Fleiri fréttir Rekinn í beinni á Sýn Njáll Eiðsson segir að Hemmi Gunn hafi rekið hann sem þjálfara Vals í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Það dugði honum ekki að gera Valsmenn að 1. deildarmeisturum. 22.9.2004 00:01 Willum Þór lýkur keppni Willum Þór Þórsson mun ekki þjálfa lið KR áfram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu en þetta var ákveðið á fundi stjórnar KR-sports í gær. Willum Þór var að klára sitt þriðja tímabil með KR í sumar. Fyrstu tvö árin skilaði hann Íslandsmeistaratitli í Vesturbæinn en í sumar gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. 22.9.2004 00:01 Gull og silfur í Aþenu Ísland fékk tvö verðlaun á ólympíumóti fatlaðra í Aþenu í gær og hefur nú unnið til þriggja verðlauna. Kristín Rós Hákonardóttir sigraði og setti heimsmet í 100 metra baksundi í sínum flokki 22.9.2004 00:01 Keflvíkingar verða með Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur í körfubolta eru á leið til Noregs þar sem í fyrsta skiptið verður haldið Norðurlandamót félagsliða, en slíkt hefur lengi verið á dagskránni hjá körfuknattleiksforystunni á Norðurlöndum. 22.9.2004 00:01 Sögulegu sumri lokið Á sunnudaginn vann karlalandsliðið í körfubolta sætan og mikilvægan sigur á Rúmenum í riðlakeppni B-deildar Evrópumóts landsliða. Barátta liðsins fyrir sæti í A-deildinni heldur því áfram og næsti leikur verður hér heima þann 3. september á næsta ári. 22.9.2004 00:01 Íslenski boltinn leiðinlegur? Knattspyrnutímabilinu á Íslandi er að verða lokið og það verður að segjast eins og er að knattspyrnan sem boðið er upp á er ekki í háum gæðaflokki. Hverjum er um að kenna? Henry Birgir Gunnarsson skrifar íþróttaljós um málið. 22.9.2004 00:01 Willum Þór lýkur keppni í Vesturbæ Willum Þór var að klára sitt þriðja tímabil með KR í sumar. Fyrstu tvö árin skilaði hann Íslandsmeistaratitli í Vesturbæinn en í sumar gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. 22.9.2004 00:01 Kristín Rós með besta tímann Kristín Rós Hákonardóttir náði besta tímanum í undanrásum í 100 metra bringusundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Kristín synti á einni mínútu, 39,26 sekúndum. Í öðru sæti varð bandarísk stúlka. Kristín Rós syndir í úrslitasundinu síðdegis. 21.9.2004 00:01 Gerrard frá í tvo mánuði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fór í myndatöku í morgun vegna meiðslanna sem hann hlaut í leiknum við Manchester United í gærkvöldi og gerðu að verkum að hann þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik. Í ljós kom að Gerrard er fótbrotinn og verður frá í tvo mánuði. Hann missir af níu leikjum með Liverpool og tveimur með enska landsliðinu. 21.9.2004 00:01 Haukar með yfirburði gegn FH Haukar unnu FH 34-26 á Íslandsmóti karla í handknattleik í gærkvöld. Haukar höfðu algera yfirburði í leiknum. Staðan í leikhléi var 20-11. Gísli Jón Þórisson var markahæstur í liði Hauka með sjö mörk og Andri Stefan kom næstur með sex. 21.9.2004 00:01 Þrír leikir í 1. deild kvenna Þrír leikir eru í fyrstu deild kvenna í handknattleik í kvöld. FH og Stjarnan mætast í Kaplakrika, ÍBV tekur á móti Fram og Víkingur og Haukar eigast við. Leikirnir hefjast klukkan 19.15. 21.9.2004 00:01 Treyjan hans Pele á uppboði Nýlega var haldið uppboð í Lundúnum þar sem treyja, sem knattspyrnugoðið Pele klæddist í úrslitaleik HM árið 1958, var í boði. 21.9.2004 00:01 Gylfi með tvö í sigurleik Gylfi Einarsson landsliðsmaður skoraði tvö mörk fyrir Lilleström gegn Sogndal í 4-0 sigri liðsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Gylfi skoraði bæði mörkin með skalla. Hann er búinn að skora ellefu mörk í deildinni á tímabilinu. Lilleström er í 5. sæti með 31 stig. 21.9.2004 00:01 Bolton í bikarnum í kvöld Fjölmargir leikir eru í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Yeovil Town tekur á móti úrvalsdeildarliðinu Bolton Wanderers og hefst leikurinn klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Sýn. Yeovil er í öðru sæti 4. deildar sem stendur og hefur í gegnum tíðina komið á óvart í bikarnum. 21.9.2004 00:01 Sölvi lék allan leikinn Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn með Djürgarden í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Djürgarden tapaði 2-0 fyrir Malmö á útivelli. 21.9.2004 00:01 Landsbankadeildin á Sýn í kvöld Þáttur um Landsbankadeildina í knatttspyrnu verður í kvöld á Sýn og hefst klukkan 21. Farið verður yfir gang mála í 13.-18. umferð og góðir gestir koma í heimsókn. 21.9.2004 00:01 Kiev dæmdur 3-0 sigur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur dæmt Dynamo Kiev 3-0 sigur í leiknum gegn Roma, sem flautaður var af í hálfleik í meistaradeild Evrópu í síðustu viku, eftir að dómari leiksins fékk kveikjara í hausinn. 21.9.2004 00:01 Silfur hjá Kristínu Rós Kristín Rós Hákonardóttir, sundmaður, heldur áfram að gera frábæra hluti en í gær varð hún í öðru sæti í úrslitum í 100 metra bringusundi í S7 flokki á ólympíuleikum fatlaðra í Aþenu. 21.9.2004 00:01 Halldóra hætt hjá KR Halldóra Sigurðardóttir mun ekki halda áfram þjálfun kvennaliðs KR í knattspyrnu. 21.9.2004 00:01 Logi góður Logi Geirsson heldur áfram að gera góða hluti með félagi sínu, Lemgo, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.9.2004 00:01 600 leikir hjá Giggs Ryan Giggs er orðinn þriðji leikmaðurinn í glæstri sögu Manchester United til þess að ná að leika 600 leiki fyrir félagið. 21.9.2004 00:01 Pétur ekki að taka við ÍA "Samningur minn við KR rennur úr í október en ég er ekkert farinn að ræða við aðra aðila að svo stöddu," segir Pétur Pétursson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari 3. flokks karla hjá KR sem urðu Íslandsmeistarar fyrir skömmu. 21.9.2004 00:01 Umdeildur snillingur látinn Það er tvennt sem Nottingham-skíri er þekkt fyrir í heiminum: Hróa Hött og Brian Clough. Clough, sem lést á mánudaginn úr magakrabbameini, hefur verið lýst sem afar einkennilegum snillingi sem stjórnaði með járnaga og skildi eftir sig einstakt tímaskeið hjá litlu ensku félagsliði sem hefur aldrei náð að fóta sig á ný eftir að hann hætti þar. 21.9.2004 00:01 Grétar langar til Englands Einn heitasti leikmaðurinn á leikmannamarkaðnum á Íslandi í dag er framherjinn Grétar Ólafur Hjartarson. Hann hefur leikið með Grindvíkingum undanfarin ár við góðan orðstír en nú vill hann reyna fyrir sér á nýjum vígstöðvum. 21.9.2004 00:01 Grindavík Reykjanesmeistari Grindavík vann í fyrrakvöld Reykjanesmót karla í körfubolta þegar liðið vann 83–79 sigur á Njarðvík í úrslitaleik. Keflavík náði þriðja sætinu eftir 84–82 sigur á Haukum sem voru gestgjafar í úrslitunum. 21.9.2004 00:01 Konunglegt klúður í Madríd Einar Logi Vignisson skrifar um boltann í Suður-Evrópu á þirðjudögum. Nú tekur hann fyrir málefni spænska stórliðsins Real Madrid sem er mikið í fréttunum þessa daganna en ekki þó fyrir góðan árangur inn á knattspyrnuvellinum. 21.9.2004 00:01 Keane kærður Roy Keane, fyrirliði Manchester United, hefur verið ákærður fyrir líkamsárás. 21.9.2004 00:01 Ívar skoraði sjálfsmark Ívar Ingimarsson, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður enska 1. deildarliðsins Reading, skoraði sjálfsmark gegn 1. deildarliði Watford í kvöld en liðin mættust í deildarbikarkeppninni. 21.9.2004 00:01 Camacho vill fara frá Real Þjálfari spænska knattspyrnuliðsins Real Madríd, Jose Antonio Camacho, hefur óskað eftir því að verða leystur undan samningi við félagið í kjölfar taps Madrídarliðsins fyrir Espanyol um helgina. 20.9.2004 00:01 Evrópuúrvalið vann með yfirburðum Þrítugustu og fimmtu Ryder-bikarkeppninni í golfi lauk í Bloomfield Hills í Michigan í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Evrópuúrvalið sigraði Bandaríkjamenn með átján og hálfum vinningi gegn níu og hálfum. Þetta er stærsti ósigur Bandaríkjamanna í 77 ára sögu keppninnar. 20.9.2004 00:01 Einar og Snorri með 3 í tapleik Einar Hólmgeirsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu þrjú mörk hvor þegar lið þeirra Grosswaldstadt tapaði 23-26 á útivelli fyrir Tusem Essen í þýska handboltanum í gær. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark fyrir Essen en Oleg Velyky var markahæstur með tíu mörk. 20.9.2004 00:01 Helgi skoraði gegn Herfölge Helgi Sigurðsson skoraði fyrir AGF í Árósum þegar liðið sigraði Herfölge 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var þriðja mark Helga í deildinni en hann er í 5.-11. sæti yfir markahæstu leikmenn. AGF er í fjórða sæti deildarinnar með 11 stig, fjórum stigum á eftir Midtjylland sem er í fyrsta sæti. 20.9.2004 00:01 Gautaborg með forystu IFK Gautaborg hefur forystu í sænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á Trelleborg 3-2. Hjálmar Jónsson lék allan leikinn með Gautaborg sem hefur 40 stig í deildinni, þremur meira en Malmö sem er í öðru sæti. 20.9.2004 00:01 Isinbayeva og Bekele útnefnd Alþjóða frjálsíþróttasambandið tilkynnti í morgun að rússneski stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva og hlauparinn Kenenisa Bekele frá Eþíópíu væru frjálsíþróttamenn ársins. Bæði eru 22 ára gömul. Isinbayeva setti átta heimsmet á keppnistíðinni en Bekele setti heimsmet í fimm þúsund og tíu þúsund kílómetra hlaupi. 20.9.2004 00:01 Hafnaboltamenn í verkfall Japanska hafnaboltadeildin er í uppnámi og á barmi verkfalls vegna samruna tveggja liða, Kintetsu Buffaloes og Orix Blue Wave. 20.9.2004 00:01 Keflavík stóð sig vel úti Kvennalið Keflavíkur í körfubolta gerði góða ferð til Kaupmannahafnar um helgina þar sem liðið endaði í 2. sæti á æfingamóti og vann alls fjóra af fimm leikjum sínum í ferðinni. 20.9.2004 00:01 Sven-Göran að taka við Madrid? Sú saga gengur fjöllum hærra að Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, muni taka við stórliði Real Madrid. 20.9.2004 00:01 NHL-leikmenn til Svíþjóðar Útlitið er ekki bjart hjá íshokkíunnendum þessa dagana því nú vofir yfir verkfall í NHL-deildinni vegna deilu milli eigenda og leikmanna 20.9.2004 00:01 Shaq sáttur fyrir hönd Kobe Það telst til tíðinda þegar líður sá dagur að ekki heyrist eitthvað fréttnæmt frá Shaquille O Neal, leikmanni Miami Heat í NBA.. 20.9.2004 00:01 United vann Liverpool Manchester United vann Liverpool 2-1 í leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Varnarmaðurinn Mikael Silvestre skoraði bæði mörk United, það fyrra á 20. mínútu og það síðara á 66. mínútu. Mark Liverpool var sjálfsmark John O´Shea á 54. mínútu. 20.9.2004 00:01 Hopkins sigrar De La Hoya Boxarinn Bernard Hopkins skráði nafn sitt á spjöld boxsögunnar í nótt, þegar hann sigraði gulldrenginn Oscar De La Hoya og kom þar með í veg fyrir að hann næði sínum fjórða heimsmeistaratitli í millivigt. Hopkins, sem verður fertugur eftir 4 mánuði, kláraði gulldrenginn í miðri níundu lotu með skrokkhöggi og var bardaginn þá stöðvaður. 19.9.2004 00:01 Defoe gefur ekkert eftir Framherjinn lipri hjá Tottenham, Jermain Defoe, segist ekki ætla að gefa eftir sæti sitt í enska landsliðinu þrautalaust. Þó að Michael Owen og Wayne Rooney séu heimsklassaframherjar ætli hann sér að reyna að komast fram fyrir annan hvorn eða báða í goggunarröðinni. 19.9.2004 00:01 Rio með gegn Liverpool Rio Ferdinand verður líklega settur beint í byrjunarlið Manchester United gegn Liverpool á morgun, þó að hann hafi ekki spilað alvöru leik í átta mánuði. Átta mánaða bann Ferdinands rennur út á morgun og segir Alex Ferguson, stjóri United, að líklega sé best að henda pilti beint út í djúpu laugina 19.9.2004 00:01 Newcastle yfir Newcastle eru eitt núll yfir í hálfleik gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í leik sem nú stendur yfir. Alan Shearer skoraði mark Newcastle rétt fyrir leikhlé. Klukkan þrjú hefst svo leikur Chelsea og Tottenham á Stamford Bridge. 19.9.2004 00:01 NBA-leikmaður í slagsmálum Carmelo Anthony, framherji Denver Nuggets í NBA-deildinni, lenti í stimpingum á næturklúbbi í New York í síðustu viku. 19.9.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Rekinn í beinni á Sýn Njáll Eiðsson segir að Hemmi Gunn hafi rekið hann sem þjálfara Vals í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Það dugði honum ekki að gera Valsmenn að 1. deildarmeisturum. 22.9.2004 00:01
Willum Þór lýkur keppni Willum Þór Þórsson mun ekki þjálfa lið KR áfram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu en þetta var ákveðið á fundi stjórnar KR-sports í gær. Willum Þór var að klára sitt þriðja tímabil með KR í sumar. Fyrstu tvö árin skilaði hann Íslandsmeistaratitli í Vesturbæinn en í sumar gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. 22.9.2004 00:01
Gull og silfur í Aþenu Ísland fékk tvö verðlaun á ólympíumóti fatlaðra í Aþenu í gær og hefur nú unnið til þriggja verðlauna. Kristín Rós Hákonardóttir sigraði og setti heimsmet í 100 metra baksundi í sínum flokki 22.9.2004 00:01
Keflvíkingar verða með Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur í körfubolta eru á leið til Noregs þar sem í fyrsta skiptið verður haldið Norðurlandamót félagsliða, en slíkt hefur lengi verið á dagskránni hjá körfuknattleiksforystunni á Norðurlöndum. 22.9.2004 00:01
Sögulegu sumri lokið Á sunnudaginn vann karlalandsliðið í körfubolta sætan og mikilvægan sigur á Rúmenum í riðlakeppni B-deildar Evrópumóts landsliða. Barátta liðsins fyrir sæti í A-deildinni heldur því áfram og næsti leikur verður hér heima þann 3. september á næsta ári. 22.9.2004 00:01
Íslenski boltinn leiðinlegur? Knattspyrnutímabilinu á Íslandi er að verða lokið og það verður að segjast eins og er að knattspyrnan sem boðið er upp á er ekki í háum gæðaflokki. Hverjum er um að kenna? Henry Birgir Gunnarsson skrifar íþróttaljós um málið. 22.9.2004 00:01
Willum Þór lýkur keppni í Vesturbæ Willum Þór var að klára sitt þriðja tímabil með KR í sumar. Fyrstu tvö árin skilaði hann Íslandsmeistaratitli í Vesturbæinn en í sumar gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. 22.9.2004 00:01
Kristín Rós með besta tímann Kristín Rós Hákonardóttir náði besta tímanum í undanrásum í 100 metra bringusundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Kristín synti á einni mínútu, 39,26 sekúndum. Í öðru sæti varð bandarísk stúlka. Kristín Rós syndir í úrslitasundinu síðdegis. 21.9.2004 00:01
Gerrard frá í tvo mánuði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fór í myndatöku í morgun vegna meiðslanna sem hann hlaut í leiknum við Manchester United í gærkvöldi og gerðu að verkum að hann þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik. Í ljós kom að Gerrard er fótbrotinn og verður frá í tvo mánuði. Hann missir af níu leikjum með Liverpool og tveimur með enska landsliðinu. 21.9.2004 00:01
Haukar með yfirburði gegn FH Haukar unnu FH 34-26 á Íslandsmóti karla í handknattleik í gærkvöld. Haukar höfðu algera yfirburði í leiknum. Staðan í leikhléi var 20-11. Gísli Jón Þórisson var markahæstur í liði Hauka með sjö mörk og Andri Stefan kom næstur með sex. 21.9.2004 00:01
Þrír leikir í 1. deild kvenna Þrír leikir eru í fyrstu deild kvenna í handknattleik í kvöld. FH og Stjarnan mætast í Kaplakrika, ÍBV tekur á móti Fram og Víkingur og Haukar eigast við. Leikirnir hefjast klukkan 19.15. 21.9.2004 00:01
Treyjan hans Pele á uppboði Nýlega var haldið uppboð í Lundúnum þar sem treyja, sem knattspyrnugoðið Pele klæddist í úrslitaleik HM árið 1958, var í boði. 21.9.2004 00:01
Gylfi með tvö í sigurleik Gylfi Einarsson landsliðsmaður skoraði tvö mörk fyrir Lilleström gegn Sogndal í 4-0 sigri liðsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Gylfi skoraði bæði mörkin með skalla. Hann er búinn að skora ellefu mörk í deildinni á tímabilinu. Lilleström er í 5. sæti með 31 stig. 21.9.2004 00:01
Bolton í bikarnum í kvöld Fjölmargir leikir eru í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Yeovil Town tekur á móti úrvalsdeildarliðinu Bolton Wanderers og hefst leikurinn klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Sýn. Yeovil er í öðru sæti 4. deildar sem stendur og hefur í gegnum tíðina komið á óvart í bikarnum. 21.9.2004 00:01
Sölvi lék allan leikinn Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn með Djürgarden í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Djürgarden tapaði 2-0 fyrir Malmö á útivelli. 21.9.2004 00:01
Landsbankadeildin á Sýn í kvöld Þáttur um Landsbankadeildina í knatttspyrnu verður í kvöld á Sýn og hefst klukkan 21. Farið verður yfir gang mála í 13.-18. umferð og góðir gestir koma í heimsókn. 21.9.2004 00:01
Kiev dæmdur 3-0 sigur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur dæmt Dynamo Kiev 3-0 sigur í leiknum gegn Roma, sem flautaður var af í hálfleik í meistaradeild Evrópu í síðustu viku, eftir að dómari leiksins fékk kveikjara í hausinn. 21.9.2004 00:01
Silfur hjá Kristínu Rós Kristín Rós Hákonardóttir, sundmaður, heldur áfram að gera frábæra hluti en í gær varð hún í öðru sæti í úrslitum í 100 metra bringusundi í S7 flokki á ólympíuleikum fatlaðra í Aþenu. 21.9.2004 00:01
Halldóra hætt hjá KR Halldóra Sigurðardóttir mun ekki halda áfram þjálfun kvennaliðs KR í knattspyrnu. 21.9.2004 00:01
Logi góður Logi Geirsson heldur áfram að gera góða hluti með félagi sínu, Lemgo, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.9.2004 00:01
600 leikir hjá Giggs Ryan Giggs er orðinn þriðji leikmaðurinn í glæstri sögu Manchester United til þess að ná að leika 600 leiki fyrir félagið. 21.9.2004 00:01
Pétur ekki að taka við ÍA "Samningur minn við KR rennur úr í október en ég er ekkert farinn að ræða við aðra aðila að svo stöddu," segir Pétur Pétursson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari 3. flokks karla hjá KR sem urðu Íslandsmeistarar fyrir skömmu. 21.9.2004 00:01
Umdeildur snillingur látinn Það er tvennt sem Nottingham-skíri er þekkt fyrir í heiminum: Hróa Hött og Brian Clough. Clough, sem lést á mánudaginn úr magakrabbameini, hefur verið lýst sem afar einkennilegum snillingi sem stjórnaði með járnaga og skildi eftir sig einstakt tímaskeið hjá litlu ensku félagsliði sem hefur aldrei náð að fóta sig á ný eftir að hann hætti þar. 21.9.2004 00:01
Grétar langar til Englands Einn heitasti leikmaðurinn á leikmannamarkaðnum á Íslandi í dag er framherjinn Grétar Ólafur Hjartarson. Hann hefur leikið með Grindvíkingum undanfarin ár við góðan orðstír en nú vill hann reyna fyrir sér á nýjum vígstöðvum. 21.9.2004 00:01
Grindavík Reykjanesmeistari Grindavík vann í fyrrakvöld Reykjanesmót karla í körfubolta þegar liðið vann 83–79 sigur á Njarðvík í úrslitaleik. Keflavík náði þriðja sætinu eftir 84–82 sigur á Haukum sem voru gestgjafar í úrslitunum. 21.9.2004 00:01
Konunglegt klúður í Madríd Einar Logi Vignisson skrifar um boltann í Suður-Evrópu á þirðjudögum. Nú tekur hann fyrir málefni spænska stórliðsins Real Madrid sem er mikið í fréttunum þessa daganna en ekki þó fyrir góðan árangur inn á knattspyrnuvellinum. 21.9.2004 00:01
Keane kærður Roy Keane, fyrirliði Manchester United, hefur verið ákærður fyrir líkamsárás. 21.9.2004 00:01
Ívar skoraði sjálfsmark Ívar Ingimarsson, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður enska 1. deildarliðsins Reading, skoraði sjálfsmark gegn 1. deildarliði Watford í kvöld en liðin mættust í deildarbikarkeppninni. 21.9.2004 00:01
Camacho vill fara frá Real Þjálfari spænska knattspyrnuliðsins Real Madríd, Jose Antonio Camacho, hefur óskað eftir því að verða leystur undan samningi við félagið í kjölfar taps Madrídarliðsins fyrir Espanyol um helgina. 20.9.2004 00:01
Evrópuúrvalið vann með yfirburðum Þrítugustu og fimmtu Ryder-bikarkeppninni í golfi lauk í Bloomfield Hills í Michigan í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Evrópuúrvalið sigraði Bandaríkjamenn með átján og hálfum vinningi gegn níu og hálfum. Þetta er stærsti ósigur Bandaríkjamanna í 77 ára sögu keppninnar. 20.9.2004 00:01
Einar og Snorri með 3 í tapleik Einar Hólmgeirsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu þrjú mörk hvor þegar lið þeirra Grosswaldstadt tapaði 23-26 á útivelli fyrir Tusem Essen í þýska handboltanum í gær. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark fyrir Essen en Oleg Velyky var markahæstur með tíu mörk. 20.9.2004 00:01
Helgi skoraði gegn Herfölge Helgi Sigurðsson skoraði fyrir AGF í Árósum þegar liðið sigraði Herfölge 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var þriðja mark Helga í deildinni en hann er í 5.-11. sæti yfir markahæstu leikmenn. AGF er í fjórða sæti deildarinnar með 11 stig, fjórum stigum á eftir Midtjylland sem er í fyrsta sæti. 20.9.2004 00:01
