena Venus Williams hafði betur gegn systur sinni, Serena, í fjórðungsúrslitum opna Nasdaq-100-mótsins í gær. 30.3.2005 00:01
Stólkastarinn fyrir rétt Bryant Jackson, stuðningsmaður Detroit Pistons í NBA-körfuboltanum, kom fyrir rétt í Pontiac, Michigan, í gær en honum er gefið að sök að hafa hent stól inn á völlinn á leik Pistons og Indiana Pacers þann 19. nóvember síðastliðinn. 30.3.2005 00:01
Óstöðugt, segir Luxemburgo Wanderley Luxemburgo, þjálfari Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, varaði stjórn liðsins við veikleikum Madrídarliðsins er hann tók við af Mariano Garcia Remon. 30.3.2005 00:01
NFL-leikmaður kærður fyrir ofbeldi Kæra hefur verið lögð fram á hendur Marvin Harrison, leikmanns Indianapolis Colts í ameríska fótboltanum, fyrir ofbeldisfullt athæfi gagnvart þremur ungum strákum. 30.3.2005 00:01
Ranieri kærði Valencia Claudio Ranieri hefur kært sitt gamla félag, Valencia, en kappinn var rekinn úr þjálfarastöðu liðsins eftir aðeins 8 mánaða dvöl. 30.3.2005 00:01
Oliver Kahn vill ná þrennunni Oliver Kahn, landsliðsmarkvörður Þjóðverja, er sannfærður um að lið sitt, Bayern Munchen, muni vinna þrjá titla á tímabilinu. 30.3.2005 00:01
Dró ásakanir sínar til baka Ungur maður að nafni Patrick Hanrahan ásakaði Wayne Rooney, leikmann Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, um að hafa ráðist á sig á næturklúbbi í Manchester fyrr á þessu ári. 30.3.2005 00:01
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti