Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Noregi Helena Ólafsdóttir, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Norðmönnum í umspili um sæti í lokakeppni EM. Liðin mætast í Egilshöll kl. 17:00 á morgun. Leikurinn verður sýndur beint á þremur sjónvarpsstöðum um gjörvalla Evrópu. 9.11.2004 00:01 Rooney tilnefndur Í dag var það tilkynnt hvaða leikmenn eru tilnefndir til verðlauna knattspyrnumanns ársins í Evrópu fyrir árið 2004 en tímaritið France Football hefur staðið fyrir þessum verðlaunum svo árum skiptir. 50 leikmenn eru á listanum og kemur fátt á óvart í ár nema hvað frábrugðið fyrri árum eiga Evrópumeistarar Grikkja sex leikmenn á honum. 9.11.2004 00:01 11 marka sigur Stjörnustúlkna Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan lagði FH 38-27 og ÍBV lagði Fram á útivelli, 24-34. ÍBV er í 2. sæti eftir 9 leiki með 14 stig eða tveimur stigum á eftir toppliði Hauka sem á leik til góða. Stjarnan fylgir í humátt á eftir með 13 stig. 9.11.2004 00:01 Keflavík með 2 stiga forystu Einn leikur fór fram í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld. Topplið Keflavíkur fór létt með botnlið KR, 81-56. Keflavík er á toppnum með 10 stig eftir fimm umferðir en ÍS í 2. sæti með 8 stig. 9.11.2004 00:01 Watford valtaði yfir Southampton Watford komst í kvöld í 8 liða úrslit ensku deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu með stórsigri á úrvalsdeildarliði Southampton, 5-2. Heiðar Helguson skoraði eitt af mörkum Watford en bæði hann og Brynjar Björn Gunnarsson léku allan leikinn með Watford. Varalið Arsenal sigraði Everton 3-1 og Tottenham fór létt með Burnley 3-0. 9.11.2004 00:01 Emil til Tottenham Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson hjá FH er á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur. Formlegt boð frá félaginu kom í morgun. Emil verður í 4-5 til daga til reynslu hjá Tottenham en að sögn Péturs Stephensens, framkvæmdastjóra FH, er áhugi enska félagsins mikill. 8.11.2004 00:01 Með tilboð frá Leeds og Cardiff Knattspyrnumaðurinn Gylfi Einarsson er með tvö tilboð upp á vasann frá ensku 1. deildarliðunum Leeds United og Cardiff City. Gylfi fór til reynslu hjá liðunum og báðum leist vel á. 8.11.2004 00:01 Goosen skaust fram úr Suður-Afríkumaðurinn Retief Goosen vann síðasta golfmót ársins í bandarísku mótaröðinni. Goosen lék lokahringinn á 64 höggum og var samtals á 269 höggum eða ellefu undir pari. Tiger Woods og Jay Haas voru efstir fyrir lokahringinn en léku illa í gærkvöldi. 8.11.2004 00:01 Handknattleiksdeild Fram sagði upp Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sagt upp störfum eins og hún leggur sig. Afsögn stjórnarmanna er vegna ágreinings við aðalstjórn félagsins. Aðalstjórn tók málið fyrir á fimmtudag og tók við afsögn stjórnarinnar. 8.11.2004 00:01 Birgir Leifur komst í gegn Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, tryggði sér um helgina þátttökurétt á lokastigi úrtökumóts fyrir evrópsku mótaröðina. Birgir Leifur varð í 11. sæti. Mótið hefst á fimmtudag þar sem leiknir verða sex hringir. 170 kylfingar berjast um 35 sæti í evrópsku mótaröðinni. 8.11.2004 00:01 Real komið í annað sæti Real Madrid komst í annað sætið í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir góðan 2-0 útisigur á Malaga í gærkvöld. Luis Figo og Michael Owen skoruðu mörkin. Real Madrid er sjö stigum á eftir Barcelona sem er í efsta sæti með 26 stig. 8.11.2004 00:01 Jafntefli hjá Milan og Roma AC Milan og Roma skildu jöfn 1-1 í ítölsku fyrstu deildinni í gærkvöld. Andrei Shevchenko kom Milan yfir en Vincenzo Montella jafnaði metin. Milan er í öðru sæti með 21 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Juventus sem tapaði fyrsta leik sínum gegn Reggina á laugardag. Roma er í níunda sæti með 13 stig. 8.11.2004 00:01 Djurgarden sænskur bikarmeistari Djurgarden varð í gær sænskur bikarmeistari í knattspyrnu þegar liðið vann IFK Gautaborg 3-1 í úrslitaleik. Hjálmar Jónsson lék allan leikinn með Gautaborg. Sölvi Geir Ottesen var ekki í leikmannahópi Djurgarden. 8.11.2004 00:01 Lakers vann Atlanta Þrír leikir voru í NBA-deildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Los Angeles Lakers bar sigurorð af Atlanta Hawks 106-90. Kobe Bryant skoraði 24 stig fyrir Lakers. Seattle lagði San Antonio Spurs að velli 113-94 og loks vann Toronto Portland 101-97. 8.11.2004 00:01 McCall farinn frá ÍR Lið ÍR er í Intersport-deildinni í körfuknattleik karla, hefur tekið þá ákvörðun að Herbert McCall verði leystur frá störfum. 8.11.2004 00:01 Birgir Leifur á góðu skriði "Mér gekk mjög vel á síðasta hringnum um helgina og ef ég held áfram að spila þannig á ég að geta komist alla leið," segir Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, en hann tryggði sér um helgina þátttökurétt á lokastigi úrtökumótanna fyrir evrópsku mótaröðina í golfi en það mót hefst á fimmtudaginn kemur. 8.11.2004 00:01 Misskiptar tekjur í enska boltanum Stóru liðin í ensku knattspyrnunni, Liverpool, Newcastle, Chelsea, Arsenal og Manchester United, fá samanlagt um 48 prósent allra tekna í ensku úrvalsdeildinni og sýnir könnun meðal þarlendra knattspyrnuáhugamanna að mikill meirihluti þeirra hefur gefið upp alla von um að önnur lið geti nokkurn tíma unnið titil vegna þessa. 8.11.2004 00:01 Tyrkland bætist við Formúluna Dagatalið fyrir næsta ár í Formúlu 1 kappakstrinum er því sem næst tilbúið en keppt verður á einni braut í Tyrklandi til viðbótar við þær brautir sem keppt var á í ár. 8.11.2004 00:01 Tryggvi hugsar sér til hreyfings "Það er alveg á tæru að ef þessi þjálfari verður áfram með liðið mun ég íhuga alvarlega að komast eitthvert annað," segir Tryggvi Guðmundsson, knattspyrnumaður með Örgryte í sænsku deildinni. Tryggvi var hetja liðs síns um helgina þegar hann skoraði sigurmark Örgryte á ögurstundu gegn Assyriska og tryggði þannig liðinu áframhaldandi setu í efstu deild í Svíþjóð. 8.11.2004 00:01 Guðmundur Norðurlandameistari Guðmundur Stephensen varð í morgun tvöfaldur Norðurlandameistari í borðtennis. Guðmundur gerði sér lítið fyrir og sigraði Eistann Alexander Smirnoff í úrslitum í einliðaleik 4-1 og þar með varð hann fyrsti Norðurlandameistari Íslendinga í borðtennis. 7.11.2004 00:01 Woods og Haas efstir Tiger Woods og Jay Haas eru efstir fyrir lokahringinn á Meistaramóti PGA-mótaraðarinnar í golfi í Atlanta í Georgíu þar sem 30 tekjuhæstu kylfingarnir taka þátt í lokamóti ársins. Woods lék þriðja hringinn á 65 höggum en hann og Haas eru samtals á níu höggum undir pari. 7.11.2004 00:01 Íslandsmótið í Galaxy-fitness Íslandsmótið í Galaxy-fitness hefst í dag með forkeppni í Laugardalshöll klukkan 15. Ellefu konur og fjórtán karlar mæta til leiks og verður keppt í ýmsum þrautum. Átta efstu í karla- og kvennaflokki eftir forkeppnina komast í úrslitin sem verða í Laugardalshöll nk. laugardagskvöld.