Rooney tilnefndur 9. nóvember 2004 00:01 Í dag var það tilkynnt hvaða leikmenn eru tilnefndir til verðlauna knattspyrnumanns ársins í Evrópu fyrir árið 2004 en tímaritið France Football hefur staðið fyrir þessum verðlaunum svo árum skiptir. 50 leikmenn eru á listanum og kemur fátt á óvart í ár nema hvað frábrugðið fyrri árum eiga Evrópumeistarar Grikkja sex leikmenn á honum eftir óvænta sigurinn EM í Portúgal í sumar. Englendingar eiga fjóra leikmenn á listanum að þessu sinni, þá Wayne Rooney, Frank Lampard, Paul Scholes og David Beckham. BBC opineraði að Rooney sé meðal þeirra sem tilnefndir verða sem knattspyrnumaður ársins í heiminum á vegum FIFA en þess má geta að Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari Íslands greiddi Brasilíumanninum Ronaldinho sitt atkvæði í þeirri kosningu. Þá er Milan Baros einnig á listanum eftir magnaða frammistöðu á EM í Portúgal þar sem hann var markahæsti leikmaður keppninnar með liði Tékka. Svona lítur listinn yfir 50 efstu í kjörinu út. Adriano (Brasilía - Inter Milan, Ítalía) Ailton (Brasilía - Schalke 04, Þýskaland) Roberto Ayala (Argentína - Valencia, Spánn) Ruben Baraja (Spánn - Valencia, Spánn) Milan Baros (Tékkland - Liverpool, England) Fabien Barthez (Frakkland - Olympique Marseille, Frakkland) David Beckham (England - Real Madrid, Spánn) Gianluigi Buffon (Ítalía - Juventus, Ítalía) Petr Cech (Tékkland - Chelsea, England) Angelos Haristeas (Grikkland - Werder Bremen, Þýskaland) Deco (Portúgal - Barcelona, Spánn) Traianos Dellas (Grikkland - AS Roma, Ítalía) Didier Drogba (Fílabeinsströndin - Chelsea, England) Emerson (Brasilía - Juventus, Ítalía) Samuel Eto'o (Kamerún - Barcelona, Spánn) Luis Figo (Portúgal - Real Madrid, Spánn) Ludovic Giuly (Frakkland - Barcelona, Spánn) Thierry Henry (Frakkland - Arsenal, England) Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð - Juventus, Ítalía) Juninho Pernambucano (Brasilía - Olympique Lyon, Frakkland) Kaka (Brasilía- AC Milan, Ítalía) Michalis Kapsis (Grikkland - Girondins Bordeaux, Frakkland) Frank Lampard (England - Chelsea, England) Henrik Larsson (Svíþjóð - Barcelona, Spánn) Paolo Maldini (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Maniche (Portúgal - Porto, Portúgal) Johan Micoud (Frakkland - Werder Bremen, Þýskaland) Mista (Spánn - Valencia, Spánn) Fernando Morientes (Spánn - Real Madrid, Spánn) Pavel Nedved (Tékkland - Juventus, Italía) Alessandro Nesta (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Antonis Nikopolidis (Grikkland - Olympiakos Piraeus, Grikkland) Andrea Pirlo (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Jose Antonio Reyes (Spánn - Arsenal, England) Ricardo Carvalho (Portúgal - Chelsea, England) Ronaldinho (Brasilía - Barcelona, Spánn) Ronaldo (Brasilía - Real Madrid, Spánn) Cristiano Ronaldo (Portúgal - Manchester United, England) Wayne Rooney (England - Manchester United, England) Tomas Rosicky (Tékkland - Borussia Dortmund, Þýskaland) Paul Scholes (England - Manchester United, England) Clarence Seedorf (Holland - AC Milan, Ítalía) Yourkas Seitaridis (Grikkland - Porto, Portúgal) Andriy Shevchenko (Úkraína - AC Milan, Ítalía Francesco Totti (Ítalía - AS Roma, Ítalía) Ruud van Nistelrooy (Holland - Manchester United, England) Vicente (Spánn - Valencia, Spánn) Patrick Vieira (Frakkland - Arsenal, England) Thodoris Zagorakis (Grikkland - Bologna, Ítalía) Zinedine Zidane (Frakkland - Real Madrid, Spánn) Íslenski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Í dag var það tilkynnt hvaða leikmenn eru tilnefndir til verðlauna knattspyrnumanns ársins í Evrópu fyrir árið 2004 en tímaritið France Football hefur staðið fyrir þessum verðlaunum svo árum skiptir. 