Rooney tilnefndur 9. nóvember 2004 00:01 Í dag var það tilkynnt hvaða leikmenn eru tilnefndir til verðlauna knattspyrnumanns ársins í Evrópu fyrir árið 2004 en tímaritið France Football hefur staðið fyrir þessum verðlaunum svo árum skiptir. 50 leikmenn eru á listanum og kemur fátt á óvart í ár nema hvað frábrugðið fyrri árum eiga Evrópumeistarar Grikkja sex leikmenn á honum eftir óvænta sigurinn EM í Portúgal í sumar. Englendingar eiga fjóra leikmenn á listanum að þessu sinni, þá Wayne Rooney, Frank Lampard, Paul Scholes og David Beckham. BBC opineraði að Rooney sé meðal þeirra sem tilnefndir verða sem knattspyrnumaður ársins í heiminum á vegum FIFA en þess má geta að Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari Íslands greiddi Brasilíumanninum Ronaldinho sitt atkvæði í þeirri kosningu. Þá er Milan Baros einnig á listanum eftir magnaða frammistöðu á EM í Portúgal þar sem hann var markahæsti leikmaður keppninnar með liði Tékka. Svona lítur listinn yfir 50 efstu í kjörinu út. Adriano (Brasilía - Inter Milan, Ítalía) Ailton (Brasilía - Schalke 04, Þýskaland) Roberto Ayala (Argentína - Valencia, Spánn) Ruben Baraja (Spánn - Valencia, Spánn) Milan Baros (Tékkland - Liverpool, England) Fabien Barthez (Frakkland - Olympique Marseille, Frakkland) David Beckham (England - Real Madrid, Spánn) Gianluigi Buffon (Ítalía - Juventus, Ítalía) Petr Cech (Tékkland - Chelsea, England) Angelos Haristeas (Grikkland - Werder Bremen, Þýskaland) Deco (Portúgal - Barcelona, Spánn) Traianos Dellas (Grikkland - AS Roma, Ítalía) Didier Drogba (Fílabeinsströndin - Chelsea, England) Emerson (Brasilía - Juventus, Ítalía) Samuel Eto'o (Kamerún - Barcelona, Spánn) Luis Figo (Portúgal - Real Madrid, Spánn) Ludovic Giuly (Frakkland - Barcelona, Spánn) Thierry Henry (Frakkland - Arsenal, England) Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð - Juventus, Ítalía) Juninho Pernambucano (Brasilía - Olympique Lyon, Frakkland) Kaka (Brasilía- AC Milan, Ítalía) Michalis Kapsis (Grikkland - Girondins Bordeaux, Frakkland) Frank Lampard (England - Chelsea, England) Henrik Larsson (Svíþjóð - Barcelona, Spánn) Paolo Maldini (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Maniche (Portúgal - Porto, Portúgal) Johan Micoud (Frakkland - Werder Bremen, Þýskaland) Mista (Spánn - Valencia, Spánn) Fernando Morientes (Spánn - Real Madrid, Spánn) Pavel Nedved (Tékkland - Juventus, Italía) Alessandro Nesta (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Antonis Nikopolidis (Grikkland - Olympiakos Piraeus, Grikkland) Andrea Pirlo (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Jose Antonio Reyes (Spánn - Arsenal, England) Ricardo Carvalho (Portúgal - Chelsea, England) Ronaldinho (Brasilía - Barcelona, Spánn) Ronaldo (Brasilía - Real Madrid, Spánn) Cristiano Ronaldo (Portúgal - Manchester United, England) Wayne Rooney (England - Manchester United, England) Tomas Rosicky (Tékkland - Borussia Dortmund, Þýskaland) Paul Scholes (England - Manchester United, England) Clarence Seedorf (Holland - AC Milan, Ítalía) Yourkas Seitaridis (Grikkland - Porto, Portúgal) Andriy Shevchenko (Úkraína - AC Milan, Ítalía Francesco Totti (Ítalía - AS Roma, Ítalía) Ruud van Nistelrooy (Holland - Manchester United, England) Vicente (Spánn - Valencia, Spánn) Patrick Vieira (Frakkland - Arsenal, England) Thodoris Zagorakis (Grikkland - Bologna, Ítalía) Zinedine Zidane (Frakkland - Real Madrid, Spánn) Íslenski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sjá meira