</font /> 7.11.2004 00:01 Haukar taka á móti ÍBV Einn leikur er í 1. deild kvenna í handbolta í dag þegar Haukar taka á móti Íslandsmeisturum ÍBV. Leikurinn hefst klukkan 16.30 að Ásvöllum. 7.11.2004 00:01 Kenýskur sigur í Aþenu Kenýumenn sópuðu til sín öllum verðlaununum á Aþenu maraþoninu sem fram fór í 22. annað skiptið í morgun. Frederick Cherono leiddi sveit ellefu Kenýumanna sem luku keppni á 2:15,28 klukkustundum en landar hans Barnabas Ruto og Christopher Kosgei lentu í öðru og þriðja sæti, á 2:17,09 og 2:17,29. 7.11.2004 00:01 Sigurganga Barcelona heldur áfram Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Barcelona sigraði Deportivo 2-1 en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Xavi og Samuel Etoo skoruðu mörk Börsunga sem hafa níu stiga forskot í deildinni. 7.11.2004 00:01 Sörenstram vann Mizuno Classic Hin sænska Annika Sörenstram heldur áfram að gera það gott í golfheiminum. Í nótt vann hún Mizuno Classic mótið i Japan í fjórða skiptið röð og náði þar með jafna met Lauru Davies hvað flesta sigra á PGA-mótaröð kvenna í röð varðar. Sörenstram lék lokahringinn einkar vel, á 65 höggum eða sjö undir pari, og tryggði sér þar með sigurinn 7.11.2004 00:01 Fyrsti sigur Bobcats Nýliðar Charlotte Bobcats unnu sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt með því leggja Orlando Magic á heimavelli, 111-100. Slóveninn Primoz Brezec, sem er orðinn ein helsta stjarna Bobcats, skoraði 20 stig og tók 10 fráköst og leiddi lið sitt til þessa sögulega sigurs. Cuttino Mobley var stigahæstur í liði Magic með 23 stig. 7.11.2004 00:01 Fyrsta tap Juventus Á Ítalíu urðu óvænt úrslit í gær þegar Reggina sigraði topplið Juventus 2-1. Zlatan Ibrahimovic skoraði mark Juventus en Giuseppe Colucci og Marco Zamboni mörk Reggina. Þetta var fyrsta tap Juventus á leiktíðinni. Þá bar Brescia sigurorð af Chievo 1-0. 7.11.2004 00:01 Lokeren tapaði fyrir Sint Truiden Íslendingaliðið Lokeren tapaði fyrir Sint Truiden 2-0 í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Arnar Grétarsson og Arnar Þór Viðarsson voru í liði Lokeren en Marel Jóhann Baldvinsson lék síðasta hálftímann. Lokeren er í 7. sæti deildarinnar með átján stig eftir tólf leiki. 7.11.2004 00:01 Mutu boðin þjálfarastaða Framherjanum Adrian Mutu, sem nýlega var settur í sjö mánaða keppnisbann og rekinn frá liði sínu Chelsea fyrir að falla á lyfjaprófi, hefur verið boðið að vera aðstoðarþjálfari rúmenska landsliðsins. Þetta er haft eftir þjálfara rúmenska landsliðsins, Angel Iordanescu, í breska götublaðinu <em>News of the World</em> í dag. 7.11.2004 00:01 Klinsmann kennt um mistök Kahn Forráðamenn Bayern Munchen kenna nýráðnum landslisþjálfara Þjóðverja, Jurgen Klinsmann, um mistökin sem Oliver Kahn, markvörður Munchen, gerði í Meistaradeildarleik gegn Juventus í síðustu viku. 7.11.2004 00:01 Jafnt hjá Boro og Bolton Middlesbrough og Bolton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Daninn magnaði Henrik Pedersen kom Bolton yfir á 72. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Þetta var sjöunda mark kappans á tímabilinu. Jussi Jaskelainen, markvörður Bolton, var svo rekinn af velli á 86. mínútu og George Boateng jafnaði metin í uppbótartíma. 