Sport

Djurgarden sænskur bikarmeistari

Djurgarden varð í gær sænskur bikarmeistari í knattspyrnu þegar liðið vann IFK Gautaborg 3-1 í úrslitaleik. Hjálmar Jónsson lék allan leikinn með Gautaborg. Sölvi Geir Ottesen var ekki í leikmannahópi Djurgarden.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×