Í dag var það tilkynnt hvaða leikmenn eru tilnefndir til verðlauna knattspyrnumanns ársins í Evrópu fyrir árið 2004 en tímaritið France Football hefur staðið fyrir þessum verðlaunum svo árum skiptir. 50 leikmenn eru á listanum og kemur fátt á óvart í ár nema hvað frábrugðið fyrri árum eiga Evrópumeistarar Grikkja sex leikmenn á honum eftir óvænta sigurinn EM í Portúgal í sumar. Englendingar eiga fjóra leikmenn á listanum að þessu sinni, þá Wayne Rooney, Frank Lampard, Paul Scholes og David Beckham. BBC opineraði að Rooney sé meðal þeirra sem tilnefndir verða sem knattspyrnumaður ársins í heiminum á vegum FIFA en þess má geta að Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari Íslands greiddi Brasilíumanninum Ronaldinho sitt atkvæði í þeirri kosningu. Þá er Milan Baros einnig á listanum eftir magnaða frammistöðu á EM í Portúgal þar sem hann var markahæsti leikmaður keppninnar með liði Tékka. Svona lítur listinn yfir 50 efstu í kjörinu út. Adriano (Brasilía - Inter Milan, Ítalía) Ailton (Brasilía - Schalke 04, Þýskaland) Roberto Ayala (Argentína - Valencia, Spánn) Ruben Baraja (Spánn - Valencia, Spánn) Milan Baros (Tékkland - Liverpool, England) Fabien Barthez (Frakkland - Olympique Marseille, Frakkland) David Beckham (England - Real Madrid, Spánn) Gianluigi Buffon (Ítalía - Juventus, Ítalía) Petr Cech (Tékkland - Chelsea, England) Angelos Haristeas (Grikkland - Werder Bremen, Þýskaland) Deco (Portúgal - Barcelona, Spánn) Traianos Dellas (Grikkland - AS Roma, Ítalía) Didier Drogba (Fílabeinsströndin - Chelsea, England) Emerson (Brasilía - Juventus, Ítalía) Samuel Eto'o (Kamerún - Barcelona, Spánn) Luis Figo (Portúgal - Real Madrid, Spánn) Ludovic Giuly (Frakkland - Barcelona, Spánn) Thierry Henry (Frakkland - Arsenal, England) Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð - Juventus, Ítalía) Juninho Pernambucano (Brasilía - Olympique Lyon, Frakkland) Kaka (Brasilía- AC Milan, Ítalía) Michalis Kapsis (Grikkland - Girondins Bordeaux, Frakkland) Frank Lampard (England - Chelsea, England) Henrik Larsson (Svíþjóð - Barcelona, Spánn) Paolo Maldini (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Maniche (Portúgal - Porto, Portúgal) Johan Micoud (Frakkland - Werder Bremen, Þýskaland) Mista (Spánn - Valencia, Spánn) Fernando Morientes (Spánn - Real Madrid, Spánn) Pavel Nedved (Tékkland - Juventus, Italía) Alessandro Nesta (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Antonis Nikopolidis (Grikkland - Olympiakos Piraeus, Grikkland) Andrea Pirlo (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Jose Antonio Reyes (Spánn - Arsenal, England) Ricardo Carvalho (Portúgal - Chelsea, England) Ronaldinho (Brasilía - Barcelona, Spánn) Ronaldo (Brasilía - Real Madrid, Spánn) Cristiano Ronaldo (Portúgal - Manchester United, England) Wayne Rooney (England - Manchester United, England) Tomas Rosicky (Tékkland - Borussia Dortmund, Þýskaland) Paul Scholes (England - Manchester United, England) Clarence Seedorf (Holland - AC Milan, Ítalía) Yourkas Seitaridis (Grikkland - Porto, Portúgal) Andriy Shevchenko (Úkraína - AC Milan, Ítalía Francesco Totti (Ítalía - AS Roma, Ítalía) Ruud van Nistelrooy (Holland - Manchester United, England) Vicente (Spánn - Valencia, Spánn) Patrick Vieira (Frakkland - Arsenal, England) Thodoris Zagorakis (Grikkland - Bologna, Ítalía) Zinedine Zidane (Frakkland - Real Madrid, Spánn)
Íslenski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sjá meira