7.11.2004 00:01 Tryggvi bjargvættur Örgryte Tryggvi Guðmundsson var bjargvættur Örgryte í leik liðsins í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni, Allsvenskan. Örgryte mætti Assyriska í síðari leik liðanna í dag en Assyriska, sem lék í 1. deild á nýliðnu tímabili, vann fyrri leikinn 2-1. 7.11.2004 00:01 Ólafur Örn bikarmeistari Landsliðsmaðurinn Ólafur Örn Bjarnason varð í dag norskur bikarmeistari með liði sínu Brann. Brann rótburstaði Lyn 4-1 þar sem framherjinn Bengt Sæternes fór á kostum og skoraði þrennu. Úrslit leiksins voru í raun ráðin eftir hálftíma leik en þá var staðan 4-1 fyrir Brann en þeir síðarnefndu skoruðu þrjú af þessum fóru mörkum á fyrstu 13 mínútunum. 7.11.2004 00:01 Haukar töpuðu stórt Haukar biðu stóran ósigur þegar þeir sóttu þýska stórliðið Kiel heim í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 39-23 eftir að staðan í háfleik hafði verið 21-9 heimamönnum í vil en þeir voru dyggilega studdir áfram af 5000 áhorfendum. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Vignir Svavarsson voru markahæstir í liði Hauka með fimm mörk. 7.11.2004 00:01 Markalaust á Old Trafford Markalaust er í grannaslag Manchester United og Manchester City í hálfleik. Leikurinn byrjaði af miklum krafti og voru heimamenn í United sérstaklega aðgangsharðir upp við mark gestanna og töldu sig tvisvar sinnum eiga að fá vítaspyrnu. 7.11.2004 00:01 Fulham burstaði Newcastle Mjög óvænt úrslit litu dagsins ljós á St. James Park, heimavelli Newcastle, í dag þegar Fulham kom í heimsókn. Gestirnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu heimamenn með yfirburðu, 4-1, eftir að hafa komist fjórum mörkum yfir. Collins John, Steed Malbranque (2) og Luis Boa Morte skoruðu fyrir Fulham en Craig Bellamy minnkaði muninn fyrir heimamenn. 7.11.2004 00:01 Logi með sjö fyrir Lemgo Logi Geirsson var markahæstur í liði TBV Lemgo sem vann Sandefjord frá Noregi örugglega í næstsíðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. Logi skoraði sjö mörk í 38-29 sigri Lemgo en Þjóðverjarnir leiddu með þremur mörkum í leikhléi. 7.11.2004 00:01 Knattspyrnumaður skotinn til bana Brasilíumenn eru harmi slegnir eftir að knattspyrnumaðurinn Claudinei Resende var skotinn til bana á næturklúbbi í heimaborg sinni Belo Horizonte á föstudaginn var. 7.11.2004 00:01 Timberwolves að slípa sig saman Þrátt fyrir að menn séu orðnir heilir í herbúðum Minnesota Timberwolves, þá á liðið enn töluvert í land með að ná saman á nýjan leik. 7.11.2004 00:01 Fyrsti titill Ólafs Arnar Ólafur Örn Bjarnason og félagar hans í Brann tryggðu sér í gær norska bikarmeistaratitilinn í fótbolta þegar liðið bar sigurorð af Lyn, 4-1, í úrslitaleik á Ulleval-leikvanginum í Osló. 7.11.2004 00:01 Lést í leik Sergei Zholtok, leikmaður Nashville Predators í NHL-deildinni, lést á miðvikudagskvöldið en óreglulegur hjartsláttur hafði hrjáð kappann síðustu árin. 7.11.2004 00:01 Lið Hildar tapaði gegn Luleå Hildur Sigurðardóttir og félagar hennar í Jämtland Basket máttu sætta sig við 23 stiga tap, 65-88, á heimavelli gegn Luleå Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á laugardaginn. 7.11.2004 00:01 Dynamo tapaði sínum fyrsta leik Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Dynamo St. Pétursborg töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir lágu, 76-86, fyrir Unics Kazan á útivelli. 7.11.2004 00:01 Jol í stað Santini hjá Spurs Áætlað er að forráðamenn Tottenham muni tilkynna arftaka Jacques Santini í dag. 7.11.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Byrjunarlið Íslands gegn Noregi Helena Ólafsdóttir, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Norðmönnum í umspili um sæti í lokakeppni EM. Liðin mætast í Egilshöll kl. 17:00 á morgun. Leikurinn verður sýndur beint á þremur sjónvarpsstöðum um gjörvalla Evrópu. 9.11.2004 00:01
Rooney tilnefndur Í dag var það tilkynnt hvaða leikmenn eru tilnefndir til verðlauna knattspyrnumanns ársins í Evrópu fyrir árið 2004 en tímaritið France Football hefur staðið fyrir þessum verðlaunum svo árum skiptir. 50 leikmenn eru á listanum og kemur fátt á óvart í ár nema hvað frábrugðið fyrri árum eiga Evrópumeistarar Grikkja sex leikmenn á honum. 9.11.2004 00:01
11 marka sigur Stjörnustúlkna Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan lagði FH 38-27 og ÍBV lagði Fram á útivelli, 24-34. ÍBV er í 2. sæti eftir 9 leiki með 14 stig eða tveimur stigum á eftir toppliði Hauka sem á leik til góða. Stjarnan fylgir í humátt á eftir með 13 stig. 9.11.2004 00:01
Keflavík með 2 stiga forystu Einn leikur fór fram í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld. Topplið Keflavíkur fór létt með botnlið KR, 81-56. Keflavík er á toppnum með 10 stig eftir fimm umferðir en ÍS í 2. sæti með 8 stig. 9.11.2004 00:01
Watford valtaði yfir Southampton Watford komst í kvöld í 8 liða úrslit ensku deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu með stórsigri á úrvalsdeildarliði Southampton, 5-2. Heiðar Helguson skoraði eitt af mörkum Watford en bæði hann og Brynjar Björn Gunnarsson léku allan leikinn með Watford. Varalið Arsenal sigraði Everton 3-1 og Tottenham fór létt með Burnley 3-0. 9.11.2004 00:01
Emil til Tottenham Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson hjá FH er á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur. Formlegt boð frá félaginu kom í morgun. Emil verður í 4-5 til daga til reynslu hjá Tottenham en að sögn Péturs Stephensens, framkvæmdastjóra FH, er áhugi enska félagsins mikill. 8.11.2004 00:01
Með tilboð frá Leeds og Cardiff Knattspyrnumaðurinn Gylfi Einarsson er með tvö tilboð upp á vasann frá ensku 1. deildarliðunum Leeds United og Cardiff City. Gylfi fór til reynslu hjá liðunum og báðum leist vel á. 8.11.2004 00:01
Goosen skaust fram úr Suður-Afríkumaðurinn Retief Goosen vann síðasta golfmót ársins í bandarísku mótaröðinni. Goosen lék lokahringinn á 64 höggum og var samtals á 269 höggum eða ellefu undir pari. Tiger Woods og Jay Haas voru efstir fyrir lokahringinn en léku illa í gærkvöldi. 8.11.2004 00:01
Handknattleiksdeild Fram sagði upp Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sagt upp störfum eins og hún leggur sig. Afsögn stjórnarmanna er vegna ágreinings við aðalstjórn félagsins. Aðalstjórn tók málið fyrir á fimmtudag og tók við afsögn stjórnarinnar. 8.11.2004 00:01
Birgir Leifur komst í gegn Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, tryggði sér um helgina þátttökurétt á lokastigi úrtökumóts fyrir evrópsku mótaröðina. Birgir Leifur varð í 11. sæti. Mótið hefst á fimmtudag þar sem leiknir verða sex hringir. 170 kylfingar berjast um 35 sæti í evrópsku mótaröðinni. 8.11.2004 00:01
Real komið í annað sæti Real Madrid komst í annað sætið í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir góðan 2-0 útisigur á Malaga í gærkvöld. Luis Figo og Michael Owen skoruðu mörkin. Real Madrid er sjö stigum á eftir Barcelona sem er í efsta sæti með 26 stig. 8.11.2004 00:01