Gautaborg með forystu IFK Gautaborg hefur forystu í sænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á Trelleborg 3-2. Hjálmar Jónsson lék allan leikinn með Gautaborg sem hefur 40 stig í deildinni, þremur meira en Malmö sem er í öðru sæti. 20.9.2004 00:01
Isinbayeva og Bekele útnefnd Alþjóða frjálsíþróttasambandið tilkynnti í morgun að rússneski stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva og hlauparinn Kenenisa Bekele frá Eþíópíu væru frjálsíþróttamenn ársins. Bæði eru 22 ára gömul. Isinbayeva setti átta heimsmet á keppnistíðinni en Bekele setti heimsmet í fimm þúsund og tíu þúsund kílómetra hlaupi. 20.9.2004 00:01
Hafnaboltamenn í verkfall Japanska hafnaboltadeildin er í uppnámi og á barmi verkfalls vegna samruna tveggja liða, Kintetsu Buffaloes og Orix Blue Wave. 20.9.2004 00:01
Keflavík stóð sig vel úti Kvennalið Keflavíkur í körfubolta gerði góða ferð til Kaupmannahafnar um helgina þar sem liðið endaði í 2. sæti á æfingamóti og vann alls fjóra af fimm leikjum sínum í ferðinni. 20.9.2004 00:01
Sven-Göran að taka við Madrid? Sú saga gengur fjöllum hærra að Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, muni taka við stórliði Real Madrid. 20.9.2004 00:01
NHL-leikmenn til Svíþjóðar Útlitið er ekki bjart hjá íshokkíunnendum þessa dagana því nú vofir yfir verkfall í NHL-deildinni vegna deilu milli eigenda og leikmanna 20.9.2004 00:01
Shaq sáttur fyrir hönd Kobe Það telst til tíðinda þegar líður sá dagur að ekki heyrist eitthvað fréttnæmt frá Shaquille O Neal, leikmanni Miami Heat í NBA.. 20.9.2004 00:01
United vann Liverpool Manchester United vann Liverpool 2-1 í leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Varnarmaðurinn Mikael Silvestre skoraði bæði mörk United, það fyrra á 20. mínútu og það síðara á 66. mínútu. Mark Liverpool var sjálfsmark John O´Shea á 54. mínútu. 20.9.2004 00:01
Hopkins sigrar De La Hoya Boxarinn Bernard Hopkins skráði nafn sitt á spjöld boxsögunnar í nótt, þegar hann sigraði gulldrenginn Oscar De La Hoya og kom þar með í veg fyrir að hann næði sínum fjórða heimsmeistaratitli í millivigt. Hopkins, sem verður fertugur eftir 4 mánuði, kláraði gulldrenginn í miðri níundu lotu með skrokkhöggi og var bardaginn þá stöðvaður. 19.9.2004 00:01
Defoe gefur ekkert eftir Framherjinn lipri hjá Tottenham, Jermain Defoe, segist ekki ætla að gefa eftir sæti sitt í enska landsliðinu þrautalaust. Þó að Michael Owen og Wayne Rooney séu heimsklassaframherjar ætli hann sér að reyna að komast fram fyrir annan hvorn eða báða í goggunarröðinni. 19.9.2004 00:01
Rio með gegn Liverpool Rio Ferdinand verður líklega settur beint í byrjunarlið Manchester United gegn Liverpool á morgun, þó að hann hafi ekki spilað alvöru leik í átta mánuði. Átta mánaða bann Ferdinands rennur út á morgun og segir Alex Ferguson, stjóri United, að líklega sé best að henda pilti beint út í djúpu laugina 19.9.2004 00:01
Newcastle yfir Newcastle eru eitt núll yfir í hálfleik gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í leik sem nú stendur yfir. Alan Shearer skoraði mark Newcastle rétt fyrir leikhlé. Klukkan þrjú hefst svo leikur Chelsea og Tottenham á Stamford Bridge. 19.9.2004 00:01
NBA-leikmaður í slagsmálum Carmelo Anthony, framherji Denver Nuggets í NBA-deildinni, lenti í stimpingum á næturklúbbi í New York í síðustu viku. 19.9.2004 00:01