Sport

Lokeren tapaði fyrir Sint Truiden

Íslendingaliðið Lokeren tapaði fyrir Sint Truiden 2-0 í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Arnar Grétarsson og Arnar Þór Viðarsson voru í liði Lokeren en Marel Jóhann Baldvinsson lék síðasta hálftímann. Lokeren er í 7. sæti deildarinnar með átján stig eftir tólf leiki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×