Jafntefli hjá Milan og Roma AC Milan og Roma skildu jöfn 1-1 í ítölsku fyrstu deildinni í gærkvöld. Andrei Shevchenko kom Milan yfir en Vincenzo Montella jafnaði metin. Milan er í öðru sæti með 21 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Juventus sem tapaði fyrsta leik sínum gegn Reggina á laugardag. Roma er í níunda sæti með 13 stig. 8.11.2004 00:01
Djurgarden sænskur bikarmeistari Djurgarden varð í gær sænskur bikarmeistari í knattspyrnu þegar liðið vann IFK Gautaborg 3-1 í úrslitaleik. Hjálmar Jónsson lék allan leikinn með Gautaborg. Sölvi Geir Ottesen var ekki í leikmannahópi Djurgarden. 8.11.2004 00:01
Lakers vann Atlanta Þrír leikir voru í NBA-deildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Los Angeles Lakers bar sigurorð af Atlanta Hawks 106-90. Kobe Bryant skoraði 24 stig fyrir Lakers. Seattle lagði San Antonio Spurs að velli 113-94 og loks vann Toronto Portland 101-97. 8.11.2004 00:01
McCall farinn frá ÍR Lið ÍR er í Intersport-deildinni í körfuknattleik karla, hefur tekið þá ákvörðun að Herbert McCall verði leystur frá störfum. 8.11.2004 00:01
Birgir Leifur á góðu skriði "Mér gekk mjög vel á síðasta hringnum um helgina og ef ég held áfram að spila þannig á ég að geta komist alla leið," segir Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, en hann tryggði sér um helgina þátttökurétt á lokastigi úrtökumótanna fyrir evrópsku mótaröðina í golfi en það mót hefst á fimmtudaginn kemur. 8.11.2004 00:01
Misskiptar tekjur í enska boltanum Stóru liðin í ensku knattspyrnunni, Liverpool, Newcastle, Chelsea, Arsenal og Manchester United, fá samanlagt um 48 prósent allra tekna í ensku úrvalsdeildinni og sýnir könnun meðal þarlendra knattspyrnuáhugamanna að mikill meirihluti þeirra hefur gefið upp alla von um að önnur lið geti nokkurn tíma unnið titil vegna þessa. 8.11.2004 00:01
Tyrkland bætist við Formúluna Dagatalið fyrir næsta ár í Formúlu 1 kappakstrinum er því sem næst tilbúið en keppt verður á einni braut í Tyrklandi til viðbótar við þær brautir sem keppt var á í ár. 8.11.2004 00:01
Tryggvi hugsar sér til hreyfings "Það er alveg á tæru að ef þessi þjálfari verður áfram með liðið mun ég íhuga alvarlega að komast eitthvert annað," segir Tryggvi Guðmundsson, knattspyrnumaður með Örgryte í sænsku deildinni. Tryggvi var hetja liðs síns um helgina þegar hann skoraði sigurmark Örgryte á ögurstundu gegn Assyriska og tryggði þannig liðinu áframhaldandi setu í efstu deild í Svíþjóð. 8.11.2004 00:01
Guðmundur Norðurlandameistari Guðmundur Stephensen varð í morgun tvöfaldur Norðurlandameistari í borðtennis. Guðmundur gerði sér lítið fyrir og sigraði Eistann Alexander Smirnoff í úrslitum í einliðaleik 4-1 og þar með varð hann fyrsti Norðurlandameistari Íslendinga í borðtennis. 7.11.2004 00:01
Woods og Haas efstir Tiger Woods og Jay Haas eru efstir fyrir lokahringinn á Meistaramóti PGA-mótaraðarinnar í golfi í Atlanta í Georgíu þar sem 30 tekjuhæstu kylfingarnir taka þátt í lokamóti ársins. Woods lék þriðja hringinn á 65 höggum en hann og Haas eru samtals á níu höggum undir pari. 7.11.2004 00:01
Íslandsmótið í Galaxy-fitness Íslandsmótið í Galaxy-fitness hefst í dag með forkeppni í Laugardalshöll klukkan 15. Ellefu konur og fjórtán karlar mæta til leiks og verður keppt í ýmsum þrautum. Átta efstu í karla- og kvennaflokki eftir forkeppnina komast í úrslitin sem verða í Laugardalshöll nk. laugardagskvöld.</font /> 7.11.2004 00:01