50 leikmenn eru á listanum og kemur fátt á óvart í ár nema hvað frábrugðið fyrri árum eiga Evrópumeistarar Grikkja sex leikmenn á honum eftir óvænta sigurinn EM í Portúgal í sumar. Englendingar eiga fjóra leikmenn á listanum að þessu sinni, þá Wayne Rooney, Frank Lampard, Paul Scholes og David Beckham. BBC opineraði að Rooney sé meðal þeirra sem tilnefndir verða sem knattspyrnumaður ársins í heiminum á vegum FIFA en þess má geta að Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari Íslands greiddi Brasilíumanninum Ronaldinho sitt atkvæði í þeirri kosningu. Þá er Milan Baros einnig á listanum eftir magnaða frammistöðu á EM í Portúgal þar sem hann var markahæsti leikmaður keppninnar með liði Tékka. Svona lítur listinn yfir 50 efstu í kjörinu út. Adriano (Brasilía - Inter Milan, Ítalía) Ailton (Brasilía - Schalke 04, Þýskaland) Roberto Ayala (Argentína - Valencia, Spánn) Ruben Baraja (Spánn - Valencia, Spánn) Milan Baros (Tékkland - Liverpool, England) Fabien Barthez (Frakkland - Olympique Marseille, Frakkland) David Beckham (England - Real Madrid, Spánn) Gianluigi Buffon (Ítalía - Juventus, Ítalía) Petr Cech (Tékkland - Chelsea, England) Angelos Haristeas (Grikkland - Werder Bremen, Þýskaland) Deco (Portúgal - Barcelona, Spánn) Traianos Dellas (Grikkland - AS Roma, Ítalía) Didier Drogba (Fílabeinsströndin - Chelsea, England) Emerson (Brasilía - Juventus, Ítalía) Samuel Eto'o (Kamerún - Barcelona, Spánn) Luis Figo (Portúgal - Real Madrid, Spánn) Ludovic Giuly (Frakkland - Barcelona, Spánn) Thierry Henry (Frakkland - Arsenal, England) Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð - Juventus, Ítalía) Juninho Pernambucano (Brasilía - Olympique Lyon, Frakkland) Kaka (Brasilía- AC Milan, Ítalía) Michalis Kapsis (Grikkland - Girondins Bordeaux, Frakkland) Frank Lampard (England - Chelsea, England) Henrik Larsson (Svíþjóð - Barcelona, Spánn) Paolo Maldini (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Maniche (Portúgal - Porto, Portúgal) Johan Micoud (Frakkland - Werder Bremen, Þýskaland) Mista (Spánn - Valencia, Spánn) Fernando Morientes (Spánn - Real Madrid, Spánn) Pavel Nedved (Tékkland - Juventus, Italía) Alessandro Nesta (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Antonis Nikopolidis (Grikkland - Olympiakos Piraeus, Grikkland) Andrea Pirlo (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Jose Antonio Reyes (Spánn - Arsenal, England) Ricardo Carvalho (Portúgal - Chelsea, England) Ronaldinho (Brasilía - Barcelona, Spánn) Ronaldo (Brasilía - Real Madrid, Spánn) Cristiano Ronaldo (Portúgal - Manchester United, England) Wayne Rooney (England - Manchester United, England) Tomas Rosicky (Tékkland - Borussia Dortmund, Þýskaland) Paul Scholes (England - Manchester United, England) Clarence Seedorf (Holland - AC Milan, Ítalía) Yourkas Seitaridis (Grikkland - Porto, Portúgal) Andriy Shevchenko (Úkraína - AC Milan, Ítalía Francesco Totti (Ítalía - AS Roma, Ítalía) Ruud van Nistelrooy (Holland - Manchester United, England) Vicente (Spánn - Valencia, Spánn) Patrick Vieira (Frakkland - Arsenal, England) Thodoris Zagorakis (Grikkland - Bologna, Ítalía) Zinedine Zidane (Frakkland - Real Madrid, Spánn)
Íslenski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti