Sport

11 marka sigur Stjörnustúlkna

Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan lagði FH 38-27 og ÍBV lagði Fram á útivelli, 24-34. ÍBV er í 2. sæti eftir 9 leiki með 14 stig eða tveimur stigum á eftir toppliði Hauka sem á leik til góða. Stjarnan fylgir í humátt á eftir með 13 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×