Haukar taka á móti ÍBV Einn leikur er í 1. deild kvenna í handbolta í dag þegar Haukar taka á móti Íslandsmeisturum ÍBV. Leikurinn hefst klukkan 16.30 að Ásvöllum. 7.11.2004 00:01
Kenýskur sigur í Aþenu Kenýumenn sópuðu til sín öllum verðlaununum á Aþenu maraþoninu sem fram fór í 22. annað skiptið í morgun. Frederick Cherono leiddi sveit ellefu Kenýumanna sem luku keppni á 2:15,28 klukkustundum en landar hans Barnabas Ruto og Christopher Kosgei lentu í öðru og þriðja sæti, á 2:17,09 og 2:17,29. 7.11.2004 00:01
Sigurganga Barcelona heldur áfram Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Barcelona sigraði Deportivo 2-1 en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Xavi og Samuel Etoo skoruðu mörk Börsunga sem hafa níu stiga forskot í deildinni. 7.11.2004 00:01
Sörenstram vann Mizuno Classic Hin sænska Annika Sörenstram heldur áfram að gera það gott í golfheiminum. Í nótt vann hún Mizuno Classic mótið i Japan í fjórða skiptið röð og náði þar með jafna met Lauru Davies hvað flesta sigra á PGA-mótaröð kvenna í röð varðar. Sörenstram lék lokahringinn einkar vel, á 65 höggum eða sjö undir pari, og tryggði sér þar með sigurinn 7.11.2004 00:01
Fyrsti sigur Bobcats Nýliðar Charlotte Bobcats unnu sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt með því leggja Orlando Magic á heimavelli, 111-100. Slóveninn Primoz Brezec, sem er orðinn ein helsta stjarna Bobcats, skoraði 20 stig og tók 10 fráköst og leiddi lið sitt til þessa sögulega sigurs. Cuttino Mobley var stigahæstur í liði Magic með 23 stig. 7.11.2004 00:01
Fyrsta tap Juventus Á Ítalíu urðu óvænt úrslit í gær þegar Reggina sigraði topplið Juventus 2-1. Zlatan Ibrahimovic skoraði mark Juventus en Giuseppe Colucci og Marco Zamboni mörk Reggina. Þetta var fyrsta tap Juventus á leiktíðinni. Þá bar Brescia sigurorð af Chievo 1-0. 7.11.2004 00:01
Lokeren tapaði fyrir Sint Truiden Íslendingaliðið Lokeren tapaði fyrir Sint Truiden 2-0 í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Arnar Grétarsson og Arnar Þór Viðarsson voru í liði Lokeren en Marel Jóhann Baldvinsson lék síðasta hálftímann. Lokeren er í 7. sæti deildarinnar með átján stig eftir tólf leiki. 7.11.2004 00:01
Mutu boðin þjálfarastaða Framherjanum Adrian Mutu, sem nýlega var settur í sjö mánaða keppnisbann og rekinn frá liði sínu Chelsea fyrir að falla á lyfjaprófi, hefur verið boðið að vera aðstoðarþjálfari rúmenska landsliðsins. Þetta er haft eftir þjálfara rúmenska landsliðsins, Angel Iordanescu, í breska götublaðinu <em>News of the World</em> í dag. 7.11.2004 00:01
Klinsmann kennt um mistök Kahn Forráðamenn Bayern Munchen kenna nýráðnum landslisþjálfara Þjóðverja, Jurgen Klinsmann, um mistökin sem Oliver Kahn, markvörður Munchen, gerði í Meistaradeildarleik gegn Juventus í síðustu viku. 7.11.2004 00:01
Jafnt hjá Boro og Bolton Middlesbrough og Bolton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Daninn magnaði Henrik Pedersen kom Bolton yfir á 72. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Þetta var sjöunda mark kappans á tímabilinu. Jussi Jaskelainen, markvörður Bolton, var svo rekinn af velli á 86. mínútu og George Boateng jafnaði metin í uppbótartíma. 7.11.2004 00:01
