Sport

Lakers vann Atlanta

Þrír leikir voru í NBA-deildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Los Angeles Lakers bar sigurorð af Atlanta Hawks 106-90. Kobe Bryant skoraði 24 stig fyrir Lakers. Seattle lagði San Antonio Spurs að velli 113-94 og loks vann Toronto Portland 101-97.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×