Tryggvi bjargvættur Örgryte Tryggvi Guðmundsson var bjargvættur Örgryte í leik liðsins í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni, Allsvenskan. Örgryte mætti Assyriska í síðari leik liðanna í dag en Assyriska, sem lék í 1. deild á nýliðnu tímabili, vann fyrri leikinn 2-1. 7.11.2004 00:01
Ólafur Örn bikarmeistari Landsliðsmaðurinn Ólafur Örn Bjarnason varð í dag norskur bikarmeistari með liði sínu Brann. Brann rótburstaði Lyn 4-1 þar sem framherjinn Bengt Sæternes fór á kostum og skoraði þrennu. Úrslit leiksins voru í raun ráðin eftir hálftíma leik en þá var staðan 4-1 fyrir Brann en þeir síðarnefndu skoruðu þrjú af þessum fóru mörkum á fyrstu 13 mínútunum. 7.11.2004 00:01
Haukar töpuðu stórt Haukar biðu stóran ósigur þegar þeir sóttu þýska stórliðið Kiel heim í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 39-23 eftir að staðan í háfleik hafði verið 21-9 heimamönnum í vil en þeir voru dyggilega studdir áfram af 5000 áhorfendum. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Vignir Svavarsson voru markahæstir í liði Hauka með fimm mörk. 7.11.2004 00:01
Markalaust á Old Trafford Markalaust er í grannaslag Manchester United og Manchester City í hálfleik. Leikurinn byrjaði af miklum krafti og voru heimamenn í United sérstaklega aðgangsharðir upp við mark gestanna og töldu sig tvisvar sinnum eiga að fá vítaspyrnu. 7.11.2004 00:01
Fulham burstaði Newcastle Mjög óvænt úrslit litu dagsins ljós á St. James Park, heimavelli Newcastle, í dag þegar Fulham kom í heimsókn. Gestirnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu heimamenn með yfirburðu, 4-1, eftir að hafa komist fjórum mörkum yfir. Collins John, Steed Malbranque (2) og Luis Boa Morte skoruðu fyrir Fulham en Craig Bellamy minnkaði muninn fyrir heimamenn. 7.11.2004 00:01
Logi með sjö fyrir Lemgo Logi Geirsson var markahæstur í liði TBV Lemgo sem vann Sandefjord frá Noregi örugglega í næstsíðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. Logi skoraði sjö mörk í 38-29 sigri Lemgo en Þjóðverjarnir leiddu með þremur mörkum í leikhléi. 7.11.2004 00:01
Knattspyrnumaður skotinn til bana Brasilíumenn eru harmi slegnir eftir að knattspyrnumaðurinn Claudinei Resende var skotinn til bana á næturklúbbi í heimaborg sinni Belo Horizonte á föstudaginn var. 7.11.2004 00:01
Timberwolves að slípa sig saman Þrátt fyrir að menn séu orðnir heilir í herbúðum Minnesota Timberwolves, þá á liðið enn töluvert í land með að ná saman á nýjan leik. 7.11.2004 00:01
Fyrsti titill Ólafs Arnar Ólafur Örn Bjarnason og félagar hans í Brann tryggðu sér í gær norska bikarmeistaratitilinn í fótbolta þegar liðið bar sigurorð af Lyn, 4-1, í úrslitaleik á Ulleval-leikvanginum í Osló. 7.11.2004 00:01
Lést í leik Sergei Zholtok, leikmaður Nashville Predators í NHL-deildinni, lést á miðvikudagskvöldið en óreglulegur hjartsláttur hafði hrjáð kappann síðustu árin. 7.11.2004 00:01
Lið Hildar tapaði gegn Luleå Hildur Sigurðardóttir og félagar hennar í Jämtland Basket máttu sætta sig við 23 stiga tap, 65-88, á heimavelli gegn Luleå Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á laugardaginn. 7.11.2004 00:01
Dynamo tapaði sínum fyrsta leik Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Dynamo St. Pétursborg töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir lágu, 76-86, fyrir Unics Kazan á útivelli. 7.11.2004 00:01
Jol í stað Santini hjá Spurs Áætlað er að forráðamenn Tottenham muni tilkynna arftaka Jacques Santini í dag. 7.11.2004 00:01